Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 24.12.1964, Blaðsíða 28
Sipaghettt iE LEKTROLUX UMBOÐIÐ ÍAUÖAVEGI 69 aTml 21800 8 þús. tunnur í IMorðursjó MBL. fékk í gær þær upplýsin;- ar hjá útgerð Jörundar II. og Jörundar III., sem nú stunda síld veiðar í Skagerrak, að þeir hefðu fengið 1100 tunnur kvöldið áður. Voru þeir að landa aflanum í gser. Alls hafa þeir þá fengið 3.000 tunnur. Tunglsljós hefur nokkuð tafið veiðarnar, því að síldin stendur djúpt. þegar bjart er. Einnig hafa þýzkir togarar með síidartroll viljað tæta torfurnar í sundur og spillt með því veið- um fyrir öðrum. Dregur til suðlægrar nttur Í»EGAR Mbl. hafði samband við Veðurstofuna í gaer, var ekki gott að spá um veðurfar al- mennt hér á landi um hátíðarn- ar. Norðanáttin var þó greini- lega heldur farin að ganga niður og komið sæmilegt veður á Vestfjörðum. Allar líkur voru á því, að til suðulægrar áttar drægi síðdegis í dag, aðfanga- dag, a.m.k. á landinu vestan- verðu. Var því búizt við mildara veðri en verið hefur. Listamenn í Kopavogi sýna LISTAMENN búsettir í Kópavogi halda málverkasýningu í bóka- safni Kópavogs í Félagsheimilinu daigana 26. des. til 1. janúar að báðum dögum meðtöldum. Sýn- ingin verður opnuð á annan í jól- um kl. 2 e.h. og verður opin alla daga frá kl. 2-10 e.h. nema gaml- ársdag til kl 6. J>eir sem taka þátt í sýningunni eru: Barbara Árnason. Benedikt Gunnarsson, Hafsteinn Áust- mann, Hrólfur Sigurðsson, Magn- ús Á. Árnason og Sigurður Sig- urðsson. Sýnd verða 5-6 verk eftir hvern. Minnisblað lesenda MORGUNBLAÐIÐ hefir nú að venju leitað nokkurra upplsýinga, sem handhægt getur verið fyrir lesendur að grípa til um jólahelgina. Auk þeirra almennu upplýsinga, sem eru í dagbókinni, skal þessa getið: Slysavarðstofa Sjá Dagbók. Læknar Sjá Dagbók. Tannlæknar Sjá Dagbók. Lyfjaverzlanir Sjá Dagbók. Messur Sjá Dagbók. Útvarpið. Dagskráin er í heild á öðrum stað í blaðinu. Rafmagnsbilanir tilkynnist í sima 2-43-61. Símabilanir tilkynnist í sima 05 Hitaveitubilanir síma 1-53-59. tilkynnist í I Matvöruverzlanir verða opnar sem hér segir: Aðfangadag til kl. 12 á hádegi. Lokaðar báða jóladagana. Gamlársdagur til kl. 12 á hád. Söluturnar verða opnir sem hér segir: Aðfangadagur til kl. 13.00. Lokað allan jóladag. Opið á 2. jóladag frá kl. 8.00 tilkl. 23.30. Gamlársdag til kl. 13. Nýársdag til kl. 23.30. Benzínsölur verða opnar sem hér segir: Aðfangadag frá kl. 7:30 til 16:00. Jóladag lokað allan daginn 2. jóladag frá kl. 9:30—11:30 f.h. og frá 13:00—15:00. Eiginkonan heyrði neyðarkailið MBL. talaði í gær við Hjálm- ar Theodórsson á Húsavik, sem Jenti í sjóhrakningum á Skjálfandaflóa sl. sunnudag. Var hann einn á báti, þegar mikill leki kom að bátnum, en tókst að koma skilaboðum til eiginkonu sinnar um tal- stöð. Hjálmar kvaðst hafa verið einn á báti sínum, Ver, sem er sjö tonna bátur, hálfdekk- aður. Var hann að draga lín- una í miðjum Skjálfandaflóa á sunnudagsmorguninn. 5 — 6 vindstig voru á suð-vestan. — Þegar ég hafði dregið rúman stokk, kom hnútur á bátinn. Ekki kom mjög mikið inn af sjó, en báturinn hnykkt ist snöggt við. Rétt á eftir sé ég, að allt er á floti. Rauk ég í að dæla með handdælu, en sjórinn minnkaði mjög lítið við það. Var þá kominn flæð- andi leki að bátnum. — Ég hætti þá við að draga, setti stefnuna til lands, batt stýrið fast og einbeitti mér að því að dæla. Hafði ég ekki undan, því að frekar jókst lek inn. Aðstaðan var lika erfið með stýrið fastbundið. — Þegar þetta gerðist, vant aði klukkuna tíu minú.tur í tólf, en ég hafði beðið kon- una að hlusta eftir mér í tal- stöðinni kl. 12. Bað ég hana nú að senda bát á móti mér frá Húsavík. Hún brá þegar við, hitti skipstjórann á Kára og sagði honum, að ég hefði beðið um aðstoð. Kári var við bryggju á Húsavík og hélt þegar til móts við mig. Þegar við hittumst, kom maður af Kára yfir til mín og tók til að dæla, en ég settist undir stýri. Komumst við svo klakkiaust heim í höfn. — Komið hefur í Ijós við lauslega skoðun, að alibreið, tveggja metra löng sprunga er á kjalsiðunni. — Ég tel það sérstakt lán, að ég skyldi hafa beðið kon- una hlusta eftir mér á þessu m tíma, því að annars er hætt við, að illa hefði farið. Gamlársdagur frá kl. 7:30 til 16:00. Nýjársdagur frá 13:00—15:00 Mjólkurbúðir verða opnar sem hér segir: Aðfangada'' 8:00—13:00. Lokað jóladag. 2. jóladag 10:00—12:00. Gamlársdag 8:00—13:00. Lokað á nýjársdag. Ferðir Akraborgar: Aðfangadag til Akraness 7:45 og 13:00. 2. jóladag 10:00 og 15:00. Gamlársdag 7:45 og 13:00. Hvorki er siglt á jóladag né nýjársdag en 2. janúar eru ferðir til Akraness ki. 9:00 og 15:00. Framhald á bls. 27. „juiaire i sioiu sienaur, stjörnuna glampar á“ ■— þessa mynd tók Ólafur K. Magnússon i gær af ungum herramanni í hátíðaskapi. Hann heitir annars Palli og er bezti vinur ljósmyndarans. Myndin var tekin á Vöggu- stofu Thorvaldsensfélagsins i gær — og á bls. 3 eru fleiri myndir frá heimsókn okkar þangað í gær. Jeppi endastingst UM kl. níu á Þorláksmessumorg- un endastakkst jeppi á veginum milli Stokkseyrar og Eyrar- bakka. Ökumaður slasaðist eitt- hvað, skarst m. a. á enni, en tveir farþegar munu ekki hafa meiðzt teljandi. Jeppinn var þarna á hraðri ferð, og missti bílstjórinn vald á honum í beygju. Stórþjófnaður í Hafnarfirði Þorskanetaslöngum stolið EINHVERJA hóttina í vikunni var brotizt inn í Hafnarfirði og stolið þorskanetaslönigum fyrir marga tugi þúsunda króna. Þorskanetaslöngurnar voru geymdar í skúr, þar sem Báta- félag Hafnarfjarðar geymir veið- arfæri, og stendur við Vestur- götu rétt hjá Svendborg. Allir, sem einhverjar uppiýs- ingar gætu gefið um þjófnað þennan, eru vinsamlega beðnir að láta lögregluna í Hafnarfirði vita. Mýtt 259 tonna skip til Eskifjairðar Eskifirði, 22/12. 1964. NÝTT 259 tonna fiskiskip, Krossa nes, kom til Eskifjarðar 20. þm. smíðað í Boezenburg í A-Þýzka- iandi. í skipinu er 660 h.k. List- er dieseivél, 2 Lister ljósa- véiar, 2 asdic teeki annað með 2500 m. leitarskala, en hitt með 1200 m., og dýptarmælir, Frystigeymsla fyrir 30—40 línu- stampa. í reynsluför gekk skipíð 10,5 sjómílur. Mæling var getrð á skrúfuihávaða. — G.W.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.