Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 3
3 Miðvikudagur 23. des. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 1 SÍÐUSTU viku gengu sjóliðar, lögreglumenn og aðstoðarsaksóknarinn í Amsterdam um borð í stálfleka, sem stendur á stöplum úti í Norðursjó, skammt fyrir utan þriggja mílna landhelgi Hollands. Erindið var að loka „sjó- ræningjasjónvarpsstöð“. sem starfrækt hefur verið á flekanum frá því í ágúst Sil. Hefur hún sent út aug- lýsingar, dægurlög, gaml- ar kvikmyndir og ýmis- legt annað efni, og er talið að 1 milljón sjónvarpsnot- enda í Hollandi hafi horft á útsendingarnar. Lands- menn eiga um 2 milljónir sjónvarpstækja og í land- inu eru reknar fimm lög- legar sjónvarpsstöðvar. Herskip úr hollenzka sjóhemum aðstoöaði við lokun sjón- varpsstöðvarinnar. ‘ ‘Sjóræningjas jðnva rpsstöö,, undan Hollandsströndum lokað ar, sem ríkið innheimtir af sj ónviairpB'tæk juim í landinu og skiptir síðan milli stdðV- ainna. „Sjóræningjastöðin" Radio Noordze, hóf starfsemi sína í ág'úfit s.l. Sjónvarpsefni henn ar vair aillt uinddrbúið í Amst- erdam og á flekanum störf- uðu aðeins tseknifreeðdnigar, sex hollenzkir og þrír beilgisK ir. Sendirinn var bamdarísk- ur. Bkki hefur verið opinber- lega staðfest hver átti stöð- ina, en heimiidir herma, að holienzki skipakónguirinn, Cornelis Verlome, hafi látið hyggja hana í skipasmíða- stöð í írlandi og séð að npkk ru uim rekstur hennar. Var það hamn, sem gaf starfsmönn um stöðvarimnar fyrirskipum um að veita ekki mótspymu, er verðir laganna komu til að loika henni. Bn orðrómur er á kreiki um að Verlome hafi verið nýbúinn að seJja stöðina, þegar henni var lok- að. Hafi sjómvarpsfélag í Panamia keypt ffleikiann og tækiin, en annað slíkt félag í London fengið réttindi til af nota af stöðinini. Skýrt hefur verið frá því, að höfð'að verði miál fyrir hönd sjómvarpssitöðyarinnar é þeirri forsendu, að forsvars mernn hennar telji holl.enzku lögretgdunni óheimilt að sikipta sér af starfsemi, sem faæi fram utam landlhelgi. Starfsemi „ sj ó ræn ingj astöð- varinnar kjsm til umræðu í hollenzka þinginu og lyktaði henni svo, að þingið veitti stjóminni heimilld til að senda verði lagamna á . vett- vang og binda enda á starf- semi hemmar. Sem fyrr segir, sendi stöðin m.a. út augiýsiing ar og seldi auiglýsimgatímann dým verði, en til þessa hefur sjónvarpsstöðvum í Hollandi varið bannað að aiuka hagnað sinn á þenman hátt. En eftir að mál „sijóræningjastöðvar- innar“ komst á daigskrá, hief- ur verið rætt um að heimiia himum löglegu stöðvum að hafa stiuttan auglýsingatíma dag hvem með því skiSyrði, að þær isoti ágóðamn úl að auka starfsemi sírua. Einu takjumar, sem sjónvarps- stöðvarnar hafa nú, eru skatt Þegar „sjóræningjasjónvarp- inu“ var lokað, var dægur- lagasöngklonan Anneke Groenloh að syngja ítalskt lag. Nokkrir lögreglumenn létu alg «iga niður á stá'flekann úr þyrlu og höluðu síðan aðstoðarsaksóknarann í Amsterdam um borð. Áhrif veðurs á búfjársjúkdóma Hellu, 21. des. Á NÆSTA ári verður gerð athug un á hugsanlegum áhrifum veð- urs á nokkra aligenga sjúkdóma í nautgripum og sauðfé. Veður- stofan sér um þessar athuganir, Gordon-Wolker til A-Evrópu London, 18. des. (AP-NTB) | B r e z k a utanríkisráðuneytið hefur tilkynnt, að Patrick Gordon Walker, utanríkisráð- herra, muni fara í heimsókn til Tékkóslóvakíu, Póllands og Júgó- •lavíu á næsta ári, væntanlega í april. Þetta er í fyrsta sinn frá lokum heimsstyrjaldarinnar síð- ari, sem brezkur utanríkisráð- herra heimsækir Pólland og Tékkóslóvakíu. Pólski utanrikisráðherrann, Adam Rapacki, er væntanlegur til London á laugardag, á heim- leið frá New York. Mun hann ræða við Gordon Walker og Har- old Wilson, forsætisráðherra, auk annarra brezkra ráðamanna. Fyrirhuguð heimsókn brezka ut- anríkisráðherrans til A-Evrópu er liður í þeirri stefnu stjórnar Wilsons, að reyna að bæta sam- skipti Bretlands og landanna austan járntjalds. Rússneskt skip með slasaðan mann Neskaupstað, 21. de-s. f NÓTT kom hinga'ð rúsisneskt skip með mikið slaðan mann. Var 'hann þegar fluttur í sjúkra- Ihúsið ihér til aðgerðar. Yfirleekn- ir sjúikralhússins, Sverrir Haralds son, sagði Mðan sjómannsins eft- ir vonum. Hann hefði orðið fyrir miikilu höggi á kvfðinn og sáðuna og hlotið af þeim völdum miklar innvortis blæðingar í kviðarholi og misst mikið blóð. — Á.L. en þær eru gerðar í samráði við yfirdýralækni og héraðsdýra- lækni Rangæinga, dr. Karl Kolts son. Eru athuganir þessar sam- kvæmt tillögu dr. Kreutz, þýzks sérfræðings í landbúnaðarveður- fræði, sem nú er nýlátinn. Dr. Kreutz dvaldist hér á iandi siðast- liðið sumar og tók þá með sér sýnishorn af heyi, eins og skýrt hefur verið frá í Mbl. Áthugunin nær yfir allmarga nautgripasjúk- dóma. svo sem doða, súrdoða oig júgurbóligu og 3 sauðfjársjúk- dóma, doða, bráðapest og ungna- pest. Þessum athugunum á að ljúka i árslok 1965 og eru það 30 bændur í Ramgárvallasýslu, sem halda skýrslur í þessu skyni. Verði jákvæður árangur af þessum tilraunum, er í ráði að hleypa af stokkunum stærri rann sókn, sem næði þá til fleiri hér- aða landsins. JJ>. STAKSTEIHAR Kærkomið tækifæri Ýmsum héfur blöskrað allt það moldviðri, sem stjórnarand- stæðingar hafa þyrlað upp í sam- bandi við söluskattsfrumvarpið. Engan þarf þó að undra það, þar sem hér eiga hlut að máli flokk- ar, sem á undanförnum árum hafa sýnt algjörlega óábyrga stjórnarandstöðu. Frá þeirra sjónarmiði er það aðalatriðið að reyna að villa svo um fyrir al- ‘ menningi, að hann geti helzt alls ekki greint kjarna málsins. Út- varpsumræðurnar voru stjómar- flokkunum því kærkomið tæki- færi til að skýra málin. Eftir þær verður erfiðara fyrir stjórnar- andstæðinga að reyna að dylja sannleikann. „V erðbólguskriðu forðað“ Vísir ræðri þessi mál í gær og segir m. a. undir ofangreindri fyrirsögn: „í útvarpsumræðunum í gær- kvöldi bentu ráðherrar Sjálfstæð isins á það sem er kjarai þess máls, sem þar var tii umræðu. Hvað gerist m^ndinu ef f jár er ekki aflað með 2% hækkun sölu- skattsins til áframhaldandi niður greiðslna á landbúnaðarvörum? Mestu lífsnauðsynjavörur aJ- mennings myndu þá hækka svo mjög í verði, að þess eru ekki fyrr dæmi. Mjólkurlítrinn myndi þá kosta- tæpar 11 krónur, smjör- ið 190 krónur kilóið og fiskurinn hækka um tæpan helming. Það er þessa óheillaþróun sem ríkis- stjórnin er nú að hindra. Er það vissulega furðulegt að stjórnar- andstaðan skuli telja þá gjörð andstæða hagsmunum launþega í landinu — ckki sízt þegar þess er gætt að þeir fá söluskatts- hækkunina bætta með almennri 3% launahækkun. Ef niðurgreiðslunum hefði ekki verið haldið áfram, hefði ný holskefla verðbólgunnar þot- ið yfir landið. Þeirri þróun hefur ríkisstjórnin forðað og veit hver maður af eigin reynslu hve mikil væg sú harátta er. Fjárlög af- gredd með halla eða notkun 300 milljóna af Seðlabankafénu hefði valdið miklum ofþenslu- áhrifum. Þess vegna er hlutun- um gjörsamlega snúið við, þegar stjórnarandstaðan fuilyrðir að söluskattslögin magni verðbólg- una. Hér er hins vegar ekki um neina heildarlausn að ræða. Allir þjóðhollir íslendingar verða nú að taka höndum saman um lausn verðbólguvandans frá rót- um. Það verður að gera í fullu samráði við verkalýðshreyfing- una. Ekki er því of snemmt að hefja þegar undirbúning þeirra heildarsamninga sem gera þarf í vor með styttingu vinnutímans og aukningu kaupmáttar launa að leiðarsteinum.“ T ryggingamar Aiþýðublaðið ræðir nokkuð um bætur trygginganna í gær. Þar segir m. a.: „í umræðum um fjárhagsmál ríkisins, sem fratn hafa farið sið- ustu daga, hefur hvað eftir ann- að komið fram hjá fjármálaráð- herra og öðrum forsvarsmönnum ríkisstjórnarinnar, að reiknað sé með hækkun almannatrygginga samhiiða væntanlegri 3% vísi- töluhækkun kaupgjalds. Er talið sjáifsagt, að bætur trygginganna hækki með kaupinu. Þessi skilningur er nýr af nál- inni hér á Iandi. Til skamms tíma hafa tryggingar ekki hækk- að með kaupi, heldur hefur leið- rétting þeirra verið langt á eftir annarri verðlagsþróun.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.