Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 17

Morgunblaðið - 09.02.1965, Side 17
1 Þriðjudagur 9. fcbrðar 1965 MORCUNBLAÐIÐ 17 Sjómenn — Sjóntenn Stýrimann og nokkra háseta vantar á Bárð Snæ- fellsás frá Ólafsvík sem er að byrja netaveiðar. Upplýsingar í bátnum sem liggur við Loftsbryggju eða við Grandagarð. Skrifstofustúlka góð í reikningi óskast til starfa sem fyrst hjá stóru fyrirtæki hér í bænum. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Skrifstofa — 6798“. Hagkaup Opnum í dag nýja deild í verzlun okkar við Miklatorg. Þar höfum við ýmsa vefnaðar- vöru svo sem damask, léreft, gluggatjalda- efni, prjónanælonefni o. fl. Berið saman verð og gæðL Miklator gi, GLÆSILEGUR SIGURVEGARI Á heimsmeistaramóti í plæg- ingu, háð 25. — 26. sept. s.l., ■ÍÍÉíiafw&S' bar írinn Charles Keegan með DEUTZ-dráttarvél D 40 L glæsilegan sigur úr býtum. YFIRBURÐIR DEUTZ-dráttarvélanna dyljast ekki: Loftkældur dieselhreyfill Engin frosthætta, alltaf réttur ganghiti, spar- neytinn, gangviss og sterkur. Framhjólafjöðrun Vélin stöðugri og þægilegri í akstri, minna slit á vélbúnaði. Óháð TRANSFERMATIC-vökvakerfí Fullkomið óháð vökvaþrýstikerfi, sjálfvirk stjórn beizlisverkfæra. Festikrókar að aftan og framan Fjölbreyttara notkunarsvið. Hliðarsæti Fyrir farþega. . . . og hagstæðasta verð á markaðnum. LEITIÐ UPPLÝSINGA — PANTIÐ TÍMANLEGA. Hlutafélagið HAMAR, sími 22123, Reykjavík. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútaf púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24130. AKIÐ SJÁLF NYJUM BÍL Hlmenna bifreiðaleigan hf. Klapparstig 40. — Súni 13776. ★ KEFLAVÍK Ilringbraut 106. — Sími 1513. AKRANES Suðurgata 64. — Síml 1170. BÍlfilEIGT í MIÐBÆNUM Nýir bílar — Hreinir bílar. 7.W. kr. 250,00 á dag. — kr. 2,70 pr.km. Simi 20800 LÖND & LEIÐIR Aðalstræti 8. LITLA bifreiðaleigun Ingólfsstræti 11. VW 1500 - Volkswagen 1200 Sími 14970 ER ELZTA REYNDAST A OC ÓDÝRASTA bílaleigan í Reykjavik. Sími 22-0-22 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 18833 ö BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SIMI 188 3 3 S BILALEIGAN BILLINN RENT-AN - ICECAR SÍMI 18 83 3 bílaleiga magnúsar skipholti 21 CONSUL sjrni 21190 CORTINA Hópferðabílar allar stærðir @2 lEsm 6 ÍMKIMAB-- Sími 32716 og 34307. Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Koloverð í Reykjavík hefur verið ákveðið kr. 1480.— hver smálest heim ekin frá og með 8. febr. 1965. HF. KOL & SALT Húsráðendur Vil taka á leigu ibúð eða sumarhús í nágrenni Reykjavíkur. Má vera allt að 25 km fjarlægð. Þarf ekki að vera í topp standi. Góðri umgengni og við- haldi lofað. Þeir sem vildu sinna þessu sendi upplýs- ingar til blaðsins merkt: „6805“ fyrr 18. þ.m. Mjólkursamsalan óskar að ráða skrifstofustúlku með góða kunnáttu í vélritun og skrifstofumann með góða þekkingu á almennum skrifstofustörfum. Kynnið yður kjör og kröfur hjá skrifstofustjóra. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Umsóknir um störfin þurfa að berast fyrir 20. febrúar. — Störfin hefjast í marz — apríl. Sjónvarpsdagskrá heimsend Nú geta allir fengið sjóvarpsdagskrána senda heim. — Gerist áskrifendur. JAFNGÓÐ MYND Á BÁÐUM KERFUM HEIMIUSTÆKI S. mmmmmmm—mm—m hafnarstræti i ■ síml 20455 Hafnarstræti 1 — Sími 20045. Wellaform hárkrem heldur hárinu þétf og vel, og gef- ur því ferskan og mjúkan blæ. Ák'iósanlegt fyrir hverskyns hárlagningu. Engin feitl Klístrar ekki. Mjög drjúgt. Wella fyrir alla fjölskylduna. HALLDÓR JÓNSSON H.F ■ Heildverzlurr Hafnarstreeti 18-Símar 23995 og 1 2586

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.