Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 16
16 MOHtGU N BLABIB Miðvikudagifr 23. des. 1964 Útgefandi: Framkvæmdast j óri: Ritstjórar: Augiýsingar: Útbreiðslustjóri: Ritstjórn: Auglýsingar og afgreiðsla: Áskriftargjald kr. 90.00 I lausasölu kr. Hf. Árvakur, Reykjavík. Sigfús Jónsson. Sigurður Bjarnason frá Vígur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Árni Garðar Kristinsson. Sverrir Þórðarson. Aðalstræti 3. Aðalstræti 3. Sími 22480. á mánuði innanlands. 5.00 eintakið. HÆKKA FJARLOGIN? Aukakosningar í næsta mánuðL Skoðanakönnun sýnir aukið fylgi við Verkamannaflokkinn l?járlög fyrir árið 1965 hafa nú verið afgreidd. Er vel að sá siður er aflagður er tíðk aðist hér á árum áður, að sam þykkt fjárlaga dróst fram yfir áramót, jafnvel vikum og mánuðum saman. A stjórnar- tímabili Viðreisnarstjórnar- innar hafa fjárlög jafnan ver- ið afgreidd fyrir áramót og ávallt greiðsluhallalaus. Frumvarp um samþykkt ríkisreikningsins fyrir árið 1963 hefur einnig verið sam- þykkt á Alþingi. í fjármála- ráðherratíð Eysteins Jónsson- ar voru ríkisreikningar vana- lega samþykktir 2—3 árum á eftir tímanum. Einnig aðþessu leyti hefur mikil umbót á orð- ið um reikningshald og fjár- reiður ríkisins. *Á engum sit- ur það því verr en Fram- sóknarmönnum, að halda uppi hörðum ádeilum á fjár- málastjórn Gunnars Thor- oddsen, sem komið .hefur á fjöimörgum umbótum á reikn ingshaldi ríkisins. Heildarniðurstöðuupphæð fjárlaga á sjóðsyfirliti er nú rúmlega 3500 milljónir króna og greiðsluafgangur áætlaður 17,1 millj. kr. Er það um 800 milljón króna hærra, en fjár- lög ársins 1964. ★ Eðlilegt er, að þeirri spurn- ingu sé varpað fram, hvað valdi þessari miklu hækkun fjáriaganna. Ástæður þess eru að sjálfsögðu margar. Hið ís- lenzka þjóðfélag er í örum vexti. Fólkinu fjölgar, fram- leiðslan eykst, þarfir þjóðar- innar verða fjölbreytilegri, og kröfurnar á hendur hinu opinbera um fullkomnari þjónustu og meiri fram- kvæmdir fara hraðvaxandi. Segja má að þessi þróun sé út af fyrir sig ekki óeðlileg. Svipuð saga gerist í öllum þjóðfélögum þar sem upp- bygging og stöðugt batnandi lífskjör setjá svip sinn á líf og starf fólksins. En lítil þjóð eins og við íslendingar, verð- ur að ganga hægt um gleðinn- ar dyr og gá að sér. Við meg- um ekki yfirbyggja þetta ör- smáa þjóðfélag. Það gengur raunar kraftaverki næst, hvað svo fámenn þjóð hefur getað framkvæmt á fáum ára- tugum. En vitanlega er kjarni málsins sá, að þótt þjóðin krefjist skjótra umbóta á hög- um sínum á öllum sviðum, verður ríkisvaldið, þing og stjórn, að gæta þess að spenna bogann ekki of hátt, að of- bjóða ekki gjaldþoli og greiðslugetu einstaklinga og atvinnutækja, sem öll afkoma landsmanna byggist á að séu rekin á heilbrigðum og traust- um grundvelli. Þeir gjaldaliðir fjárlaga sem mest hafa hækkað und- anfarin ár er hvers konar lýð- hjálp og tryggingar, íslend- ingar hafa sett sér það mark að búa við einhverja full- komnustu tryggingalöggjöf í heimi. Það er auðvitað æski- legt og þýðingarmikið tak- mark. En því aðeins er hægt að halda uppi félagslegu ör- yggi að máttarstoðir þjóðfé- lagsins, bjargræðisvegir landsmanna byggist á að séu brigðum grundvelli. ★ Því miður hefur dýrtíð og verðbólga oft veikt þennan grundvöll og stefnt efnahags- legu jafnvægi í hættu. í þeim efnum hafa íslendingar- oft hagað sér gálauslega. Þótt vaxandi skilningur ríki á nauðsyn efnahagslegs jafn- vægis, verður enn vart sama ábyrgðarleysisins sem á und- anförnum árum hefur hrund- ið af stað hverri verðbólgu- öldunni á fætur annarri Kommúnistar og Framsókn- armenn hafa nú í frammi hót- anir um nýjar verðbólguað- gerðir á næsta ári. En þau áform upplausnaraflanna mega ekki takast. Heilbrigð þróun verður að geta haldið áfram í hinu íslenzka þjóð- félagi. Stökkbreytingar í kaupgjalds og verðlagsmál- um hafa ævinlega haft í för með sér tjón fyrir þjóðarheild ina. Aðrir útgjaldaliðir fjárlaga, sem mikið hafa hækkað eru framlög til heilbrigðismála, skóla og menningarstofnana. Hjá þessum hækkunum hef- ur verið erfitt að sneiða, þar sem þjóðin hefur búið við ófullkominn sjúkrahúsakost, og í fjölda byggðarlaga hafa skólahús verið lélegir og lítt heilsusamlegir kumbaldar. Aukin framlög til niður- greiðslna á verðlagi og launa- hækkanir eiga einnig mikinn þátt í hækkun fjárlaganna nú. Kjarni málsins er sá, að þótt þjóðin þarfnist fjöl- margra umbóta, sem kosta mikið fé, þá verða íslending- ar þó að sníða sér stakk eftir vexti. Við verðum að gera okkur það Ijóst að sá er sann- astur framfaramaður, sem miðar umbæturnar við raun- verulega getu þjóðarinnar á hverjum tíma. Fjárlög ársins 1965 bera svip mikilla framkvæmda og framfara, einlægs vilja London, 21. des. — (AP) — í NÆSTA mánuði fara fram aukakosningar í fimm kjör- dæmum í Bretlandi, og er tal- ið að úrslit þeirra geti haft þau áhrif að Harold Wilson, forsætisráðherra, efni til nýrra þingkosninga í Bret- landi í febrúar eða marz. Eftir þingkosningarnar í Bret- landi sl. haust myndaði Verka- mannaflokkurinn stjórn undir forsæti Wilsons, en flokkuriHh hafði þá aðeins fimm sæta þing- meirihluta í Neðri málstofunni, en þar sitja 630 þingmenn. Þar sem meirihluti stjórnarinn- ar er svo naumur hefur verið álitið sennilegt að Wilson muni grípa fyrsta tækifæri, sem gefst til að boða nýjar kosningar. Og flestir álíta eðlilegast að kosn- ingarnar verði áður en stjórnin leggur fram nýtt fjárlagafrum- varp í apríl, Bretar hafa að undanförnu átt við nokkra efnahagsörðugleika að stríða og gjaldeyrisskort, svo vænta má að nýja fjárlagafrum- varpið verði allróttækt, og komi ekki aðeins niður á þeim efnuðu, heldur einnig þeim sem hafa úr minna að spila. Gæti frumvarpið jafnvel leitt til aukins atvinnu- leysis. Þess vegna væri enn meiri GIOVANNINO Guaresehi, sá sem frægur varð af „Don Cam- illo“ hefur nú nýlokið við hand- ritið að síðustu myndinni um þann góða mann og er farinn upp í sveit til þess að hvíla sig. Guareschi er nýtekinn til við rekstur gistihúss í Roncole Verdi i Parma, skammt þar frá sem fæddist forðum Giuseppe Verdi, hinn hugljúfi óperutónsmiður. þess að bæta aðstöðu lands- manna á öllum sviðum og halda áfram stöðugri þróun og uppbyggingu i landinu. HVER ERU ÚR- RÆÐI FRAM- SÖKNAR OG KOMMÚNISTA ? og kommúnistar, hamast gegn ríkisstjórninni vegna þess, að hún hefur orðið að at'la ríkissjóði aukinna tekna, m.a. til þess að rísa undir nið- urgreiðslum vöruverðs í sam- bandi við samkomulag það, sem gert var við verkalýðs- samtökin á síðastliðnu sumri. Sú staðreynd liggur þó fyrir og er öllum augljós, að ef nið- úrgreiðslurnar hefðu ekki veríð áúkriár, héfði það haft í mikla hækkun ástæða fyrir Wilson að hafa þeg- ar tryggt fylgi sitt. á þingi. Samkvæmt nýjustu skoðana- könnunum í Bretlandi nýtur Verkamannaflokkurinn nú stuðn ings 10% fleiri kjósenda en íhaldsflokkurinn. — Ef þetta reynist rétt í aukakosn- ingunum, gefur það Wilson von- Börn Guareschis tvö, Albertino og Carlotta, aðstoða föður sinn við gistihússreksturinn. Guareschi hefur látið gera bakaraot'n inni í sjálfum veit- ingasalnum til þess að viðskipta- vinirnir geti alltaf fengið nýbak- að brauð og hefur sáð sérstöku hveiti, sem vaxa á án nokkurs aðstoðar vísindanna „svo það vöruverðs í landinu. Verð ýmsra nauðsynjavara hefði þá stórhækkað. Það hefði aft- ur haft í för með sér mikla hækkun vísitölunnar og veru- legar kaupgjaldshækkanir, sem framleiðslan hefði ekki getað risið undir. Hinar auknu niðurgreiðslur voru þess vegna nauðsynlegar. Um hitt geta menn verið sam- mála, að æskilegt væri að komast hjá þessum útgjöld- um. En sannleikurinn er sá, að fjölmargar þjóðir hafa orðið að grípa til slíkra ráð- stafanna, og í mörgum ná- grannalanda okkar erú þær mjög tíðkaðar. Hér er því ekki um að ræða neitt sér- stakt íslenzkt fyrirbrigði, sem sprottið sé af lélegri stjórn, eða fyrirhyggjuleysi þeirra, sem með völdin fara. En hverjar eru tillögur og úrræði Framsóknarmanna og kommúnista í þéssum niiálum? Á þeim örlar hvérgi’ Þeir ir um mikinn sigur í þingkosn- ingum. Bent er á að flestir kjós- enda kenni stjórn íhaldsflokks- ins um ógöngurnar í efnahags- málum, en auk þess ríkí innait íhaldsflokksins ágreiningur un flokksforustuna, en allt þetta muni koma Verkamannaflokku- um að liði. verði á bragðið eins og hveitxS á dögum afa okkar og ömmu“, Segir Guereschi. Á myndinni er Guareschi í ein um sinna frægu og óvenjulegu jakka, sem handlaginn þjónn i nágrenninu saumar jafnan A- hann. „Ég hef aldrei farið txt ■ klæðskera um dagana, segir Guareschi, „áður keypti ég öll mín föt í stórverzlunum og þótti harla gott, en þjónninn sá arna er hreinasta þing. Hann tekur ekki einu sinni mál af mér og ■ samt fer þetta allt sem hann saumar eins og bezt verður á kosið. hafa engar tillögur flutt um sparnað eða samdrátt í ríkis- rekstrinum. Þeir hafa heldur ekki sýnt minnsta lit á að flytja tillögur til þess að koma í veg fyrir aukna þenslu í þjóðarbúskapnum og efna- hagslífi landsmanna. Þvert á móti, hafa Framsóknarmenn flutt breytingartillögur við f járlög um 220 milljón kr. auk in útgjöld, án þess að gera nokkra tilraun til þess að benda á nýja tekjustofna til þess að rísa undir þessum út- gjöldum. Slíkur tillöguflutn- ingur er svo yfirborðskennd- ur og ábyrgðarlaus, að eng- inn heilvita maður lætuc hann villa sér sýn. Stjórnarandstaðan á íslandi stendur í dag uppi ráðþrota, margklofin, logandi að innan af illindum og klíkuskap, Viðreisnarstjórnin heldur hins vegar áfram baráttunni fyrir efnahagslegu jafnvægi, fyrir uppbyggingu og þróun í hinu íslenzka þjóðfélagi. til i för með sér Hofundur Don Camillo og gistihúsið hans

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.