Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ Miðvikudagut 23. des. 1964 Jólabók tlrval Ijóða Þorskabíts er bundtn í fagurt band Oig er tUvaiin jólagjöf. Magasleðar á magasleðana aftur. Simi 19431. Keflavík — Nágrenni Konfektkassar í jólaumbúð um. Mikið og fjölbreytt úrval. Brautarnesti. Hafnarg. 58. S. 2210. Qpið frá kl. 9-23.30 JÓCAINNKAUP Nýir ávextir, niðursoðnir ávextir, góðir ávextir, jóla- sælgæti. Verzl. Árna Fálkagötu 13. - Sími 12Ö93. Sængur Gæsadúnssængur Æðardúnssængur Dralonsængur. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstíg 3. — Sími 18740 SKÚR TIL I.EIGU 60 ferm., fyrir iðnað. Uppl. í síma 37947. 5 herb. nýtízku íbúð í Laugarneshverfi til leigu frá áramótusn. Teppi og sími fylgja. UppL í síma 35515 milli kL 5 og 7 í dag. Tjöld Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Gashifunarfæki Veiðondi RennUokAr úr kopar Mt” til 4” ' Gufukranar Tollahanar Renniiokar úr járni 2” tii 8” og margar fleiri tegundir ávallt fyrirliggjaadi. Vald Poulsen hf. Kiapparsf.íg 29, sínsi 13084 En ef einhvern yðar brestur viska, Þá biðji hann Guð, sem gefur nklum öriátlega og átölulaust, og mun hon- um gei'ast (Jak. 1,5). í dag er miðvikudagar 23. desember og er það 358. dagur ársins 1964. Eftir lifa 8 dagar Þorláksmessa. Haustvertíðarlok. Mörsugur byrjar. Árdegisiiáilæði kl. 8.26 Síðdegishá- flæði kl. 30.56 Bilanatilkynninrar Rafmagns- veitu Keykjavikur. Simi 24361 Vakt allan so’arhringrii.n. Slysavarðstoian ■ ileiisuvernd arstöðinni. — Opin allan solrr- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörðar er í Reykja- víkurapóteki vikuna 19.—26. des. Á jóladag er helgidagavarvla í Austurbæjarapóteki, 2. í jolum 1 Lyfjabúðinni Iðunni. Neyðarlæknir — sími 11510 frá 9—12 og 1—5 alla virka daga og lau -ardaga frá 9—12. Kopavogsapotek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 'augardaga frá kl. 9,15-4., neigidasa fra kl 1—4. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði seinni hluta desember 1964: 23/12 Eirikur Björnsson, Aust- urgötu 41, sími 50235; 24/12 Ólaf- ur Einarsson, Ölduslóð 46, sími 50952, 25/12 Kristján Jónhannes- son, Smyrlahrauni 18. simi 50056. 26/12 Jósef Ólafsson, ölduslóð 27, sími 51820. 27—28/12 Bragi Guð- mundsson, Bröttukinn 33, simi 50523. Holtsapótek, Garðsapótek, [ Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og heigidaga frá 1—4. - Næturlaeknir í Keflavik frá j 20/12. — 31/12. er Ótafur Ingi- björnsson, simi 7584 eða 1401 Orð lifsins svara í sima 10000. I.O.O.F. 7 = 1461223»>4 = Jv. l/ I \jOiKfOf.uC .......... k'Z'&X <. „ • ... • • ■ ...6, ‘,;\s ^ < v .,..> i.-: - •••••'•;<. S.;. : • ■: • I \B rA !■ ■"• o . /■' ■ rj v mm ■ x f/r i; . 1 \ í O ; K'i-.™,-.,__ . \ | ... 3^"*“ ■ ^ — /- j />y/ui'. \ /%e?i í, . ^í . ■ \ : _ **?;<■ ■/'■■■ í)ti*#- : ’ ' f / ■■/<■*' ■ t dag kemur KJÖTKROKUR, karlinn aumi, út er genginn að slá, f veraldar vonzku glaumi, velkist hann karlinn sá. Það er naest síðasti jólasveinninn. Verðlaunámyndina teiknaði Ingibjörg Hilmars ðóttir. 11 ára, Otrateig 5. Viðurkenningu fá Þórarinn Jón Magnússon Hraunkambi 1, Hafnarfirði og Sigríður Guðmundsdóttir, Laugar- nesvegi 100. Og þegar allir jólasveinarnir eru komnir, verða ÖU þau, sem fengið hafa myndir sínar birtar eða fengið viðurkenningu kölluð hingað niður á Mbl., til að hægt sé að afhenda þeim verð- launin. Þau, sem eiga heima úti á landi fá þau send í pósti. Mynd- irnar eru að venju settar á hverjum degi út í glugga Mbl. FRETTIR | Dregiö li-etfur verið í ktrean fétags happdrætti „Hringsins’* Vinningar hlutu þeiasi ruíimer: 06, ld&, 564. 441, 497, 7«, 317, 3Ö7, 351, 264. Vmninganna aé vitjað hið fyrsta tii frú Oddtfríðar JódnamnsdóttuF, Öldugdtu 50. Hjálprœðisherinn Bridgader Drnveklepp í HjáJfjræðis- tiernum kom til okkar í gær ug bað akikur að skáfca beatu þd’kkium td 100 króntur í umöfcagi, attt í smápeiv- ingum — kannske hefur h»ún tæmt spará>auácum sinn tiá að hjálpa stúlknahevnilinu — og það er faliega gert, efcfci sítA nlúna þegar allir þurÉa að nota úr «paribauikmj«i fyrir j<>ta- gjbfufTk. Hjálpræðuafckeruui biður ltíca fyrir þakkir trl alára hinna. sem h-aia sent gjfiMfúr tA atúMcnaheimilisins og aMna þeirra mdrgu, sem bjálpa tit að tófca sjóða f jótapottunum. Guð bfceasi þau. Vooandi verða þau, aem 9etfa jafn gkið ytfir þvi og bmir, aem fcaka á móU. Laagikoltssöfauðar. JóiatréðGkevnmÞ- itn barna márMMlaginn 28. des. Fyrir yngri böm ki. 2 og eklri börn ki. 8. JÓLASÖFNUN Mæðrastyrks- nefndar er á Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin 19—6. Sími 1434». Styrkið fátækar mæður fyrir jólin. _ I Munið Vetrarhjáipina í Reykjavík. Skrifstofan er að Ingólfs- stræti 6, sími 10785. Opið frá | kl. 9 — 12 f Ji. og 1 — 5 e.h. Styðjið og styrkið Vetrar- hjálpina. Spakmœli dagsins Það er til lítils að hlaupa, aðalatriðið er að fara af stað í tæka tið. — La Fontaine. VÍSUKORIM Snófölið í gær. (Kona sendi okkur þetta í tilefni af veðriuu í gær). Víð þökkum fyrir þetta föl það eru að koma jóiin. Dimmviðrið er býsna böl en bráðum hækkar sólin. S. S. Til Mæðra styrksnefndar. Við göfug störf er gott að uua, göfgin veitir andans máltt. Hetður þeim, sem mæður tnuiu, muiu þá, sem eiga bágt. Lilja Bjornsdóttir. Ilrunakirkja í Hreppum. (Ljósmynd: G. Ágústsson) Jólomessur Kefla vík urflugvöll u r (IiKiri-Njarðvíkurkirkja) Jóladagur: Messa kl. 4 síðd. Séra Bragi Frfðriksson. Reynivallaprestakall 1 Jólaöagur: Reynivallaikirkja kl. 2. 2. í jólum: Sauebæjar- kirkja k4. 2. Séra Kristjón Bjarnason. - Útskálaprestakall Aðffangadagurr: Aftansön-gur að Hvalsnesi kl. 6 Útskélum kl. 8. Jó’ladagur: Messa að Útsikiáium fcl. 2 Hvalsnesi kl. 5. 2. í jóltun: Barnaguðisþjón- usta áð Útskálum ki. 2. Séra Guð m,uaKÍu r Guðmundsson. Mosfellsprestakall _ Jóiadagur: Lágafeil kl. 2 Ánbær kl. 4. 2. í jólum: Braut- ariholt kl. 2 Séra Biarni Sig- urðsson. Kálfa t jamark irk ja Jóladagur: Messa kl. 11 Sólvangur í Hafnarfirði 2. í jólusm: Messa kl. 1 Barnaskól- inn í Garðaihreppi. Aðfanga- dagdkvöld: Aftansöngiur kl. 6 Séra Bragi Friðrik’Sson Séra Garðar Þorsteinsoon. Víkurprestakall Aðtfamgadagur: Aftansömgur í Víkurkirkjiu kL 6 eli. Jóla- dagur: Messa í Stoeiðtflatar- kirkju kl. 2 e.h. Messa í Vitkur kirkju kl. 5 e.'h. Annar jóla- dagur: Measa í Reyniskinkju kl. 2 eih. Messa í Sóllheima- kapellu kl. 4 e. h. Sunmudaigur 27. des.: Barnamessur í ölilum úti d lundi kirkjum prestakallsins. Víkur kirkju kl. 10:30 árdegis. Reyn- iskirkja fcL 2 e.h. Skeiðflatar- kirtkja kl. 4 e.!h. Söknarprestur Hveragerðisprestakall. 24. des.: Aftansöngur í Barnaskóla Hverager’ðis kl. 9. e.'h. 25. des. HjaUasókn í ÖlifusL Messa kl. 2 e.h. 26. des. Kotstrandasókn í Ölfusi. Messa kl. 2 eJh. 27. des. Strand arkinkja í Selvogi. Méssa kl. 2 e.h. Séra Sigurður K. Sigurðs son. Oddakirkja Jólaidagur: Messa í Odda k'l. 2. Nýá rsdagur: Messa í Odda kl. 2 Séra Steflán Gárusson Keflavikurkirkja Aðfangadagskvöld; Aftan- söngur kl. 5:15 (Atlh. breytt- an messutíma). Jóladagur; Messa kl. 2. siðd. Sunnudagur 27. des.: Barnamessa k’l. 1.30. Séra Bjöm Jónsson. Innri-Njarðvíkurkirkia: Aðf angadaigsk völd: Aftan- göngur kL 6.30. Jó'ladagur: Messa kl. 2 síðd. Sunnudagur 27. okes.: Barnamessa kL 1.30. Séra Björn Jónsoon. Ytri-Njarðvík (nýja samkomutoúsið) Jóladaigur: Messa kl. 3.45. Sóra Björn Jónsson Fíladelfia, Keflavik Jóladaigur: Guðaþjónusta kl. 4. 2. og 3. jóladag á sama tíma. Haraldiur Guðjónsson. sá NÆST bezti Sú trú eða þjóðsögn hefur verið Ut wn snjótitttingirvn, að 4*an« smA tiggjandi á bakinu og haldi öórum fætúnaua- uppi í varúðatskyni við það, að tnuuiunA detti oíim k haim. Orgelleikarar hvíla sig fyrir fólaaiuiirnar Organleikarar í kirkjum landsins hafa nóg að gera tun hátíðamar, Mynd þessi var tekinn, þegar organieikarar komu saman ásarnt arkitekt og erlendum sérfræðingi um orgei hinnar nýju Hall- grímskirkju á Skólavörðuhæð. Á myndinni sjást talið frá vinstrit Jörundur Pálssoo, arkitekt, Guðmundur Gilsson, orgelleikari, PáU Kr. Pálsson, orgeileikari ræðir við meistara orgelleikara á Islandi, Dr. Pái ísólfsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.