Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 2

Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 2
2 M0RGUN8LAÐIÐ Þriðjudagur 9. febrúar 1965 EYRARBAKKABATURINN Guðbjörg, sem er 50 tonn að stærð, tók niðri sl. laugardags morgun, þegiar hann var að koma ur slipp. Rásin, sem bátar þurfa að fara um úr slippnum, er mjög grunn og komast stórir bátar þar ekki nema 3—4 daga um stor- t strauminn. Allt fór þó vel í í þetta sinn og náðist Guðbjörg / út á flóði á laugardagskvöldið. \ Verða að ráða Grænlendinga til að koma skipcnum á veiðar Til vandræda eyjum vegna þaðan manna huriir i Fær- ráðninga sjó- á íslenzk skip Einkaskeyti til Morgunblaðsins. i ráðnir á íslenzk skip. Þórshöfn, 8. febrúar. j Skortur hefur verið á mönnum UNDANFARIN ár hafa að á fsereyska filotanum undanfarin jafnaði verið um 150 Færeyring ár og hefur vandamálið verið ar á íslenzkum skipum. í gær j leyst með því að ráða milli 100- hafði þetta breytzt þannig, að 200 Grænlendinga til að halda um 650 Færeyingar höfðu verið Heinesen kemur ekki — en hvers vegna?( MORGUNBLAÐIÐ átti í gær- 1 kvöldi samtal við Erlend Pat- I ursson, sem á sæti í færeysku | landsstjórnmni, um fiskimál Færeyinga, sjá aðra grein á1 síðunni. Um leið spurði bfaðið Er- ( lend, hvort færeyska skáldið William Heinesen, sem nýlega 1 voru veitt bókmenntaverð- laun Norðurlandaráðs, kæm.i i alls ekki til Reykjavíkur að veita verðlaununum móttöku ' á fundi ráðsins nú í febrúar- mánuði. Er'endur Paturson svaraði því til, að honum væri kunn- ' ugt um, að Heinesen færi I ekki til Reykjavíkur. Um i stæðuna væri sér ekki full- ] kunnugt. Hins vegar gæti hann bezt I trúað því, að ástæðan væri | sú, að Heinesen gæti ekki fellt sig við þá framkomu, ' sem Færeyingum hefði verið I sýnd á íslandi í sambandi við norrænar ráðstefnur eins og t.d. þegar þeim hefði verið neitað að hafa færeyska fán- I ann við hlið fána hinna Norð | urlandaþjóðanna. Heinesen væri of mikill Færeyingur og of þjóðræk- inn til að geta fellt sig við j slíkt. Hann vildi eins og aðrir' Færeyingar, að þeim væri I sýndur fullur sómi við hlið | hinna svokölluðu norrænu i bræðraþjóða, eins og Erlend-, ur komst að orði. ölluim skipunum úti. Nú eru þegar 5 nýtízku fær- eysk fiskiskip, sem þurfa 26 manna áhöfn, bundin vegna skorts á sjómönnum og búizt er við, að þessi tala eigi eftir að aukast í 15 í næsta mánuði, þeg- ar ráða þarf menn til veiða í salt við Vestur-Grænland og Ný- fundnaland. Færeyskir útgerðarmenn munu reyna að ráða bót á þessu ástandi með því að ráða í sí- auknum mæli grænlenzlka fiski- menn, sem færeyskum sjómönn- um líkar sérlega vel við. í fyrra voru til dæmis 11 Grænlending- ar á einu fiskiskipinu sem hafði alis 26 manna áhöfn. — Arge. Stofiið turni sölu- Kjós BROTIZT var inn einhvern tíma aðfaranótt mánudagsins í sölu- turn á Hálsi í Kjós. Stolið var gosdrykkjum, sælgæti og 17 þús- und krónum í peningum. Söluopið hafði verið brotið upp, hlerinn fjarlægður og þjóf- urinn smogið þar inn til að láta greipar sópa. Maður f innst særður á síðu KLUKKAN HÁLFTVÖ aðfara- nótt mánudags tilkynntu vegfar- endur lögreglunni, að maður lægi fyrir utan veitingahúsið Glaumbæ og virtist töluvert slas aður. Maðurinn var fluttur í Slysavarðstofuna, en síðan í Landakotsspítala. Var hann með mikið sár á hægri síðu. Málið hafði ekki ver ið rannsakað í gær, en getgátur voru uppi um það, að hann hafi dottið með flösku í vasanum, hún brotnað og maðurinn skorizt á gierbrotunum. Búa sig til grásleppuveiða Þórshöfn 8. febrúar. 1 SlÐUSTU viku reru héðan fjórir línubátar, 6—17 tonna að stærð. Aflinn hefur verið frá 4 og upp í 9 skippund í róðri og þykir það mjög gott. Margir eru farnir að búa sig undir grásleppuveiðar og hyggja menn gott til hennar. Frystihús- ið hefur ekki verið starfrækt, en útgerðarmenn hafa saltað aflann sjálfir og einnig selt austur á firði. Allt útlit er fyrir, að í sumar verði reist hér síldarverksmiðja og í því sambandi gerðar endur- bætur á höfninni. — Birgir. Menn muna ekki annan eins afla og verið hefur — segir Erlendur Patursson í viðtali við Morgunblaðið um íiskveiðarnar við Færeyjar MORGUNBLAÐIÐ hringdi í gærkvöldi til Færeyja til Erlends Patursonar, sem fer með útvegsmál í landsstjórn- inni, og spurði hann frétta af fiskvefðunum þar við land. Erlendur sagði: — Aflinn hér hefur verið svo mikill að undanförnu, að menn muna ekki annað eins fyrr. Þar er fyrst og fremst um að þakka útfærslu fisk- veiðilögsögu okkar í 12 milur. — Bátarnir fylla sig á hverj um degi, sem gefur á sjó og gæftir hafa verið ágætar að undanförnu. Trillurnar fylla sig stundum tvisvar á dag. I Klakksvík, sem er mikill út- gerðarbær, var ástandi'ð svo- leiðis á iaugardag, þegar bát- arnir komu drekkhlaðnir inn, að ekki var hægt að afgreiða þá alla. Varð að smala saman fólkið í nágrenninu til að taka á móti fiskinum og þó gátu síðustu bátarnir ekki fengið löndun fyrr en í dag, mánu- dag. — Þetta eru mikil uppgrip hjá sjómönnum. Hásetahlutur inn hefur verið frá 12—1800 krónur danskar á viku og stundum farið yfir 2 þúsund krónur. Á trillunum eru þess dæmi, að þar hafi hluturinn komizt upp í 1200 krónur danskar á dag. — Útgerðarkostnaðurinn er einnig minni, því aðeins þarf að róa stutt á miðin. Aflinn hefur aðallega verið þorskur og ýsa, en einnig miki’ð af lúðu. — Fyrir þorskinn eru greidd ir 79 aurar danskir fyrir kílóið og 75 aurar fyrir ýsunál Þá fá sjómenn, ekki útgerðin, 15 aura uppbót á kíló úr lands sjóði á allan fisk. — Þetta þykja góðar fréttir hér, enda hefur það mikla þýðingu fyrir allt atvinnulífið. Fólk, sem ekki hefur getað stundað veiðar vlð Grænland, hefur getað farið á sjó á mið- in við eyjar og í landi hefur vinnan orðið mikil, svo fólk þarf ekki að leita annað með atvinnu. — Á sfðastliðnu ári gengu síldveiðarnar vel hjá okkur Margir bátanna eru enn með reknet, en fleiri og fleiri taka upp veiðar með nót og kraft- blökk. Við erum að koma okkur upp eigin síldarverk- smiðjum og mikið fjör er í skipasmíðum. Við byggjum skipin sjálfir núorði’ð, — Verð hefur verið mjög hátt fyrir fiskinn. Fyrir salt- fisk t.d. var það um 50% hærra árið 1964 en árið 1962. — Alltaf fara margir héðan til að vera á íslenzku bátun- um og til að vinna í fisk- vinnslustöðvunum. Þó fara ekki nærri því eins margir í ár og var t.d. á árunum 1955, 1956 og 1957. Ferðin tók aðeins 12 tímn Selfossi, 8. febrúar. ■ FJÓRIR rafvirkjar frá rafmagns- J verkstæðinu Raflagp.ir s.f., Sel- fossi, lögðu af stað héðan sl. fimmtudag austur í Öræfi, en verkstæðið hefur annazt endur- lagnir á öllum raflögnum þar eystra. SjálftæðisféL Garða- 3g Bessastaðahreppa AÐALFUNDUR Sjálfstæðis- félags Garða- og Bessastaða- hreppa verður n.k. sunnudag. Fundarstaður og fundartími verður auglýstur síðar. Ferðin var farin til að „taka út“ verkið og ljúka því sem ei r var. Fyrsta daginn var ekið au ,- ur að Kirkjubæjarklaustri, en á föstudagsmorguninn var e’.cið austur Skeiðarárssand og hai 5 að Litlahofi. Gekk sæmilega yfir nandinn, nema í Gig.jukvísl var nokkur sandbleyta, sem var til tafar. Á sunnudagsmorgun var hal ið heim og lagt af stað frá Sk?. i- felli kl. 10.30 og komið að Se’.- fossi klukkan 22.30 og höfðu ' á ferðalangarnir verið 12 tíma á leiðinni. Fararstjóri var Birgir Brands- son. Þetta þykir einstaklega snögg ferð. — Ó. J. Heioakuiiarnir leggja ut í Skeioaia. — jljosiu. uaavar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.