Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 23.12.1964, Blaðsíða 13
MiðvikuSagwr 23. des. 1964 MORCUNBLAÐID 13 Niðurstaða fjárlaga um 3.500.000.000,00 kr f GÆR fór fram atkvaeffagreiðsla viff 3. umraeðu frumvarps til f jár- laga fyrir næsta ár, en umræff- um um þaff lauk á mánudaginn Var. Formaffur fjárveitinganefnd Bi, Jón Árnason gerði þá grein fyrir frumvarpinu og breytingar tillögum meiri fal. fjárveitinga- nefndar viff frumvarpiff að lok- inni 2. umr. Einnig gerffi hann grein fyrir tillögum, sem fjár- veitinganefnd hafffi gert í sam- einingu viff frumvarpiff. Hér á eftir verffur skýrt að hekkru frá breytingartillögum, *>vo og frá umræðunum. Bieytingarts'lögur. f>ýðingartmiesta breytingartfi- laiga fjárvedtirjgiaflrefrudar var vegna st0ra.ukinna niðflirgreiðsl- na á vöruverði uim hækkun á |»im lið úr 336 miHj. kr. í 543 millj. kr. Af einstökum öðruim tiflöigitBn nefndarinnax má nefna nýjan lið að upphiæð kr. 1.752. 000.00 til reiiknisitoifu Hásikólans Vd'gina kauipa á rarfieántd'aireikm- vói. Til teimpiiaraihal lar rnæiti rwJ'ndin með byggimigarstyrk að Wpphæð kr. 500.000.00 Þá miælti nefndin með fjárveit tngiu til Aimtsbökasafnsins á Akureyri í þvi skyni, að þar verði unnt að varðveita bóka- siafn Etevíðs Stietfáinssonar sikáids í sérstök.uan saiarkynnum, ef Akureyrarbær áikveðiur að kaupa safnið. f>á mœlti nefndin eknnig með því að k-ampa Nes- stofu o-g Viðeyjarstofu ásamit hæfilegri lóð. Meiri M. nefindarinnar mælti við 22. gr. f járlaganna, að inn kæ-mi nýr liður, að heimila ríkisstjórninni að fresta til ársins 1966 verklegum fra-m- m.a. með breytingairtililögu að kvæmdum rikisins, sem fé er veitt til í. fjárlögum fyrir árið 1996. Sama gildir um greiðslu framiaga tili aimrtarra aðiia, sem ákveðin eiru í fjárlögum 1965. tmræður, Jón Árnasom (S) for-maður fjár- veitinganetfndar segði m.a. að við aðra um- ræðu (hefði verið gerð grein íyrir þ ví, að enn væru hjó nefndinni nokkur má‘1 og erindi, sem eftir Gamalreyndur blaöa- maöur á leið til vinnu M'EÐiFYlX?JAND-I mynd birt- ist í danska blaðinu B.T. á finruntudaginn var, ásamt dá- litlum ramma um tengdason Krúsjeffs, þar sem sagði eitt- hvað ó þessa leið: Hér gefur að irta gamal- reyndan blaðamann á leið til vinnu sinnar frostkaldan vetr- armoi'gun í Moskvuiborg. Mað urinn er Alexei Adsjubei, sá er áður var ritstjóri „Izvestia" málgagns so’vézku stjórnarinn ar og talinn valdamikill mað- ur í landi sinu, enda undir handarjaðri tengdaföður síns, sem sendj hann oft og einatt út af örkinni þegar mikið lá við. Adsjubei átti orðið sæti í stjóm Æðstaráðsins og því hafði meira að seigja verið fleygt í Moskvu að hann myndi lfldegur til að taka við embætti utanríkisráffberra af Gromyko þegar þar að kæmi. En það k-om aldrei að því. Nifeita Krúsjeff var steypt af stóli og Adsjubei fyl-gdi með í fallinu. Fyrst átti að skikka hann til Síberíu að gerast fréttaritari þar. en eiginkonan, sem vann í Moekvu, bað þess lengst allra orða að hann yrði ekki sendur svo langt í burtu. í>á var mál Adsjubeis tókið ti-1 nánari yfirvegunar og eítir dálitla leit var bonum fund- in staða sem umbrotsmaður og yfirprófarkalesari við mán- aðarritið „Sovét-samveldið“ í Moskvu. Og þess vegna geta Moskvubúar nú augum litið broshýran Alexei Adsjubei á leið til vinnu klukkan níu að morgni og heim aftur klukkan fimm síðdegis. En-gum sögum fer af því hvort bann hitti nokkru sinni tengdaföffur sinn að -má li. væri að ganga fró og gera tillög- ur um. Þó heifði hann getið þess einnig einis og fram kom í netfndaráiiti meiri hluta nefndarinnar, að enn veeru til athugunar tekjuliðir frumvarpsins, m.a. með hiiðsjón atf því, hvort unnt væri að mæta stórauknum greiðslum úr ríkis- isjóði til niðurgreiðslu ó vöru- ver’ði innanlands, um leið og gena þurfti ráðstatfanir til að jafna þann greiðsluhalla, sem þó þegar var orðinn á fjórlagaí-ium-varp- inu. öll þessi atriði voru þó til at- hugunar hjó hæstvirtri ríikis stjörn, en tillögur hennar hér um, hefðu nú. undanfarna daga verið til umræðu í bóðum þing- deildum. Það mœtti öllum Alþingisanönn um vera augljóst, að ef átfram yrði haldíð á þeirri braut, sem mörkuð var í júnd samkomulag- inu, það er að segja, að halda sem mest niðri framtfærzluvísi- tölunni, með það tfyrir augu-m, að jatfnvægi í kaupgjaldsmólum héld ist, varð ekiki hjó því komist, að auka al-lmikið nfðurgreiðslur á vöruverði innanlands úr rilkis- sióði umfram það sem fjórla-ga- frumvarpið gerði ráð fyrir. Bakti Jón siðan þær breytingar tillögur, sem meirihluti nefndar- innar mælti með, og gerði grein fyrir þeim og sagði að lokum, að yrðu tillögur fjárveitinganefnd- ar, sem hún flytur sameiginlega á þingskjölum nr. 201 og 203, og tillögur meirihluta nefndarinnar á þinigskjali nr. 202 samþykkt- ar hækka tekjuliðir frum- vaipsins um 310.300.000 kr. og gjaldabálkur frumvarps- ins um 251.473.571 kr., frá þvi sem er í frumvarpinu að lokinni annarri umræðu. Heildarniðunstöður fjárlaga- frumvarpsins eru þvtf þær, að á rekstraryfirliti frumvarpsins eru tekjur samtals 3.523.085.000 kr. og gjöld samtals 3.301.833.764. Rekstrarafgangur verður því 221.251.236 kr. Á sjóðsyfirliti er teknamegin 3.529.185.000 kr. og á gjaldaliðum 3.512.107.932 kr. eða greiðslujöfnuður 17.077.068 krónur. Sigurffur Bjarnason <S) flutti stutta ræðu og komst m. a. að orði á þessa leið: Þegar vegaóætíl- un var í fyrsta skipti afgreidd á sáðasta þingi, lýsti ég þeirri skoðun minni að þrátt fyrir mjög hækkuð fram- Jög tiil vega- og brúagerða é Vestfjörðum færi því víðs fjarri aC sam-gönguvandamél Vestfirð- inga á landi yrðu leyst með þeim fjárveitingwn, sem vænte mætti á vegaáætlium á næsturmL &vo stórbrotin verkeÆni bíða úr- lausnar í vegaimálium V-est- fjarðá. Til þess að skaplegt v4%asamband yrði skapað inn- byrðis milli byggðárlagia og við affra landshlute þyrfti aff fana nýjar leiffir. Við Vestfjarðáþingimenin, sem styðjuim rikisstjórnina höf-um rætt þessi mál við hæsitv. sam- gönigumáilaráðheirra og hæsitv. Öármáiaráðhr. Hötfum víð fengið fyrirheit þeirra um aiuáíinn stuðn in-g við samigönguibæitur á iiandi á Vestfjörðum með svipuðum hætti og nokkur önmur byggða- lög hafa hlotið umdantfarin ár. Munu þær róðstaÆanir k.oania til a%reiðe4u í samibandi við samin ingu nýrrar vegaáætiunar snemmia á næsta ári. Ég imm því eikifei gera þessi má-1 frefear að uimræffueflni í samihanidi við fjáiiagiBad'gieiðsk). í aafnahandi viff brtt. feá hv. 1. jþna. Veettf. o. fl á þekj. 208 um 12 miMj kr. greiðslulheimild rstj. til þess að koma í veg fyrir fiódfestftótta og eyðingu byggðar á Vesttfjörðum vil ég taka fram, að hæstv. ríkis stj. hetfur fa.ið ákveðmem aðilij- um að gera áætlun um nauðsyn legiar framkvæmdir á Vestfjörð um í s-amíræini við þingsádyktun artíi-löigiu, sem þeir GísJi Jónsson og Kjartan Jóhannsson fiuttu hér á bv. Aliþimgi fyrir tæpum tveimur árum. Álitsgerð og til- lögur um þetta þý ðinga rmi kl a mál iniuniu verða tflbúnar sáðar á þassu þingi og er það von mín að hafizt verði þá þegar handa um framfcvæmd þeirra. Lofcs vil ég geta "þess í sam- bandi við brtt á þefej. 208 um — Aifamgi Framhald af bls. 32 í síðustu alþingiskosningum. Fara hér á eftir úrslit þess- ara kosninga: Kosning eins manns í stjórn Áburðarverksmiðjunnar hJ. Kosningu hlaut Steingrímur Hermannsson, án atkv.greiðslu, í stað Vilhjáims Þörs bankastjóra. Norffurlandaráff. Aðalmenn: Af A-lista: Sigurður Bjama- son, Magnús Jónsson og Sigurð- ur Ingimundarson. A-listi hlaut 32 atkvæffi. — Af B-lista: Ólafur Jóhannesson og Ásgeir Bjarna- son. B-listi hlaut 19 atkv. og C- listi 9 atkvæði. — Varamenn: Af A-lista: Matthías Á. Matthie- sen, ólafur Björnsson og Birgir Finnsson. — Af B-lista: Helgi Bergs og Jón Skaftason. Yfirskoffunarmenn ríkisreikn- inganna 1964. Af A-lista: Sigurður Óli Ólafs- son og Haraldur Pétursson. — Af B-lista: Halldór E. Sigurðsson. Þessir menn voru kosnir án at- kvæðagreiðslu. Stjóm Sementsverksmiffjunnar. Atf A-lista: Ásgeir Pétursson, Pétur Ottesen og Guffmundur Steingrimsson. — Aí B-lista: Helgi Þorsteinsson. — Af C-lista: Ingi R. Helgason. — A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 19 atkv. og C- listi 10 atkv. Stjóm Sildarverksmiffju ríkisins. Aðalmenn: Aí A-lista: Sveinn Benediktsson, Sigurður Ágústs- son og Jóhann Möller. — Af B- lista: Eystóinn Jónssan. Af C- lista: Þóroddur Guðmundsson. A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 1-9, og C-listi 10 atkv. — Varamenn: Af A-lista: Jónas B. Rafnar, Ey- Þór Hallsson og Sveinm Þorsteins son. Af B-lista: Jón Kjartansstm. Af C-lista: Tryggvi Helgason. Bankaráð FramfevæmdabanXa íslands. Aðalmenn: Atf A-lista: Jóhann Hafstein, Davíð Ólafsson og Gylfi Þ. Gíslason. Af B-lista: Ey- steinn Jónsson. Af C-lista: Karl Guöjónsson. — A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 19 og C-listi 10 at- kveeði. — Vara-menn: Af A-lista: Gunnlaugur Pétursson, Jón G. Sólnes og Eggert G. Þorsteinsson. Atf B-lista: Eirikur Þorsteinssan. Af C-lista: Kristján Andrésson. Banfearáff Búnaffarbanfea Islands: Aðalmenn: Af A-lista: Jón Pálmason, Friðjón Þórðarson og Baldur Eyþórsson. Af B-lista: Hermann Jónasson og Ásgeir Bjarnason. — A-listi hlaut 31 at kvæði; B-listi 19 og C-lrsti 8 atkv. — Varamenn: Af A-liste: Ólafur Bjamason, Gunnar Gtfslason og Jón Þorsteinsson. —Atf B-lista: Agúst Þorvaidseon og Jámas Jóns son. hæfefeun rifeisábyrgðaheiwvflda vegna ráðstafaiiia til afevinnu- aofeniingar í einstöfeum liaœd®- hlutwim, að mér er kiunnugt um að géffiuíT sfeilningiuir rífeir á því hjá hæstv. rikisstj. að endw- sfcoða þurfi löigin uim atvinniu- bótasjóð með það fyrir aiuganm að offlia starfeeoni bans að mfld ufln mun. Væaiti ég að ráðs-tafian ir verði gerðar tid þess síðar á þesou þingi, enda ber til þess brýna nauðsyn. Sjóðiuxinn er nú engian veginn fæir uan að ræfeja hlutvenk sitt, enda þötit ho.no •hafi prðið moiigwn byggffarlög- ™ að venflegu liði undanfaá'in ár, aagðd Sigutrður J3jamason að lofcum. IngóHur Jónsson samgöngu- málaráðherra tók næetur til máls og staðfesti þau ummæli Sigurðar Bjarna sonar að lántöku heimildir vegna einstakra þjóð- vega yrðu afgr. í sambandi við afgreiðslu vigáætlunar eftir áramótin, þar á meðal lántöku- heimildir vegma vega á Vestf jörð Framh. á bls. 20. Kosning tveggja endursfeoffenda Búnaðarbanfeans. Af A-lista: Einar Gestsson. —• Af B-lista: Guðmundur Tryggva- son. Þessir menn voru kjörnir án atkvæðagneiðsiu. Sildarútvegsnefnd. Aðalmenn: Atf A-lista: Jón Þórðarson og Erlendur Þorsteina son. — Af B-lista: Jón Skafta- son. Þessir men-n voru kosnir án atkvæðagreiðslu. — Varamenn: Af A-lista: Guðfinnur Einarsson og Birgir Finnsson. Af B-lista: Eysteinn Jénsson. Bankaráð Sefflabanfea íslands. Aðalmenn: Af A-lista: Birgir Kjaran, Jónas B. Rafnar og Jón Axel Pétursson. — Atf B-lista: Sigurjón Guðmundsson. — Atf C- lista: Ingi R. Helgason. — A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 19 atkv„ og C-listi 10 atkv. — Varamemu Aí A-lista: Ólafur Björnsson, Þorvarður J. Júliusson og Emil Jónsson. — Af B-lista: Jón Skaftason. — Af C-lista: Alfreð Gáslason. Banfearáff Eandsbanfea islands: Aðalmenn: Af A-lista: Ólafur Thors, Gunnar Tboroddsen og Baldvin Jónsson. — Af B-lista: Steingrímur Steinlþórsson. — Atf C-lista: Einar Olgeirsson. A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 19 og C-listi 10 atkv. — Varamenn: Af A-lista: Matthías Á. Mathie- sen, Sverrir Júlíusson og Guð- mundur Oddsson. — Atf B-lista: Skúli Guðmundsson. — Af C- lista: Ragnar Ólafsson. Endurskoffendur reikninga Landsbanfeans. Kjömir voru án atkvæða- greiðslu: Af A-lista: Ragnar Jónsson. Af B-lista: Guðbrand- ur Magnússon. Banfearáð Étvegsbanfea lslands. Aðalmenn: Af A-lista: Björn Ólafsson, Guðlaugur Gíslason og Guðmundur I Guðmundsson. —. Af B-lista: Gísli Guðmundsson. Af C-lista: Lúðvífe Jósefsson. A-listi hlaut 31 atkv., B-listi 19 atkv. og C-listi 10 atkv. Varamenn: Af A-lista: Gísli Gíslason, Valdimar Indriðason og Hálfdán Sveinsson. Af B-lista: Björgvin Jónsson. Af C-lista: Halldór Jafeobsson. Endurskoðendur reikninga Útvegsbankans: Kjörnir voru án atfevæða- greiðslu: Af A-lista: Björn Steffensen. Af B-lista: Karl Kristjánsson. Sjö manna nefnd til skiptingar fjárveitingar til skálda, rithöfunda og listamanna. Kjörnir voru án atkvæða- greiðslu: Af A-lista: Sigurður Bjarna- s«a, Bjartmar Guffmundsson, Þórir Kr. Þórðarson og Helgi Sæmundsson. Af B-lista: Halldér Kristjáns- son eg Andrés Kristjánsson. Af C-iista: Einar Laxness.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.