Morgunblaðið - 11.11.1964, Side 9
Miðvikudagur 11. nóv. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
9
Mfiðstöðvarketill óskast
10—20 ferm. miðstöðvarketill óskast. Upplýsingar
í síma 10028 og 20049.
tVSúrarar — HÆúrarar
óskast í fjölbýlishús. Upplýsingar í símum
35240 og 11517.
B.sf. Framtak 3. deild.
Einbýlishús
Til sölu er í Kópavogi einbýlishús. Grunnflötur
hússins er um 110 ferm. og er húsið á tveím hæð-
um. Á neðri hæð eru 4 herbergi, eldhús og bað; á
efri hæð eru 4 herbergi, bað og herbergi, sem
breyta má í eldhús. Húsinu fylgir tvöfaldur bíl-
skúr. Húsið er á mjög eftirsóttum stað í Kópavogi.
Nánari upplýsingar gefa:
BIRGIR ÍSL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa,
Lækjargötu 6B — Sími 20628
og
Olafur Pétursson, löggiltur endurskoðandi,
heima Heiðargerði 30. — Sími 33943.
Sölumaður
sem er vanur að sjá um innlendar og erlendar
pantanir, banka og tollviðskipti ásamt almennri
skrifstofuvinnu, óskar eftir starfi nú þegar eða um
næstu mánaðamót. — Þeir, sem áhuga hafa, eru
vinsamlegast beðnir að senda tilboð á afgr. Mbl.
fyrir 20. þ. m., merkt: „Framtíðarstarf — 9482“.
Keflavík — Suðtirnes
Nú er rétti tíminn til að mála fyrir jólin.
Leitið ráða hjá okkur. — Senum heim.
BJÖRN & EINAR
Hafnargötu 56. — Sími 1888.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 5., 9. og 11 tbl. Lögbirtingablaðs
ins 1964 og einnig áður í dagblöðum á vb. VÍSIR
KE 70, þinglesin eign Sævíkur h.f. fer fram að
kröfu Landsbanká íslands o. fl. föstudaginn 13. nóv.
1964 kl. 11 f.h. í skrifstofu minni að Mánagötu 5,
Keflavík.
Bæjarfógetinn i Keflavík.
5 herb. íbúð
við Melabraut á Seltjarnarnesi 145 fe'rm. Eih stór
stofa 4 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, bað,
hall. Sér þvottahús á hæðinni, sér hiti, svalir. —
íbúðin svo til ný. — Bílskúrsréttur.
5 herb. íbúðir
yið Lindarbraut fokheldar, 130 ferm., tvær stofur,
3 svefnherbergi, bað, hall. — Sér inngangur, sér
þvottahús. Gert ráð fyrir sér hita. Geymsla í kjall
ara. Húsið er múrað að utan með frágengnu þaki.
Bílskúrsréttur og verðinu stillt í hóf.
JÓN INGIMARSSON, lögmaður
Hafnarstræti 4 — Sími 20788.
Sölum. Sigurgeir Magnússon.
kl. 7.30—8.30 — Sími 34940.
Klæðum bólstrub
húsgögn
Svefnbekkír með gúmisvamp.
Verð aðeins kr. 3.950,-
Bólsturverkstæðið
Höfðavík við Borgartún.
Sími 16984.
(í húsi Netagerðarinnar).
Rauóa Myllan
Smurt brauð, neiicu og náiíar
sneiðar.
Opið frá kl. 8—12,30.
Sími 13628
TIL SOLU
2 herb. íbúð á góðum stað í
Vesturborginni. Laus um
næstu mánaðamót.
3 herb. kjallaraíbúð í Austur
borginni, lítið niðurgrafin.
íbúðin er alveg út af fyrir
sig. Laus strax.
4 herb. íbúð í Vesturborginni.
íbúðin er rúmgóð og falleg,
tvennar svalir, góður bíl-
skúr. Ræktuð og girt lóð.
Hitaveita.
4 herb. íbúð í Heimunum. íbúð
in er vönduð og öllu hagan-
lega fyrir komið. Selst í
skiptum fyrir 2—3 herb.
íbúð í Austurborginni.
4 herb. björt og góð íbúð í
Laugarneshverfi. íbúðinní
fylgir 1 herb. í kjallara,
hitaveita, tvöfalt gler í
gluggum.
5 herb. íbúð í Vesturborginni.
óvenjufalleg, tvennar sval-
ir, hitav. Tvöfalt gler í
gluggum, frágengin lóð.
5—6 herb. íbúð í Austurborg
inni. Skipti koma til greina
á 3 herb. íbúð.
6 herb. ibúð í tvíbýlishúsi i
Vesturborginni. Selst tilbú
in undir tréverk. Bílskúrs-
réttur.
Tvær fokheldar hæðir I tví-
býlishúsi í Kópavogi.
5 herb. íbúð er á hvorri
hæð. Bílskúrsréttur fylgir
báðum íbúðunum. Húsið er
fallegt, selst með hagkvæm-
um kjörum.
5 herb. íbúð í tveggja íbúða
húsi í Kópavogi. Selst til-
búið undir tréverk. Húsið
er frágangið að utan. 40 fer
metra bílskúr fylgir.
Fokhelt einbýlishús í Silfur-
túni, 120 ferm. Verið er að
leggja miðstöð og einangra
húsið. Kaupandi gæti feng
ig húsið nú þegar, eða sam
ið um afhendingu á því
lengra komnu.
EinDýlishús í Kópavogi. Selst
tilbúið undir tréverk. í
húsiu eru 4 svefnherb., þrjár
stofur, bað og sér snyrti-
herbergi. Geymslur, þvotta-
hús, ásamt bílskúr. Sann-
gjarnt verð.
Erum með kaupendur að stór
um og smáum íbúðum. —
Miklar útb.
Ath.: að um skipti á íbúðum
getur oft verið að ræða.
Olafur
Þorgn'msson
HÆSTARÉTTARIÖGMAÐUR
Fasteigna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræti 14, Sími 21785
Húseign — Lóil
Til sölu er húseign ásamt 600
ferm. eignarlóð í hjarta
borgarinnar. Til greina get-
ur komið að selja helming
eignarinnar. Mjög heppilegt
fyrir menn sem hafa áhuga
á byggingu stórhýsis. Nán-
ari uppl. aðeins veittar á
skrifstofunni, ekki í síma.
Til sölu verzlunarpláss í
gamla bænum, sem nú er
rekin í húsgagnaverzlun.
Höfum kaupanda að 4 herb.
hæð, helzt í Vesturbænum.
Fasteignasala
Kristjáns Eiríkssonar
Laugavegi 27. — Sími 14226.
Sölum.: ólafur Ásgeirsson.
Kvöldsími kl. 19—20, 41087.
7/7 sölu
Stórt verzlunar- og veitinga-
hús í bænum.
Verzlunarhúsnæði í nýlegu
húsi í Gamla bænum.
2ja herb. íbúð nálægt sund-
laugunum. Verð 300 þús.
Útb. 200 þús. kr.
Veitingastofa á mjög góðum
stað í fullum gangi í borg-
inni.
Fokheldar 2 hæðir í Garða-
hreppi. Stærð 130 ferm. —
Verð 375 þús. og 425 þús.
210 ferm. hæð fyrir skrifstof-
ur við Miðbæinn.
3 herb. og eldhús, 90 ferm.,
við Hraunbraut.
Tökum að okkur hús, íbúðir,
jarðir og skip, til sölu.
Fasteignasalan
Laugavegi 56
Opið kl. 11—12 og 3—5 e.h.
Sími 35280.
Heimasími 38207
Keflavik - Vogar
Gott einbýlishús í Vogum til
sölu. Hagkvæmt verð. Góðir
skilmálar. Laust til íbúðar
strax. Uppl. gefur
EIGNA- OG VERÐBRÉFA-
SALAN, — KEFLAVÍK
Símar 1430 og 2094.
Keflavik
Sem ný 4 herb. íbúð til sölu.
Upplýsingar gefur
EIGNA- OG VERÐBRÉFA-
SALAN — KEFLAVÍK
Símar 1430 og 2094.
Forhitari
til sölu. Dugar fyrir íbúð,
sem hefur farið mest með kr.
1.000,00 á mánuði í olíukostn
að. Uppl. í síma 36415 eftir
kl. 3 e.h.
Bila & bútélasalan
Við höfum bílana!
Vörubílar
Fólksbílar
Jeppar
Komið — Skoðið.
Biia & biivélasalan
v/Miklatorg. Sími 2-31-36
7/7 sölu m.a.
2 herb. ný íbúð við Skipholt.
3 herb. góð jarðhæð við
Reykjahlíð.
3 herb. góð risíbúð í Hafnar-
firði. ÚtborguT 150 þús. kr.
4ra herb. góð íbúð í suður-
enda í sambyggingu við .
Bogahlíð.
4ra herb. góð íbúð á 1. hæð
við Mávahlíð. Bílskúr.
5 herb. fokheld íbúð á falleg-
um stað á Nesinu. Góðir
greiðsluskilmálar.
5 herb. íbúð á 2. hæð á Nes-
inu. Tilbúin undir tréverk.
Skipti á 3—4 herb. íbúð
möguleg.
6 herb. fokhelt raðhús í Vest
urbænum.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14, símar 22870
og 21750. Utan skrifstofutíma
Sími 33267 og 35455.
7/7 sölu
fiskibátar
103 rúml. eikarskip, byggt
1956, með nýrri vél með öll
um siglinga- og fiskileitar-
tækjum og útbúnaði fyrir
þorskanet. Síldarnót getur
fyigt.
100 rúml. stálbátur, byggður
1961, með 400 ha. dieselvél
og öllum fiskileitartækjunru
Síldarnót og þorskanet fylg
ir í kaupunum. Verð og út-
borgun stillt í hóf.
100 rúml. stálbátur, byggður
1961, með öllum bt-«.tu fiski-
veiðitækjum og veiðarfær-
um til þorskveiða.
80 rúml. bátur, byggður 1960
með fullkomnustu fiskveiði-
tækjum með góðum áhvíl-
andi lánum.
64 rúml. bátur, byggður 1957,
með öllum tækjum og út-
búnaði til þorskanetaveiða.
70 rúml. bátur byggður 1949,
með nýrri vél og nýju stýris
húsi.
70 rúml. bátur, með öllum
beztu fiskileitartækjum. —
Veiðarfæri fylgja.
74 rúml. bátur, byggður 1960
(glæsilegur bátur) með full
komnustu fiskileitartækj-
um. Veiðarfæri fylgja.
60 rúml. bátur með fullkomn-
asta útbúnaði til togveiða.
50 rúml. bátur nýkominn úr
endurbyggingu með öllum
útbúnaði til togveiða og
netaveiða.
40 rúml. bátur með nýrri vél,
nýju stýrishúsi, nýjum spil
um og siglingatækjum.
35 rúml. bátur með endur-
nýjaðri vél, blökk og góðum
siglingatækjum.
20 rúml. bátur, byggður 1962
með öllum fiskveiðitækjum
og veiðarfærúm til línu-
veiða.
15 rúml. bátur, byggður 1963,
með ö.llum tækjum til fisk-
veiða og öllu tilheyrandi
línuúthaldi.
Einnig eldri bátar 20—40 rúm-
lesta með nýlegum vélum
og í góðu viðhaldi svo og
trillubátar með dieselvélum
og dýptarmælum.
SKIPA-
SALA
,_____OG_____
SKIPA-
ILEIGA
VESTURGÖTU 5
Talið viff okkur um kaup
og sölu fiskiskipa.
Sími 13339.