Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 23
Miðvikudagur 23. des. 1964 MORGUNBLADIÐ 23 — Ræða — fjármálaráðherra M Frarmhald aflC ftls. 10. þess að viðhallda jafnvæginu í t>jóðarbúskapnum, tryggja stöð- ugt verðlag, auka sparnaðinn og verða á allan hátt örvandi fyrir framkvæmdir og framleiðslu- «tarfsemi“. Svo hljóða orð Eysteins Jóns •onar frá 1954. Nú er mér ánægja að taka það fram, að ég er alveg sam- mála Eysteini Jónssyni fjmrh. érsins 1954 um þetta efni. En tnanni rennur til rifja, að maður, lem lýsti svo vel og skynsamlega þýðingu greiðsluáfgangs ríkis- •jóðs á verðþenslutímum og nauðsyn þess að leggja til hliðar fé til að geyma til erfiðu áranna, •kuii nú prédika skaðsemi þeirra ráðstafana, sem hann vegsamaði áður. Af þessum nær 300 millj. kr. greiðsluafgangi áranna 1983- 1964, hefur meginhlutanuim þeg- •r verið ráðstafað. 100 millj. voru lagðar í jöfnunarsjóð ríkis- ins sarnkv. 30 ára gömlum lög- um, sem aldrei höfðu verið not- uð í tíð hv. 1, þm. Austf., þótt alltaf væru Iþau í gildi. Þetta fé var lagt fyrir einmitt með hlið- •jón af því að geyma frá góð- •erinu nokkurt fé til notkunar á *rfiðum árum síðar. Auk þessara 100 millj. voru tæpar 40 millj. notaðar til að greiða gamla skuld vegna togara við Seðlabanka ís- lands. 40 millj. voru notaðar til * f>ess að létta á vangoldnum fram- lögum ríkisins til sjúkrahúsa og hafnargerða. I>arna eru komnar um 180 millj., en rúmar 100 millj. af þessum greiðsluafgangi •tanda inni í ríkissjóði sem rekstrarfé. I>rátt fyrir það er •kuld ríkissjóðs við Seðlabank- •nn nú hærri heldur en undan- farin ár á þessum tímum. Og hvernig eru horfur um af- komu ríkissjóðs nú í ár? Má bú- •st við verulegum greiðsluaf- gangi, eirvs og hv. stjórnarand- ■tæðingar telja öruggt? >ví mið- ur horfir það ekki svo. Afkoma ríkissjóðs í ár verður allt önnur •n tvö undanfarin ár og ber þar margt til. í fyrsta lagi, •ð umframtekjur ríkisins verða tiltölulega mjög litlar í ár og •tafar það af því fyrst og fremst, •ð innflutningur og þar með tolltekjur hefur í ár aukizt miklu minna heldur en 2 ár næst á undan. Talið er að tekjuskattur- inn muni reynast 11-—12 millj. umfram það, sem áætlað er í fjárl. og sumir tekjustofnar rík- isins virðast ekki ætla að ná éætlun. f síðustu áætlun, sem Efnahagsstofnunin hefur gert um þetta efni telur hún, að tekjur ríkissjóðs í ár, í heild, muni að- «ins fara sáralitið fram úr tekju éætlunum ársins. Á hinn bóginn hafa í ár fallið verulegar umfram greiðslur á rí'kissjóð umfram éætlun fjárlaga, og eru þar •tærstu upphæðirnar hinar •uknu niðurgreiðslur, sem á- kveðnar voru í framhaldi af júnísamkomulaginu um 68 millj. og hitt, að útflutningsuppbætur é landbúnaðarafurðir verða vænt •nlega 40 millj. meiri en áætlað var í fjárl. Til viðbótar má svo bæta því við, að íþegar athugaðar eru tekjur og gjöld ríkissjóðs fyrstu 11 mánuði ársins í ár og borið saman við árið í fyrra, kem ur í ljós, að afkoma ríkissjóðs er nær 300 millj. kr. lakari en í nóvemberlok i ár en í fyrra gagrwart Seðlabankanuim. Þegar allar þessar aðstæður eru at- hugaðar, er óvarlegt að reikna með greiðsluafgangi á þessu ári og má það kallast það heppni mikil, ef tekst að ná jöfnuði á ríkisbúskapnum í ár. í sambandi við þetta mál er því haldið fram af þm. stjórnar- •ndstöðunnar, að söluskatturinn •é óhæft og ranglátt skattform. Einn hv. þm. Frams.fl. hefur •agt í þessum umr., að þetta sé ákaflega óheppileg tekjuöflunar leið að dómi framsóknarmanna. Annar hefur sagt, að skatturinn »é bæði óskynsamlegur og rang- látur- og lítt innheimtanlegur, •vo að í lagi sé. Nú skyldu menn •f umr. og ummælum hér í þingi, fyrirbæri og í rauninni uppfinn- ing þessara vondu stjórnarherra, sem nú sitja í ríkisstj.. En svo er nú ekki. Söluskattur hefur verið á íslandi í nær 20 ár. Hann hef- ur verið með ýmsu formi. Fyrsta tilraunin var veltuskattur. Hann var fjölstigaskattur með öllum þeim ókostum, sem slíkum skatti fylgja. Hann reyndist enfiður og stundum ósanngjarn í fram- kvæmd. Á næstu árum voru gerð ar ýmsar breytingar, sumar til bóta, aðrar vafasamar. Eftir 3 ár var skatturinn t.d. afrnuiminn í heildsölu, en í þess stað lagður á innflutningssöluskattur, sem væri í rauniruni ekkert annað en viðbótarverðtollur og hafði sömu áhrif. Árið 1956 var söluskattur af smásölu felldur niður, en sölu skattur á iðnaðarframleiðslu og þjónustu hélzt og hækkaði upp í 9%. Af þessari breytingu leiddi m.a., að fyrirtæki reyndu að breyta rekstri sínum, til þess að komast hjá skattinum. Og allt eftirlit var miklu erfiðara en fyrr, misrétti og undanþágur í stórum stíl. Þegar núverandi stjórn tók við störfum, var strax hafin endurskoðun á þessum mál um með frambúðarlausn fyrir augum. f>að var ljóst að með sölu skatti í einhverju formi yrði að afla tekna, iþví að ríkisstj. haioi ákveðið að beita sér fyrir tollum og tekjuskatti. Upp úr þessari rækilegu athugun kom 3% smásöluskatturinn, sem í janúar s.l. var hækkaður í 5í4 % og nú er lagt til að hækka í 714 %. Þessi smásöluskattur er byggður upp með svipuðum hætti eins og er í Svíþjóð og Noregi. Norska ríkisstj. er ekki hræddari en svo við 'þennan söluskatt, að hún hefur nýlega fengið hann hækk- aðan úr 10% upp í 12%. En ef söluskattur er svo óheppi leg, óskynsamleg og óhæfil. tekju öflunarleið að áliti Framsóknar- fl., er ástæða til þess að spyrja, hvaða tekjuöflunarleið mundi hann fara, til þess að tryggja hag ríkissjóðs, ef sá flokkur kæm ist í Iþá aðstöðu að ráða aftur í þessu landi? Engum manni dett- ur í hug, og miða ég við reynsl- una af 'till. Framsfl. í sambandi við fjárlög og önnur mál hér á þingi, að ríkisútgjöldin í heild myndu lækka við tilkvámu Fram s.fl. Þvert á móti eru líkur til, að þær myndu hækka verulega. Til þess benda allar till. þeirra. En ef þeir viilja fela niður sötluskatt- inn sem er nú helzt að heyra, er varla annað fyrir hendi en það yrði annað hvort að hækka aftur tollaina eða tekjuskattinn. Eftir því að dæma, sem hér liggur fyrir á þessu þingi, er af- staða Framsfl. í stórum dráttum iþessi: Hann hefur flutt till. um að hækka útgjöld ríkisins um rúmar 200 millj. í sambandi við fjárlög. Hann hefur engair tilL lagt fram til sparnaðar eða niður færslu á útgjöldum. Hann hefur flutt frv. um það að gefa eftir 7 þús. kr: tekjuskatt hjá öllum gjaldendum, og ennfremur 20% af álögðum útsvörum. En þetta á ríkissj. að borga í ár og mundi þetta frv. léiða af sér útgjöld fyrir ríkissjóð, sem nemur um 270 millj. kr. á þessu ári. Þannig mætti lengi telj'a og í rauninni er ekki annað að skilja en þessi flokkur vilji halda áfram þeim niðurgreiðslum, sem nú eru, og jafnvel auka þær, til þess að visitalan ekki hækki. í rauninnni ber hér allt að sama brunni. Þetta minnir vissu- lega á ummæli í nýút- kominni bók eftir hinn reynda og greinda drengskaparmann, Bern- harð Stefánsson, í II bindi ævi- minninga hans. Hann lítur þar yfir farinn veg og talar um stjórr. arandstöðu ,ekki aðeins andstæð- irnga hans ,heldur stjórnarand- stöðu yfirleitt og segir svo: „Verst hefur mér likað það við stjórnarandstöðuna. að hún hefur oftast gert fyllstu fjárkröfur á hendur ríkissjóði til ýmissa fram kvæmda, en jafnframt barizt á móti því að afla ríkissjóði tekna, til að standast útgjöldin af því.“ Ég ætla að þessi orð geti ekki sízt átt við afstöðu Framsfl. í dag. Þeigar maður lítur yfir af- stöðu þess flokks í fjármálum og efnahagsmáhim nú, dettur manni stjórnmálaflokki, sem nú er raun ar dauður. Það var einhvern tíma spurt um það, hver væri stefnu- skrá þess flokks, og kunnugur maður svaraði: „Það eru mjög fáir, sem vita það, og þeir fáu, sem vita það, geta ekki útskýrt það“. Hér ber allt að sama brunni. Það virðist enginn vita, hvað flokkurinn vill og allra sízt leiðtogarnir sjálfir. í umr. um þetta mál hér í þingi. hefur verið spurzt fyrir um, hvernig framkvæmt væri eftirlit með söluskatti. Eftirlit með sölu- skatti og yfirumsjón þess er í höndum skattstjórans í Reykja- vík, og hefur hann látið mér í té greinargerð um það, sem ég vil lesa hér nokkurn kafla úr. Hann segir þar: Segja má, að eftirlit með á- lagningu söluskatts sé með fernu móti. 1. Reyna að tryggja, að allir, sem söluskattsskyldir eru, komist á söluskattskrá. Reynt hefur verið af öllum skattstjór- um að veita sterkt aðhald í þessu erfni. 2. Hinar ársfjórðúmgsfegu skýrslur eru yfirfarnar af skatt- stofum jafnóðum, áætlaðar við- bætur þær, þar sem efni standa til og skattur áætlaður hjá þeim, sem ekki telja fram. Skattstof- an í Reykjavík héfur hlutazt til um, að sem mest samræmi geti orðið milli einstakra skattum- dæma. 3. í þriðja lagi er rann- sókn á heildarsöluskattskýrslum eftir árið. Er þar fyrst um að ræða saimanburð á söluskatts- skýrslum og söluskattsframtali, ellegar samanburður við árs- reikninga, sem ekki eru taldir skattskyldir .Sérstakra sundur- liðana er krafizt, einkum hjá þeim aðilum. þar sem hluti heild- ar veltunnar er undanþeginn sölu skatti eða atvinnureksturinn margþættur. 4. Sá þáttur eftirlits ins, sem mesta þýðingu hefur, er bókihaildrannsóknir. Þær haifa verið framkvæmdar árlega í flest um skattumdæmum landsins, að- allega af mönnum, sem skattstof an í Reykjavík hefur lánað skatt- stjórum á þeim árstíma, sem hún hefur helzt mátt sjá af starfsliði. Þetta hefur borið áranigur og skapað verulegt aðhald og ýmiss misferli komið í ljós. Þessa starf- semi verður þó að auka verulega. Það verður að senda fleiri menn og þeir þurfa að vera lengur á hverjum stað en unnt hefur ver- ið. Þessi voru ummæli skattstjór- ans í Reykjavík, sem heflur um margra ára skeið, viist flrá upp- ha.fi vega frá því að söluskattur var fyrst logleiddur, haft unv- sjón með og eftirlit með álagn- ingu söliuskattsins. Þessu til viðbótar vil ég geta þess, að vitanlega má vænta þess, að af hækkun söluskatts hverju sinni geti leitt aukna viðleitni til að komast framhjá skattgreiðsl- um með einuim eða öðrum hætti. Þetta er skattyfirvöldum og ráðun. að sjálfsögðu ljóst. Þess- ari fyrirhuguðu hækkun sölu- skattsins verður því að fylgja sterkara aðhald með framkvæmd 1. og í öllum þáttum eftirlitsins jafnt, hvað varðar tímabundin söluskattsskil og hvers konar rannsóknir á rekstri og bókhaldi söluskattsgreiðenda almennt. Nú hefur verið undanfarið til sér- stakrar athugunar í ráðun. og hjá skattyfirvöldum, hverjar ráðstaf- anir eða hugsanlegar skipulags- breytingar gætu bezt tryggt ör- ugga skattheimtu. Verður sjálf- sagt óhjákvæmilegt að fjölga því starfsiiði, sem beinlínis vinnur að rft'rliti með söluskattinum. í ambandi má geta þess, að lum frá síðasta þingi var i rannsóknardeild hjá ríkis 1 j., sem m.a. á að hafa eftir- j rannsóknir varðandi sölu- skatt með höndum. Nágranna- þjóðir okkar eru nú í æ ríkara mæli að flytja skattbyrðina yfir í söluskattsform og hafa öðlazt margháttaða reynslu um fram- kvæmd þessara mála. Verður sér staklega lögð áherzla á það, að notað sé sem bezt það, og eftir því, sem við á hér þær aðferðir, sem hjá þessum þjóðum hafa bezt gefizt, til þess að söluskatturinn innheimtist eins og lög standa til. Herra forseti. Tími minn er ná á enda. Skal ég fara að ljúka máii mínu. Því er haldið fram, að þessar fyrirætlanir ríkisstj., sem hér eru til umr„ muni valda verð bólgu. Hér er málinu svo ger- samlega snúið við. Ef till. stjórn- arandstæðinga væri fylgt, er tvennt tiL Annað hvort að lækka stórlega niðurgreiðslur, sem þýddi mikla hækkun á mjólk, kjöti, íiski og öðrum nauðsynj- um, sem niú eru niðurgreiddar og vísitalan mundi hækka verulega og kaupið einnig, eða hin leiðin að reka ríkissjóð með stórfelld- um halila á næs.ta ári, sækja þá peninga í Seðla'bankann og dæla honum þaðan út í viðskiptalíf- ið, sem er örugg leið til að auka verðbólgunal Eins og málum er nú háttað, er engin leið fær önnur en sú, sem ríkisstj. hefur lagt til, að faria verði. Ég vil svo ljúka máli mínu með því að óska öllum hlustendum gleðilegra jóla og farsæls nýj- ætla, að sóluskatturinn se nytt helzt í hug saga.,.af donskum JGLAVORUR ROIMSOIM-gaskveík jarar í fjölbreyttu úrvali. FEUDOR-ZIM-POPPEL gaskveikjarar — verð frá kr. 170.— REYKJARPÍPUR allar helztu tegundir. V TÓBAKS- og PÍPUVESKI í miklu úrvali. JÓLAVINDLAR allar tegundir — stórir og smáir. KON FEKTK ASSAR við allra hæfi í sérlega fallegum umbúðum. SALTAÐAR HNETUR amerískar. AVEXTIR nýir og niðursoðnir. SÆLGÆTI JUICE - SPIL - KEX SEDLAVESKI stórkostlegt úrval. HJARTARBIJÐ Lækjargötu 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.