Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 20

Morgunblaðið - 09.02.1965, Page 20
20 MCRGUNBLADIÐ í>riðjudagur 9. febrúar 1965 ÞRÍFASA RAFMÓTORAR fyrirliggjándi af eftirtöldum stærðum: %, 1, 1,5, 2, 3, 4 og 5,5 HP. Vatnsþéttir (P 33) 220/380 Vott, 1450 s/mín. Málsetning motoranna er samkvæmt I.E.C. (International Electrotchnical Commission). Söluumboð Véladeild S.Í.S. Ármúla 3; sími 38900. JÖTUNN H.F., rafvélaverksmiðja Hringbraut 119; sími 20500. CHURCHILL-KVÖLD I VALHÖLL n.k. fimmtudag 11. febrúar kl. 20.30. DA G S KRÁ: 1. Kvikmynd um Churchill. 2. Þorvaldur Garðar Kristjánsson alþm. spjallar um ChurchilL 3. Ræður Churshills á stríðsárunum leiknar af hljómplötum. HEIMDALLUR F.U.S. SkiptslagsdeiBd Reykjavíkurborgar vill ráða aukið starfslið. Til greina koma arki- tektar, tæknifræðingar og teiknarar. Upplýsingar í Skúlatúni 2, 4. hæð. Sími: 18000. Skipulagsstjóri. Vélrifunarstúlka Opinber stofnun óskar að ráða vélritunarstúlku nú þegar, hálfs dags vinna kemur einnig til greina. Til- boð. merkt: „1891“ sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld. Hlutafélag sem rekur litla verzlun, er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga sendi nafn sitt og upplýsingar til afgr. MbL sem fyrst merkt: „Hlutafélag — 9708“. Heimilishjálpin í Kópavogi óskar að fastráða konu til starfa. Upplýsingar veitir forstöðukona heimilishjálparinnar frú Sigurbjörg Jónsdóttir Nýbýlavegi 12, í síma 41657 eftir kl. 18. Bæjarstjóri. Bændur athugið Ung og reglulega reglusöm hjón óska eftir að taka góðá fjárjörð á leigu og kaupa bústofn og vélar. Skipti á íbúð á Akranesi koma til greina ef um semst. Upplýsingar óskast sendar á afgr. Mbl. fyrir 1. marz n.k. merkt: „Áhugasamur — 9643“. Tílkynníng frá sjávarútvegsmálaráðuneytinu. Ráðuneytið vill vekja athygli á auglýsingu nr. 40 5. febrúar 1963 um verndun fiskimiða fyrir veiði með þorsknetjum en þar segir: 1. gr. Skipum með 10 manna áhöfn skal óheimilt að eiga fleiri net í sjó en 90. Sé áhöfn 11 menn, skulu net ekki vera fleiri en 105. 2. gr. Frá upphafi vetrarvertíðar til 20. marz ár hvert, skal óheimilt að leggja þorsknet á svæði, sem tak- markast af eftirgreindum línum: 1. Að suðaustan af línu, sem hugsast dregast mis- vísandi suðvestur að vestri frá Reykjanesvita. 2. Að norðaustan af línu, sem hugsast dregin mis- vísandi norðvestur að norðri frá Reykjanesvita. 3. Að norðvestan af línu, sem hugsast dregin mis- vísandi vestur að suðri frá Garðskagavita. 4. Til hafs takmarkast svæðið sjálfkrafa af 12 mílna fiskveiðimörkunum. 3. gr. Brot gegn ákvæðum reglugerðar þessarar varða sektum Sjávarútvegsmálaráðuneytið. ÚTSALA - BÚTASALA Litlir og stórir, bútar og lítið gölluð teppi allt að 10 fermetrar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.