Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 17.11.1964, Blaðsíða 26
26 MQRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 17. nóv. 1964 GAMLA BÍÖ Stórfengleg bandarísk kvik- mynd um landið sem hvarf — mestu ráðgátu veraldarsög- unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. TÓJVABÍÓ Sími 11182 ÍSLENZKUR TEXTI E rkih&rtoginn og hr. Pimm (Love is a Ball) Víðfrseg og snilldar vel gerð, ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Panavision. Sagan hef ur verið framhaldssaga í Vik- unni. ÍSLENZKUR TEXTI msmss» Hörkuspennandi ný amerísk kvikmynd. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SÍM I 24113 Sendibílastöðin Sætavísur óskast Upplýsingar í skrifsfofunni. Háskólabíó Atvinna Maður nær fimmtugu, óskar etfir starfi. Margt kemur til greina. Er vanur margs konar verkstjórn, útgerð, bygginga- vinnu, birgðavörzlu, bygg- ingavörzlu, bílstjórn o. fl. — Tilboð er greini frá starfi og vinnuskilyrðum sendist Mbl. merkt: „Birgðavarzla — Verkstjórn — 9418“. Fullkom in reglusemi. Þagmælska. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð Aukamynd: Með Rolling Stone. w STJÖRNUBffl Simi 18936 UAU Héðan til eilífðar Þessi vinsæla verðlaunakvik- mynd með úrvalsleikurunum Burt Lancaster Frank Sinatra og fleiri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. I.O.C.T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 20,30. — Eftir fundinn sýnir Helgi Pálmarsson litskuggamyndir af hálendi íslands. Mætið vel og stundvíslega. Æ.t. Nýjar vörur Köflóttar og einlitar Helanka-síðbuxur á 1—13 ára. Verð frá kr. 277,00. Vatteraðar nælonblússur á 5—13 ára. Verð frá kr. 575 * Enskar barnapeysur, Orlon. Ungbar nafa tnaður Sængurgjafir í úrvali. ★ ítalskar prjónanælonskyrtu- blússur í unglinga- og dömu stærðum. Verð frá kr. 315,- Verzlunin © tfc/ Laugaveg 70. Sími 14625. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími 1-1875 Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2"A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. önnumst allar myndatökur, n hvar og hvenaer n t.n sem óskað er. 1 u LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRtsl | AAUGAVEG 20 B - SÍMI 15-6 0-2 ^and.1 winni.. að auglýsing í útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Heimsfræg brezk kvikmynd,- sem gerist í skuggahverfi Lundúnaborgar. Talin með eftirtektarverðustu myndum, sem Bretar hafa gert á síðari árum. — Aðalhlutverk: Anthony Newley Julia Foster Ath. Anthony Newley er höf- undur að jólaleikriti Þjóð- leikhússins „Stöðvið heiminn“ Leikstjóri: Ken Hughes. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÞJÓDLEIKHÍSID Kraftaverkið Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning fimmtud. kl. 20. Forsetaefnið Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalan opin frá kl 13,15 til 20. Sími 1-1200. ILEIKFÉIAG! rRjEYKJAylKDR^ Sunnudagur í IMeiv York 83. sýning í kvöld kl. 20.30. Brunnir Kolskópar og Saga úr Dýragarðinum Sýning miðvikudagskvöld kl. 20.30. Vonja frændi Sýning fimmtudagskvöld kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR ht. Ingólfsstræti 6. Pantið tíma í sima 1-47-72 Sími 11544. Geysispennandi og dularfull, ný, sænsk kvikmynd. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Anita Björk, Karl-Arne Holmsten Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 5. vika Lengstur dagur | DARRVLF. TIIE ZANUCK'S III !■ I amæsr W/TH 42 /NTERNA T/ONAL STARS/ Basetf on tho Book by CORNEUUS RYAN Re/eased by SO/h Cenlury-Fox Heimsfræg amerísk Cinema- Scope stórmynd. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 9. Snmkomnr Kristniboðsvikan. Samkoma í húsi K.F.U.M. og K. í kvöld kl. 8,30. Síra Jóhann Hannesson, prófessor, og Þórir S. Guðbergsson, kenn ari, tala. Einsöngur. — Allir Velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Daníel Glad og Guð- mundur Markússon tala. Samkomuhúsið ZION Óðinsgötu 6 A Biblíulestur í kvöld kl. 20,30 Efni: Endurfæðingin — eða hin nýja sköpun. Heimatrúboðið. Félagslíf Frá farfuglum. Hlöðuball verður miðviku- daginn 18. að Fríkirkjuvegi 11. og hefst kl. 8,30. Allir skemmti legir velkomnir. Farfuglar. Víkingur, knattspyrnudeild Æfingatafla innanhúss vet- urinn 1964—1965: Meistarafl., 1 og 2. fl. Mánudaga kl. 9—10. Breiðagerðisskóli Föstudaga kl. 9—10. Laugarnesskóli 3. flokkur: Miðv.d. kl. 8—9 Breiðag.sk. Miðv.d. kl. 9—10 — Fimt.d. kl. 9—10 — 4 flokkur: Þriðjud. kl. 8—9 — Þriðjud. kl. 9—10 — 5 flokkur: Laug.d. kl. 5—6 — Laug.d. kl. 6—7 — Taflan tekur þegar gildi. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Sundæfingar sundfélaganna í Reykjavík verða fram- vegis í Sundhöll Reykjavíkur kl. 8 e.h., sem hér segir: KR og ÍR á mánudögum og fimmtudögum. Ármann og Ægir á miðvikudögum og föstudögum. Eldri flokkar allra félagana á þriðjudögum. Sundknattleiksæfingar verða á sömu dögum og áður eða: Ármann og Ægir á mánudög- um og miðvikudögum kl. 9.40. KR og ÍR á þriðjudögum kl. 9.50 og fimmtudögum kl. 9.40. Sundráð Reýkjavíkur. Ungkarlar á kvennaveiðum (The Right Approach) Amerísk CinemaScope kvik- mynd. Frankie Vaughan Juliet Prowse Sýnd kl. 5 og 7. Sími 32075 og 38150 Á heitu sumri (Suramer and Smoke) eftir Tennessee Williams Sýnd kl. 9. Síðasta sýningarvika. Sýning kl. 9 verður fyrir fulltrúa á Alþýðusambandsþmgi. Játning ópíum neytandans Ný amerísk mynd, hörku- spennandi frá byrjun til enda. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. AUKAMVND The Manfreds syngja vin- sælásta lagið í dag — Doo wah diddy diddy. Miðasala frá kl. 4. Bill flytur sýningargesti í bæ- inn að lokinni 9 sýningu. M.s. Esja fer vestur um land til Akur- eyrar 21. þ. m. Vörumóttaka á morgun og árdegis á fimmtu- dag til Patreksfjarðar, Sveins- eyrar, Bíldudals, Þingeyrar, Fiateyrar, Suðureyrar, ísa- fjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar. — Farseðlar seldir á fimmtudag. Iheodór S. Gcorgsson Benedikt Blöndal málflutningsskrifstofa heraðsdómslögmaður Hverfisgotu 42, III. hæð. Austurstræti 3. - Sími 10223 Sími 17270.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.