Morgunblaðið - 06.12.1964, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 06.12.1964, Qupperneq 10
10 MORGU N BLAOIO Sunnudagur 6. des. 1964 Aukning dvalarheimila og vöggustofa um rúml. 30% 250 þús. varið til öryggis a vinnustöðum Úr fjdrhagsdætlunarræðu borgarstjdra Hreinlætis- og heilbrigðismál hækka um kr. 9.660 þús. eða 18.66%. Meginhsekkunin felst í aukn- um útgjöldum við þrifnað, kr. 8.017 þús., eða 28.4%, þar af hækkun á gatnahreinsun kr. 2.460 þús., og sorphreinsun kr. 3,5 millj. Leiða hækkanir þess- ar aðallega af kauphækkunum þeim, sem áttu sér stað í desem- ber 1963 og júlí 1964, og einnig af stækkun borgarinnar. Al- mennu kguphækkanirnar höfðu eins og kunnugt er 22—23% hækkun í för með sér, en sorp- hreinsunarmenri fluttust og milli flokka, svo að hækkunin varð enn meiri til þeirra. Fjárveiting til lóðahreinsunar er áætluð kr. 1 iriillj., eða kr. 650 þús. hærri en í fjárhagsáætlun líðandi árs. Er ætlunin að ljúka þeirri alls- herjarhreinsun í borginni, sem hafin var á sl. vori. Kostnaður við náðhús er áætlaður tæpum 500 þús. kr. hærri en á yfir- standandi ári, enda er gert ráð fyrir fjölgun almenningsnáðhúsa í borginni og óvenju miklum við- gerðum. Kostnaður við sjúkrahús hækk ar um kr. 908 þús., eða um 5%. Á þessu ári gengu í gildi nýj- ar reglur, er höfðu í för með sér hækkun á daggjaldatekjum þeim, er sjúkrahúsin fá frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, öðr- um sjúkrasamlögum og ríkis- sjóði. Breytingar á tekjuliðum sjúkra húsanna eru sem hér segir: 1. jan. 1964 hækkuðu daggjöld úr kr. 210 í kr. 300. 1. sept. 1964 hækkuðu þau um 30% fyrir sjúklinga, sem sjúkrasamlög ut- an Reykjavíkur greiða fyrir, en þó aðeins 30 fyrstu legudagana. Reiknað er með, að daggjaldið hækki 1. jan. 1965 í kr. 360. Rekstrarstyrkur ríkissjóðs hækkaði á árinu þannig: Farsóttarhús úr kr. 10 í kr. 21 á legudag. Hvítabandsspítali úr kr. 10 í 30 á legudag. Borgarspítali úr kr. 25 í kr. 39 á legudag. Fæðingarstofugjald hækkaði 1. jan. 1964 úr kr. 650 í kr. 850, og er ekki gert ráð fyrir hækkun á því í fjárhagsáætlun. Þessi hækkun daggjalda og rekstrarstyrks frá ríkinu veldur því, að hækkun á útgjöldum vegna sjúkrahúsa verður ekki meiri, en auðvitað ættu daggjöld- in að greiða allan rekstrarkostn- að vel rekinna sjúkrahúsa og þátttaka borgar- og sveitarsjóða að vera bundin við lögbundið framlag til sjúkrasamlaga og Al- mannatrygginga, en það framlag nemur á næsta ári kr. 72.3 millj., eins og síðar verður vikið að. Hér má geta þess, að áætlaður rekstrarhalli á legudag í sjúkra- húsunum er þessi: Farsóttahúsið Hvítabandsspítalinn Fæðingarheimilið Borgarspítalinn kr. 191.90 kr. 230.86 — 216.47 — 199.77 Til Landakotsspítala er greitt kr. 100,00 pr. dag fyrir innan- bæjarsjúklinga, en ef miðað væri við alla sjúklinga eins og á hin- um spítölunum, væri styrkur úr borgarsjóði kr. 66.67 pr. legudag. Félagsmál Félagsmál hækka um kr. 16.031 þús., eða 10.41%. Framlög til hjúkrunar- og líkn- arstarfsemi, þ.m.t. barnaheimíli og vöggustofa, sem borgarsjóður annast rekstur á, hækka um kr. 1.392 þús., eða 18.4%. Kostnaður borgarsjóðs við hvert barn á þessum heimilum er áætlaður þessi: Vöggustofa á Hlíðarenda, fyrir börn frá fæðingu til lVz árs, kr. 54.750.00 á ári. Þar eru að jafn- aði 31—32 börn. Silungapollur, fyrir börn 1 Vi til 7 ára, kr. 73 þús. á ári. Þar eru að jafnaði um 32 börn, en mjög misjafn fjöldi eftir árs- tíðum. Barnaheimili í Reykjahlíð fyr- ir 7 til 16 ára börn, kr. 62.050.00 á ári. Þar eru að jafnaði allt að 20 börn. Auk þeirra vistheimila, sem undanfarið hafa verið rekin, þá er ráð fyrir gert að koma upp fjölskylduheimili fyrir 8 börn að Skála við Kaplaskjólsveg, og eru 0.5 millj. kr. ætluð til þess á næsta ári. Framlög til barna- og vistheim- ila hækka um kr. 2.225 þús., eða 38.7%. Þessi hækkun rennur öll til barnaheimila Sumargjafar. Með þeirri fjárveitingu, sem fé- laginu er ætluð, greiðir borgar- sjóður með hverju barni á vöggu stofu og dagheimili kr. 12.420.00 á ári og með hverju barni í leik- skóla kr. 3.480.00 á ári. Að jafnaði er rúm fyrir 439 börn á vöggustofu og dagheim- ilum og 680 börn á leikskólum. Gert er ráð fyrir, að dvalar- mánuðum á vöggustofum og dag- heimilum fjölgi um 1274, eða 31.9%. Þegar rætt er um gjöld ann- ars vegar á vistheimilum og hins vegar barnaheimilum Sumargjaf- ar, skal tekið fram, að kostnað- ur vistheimilanna fellur að mestu á borgarsjóð, hvert sem gjaldið er ákveðið, en ákvörðun stjórnar Sumargjafar um gjald getur að vissu marki dregið úr útgjöldum með því að taka hærra gjald af þeim fjölskyldum, sem efni hafa, þótt hinum fátækari sé ívilnað. Framlög til sjóða, flest lög- bundin, eru 25.9 millj. kr. og hækka um kr. 4.224 þús., eða um 19.5%. Hækkunin stafar svo til eingöngu af hækkuðu framlagi til Atvinnuleysistryggingasjóðs og byggist á hækkuðu verkamanna- kaupi og fjölgun á vinnuvikum, framlagið er miðað við. Framlög til almannatrygginga, þ.m.t. Sjúkrasamlags Reykjavík- ur, eru'78.6 millj. kr. og hækka um kr. 2.170 þús., eða 2.8%. Frám lög til lífeyristrygginga hækka um tæpa 1 millj. kr., framlag til Sjúkrasamlags Reykjavíkur hækkar uhn kr. 850 þús. og líf- eyrisuþpbætur um 1 millj. kr. Hins vegar eru greiðslur vegna svonefndra „skattleysingja" áætl aðar kr. 700 þús. lægri en í áætl- un yfirstandandi árs. f ýmissi starfsemi er gert ráð fyrir nýjum útgjaldalið, kr. 250 þús., og er ætlað að verja þeirri upphæð til öryggiaráðstafana á vinnustöðvum. Framfærslumál Kostnaður vegna framfærslu er 37.2 millj. kr. og hækkar um rúmar 5 millj. kr., eða um 13.5%. Kostnaður við framkvæmd framfærslumála hækkar um 9.3% og gert er ráð fyrir, að einn starfsmaður bætist við í skrif- stofunni á næsta ári. Þar sem fé- lags- og framfærsluskrifstofan hefur verið endurskipulögð með það fyrir augum að leggja sífellt meiri áherzlu á hinar félagslegu stofunni sérmenntaða og áhuga- sama starfskrafta, en þeirra hef- ur verið skortur. Framfærslustyrkir til 16—60 ára hækka úr 10,6 millj. kr. um 1.5 millj. kr., eða 14.2%. Styrk- þegum hefur fækkað úr 644 í 584, en í tölu styrkþega eru eingöngu taldir heimilisfeður, svo að fjöl- skyldustærð skráðra styrkþega hefur oft meiri áhrif á upphæð framfærslustyrkja en tala styrk- þeganna sjálfra. Því er fækkun þeirra ekki einhlít til að ná sparn aði í þessum útgjöldum. Vegna hækkandi framfærslu- og hús- næðiskostnaður þarf og upphæð- in að hækka. Framfærslustyrkur til styrk- þega 60 ára og eldri nemur 6 millj. kr. og hækkar um 800 þús. kr., en tala styrkþega hefur auk- izt um 16, og eru þeir 382. Eins og kunnugt er, er sveitar- sjóði skylt lögum samkvæmt að greiða meðlög með skilgetnum börnum, þar sem skilnaður hefur farið fram, og með óskilgetnum börnum innan 16 ára aldurs, en á endurkröfurétt á barnsföður. Heildarútgjöld vegna þessa eru áætluð 21.9 millj. kr., en voru áætluð 1964 20 millj. kr. Til frá- dráttar er talið unnt að inn- heimta 9.5 millj. kr. í stað 8.8 millj. kr. Innheimtuhlutfallið er þannig áætlað 43.4% næsta ár í stað 44.0% þetta ár. Undanfarið hefur þetta inn- heimtuhlutfall verið: 1960 31.1% •1961 37.5% 1962 47.6% 1963 44.7% Áherzla er lögð á innl þessara gjalda hjá barnsféðrum, en innheimtan er erfið, þar sem um er að ræða marga barnsfeð- ur, sem dreifðir eru út um iand- ið. Rekstur Kvíabryggju hefur þó létt innheimtuna nokkuð. Nú eru 702 sjúkir menn og ör- kumla á hælum og sjúkrahúsum. Útgjöldin þeirra vegna og ann- arra örkumla manna eru áætluð 6.7 millj. kr., eða 1 millj. kr. hærri en á yfirstandandi ári. — Kostnaður þessi er Vs af heild- arkostnaði skv. 1. 78/1936, sbr, 1. 92/1943. í liðnum félagsmál eru færð margvisleg önnur útgjöld en hér hafa sérstaklega verið gerð að umtalsefni, m.a. styrkir til ým- issa mannúðarfélaga og starf- semi á því sviði. Ferðamaður á íslandi MIKIÐ er i*m það rætt og rit- að að ísland sé á góðum vegi með að verða fjölsótt ferða- mannaland. Með hverju árirni, sem líður eru það fleiri og fleiri, sem hingað koma, enda eru sam,gönigur orðraar gjör- breyttar frá því sem áður var og yfirleitt ferðast menn nú víðast um lönd miklu meina en áður. Lengi var ekki mikið gert til þess að laða ferðaimenn að itand- inu. Hótel og gistihús voru af skoraum sikaimimti og í Reykja- vík var hreint stopp í hótelbygg- ingu í áratugi. Nú er öldin önn ur, enda var ekki seinna væraia. En það er ekki nóg að fá ferðamenn til landisins, heldur verðum við að reyna að gera þeim dlvölina hér sem ánægjulegasta — en á því vilil oft verða nokkur misbrestur Lengi hefi ég verið einn þeirra, sem telja að fyrir íslandi geti það verið mikilsvirði að erlendir ferðamenn komi hirngjað til lands aiifjölmennir. Myndu af því verða talsverðar gjaildeyrisbekjur og atvinna á ýmsuim sviðum — hótel, ferðalög, minjagripir — — eykst og er ég enn sömu skoðunar, enda þótt ég telji brýna nauðsyn að koma málum betur fyrir, áður en lengra er haldið. Talisvert marga erlenda ferða- menn hefi ég hitt að máli og inngamgseyri — og svo gildir engu hvort maður er með hatt eða yfirhöfn eða ekki neitt. Svona framferði heínir sím. Við geturn lorgað — en við viljuim ekki láta hlunnfara okkur. Nú, ef við segjum eittlhvað þá er blát áfram sagt, hver var að biðja ykkur að koma til íslands ef þið tímið ekkert að borga. Tveir voru á ferðalagi úti á landi. Gisting var seemileg, nema verð- lagið. Það miðaðist við luxushó- tel enlendis. Þeir fengu róðrar- bát lánaðan — 100 kr. — og svo var spurt veidduð þið nokkuð— eirin lítinn silung — 100 krónur takk. Þeir skruppu á hestbak — það kostaði líka 100 krónur. Einn kom á gististað úti á landi og baðst gistingar. Var honuim sagt að aðeins væri til 4 manna herbergi. „Það gerir ekkert til, ég þarf aðeins eitt rúm til að sofa í“. En næsta morg un brá tlmum heldur en ekki í brún. Reikningurinn var fyrir 4 rúm — morgunmatur þó að- eins fyrir einn. Þegar hann lnvart aði undan þessu, þá fékk hann það svar, það voru 4 rúmstæði í herberginu, og þér verðið að greiða fyrir þau öll“. Ég held að hann komi ekki aftur. Vegirnir okkar eru að sjálf- sögðu ekki fuililkominir ennþá. En eitt er það, sem margir útlend- ingar eru mest forviða á — það reynt að grenslast fyris- um álit eru mjóu brýrnar, þeir kall'a þær þeirra og hug til okkar eftir-að þeir hafa ferðast hér um skemmri eða lengri tíma. Svörin, sem ég fæ fyrst eru atiltaf þau sömu. Dásamilega faigurt land og gestrisnin á sér hvergi sinn líka. Þetta visisi ég áður og spurði á- ifram: „Segið mér frá því, sem ykkur finnst ábótavan:t“, en til þess eru útlendingar mjög tregir. Þ„*ir segja sem er, að það eru okkar innanríkismál og að það skifti þá engu máli hvernig við höfum þetta eða hitt. En þó kemur það fyrir að ég heyri hina hliðina á plötunni og hún er mjög lærdómsrík, þótt hún sé ekki skemmtileg. Við komum með skipi. Far- rýmið var ágætt en hávaðinn mikill — veizlugileði (hér gat hann notað annað orð) ykkar virðist mikil — og svo þessi ei- lífi sönigur. Þið hljótið að hafa marga söngvara. Maturinm var ágætur en við fórum með flug- vél heim. Hótelin ykkar sum eru ágæt— en það er misskilningur, ef þið haldið að þau séu betri en öll önnur, enda þótt verðið bendi til þess. Maturinn getur líka verið góður, en verðlagið á sér fáa líka. Þessi 23%, sem þið leggið á reikninginn er einsdæmi — við erum ýmsu vanir, 15% er venja og stundum sérstakt fram reiðslugjald (cover Oharge) á millimetrabrýr — og svo eru það öll ræsin — vegimir em þó oftast miklu mjórri, enda þótt það sé nú ekki bætandi. Eru þeir oft dauðhræddir á férðailögum með langferðabifreiðum svo að oft borfa þeir meira fram á veg inn en á landslaigið, sem farið er um, það er að segja, ef þeir þá sjá r/ kkuð út um glugigana — oft eru þeir svo óhreinir að tæp- ast er hægt að sjá nokkuð. Þá er það útvarpið — siðurinn er sá, víðast hvar, að hafa alilbaf opið, hvort sem það eru veður fréttir eða jarðarfarir, Bf engu er útvarpað, þá er það talstöðin — hún er oft notuð óspart — þó ekki sé lengra farið en til Hvera gerðis. A ilt þetta þykir útlend- inguim miður og úr öllu þessu þarf að bæta og er afar auðvelt. Leigubifreiðarnar í Reykjavík hafa nú orðið gjaildmæla, sem er ágætt út af fyrir sig — en þar er gallinn sá, að mælirinn sýn ir alilt aðra upphæðir heldur en greiða verður. Ferðamaðurinn á ekki gott með að átta sig á þessu enda þótt honum sé sýndur verð- listi. Hefur oft orðið mikill á- greiningur út af þessu og leiðindi Ef spurt er hvers vegna ekki gjaldmæ/ arnir séu réttir — þá er svarað að það sé erfitt cig dýrt. Hitt held ég þó að verði dýrara fyrir okkur að láta þetta ógert; það er ekki saima hvað þessir sérstakiega dýrum ma'tsölustöð- fnrðamenn segja um okkur þeg um. Fatagjaldið hjá ykkur nær i ar þoir koma til heimaiands síns. ráðstafánir, er gæíu komið í stað ekki neinmi átt — 10 krónur — I oft hefur v®rlð á að framfærslu. barf að tryggja skrif, og svo stundum 25 krónur með 1:11111 * fvrir lw>gu komrnn tri að breyta um, úr vinstri í hægrl handar akstur. Væri bebur að að þetta hefði verið gert fyrir nokkrum árum — áður en svorva miargar nýjar og sbórar fólks- flutninigsbiíreiðir og vörubif- reiðir voru keyptar til landsins. Aukinn ferðamannastraumiur verður til þess að flleiri og fleiri útlendingar taka á leigu bifreið og aka sjálfir — en þeir eru allir, nema Englendingar óg Sví- ar, vanir hægri handar akstri. Verður því aukin slysahætta á vegurrf landsins af þessu og ætti því ekki lengi að dragast að breyta um. Einnig myndi þetta verða ágætt fyrir íslendinga, sem og ferðast í bifreiðum sínuim er lendis. TiCgangsila-uisit held ég að sé að fara að tala um verðlag — hér er allt svo dýrt og uppspreng* að engu taili teikur — þetta á 'iúka vi& og ekki sízt um hótel og matsöl ustaði. Ef á þetta er minnst er oft svarað að ekki sé það ódýrara þar eða þa.r, sem tiltekið er —- en þá gleymist venjulega að í sam®nburðinum eru al'lt ön-nur hótel og matur. Held ég að tilgangslauist sé að ræða þetta. Það eru svo m-argir hér á landi, sem líta á erlenda ferðaimenn eins og nokkurs'kon- ar sítrónur — og reyna að ha-fa sem m-est út úr þeim í eit-t skifti og h-ugsa svo ekki meira uim það. Á þessu ári kornu nokkrir fremstu menn ferðamála einnar stórþjóðar hingað til lamds tiX þess að kynna sér lítilshátta-r þessi má-l okkar. Ég held að þeir hafi flestir verið meira en for- viða á ýmsu — minn-siba kosti töldu þeir, að við þyrftuim að gá að okk-ur áður en lengra er haldið. Það gæti komið fyrir okkur áður en varir, að ferða- mennirnir færu eitthvað annað. Það eru svo mörg lönd, sem keppast um að ná þeim ti-1 sín og gæta þess að fæla þá ek-ki frá með allskonar leiðinda smásál-ar- skap eins og með fatagja-ldið, eða þá með skipulagsl-eysi og slóðaskap, þar er átt við gjald- mæila, sem aldrei sýna rétta upp hæð. Útaf fyrir sig eru þet-ba fllest smáatriði, sem hægt er að leið- rétta — en hvenær varður það gert? Ef ei-mhver bendir á þetta, þá er það venjulaga tekið óstinnt upp talið nöldur og afskiptaisemi það þykir ekki fínt á íslandi að h-afa skoðun yfiiC-eitt á neimu. En s-aim-t er það nú svona, að lítið færi fyrir framförum ef við vær um ailltaf ánægðir með alit og rey-ndum ekki að gera meira og betur á trtorgiun heldur en við gerðum í gær. Gisli Sigurbjörnssoa. ,

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.