Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 5
Miðvikudagm- 55. ðes. 1964 MORGUNBLAÐIO 5 Jól í Fossvogskirkiugarði 1 Þessa mynd tók Ólafur K. Maguússon á dögunum suður í Fossvogi. Þetta er Fossvogskirkjugarður allur lýstur upp með ljósum og jólatré hafa verið sett á leiði ástvinanna. Fjær sést Fossvogskirkja. Þegar komið er á Kópavogsháls, er kirkjugarðurinn eitt ljósahaf yfir að líta. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Reynivallaikirkju í Kjós af séra Kristjiáni Bjarna- eyni _ung:frú Alda Magnúsdóttir (frá írafelli ag Gunnar Borg, Lauifásveg 5. Heimili þerra er á Laufásveg 5. Laugardaginn 12. des voru gef- in sáman í hjónaband af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Auður Samúelsdóttir Snjallsteins'höfða Landssveit og Arngrímur Magnús eon Drangisnesi. Heimiii þeirra er að Snekkjuvogi lö (Ljósm.: Studio Guðmundar, Garðastræti) Þann 12. des. voru geifin sam- •n af séra Sigurjóni Þ. Árnasyni ungfrú Margrét L. Jónsdóttir Gnoðarvog 74 og Guðbjartur Jónsson Hörðuvöllum 1 Hafnar- firði. (Ljósm.: Studio Guðmund- •r Garðastræti 8). Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á L.ugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 og kl. 2 frá Reykja- vík kl. 2 og 6. Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3 og 6:30. Frá Reykjavík kl. 9 og 12 á miðnætti. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer urn Ermasund í dag á leið til Norrköpin.g í Svíþjóð frá Izmir í TynkLandi. Askja er í VentspiLs. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi fer til GLasgow og Kaupmanna hafnar kl. 08:00 í dag. Vélin er væntanleg aíftur til Rvíkur ki. 2815 (DC-ÖB) í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fijúga til Akureyrar (2 ferðir), Kópa- skeris, Þórshafnar, Vestman-naeyja og safjarðar. Á morgun er áætLað að fi-júga tiil Akureyrar, Veetmannaeyja, ísafjarðar og Egiisstaða. Skipaútgerð rikisins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvík. Herjólfur fer frá Rvíik á hádegi í dag til Vest- mannaeyja. Þyriil er í Rvík. Skjald- breið er væratanleg til Rvíkur í d-ag að vestan frá Ak. Herðubreið er í Rvík. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell er í Huil, fier þaðan„til Kaupmanna-hafnar og MaJmö Jökuifell fór frá Vest. mannaeyjum 19. þm. til Ventspils. Disarfell fór 21. frá Hamborg til Rvík- ur. Litlaifell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Hel-gafield er í London, fer þaðan til Finnlands. Hamrafeld fór um Panamaskurð í gær á leið til Caldau í Perú. Stapatfiell er 1 Rvík. Mælifell er væntanlegt til Rvíkur á jóladag frá Gdoucester. H.f. Jöklar: Drangajökuld fór 19. þ.m. frá NY til Le H-avre og Ro-tter- dam. Hofsjökull fór í fyrraikvöld frá Grangemouth til Rvíkur. Langjökull fór frá Norðfirði í fyrradag til Gdynia og Hamborgar. Vatnajökull fór í fyrrakvöld frá Belf-ast til Oork og London. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- fcxss kom til Lysekid 22. þm. fer það- an 24. til Ventspils, Gdynia og Gdansk. Brúarfioss fór frá NY 22. þm. til Rvíkur. Dettifoss fór frá Rotterdam 23. þm. til Hamborgar og Hull. Fjal-1- fioss fór frá Ventspils 20. þm. til Rvíkur. Goðafoss fer frá Hull 23. þm. til Rvíkur. Gullfoss fór frá Kaup- mannahöfn 21. þm. til Leith og Rvík- ur. Lagarfoss fór frá Vestman-naeyj- um 22. þm. til Kefilaví-kur og Rvíkur. Mánafoss kom til Rvíkur 19. þm. frá Kristiansand. Reykjafoss fer frá Akranesi 23. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Akureyri 22. þm. til Bíldud-als, Keflavlkur og Rvíik. Tungufoss kom til Rvíkur 21/12. frá Rotterdam. Utan skrifstofutíma eru skipafrétt- ir lesnar í sjálfvirkum simsvara 2-1466. Munið vetrarhjálpina í Hafnarfirði f * Aheit og gjafir Nokkrir nemendur gagnfræðaskólans 1 Ve9tmannaeyjum hafa safnað kr. 34.140.oo til styrktar blindu börnunum á Akureyri, og hafa margir 1 Vest- mannaeyjum lagt fé af mörkum. Eiríkur H. Sigurgeinsson nemandi í 3 bekk verknáms hefur staðið fyrir þessarri söfnun, og hafa þeir Eyjólfur Pálsson kennari og séra Þorsteinn L. Jónsson, sent okkur ofangreinda upp- hæð tii barnanna. Þökkum við hjart- anlega vinarhug og velgerðir Vest- manneyinga til þeirra. Akureyrd, 14. des. 1904 Sóknarprestamir á Akureyri. MUNIÐ JólagjafasjóS stóru barnanna. Tekið á móti fram- lögum á skrifstofu styrktar- félags Vangefinna, Skóla- vörðustíg. 18, efstu hæð. Hjartavörn Hjarta- og æða- sjúkdómavarna- félag Reykja- víkur minn- ir félagsmenn á, að allir bank ar og sparisjóðir í borginni veita viðtöku órgjöldum og ævifélagsgjöldum félags manna. Nýir félagar geta einn ig skráð sig þar. Minningar- spjöld samtakanna fást í bóka búðum Lárusar Blöndal og Bókaverzlun ísafoldar. LÁTIÐ SJÓÐA í JÓLAP0TTUM HJÁLPRÆÐIS- HERSINS Kjötkrókur Kjötkrókur eftir Sigurð Hannesson, Shellvegi. IJra- og Skart- grlpaverzlun Skólavörðustíg 21 (við Klapparstíg). Gull — Silfur — Kristall — Keramik — Stálborð- búnaður — Jólatrésskraut — Úr og klukkur. SIGURÐUR TÓMASSON, úrsmiður. JÓN DALMANNSSON, gullsmiður. Telpnáápur með hvítum loðkraga fást nú aftur í öllum stærðum. ieddy m U bClÖÍlTN Aðalstræti 9. — Sími 18860. Bófagreiðslur almannatrygginga i Reykjavik Bótagreiðslum lýkur á þessu ári kl. 12 á hádegi á aðfangadag og hefjast ekki aftur fyrr en á venju- legum greiðslutíma bóta í janúar. Try&g'ngasfofuwn ríkisins. Isbúðin LAUGALÆK8 — Sími 34555. Til jólanna ís í pökkum. Vanilla, jarðarber, súkkulaði, nougat og blandaður. Verð J/2 Itr. kr. 15.—, 1 ltr. kr. 30.— OPIÐ TIL KL. 4 AÐFANGADAG. IJr og klukkur úrvals tegundir. Sigurður Tómasson, úrsmiður. Skóíavörðustíg 21. Billiardborð fyrirliggjandi EIRÍKIIR KETILSSON Garðastræti 2. Vélstjórolélag íslonds og Mótorvélsíjornlél. íslnnds halda sameiginlega jólaskemmtun fyrir börn félagsmanna sunnudaginn 27. des. nk. kL 15,30 að HÓTEL BORG. Miðasala á skrifstofunum. Skemmtinefndirnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.