Morgunblaðið - 19.12.1964, Síða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 19. des. 1964
SVARTAR
RAFPERiUR
EFTIR PHYLLIS A. WHITNEY
— HlustaSu nú á mig, Aruna-
bel, sagði Tracy. — Reyndu að
stilla þig og segja mér, hvað
gengur að þér.
— Það er svarta raifperlan
einu sinni enn. Hún kom upp í
gær og þá veit ég, að öllu er
lokið. Leyndiarmálið er geymit
hjá Sultan Valide — mundu það
ef þú kemur. Og láttu engan
vita, að þú sért systir mín. Ef
þau vita það ekiki, gera þau sér
ekkert. Bolla, ég er hrædd ....
ég vil ekki deyja! Rolla .....
Hún þagnaði en bætti síðan
við, hvíslandi: — í>að er ein-
hver að k|oma upp stigann!
Svo varð löng þögn. Tracy
hélt niðri í sér andanum og
reyndi eftir því sem hún gat að
heyra, hvað væri að gerast
þarna í Istanbul, mörg hundr-
uð mílur í burtu. .En svo hafði
skeð nokkuð sem henni fainnst
hræðilegt. Annabeil hafði blístr
að lágt í símainn glefeu úr gömlu
krakkalagi: „Lundúnabrú er að
detta niður, detta niður, detta
niður ...“.
Þessi glefea úr laginu hafði
minnt Tracy á atvik frá bam-
æsku hennar. Þá höfðu þær not
að annan lagstúf til að tákna,
að aillt væri í lagi, en þetta
-lag þýddi, að nú væri voði á ferð
um.
Þenoan dag hafði Annabel
hringt í þessu dauðans ofboði
frá Istanbul og beðið um hjáip
og svo lagt frá sér símann í
miðju saimtalinu.
Tracy reyndi tafarlaust að
ihringja aftur til Istanbul. Það
hafði tekið óratíma að ná sam-
bandi og þegar loks einhver
hafði svarað, sem talaði ensiku,
var bara sagt, að Annabel gæti
ekki komið í símann. Tracy
spurði þá um Miles, en henni
var sagt, að hann væri efcki
heima. Loks hafði hún gefizt
upp á þessu, án þess að seigja
til sín. Svo hafði hún huggað
sig við það, að þetta vœri bara
ein af þessum tiktúrum, sem
Annabel var svo oft með, og
hafði gaman af.
8
Næsta dag var andlát Anna-
bei í blöðunum, sjáilfeagt vegna
þess, að MiLes var svo þefcktur
listamaður.
Tracy tók þegar að gera til-
raunir til að komast til Istan-
bul. Hún varð eittbvað að haf-
ast að í sambandi við lát systur
sinnar, rétt ofan í þetita æðis-
gengna símtal. En aldrei þessu
vant gerðu orð Annabei hana
varkára. Hún vissi aiveg upp á
hár, að ef hún færi svona strax
og kynnti sig sem systur Anna-
bel, mundi hún ekfci fá svar 'við
neinni spuminigu.
Tilkynning
Bankarnir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs
eða geymslu laugardagskvöld, 19. desember, kl.
22,30 — 24.00 og miðvikudagskvöld, 23. desember,
kl. 0,30 — 2.00 e. miðnætti, á neðangreindum stöð-
um:
L a n d s b a n k a n u m :
Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77
Vegamótaútbúi, Laugavegi 15
Búnaðarbankanum :
Austurbæjarútibúi, Laugavegi 114
Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3
Útvegsbankanum:
Aðalbankanum við Lækjartorg
Útibúi, Laugavegi 105
Iðnaðarbankanum:
Lækjargötu 10 b
Verzlunarbanknum:
Aðalbankanum, Bankastræti 5
Samvinnubankanum:
Bankastræti 7.
Þegar sv«o Hom-wright bauð
henni þetta óvænta tæfcifæri,
var hún flljót að grípa það.
Sem hálfsystir Annabel gat
hún komið þama fram undir
réttu nafni, án þess að gefa tái
kynna að hún væri sfcyljd henni,
þar eða þær áttu sitt ættarnafn
ið hvor. Svo liengi sem það
stæði, væri henni óhætt fyrir
þeim hættuim, sem Annabel
hafði verið að gefa í sfcyn, að
biðu bemnar.
Tracy háfði við fátt að styðj
ast í eftirgremnjSlan sdnni: Æs-
ing Annabel gegn Miles, sem
var nú engin ný bóla, var þó
ofsafengnari en áður. Umtalið
um „svörtu raflpenluna“ og ein-
hvem, sem hét Sultan Valide,
sem lá á einhverju „leyndar-
máli“. Fljótt á litið var allt
þetta hé!dur litills virði. En
Annabel hafði verið dauð&kelfd.
Og Annabel var dáin. Hve mik
il þurfti örvænting hennar að
vera til þess að reka hana út í
sjálfsmorð? Og hverjum var að
kenna?
Bara hún hefði einbvem, sem
hún gæti leitað til með fullu
trúnaðartrausti. Nú er hún sat í
herberginu, sem Annaibel hafði
einu sinni haft, datt henni í
hug Fazilet. Stúlfcan virtist vin-
veitt Tracy og vissulega var
hún engin vinur Miles Rad-
burns. En hversu langt hún
gæti gengið að treysita henni,
vissi Tracy ekki, og hún mátti
ekki leggja neitt í hættu.
Það var bersýnilega einhver
spenna og óvild milli dr. Erim
og Miles Radbum. Og eins milli
Murat Erim og miágfc(onn hans,
sem var voldugri persóna þarna
á heimilinu, en þeim systkinun-
um fannst hún eiga að vera.
Það voru jafnmargir tmdir-
straumar þarna á heimilinu, og
í Bosporus, þar sem Annabal
hafði lokið ævi sinni.
Tracy sneri sér við þegar ein-
hver barði að dyrum. Þetta var
Halide, litla þjónustustúlkan,
sem kom og bar dálitla bóka-
hrúgu. Hún setti bækurnar á
borðið og brosti ofurlítið til
Tracy, og fór síðan út jafn hljóð-
laust og hún hafði komið inn.
Tracy leit á bækurnar mieð
nokhurri forvitni. Þær voru fjór
ar, alilar um Tyrfclaind og efltir
nafninu að dæma, sem stóð á
saurblöðunum, voru þær allar
eign Miles Radbum.
Var þetta afsökunarbeiðni
toans fyrir að haifia sleppt sér
við hana? Rétt sem snöggvast
mýktist hún ofuulítið í hans
garð, en brosti síðan meinfýsni-
lega að sjálfri sér. <Hún mátti
aildred gieyma, hversu glæsileg-
ur þessi maður hafði verið í aug
um Anmabel í fyrstunni, og hve
mjög Annabel hafði villzt á
honurn. Það væri öruggara að
hafa óbeit á honum, muna hann
sem einfcennilega fráhrindandi
manm, eins og hann líka hafði
verið þegar þau sáust fyrst.
Snögglega fannst henni hún
ekfci geta setið kyrr inni í þessu
herbergi stundinni lengur. Hún
varð að komast út og reyma að
ganga af sér þennan fcvíða, sem
vildi aldrei láta hana í friði.
Það var enginn maður í efri
sailnum. Tracy hljóp niður stig
ann og komst að útidyrunum
landmegin í húsiinu. Hún srueri
— Húrra! Ég hef ennþá eitt svart hár.
af hellulögðu brautinni og gekk
eftir stíignum fram með hlíðinni
íyrir ofan Bosporus, þangað til
hann endaði við lítið hilið á
múrveggnum, sem uminkti lóð-
iina. Hliðið var ólæst og hún
gekk út um það.
Áður en hún hafði lamgt geng
ið, kom hún að stóru jámhliði
iþar sem grindin hékk sköfck á
biluðum hjörunum. Hún
smeygði sér gegn um rifu á hlið
inu.
Þarna var framundan henni það
sem einu sinni hafði verið fall
egur garður en var nú í fullkom
inni órækt. Beint fyrir framam
hana lágu lágar tröppur niður
í sjóinn í Bosporus. Heljarstórt
hús var til vinstri við hana og
enda þótt það væri orðið hrör
legt, bar það enn merki t>ms
auðvaids og skrauts. Á einum
stað hafði þakið hruinið niður
af eflstu hæðinni og mestaKur
veggurinn sjávarmegin var hrun
inn niður í Bosporus. TöLuvert
var samt af honum uppistand-
andi og Tracy gekk upp mar-
maraþrep, sem lágu að dyragat
inu á fyrstu hæð.
Tréhurðin hafði dottið inn í
dymar, sökum fúa við hjarim
ar. Inni í húsinu vom leifar
af skraiutlegum bogum, sem
höfðu varið í gluggunum, og
voru með fallegum útskurði.
Ormar og skorkvikindi höfðu
hjálpað fúanum til að skemma
gólfið í miðisalnum á blettum,
svo að hún þorði efcki annað en
fara sér varlega.
Aftantil virtist húsið tMtölu-
lega lítið sfcemmt og fieiri sal
ir vom þama fram undian, huid
ir myrkri. Nú var komið sólar-
Lag og rökkrið féli yfir fijótar en
Tracy hafði búizt við. Hún
stanzaði á þröskuldinum að öðr
um sad, og hana greip einlhver
einkennileig óró og iöngun til
að flýja út úr þessu hrörlega
og óh-ugnaiega húsi, en þegar
hún ætlaði að snúa við, fann
hún eitthvað mjúkt undir fæt-
inum.
Það var sil-kisdæða. Kvenn-
slæða. Hún stakk henni í kápu-
vasa sinn og giekfc áfiram.
Við homið á skuggalegium
salnum, þar sem stigi lá upp á
loft stanzaði hún snöigglega.
Hatfði hún heyrt eitthvað? Var
KALLI KUREKI
— >f— —K — ~~
■>f-
Teiknari: J. MORA
1. Hann er skarpur. Hann veit að
við erum að elta hann. En hvers
vegna reynir hann þá ekki að fela
slóð sína. Hann fer beinustu leið.
2. Hann tók ekki meira vatn með
sér en við. Hann verður að komast
að vatni áður en hann reynir að
hrista okkur af sér. I>að er gott að
hann þekkir landið? Við mundum
aldrei finna vatn, ef hann vísaði
okkur ekki á það.
3. Jæja við komumst hingað. Við
úum hér. Ef ég reyni að reka þig
lengva áfram í kvöld, fellur þú sam
an.
einhver annar á ferðinni í þessu
dr-augabæii? Kannski ko-na, seim
hafði týnt slæðunni?
Meðan hún stóð þama og hite
aði, bars-t einihver hvísiandi rödd
að eyrum hennar. Og svo heyrð
ust háværar raddir. Einhver tai
aði og var reiður. Tnacy htopaði
á hæl, hrædd. Hún gat aðeins
gert sér ljóst, að þama voru
karl og kona á ferð og voru
að hnakkrífiast.
Þau hlutu að vera sem svar
aði tveim stofubreiddum frá
henni og Tra-cy sneri við og
gekk þreytulega til baka sömú
leið og hún baflði komið. En
Þegar 'hún kom á þröskudinn
að stóra salnum, neflndi karl-
maðuri-n-n nafn, og brýndi raiust
ina.
— H-u-bbard, sagði hann, og óð
svo áfram á tyrknesku, en
kringum nafnið hennar vorú
orð, sem voru sögð með óg-n-
andi tón.
Hún varð hrædd að heyra nafn
ið sitt nefnt svona í reiði og j
sambandi við eitthvert samsæri.
Allar aðvaranirnar í bréfinu
frá Anna-bel komu í hug hennair,
Nú 1-angaði Tracy til ein-skis
anmars en sleppa burt og æddi
út á gólfið, án þess að sjá fót-
um sínum forráð, og gleymdi
ailveg fúna gólfin-u, sem þarna
var. Og þegar hún steig fast á
gólíið, lét fjöl un-dan, svo að
hún datt snöggt á hné. Hún
fiann, að flís-airnar úr brotinrú
fjölinni rá-kust í fótlegginn á
(henni og hana verkjaði s-árt und
an.
Reyðarfjörður
KRISTINN Magnússon,
kaupmaður á Reyðarfirði, er
umboðsmaður Morgunblaðs-
ins þar í kauptúninu. Að-
komumönnum skal á það
bent að hjá Kristni er blað-
ið einnig selt í lausasölu.
Eskifjörður
í BÓKSÖLUNNI á Eskifirði
er umboð Morgunblaðsins á
Eskifirði.
Seyðisfjörður
UMBOÐ Morgunblaðsins í
Seyðisfjarðarbæ er í Verzl.
Dvergasteinn. Blaðið er þar
einnig í lausasölu fram til
kl. 11,30 á kvöldin. „Bar-
inn“, veitingastofa, hefur
blaðið í lausasölu.
Fáskrúðsfjörður
F R Ú Þórunn Pálsdóttir er
umboðsmaður Morgunblaðs-
ins á Fáskrúðsfirði og hefur
með höndum þjónustu við
kaupendur blaðsins í bæn-
um. í söluturni hjá Marteini
Þorsteinssyni er blaðið selt
í lausasölu.