Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 27
J Þriðjudagur 17. nóv. 1984 MORGUNBLAÐIÐ 2? Sími 50X84 „Það var einu sinni himinsœng" Þýzk verðlaunamynd eftir skáldsögu H. R. Berndorffs. ,.Can Can und Grosser Zap- fenstreich". Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síffixsta sinn. Ríó Bravo Amerísk stórmynd í litum. Sýnd kl. 7. Bönnuð börnum. KÖPAVðGSBÍð Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI Ungir lœknar JREDRIC MARCH BEN GAZZARA DICK CLARK INA BALIN EDDIE ALBERT Mounb Víðfræg og snilldar vel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd með íslenzkum texta. Myndin hefur hlotið sér- staka viðurkenningu ameríska læknafélagsins (A.M.A.). Myndin er gerð éftir sögu Arthur Hailey, sem komið hefur út á íslenzku undir nafninu Hinzta sjúkdóms- greiningin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Simi 50249. Sek eða saklaus? Ný, afar spennandi, frönsk mynd með úrvalsleikurunum Jean-Paul Belmondo Pascale Petit Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Á þrœlamarkaðí Sýnd kl. 7. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐ6SON Sími 14934 — Laugavegj 10 Sparisjó^ur Kópavogs óskar að ráða starfsmann. Umsókn ásamt uppl. um fyrri störf sendist Sparisjóði Kópavogs, Skjól- braut 6, Kópavogi, fyrir 25. þ.m. HÖÐULL - RÖDULL Nýr skemmtikraftur, söngvarinn og stepp- dansarinn Poul White sem er einn af hinu heims fræga INKSPOTS tríói, skemmtir í kvöld og næstu kvöld með aðstoð Eyjbórs combo Söngkona með hljómsveit- inni er DIDDA SVEINS. Matur framreiddur frá kl. 7. • • R O Ð U L L - sími 15327 - 4*DANSIXIkrue f PÓAsccixa lOPIÐ 'A HVERJU k'VÖLDll • i iiiiiiiiiiiiMimiiiiimiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiniiMiiiiiiiii' Sfmi v ’lfúi-'-r 35355 1 KLÚBBURINN ! Hljómsveit Karls Lillen- 1 dahl. — Söngkona | Bertha Biering. Aage Lorange leikur í hléunum. ■ iMiiniitiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiriiiiiiimiiiii ;* MÍMISBAR lHldT<IIL GUNNAR AXELSSON VIÐ PÍANÓIÐ OPID ÖLL KVÖLO NEMA MIDVIKUDAGA Framtíðarstarf óskast Maður á bezta aldri, með staðgóða reynslu í starf- stjórn og rekstri, óskar eftir fastri stöðu. —Tungu málakunnátta og erlend viðskiptareynsla fyrir hendi. — Reglusemi. Fjárframlag kæmi til greina. Tilboð er greini starfssvið og hugsanleg laun sendist í fullum trúnaði til afgr. Mbl., merkt: „Ábyggi- legur — 9407“. BESB SAVANNA TRÍÖIÐ syngur íslenzk þjóðlög Koniin er út ný hljómplata með Savanna tríóinu. Á þessari plötu eru þrettán íslenzk þjóðlög í nýjum útsetningum, sungin á þann máta, sem Savanna tríó- inu einu er lagið. I»etta er hljómplata, sem á .erindi inn á hvert íslenzkt heimili. Þetta er einnig tilvalin hljómplata til að senda íslandsvinum erlendis. „Svanna-tróið syngur íslenzk þjóðlög“ er einhver vandaðasta hljómplata, sem komið hefur út á íslandi um árabil. Platan fæst í hljómplötuverzlunum um land allt. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.