Morgunblaðið - 23.12.1964, Qupperneq 28

Morgunblaðið - 23.12.1964, Qupperneq 28
28 MORGUN BLAÐIÐ MiðvikudagUT 23. des. 1964 SVARTAR RAFPERLUR EFTIR PHYLLIS A. WHITNEY m. Þegar Tracy vaknaði morgun- inn eftir föa- sína til hailiarrúst- a-rinrtar fann hún, að fóturinm, sem h.ún hafði meitt sig á, var dálítið aumur og stirður. En hún hlakfcaði of mikið ti,l Istanbul- ferðarinnar og þess að sleppa uim stundarsakir út úr þassu húsi, til að fárast um smá-óiþeeg indi. Á Xeiðinni niður tók hún eftir þvi, að hurðin að vinnustofu Miles stóð í hálfa gátt. Hún hugisaði sér að tada við hanin áð ur an hún færi og gofck því þang að. Vinwustofan var manntóm. En alit sem hún hatfði gent daginn áður og lagað, og gengið vand- lega frá, var nú í argasta rugl- ingi og óreiðu. Teifcningar og handrit var aMt í einum hræri- graut. Tracy varð hverift við. Fyrst datt henini í hug, að þetta væri golunni inn um glugigann að fcenna. En vindurinn einn sam an hetfði efcki getað komið öilu í aðra eins óreiðu og þarna blasti við. Efcfcert af því, sem á borðinu lá, hatfði verið snert og heldur efcki það, sem var á teikniborðinu. Gat hann hatfa gert þatta sjálf ur í einhverju óþolinmæðiskasti eða reiði? datt hemni í bug, til þess að hrekja hama burt firá sér? En það virtist alils ekki koma heim við það, sem hún þekkiti nú orðið til Miles Rad- burn, þó lítið væri. Hanm færi aldrei að grípa til svona fólsku- bi agða Og það í laumi. 11 En bvern átti hún að gruma? Ekki feimmu stúlkuna, hana Halide. Ekki Fazilet, sem var farin að verða sVo vingjarnleg við hama. Og vissulega mundi Sylvana Erim aldrei leggja sig niður við neitt svona lúaflegt. Ahmet, etf til vill? Hann, sem læddist alltai á tánuim, eins og hamm vildi leynast, og hatfði nú uppgötvað, að hún hatfði séð hann í hailarrústiunium. Var hanm að hetfna sin á henni fyrir það? En þetta virtist mikllu lík- ara ógnum en hetfnd — viðvörun HERRadE'LD * * ffiSg.’ SS5SV I.AU ,GAVtGj það var aiveg eins og einhver hefði strax saigt við hana: „Snáí aðu heim heldur en að þy kjast vera að vinna. Við kærum ofck- ur ekki um þig héma“. Tracy varð reiðari em hvað hún var hrædd. Hún flýtti sér inm í borðstof- una. Miles Radburn var þar etoki aðeins Fazilet og bróðir hennar. Bæði urðu steinhissa á svipnum á Tracy. — Ég er að koma úr vimnu- stofumni hans hr. Raidibum, sagði hún við þau. — Ég fanm alit, sem ég var búin að gera í gær, komið í sömu óreiðuna aftur. Hafið þið séð hr. Radburn? Ég vildi gjama vita, hvort hann veit um þetta. Fazilet og Murait litiu snöggt hvort á amnað. — Hr. Radbum fór til Istambul, sneimma í morg- un. sagði Fazilet. — Við vitum ekkert um þetta. Dr. Erim stóð upp til að bjóða Tracy sæti við borðið, en sagði ekki neitt. Þrátt fy-rir ytri kurt- eisi hans, var einhver breyting orðin á honuim og hamn sýndist alls ekki vera þessi viðkunna- legi mnaður, sem hafði fylgt henmi heim eftir að hún slasað- ist daginn áður. Hann leit á hama með óviðkuinmaleiguim ákaifa. Eitthvað var greinilega ekki í ilagi. — Hvað er að? spurði Tracy. Fazilet áttaði sig fyrst. — Þér komuð okkur á óvart, ungtfrú Hubbard. Þér eruð reið. Það er leiðinlegt, að verkið yðar sikuili hafa verið eyðilagt. Auðvitað. erum við hneyksluð á því. — Kannski er yður betra að fara heim, ungfrú Hubbard, sagði Murat, stuittairalega. — Það er eins ok hér í Tyrklamdi bíði yðar ekkert nema erfiðieikar. — En hversvegna ætti ég að fara heim? spurði Tracy, og þessi óvænta árás dró úr henni kjarkinm. Það er að vísrn satt, að þetta, sem ég var að uppgötva kom mér úr jatfnvægi og gerði mig reiða. En þar fyrir ætla ég ekki að fara að hætta við verk mitt og fara heiim — þó að það hafi kannski verið tilgiangurinn með þessu. Dr. Brim lagði frá sér ■ pentu- dúkinn vandlega, stililega hneigði sig fyrir Tracy, án þess að segja orð og gekik út. Tracy sneri sér einibeitt að Fazilet. — Hvað hef ég gert? Hversvegna kemst hann svona úr jafnvægi? Mér þætti þó lík legt að hann vildi vita, hver — Þegar hann fer að ganga verður hann frábær. hefur gert mér þemman lúalega grikk. Tyrkneska stúlkiam svaraði ekki strax. — Hafið þér saigt bróður yð- ar, hvað rauiweruiega gerðist í hallarrústunum í gær? spurði Tracy. — Sögðuð þér honum, að ég betfði heyrt mammaimál? Að ég heyrði nafnið mitt nefnt? Faziliet virtisit verða óróieg. — Nei..mei.... ég hef ekkert sagt. Það er alit amnað en þetta, sem hanm heifur áhyggjur af. En þér skuiuð ekkert hirða um það. Bróðir minn er misryndur, Eins og þér getið séð, er hann ekki hamimgjusamur maður. Við höf um orðið fyrir ýmsu mótlæti síð an eldri bróðir okkar dó. Hún þagnaði eins og hún væri efcki viss um, hve mikið húm mætti segja, en áttaði sig þá og hætti að vera hlédræg. — Saimkvæmt tyrfcneskum íögum á það, sem látinm maðuir lætur etftir sig að skiptast jafnt milii nánuistu fjölskyldu hans. Samkvæmt þessu eigum við Syl vana og Murat jatfrnt í Sjávar- húsinu þess sem við erum hér L En Sylvana fékk bróður okkar til að fara kring um lögin í lif anda lífi, með þvi að byggja Brekkuhúsið, setja það á henn- ar naifn og getfa henni miestaQiIar persónulegar eignir sínair, í pen ingum og gimsteinum. Þá var lítið eftir handa okkur Murat annað en þetta hús. Við erum háð mágkonu minni um WJI HRINGVER VEFNAÐARVORUVERZLUN Fallegt kjólefni er glæsileg jólagjöf. Kjólaefni í úrvali. AUSTURSTRÆTI KALLI KUREKI ..>f. — Teiknari: J. MORA 1. Kalli skrifar bréf, sem hann von ar að muni ná heirn, fari svo að eitt- hvað hendi hann. „Kæri Skröggur, ég ái við Leðju- læk. Tveir hafa veitt mér eftirför allt frá gullhreinsunarstöðinni í Burro Flats. Ég býst við, að þeir séu á eftir uppdrættinum sem ég gerði af gullæðinni. 2. ,.Ég setti falskan uppdrátt í söð- ulpokann minn, þar sem ég gef gull- æðina í Pinnaclefjöllum, og þangað munu þeir fara ef þeir ná mér. 3. „Hinn rétti uppdráttur er á bak síðunni á þessu bréfi. Ef ég kem ekki aftur, þá getur þú átt tilkallið til námunnai Ef þeir ráðast á mig og ég lifi þeð af, þá mun ég reyna að komast til Pinnaclefjalla og tala al- mennilega yfir hausamótum þeirra. Þú nærð í hjálp og kemur þangað í snarheitum. flest, sem við þörfnumst til að lifa á. Og hún er ekki sérlega örlát við okkur. Bróðir minn er ekki hrifinn af að þurfa sækja það, sem er hans réttileg eign í hendurnar á þessari frönsku konu. Þér skiljið því, að hann þarf ekki mikið til að komast úr jafnvægL — Ég skil það, svaraði Tracy, — en ekki hitt, að hann þurfi að vera reiður við mig. Viljið þér segja honum, að ég hafi ekki áhuga á neinu öðru en erindi mínu hingað til Istambul. — Og hvað er það erindi? spurði Fazilet hóglega. — Nú . . . að vinna fyrir hr. Radburn, vitanlega, sagði Tracy, en fann um leið einhvern fiðr- ing í hörundinu á handleggjun- um, rétt eins og einhver hefði strokið hana í aðvörunarskyni. Fazilet kinkaði kolli. — Auð- vitað. Mér þykir leitt, að þetta uppistand skuli hafa orðið. Ég skal tala við vinnufólkið, sem ég sé og vitað hvort ég get kom izt að því, hver hefur gert yður þennan meinlega hrekk. — En að minnsta kosti, hélt hún áfram í biðjandi tón, — skulum við gleyma þessu núna og hafa eitt- hvað upp úr deginum. Við skul- um skemmta okkur vel í þessari ferð okkar til Istambul. í dag vil ég vera eins og Annabel . . . ekki óska mér neins nema þess að vera kát og skemmta mér. Það var illa hægt að standast þessi blíðuorð, og gremjan hjá Tracy var þegar á undanhaldi. — Þar er ég á sama máli, sagði hún. Við skulum ekki fara að eyðileggja fyrir okkur daginn. Það glaðnaði ótrú.lega snögg* lega yfir Fazilet. Kannski var þetta blíðubragð hennar nokkuð sem hún geymdi vartleiga tál þess að leyna tilfinningum sínum með. Stúlka, sem gat sleppt sér í stjórnlausa reiði annað veifið og í næsta andartaki lá við tár- um af eintómri viðkvæmni, var sannarlega einkennileg ráðgáta. Þær lögðu svo af stað fljótlega eftir morgunverð. Fazilet ók bíln um. Það kom einhver nýr ákafi yfir hana jafnskjótt sem þær höfðu losnað út úr húsinu, rétt eins og hún væri líka fegin ið geta varpað af sér hlekkjura þessa dularfulla andrúmslofts. Þegar Tracy stalst til að líta á hana, fannst henni erfitt að trúa því, að þessi setta, tízkulega unga stúlka væri sú sama sem hafði sleppt sér út í tilfinningasemi og sagt henni svo margt kvöldinu áður. Hún var mjög falleg í dag. Eyrnalokkarnir, sem héngu í eyr um hennar, dönsuðu við hverja höfuðhreyfingu, og það jók enn á þennan kærulausa léttlyndi- svip á henni. Klemmurnar á eyrnasneplunum voru skreyttar ofurlitlum bláum steinum og að neðan voru þeir úr silfurum- gjörð uim stein með sama faliega bláa litnum. — En hvað eyrnalokkarnir yð ar eru fallegir, varð Tracy á að segja. Fazilet brosti. Hún seildist eft ir þeim og tók þá af sér og rétti að Tracy. — Gerið svo vel, þér megið eiga þá. Færi þeir yður gæfu!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.