Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. nóv. 1964 "T Kærar þakkir færi ég öllum þeim er minntust mín á sjötugsafmælinu. Ég þakka góðar gjafir og hlýjar kveðjur, en umfram allt þann vinarhug sem á bak við liggur. Sigurður Snorrason, Gilsbakka. Eiginkona mín STEINUNN ÞORSTEINSDÓTTIR Hverná, andaðist 15. nóv. að sjúkrahúsinu í Stykkishólmi. — Fyrir hönd ættingja. Asmundur Jóhannsson. Elsku litli drengurinn okkar eggert ísak lézt af slysförum 10. þ.m. Útför hans hefur verið gerð. Sesselja Erlendsdóttir, Eggert ísaksson, Ellert Eggertsson, Erla María Eggertsdóttir, Guðbjörg Edda Eggertsdóttir. Maðurinn minn BJÖRN SIGURÐSSON Heiðarvegi 30, Vestmannaeyjum, lézt í Landsspítalanum laugardaginn 14. nóv. sl. Fyrir mína hönd og barna okkar. Ingveldur Jónsdóttir. Eiginmaður minn og faðir TÓMAS JOCHUMSSON Brávallagötu 16 A, Reykjavík, andaðist í Landakotsspítala mánudaginn 16. nóvem- ber. Útförin auglýst síðar. Ólöf Gunnarsdóttir, Unnur Tómasdóttir. Bálför föður míns ÓLAFS FRIÐRIKSSONAR rithöfundar, fyrrverandi ritstjóra, fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. nóv. kl. 10,30 f.h. — Sjómannafélag Reykjavíkur, Verka- mannafélagið Dagsbrún og Alþýðusamband íslands hafa óskað eftir að heiðra minningu hans með því að sjá um útförina. — Athöfninni verður útvarpað. Atli Ólafsson. Sonur okkar JÓN VIKTOR OTTÓSSON sem lézt af slysförum 9. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 18. þ.m. kl. 1,30. Kristrún Grímsdóttir, Ottó Viktorsson og sysktini. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför LYDER HÖYDAHL Þuríður Höydahl, Hulda Höydahl, Gerda og Paul Björlykhaug. Þökkum innilega samúð og vináttu við andlát og jarðarför föður okkar MAGNÚSAR GUÐBJÖRNSSONAR póstfulltrúa. Arne, Erling, Valgarður og Björgvin Magnússynir. Þakka innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar- för eiginmanns míns GUÐJÓNS JÓNSSONAR Steinunn Magnúsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför föður okkar ÁSGEIRS SIGURÐSSONAR fyrrv. forstjóra. Rudolf Ásgeirsson, Ásgeir Ásgeirsson, Sigurður Ásgeirsson, Guðrún Ásgeirsdóttir, Anna Edda Ásgeirsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐLAUGAR SIGRÍÐAR SIGUIíÐARDÓTTUR frá Beinárgerði. Böm og tengdabörn. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BlL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Sími 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 10S. — Sími 1513. * AKRANES Suðurgata 64. — Sími 1170. BÍLALEIGA í MIÐBÆNUH Nýir bílar — Hreinir bílar. V.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Sími 20800 LÖND 8c LEIÐIR Aðalstræti 8. Hópferðabilar allar stærðir Simi 32716 og 34307. LITLA bifreiðaleigan Ingólfsstræti 11. Hagkvæm leigukjör. Sími14970 REYNDASTA CG ÓDÝRASTA bilaleigan í Reykjavík. Þið getið tekið bíl á leigu allan sólarhringinn BÍLALEIGA Alfheimum 52 Sími 37661 Zepnyr 4 Volkswagen Lonsui O BÍLALEIGAN BÍLLINN RENT-AN-ICECAR ? SÍMI 18833 CConiuf Cortina ^ljercuru CComet ICCúiia -jeppa r Zeplujr 6 " BÍLALEIGAN BÍLLINN HÖFÐATÚN 4 SÍMI 18833 CONSUL, CORTINA taílaleiga rHagnúsar skipholli 21 simi 211 90 Þakka innilega öllum, sem heiðruðu mig með heim- sóknum, gjöfum og skeytum á sjötíu ára afmæli mínu hinn 11. þessa mánaðar. Sigurður Eiríksson, Þingskálum. Hjartans þakkir til allra er glöddu mig með gjöfum og heimsóknum á 80 ára afmæli mínu 14. nóv. Guð blessi ykkur öll. ' Jóna Jóhannsdóttir. Alúðarþakkir færum við vinum og vandamönnum nær og fjær er glöddu okkur á 50 ára hjúskaparafmæli okkar 11. nóv. s.l. Málfríður Ámadóttir, Ingvar Árnason, Bjalla. Skrifstofuhúsnœði Tvö til fjögur skrifstofuherbergi í miðbænum til leigu. Herbergin eru í I. flokks steinhúsi og teppalögð. Nánari upplýsingar gefur SIGURGEIR SIGURJÓNSSON hæstaréttarlögmaður Óðinsgötu 4 — Sími 1-10-43. Höganðs 6ÓLF 06 VE66FLÍSAR = HÉÐINN = vélaverzlun Laxveiðimenn Laxá í Dölum er laus til stangaveiði næsta sumar. Tilboðum sé skilað fyrir 20. des. 1964 til stjórnar Fiskiræktar- og veiðifélags Laxdæla. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Goddastöðum, 12. nóvember 1964. F. h. stjórnarinnar, Þórður Eyjólfsson, form. Dömur Dömur Ný sending af vetrarhöttum og húfum, einnig hinir margeftirspurðu rússskinns- hattar. Verzlunin Jenný Skólavörðustíg 13A. Hafnarfjörður Framhaldsaðalfundur fimleikafélags Hafnarfjarðar verður haldinn í Góðtemplarahúsinu mánudaginn 23. nóv. kl. 20,15. Fundarefni: LAGABREYTINGAR. Fimlcikafélag Hafnarfjarðar Oiqutporjonsson ééxo Jéafnarstnvti >f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.