Morgunblaðið - 09.02.1965, Blaðsíða 28
} J/7/V£7Af/E
| SAUMAVÉLAR
} Ifekla LA'JGAVEGI
33. tbl. — Þriðjudagur 9. febrúar 1965
„Satchmo44
í Reykjavík
MIKIL eftirvænting ríkti á
Keflavíkurfluigvelli á sunnudags
irnarguininn, ;r beðið var eftir
Louis „&atcnmo“ Armstrong,
seim þangað kom um kl. 11 með
Leifi Eiríkssyni, skrúfuþotu frá
Loftleiðum. Viðstaddir komuna
voru, auk blaðamanna o>g ljós-
myndara, Sigurður Magnússon,
blaðafulltrúi Loft.eiða, og Ólaf-
ur Erlendsson, formaður Vikings
sem einnig &r fulltrúi hjá Loft-
leiðum.
Tvö tilboð
I Susanne
Reith
TROLLE & Rothe h.f. hefur ’
auglýst til sölu skipið Susanne I
Reith, sem strandað er á Rauf- |
arhöfn, að beiðni vátryggj- j
enda þess í Hamborg.
Tvö tilboð hafa borizt í ]
skipið. Annað er frá Karlij
Karlssyni, en hitt frá Björgun |
hj., sem annaðist björgunar- (
tilraunir á skipinu.
Björgun h.f. hefur boðizt til I
að fella niður allar kröfur sín |
ar á hendur eiganda skipsins ,
gegn því að fá það til eignar
þar sem það er á strandstað. I
Tveir seldu
erlendis í gær
| Sigurður MagnúsMon fór um
j borð í flugvélina og sótti
j „Satchmo" sem hafði í för með
sér 10 manns, söngkonuna Jew-
. ell Brown, hljómsveit og aðra
starfsmenn. ..Hér er snjólaust,“
sagði „Satchmo", er hann steig
: út úr flugvélinni og gekk bros-
j andi niður stigann veifandi til
mannfjöldans. Hann var bersýni
! lega vanur öiíu tilstandi blaða-
hann gekk án nokkurra samn-
ingaumleitana til f:ugfreyjanna
sem stóðu undir öðrum væng
flugvélarinnar og tók sér þar
stöðu meðan hleypt var af
aragrúa myndavéla.
Louis og samferðafólk han-s
var mjög þreytt, er það kom
hingað enda hafði það komið dag
inn áður frá Halifax, þar sem
Louis hafði haldið einn konsert
Framhald á bls. 12
TVEIR íslenzkir
afla sinn erlendis
Bretlandi en hinn
Harðbakur seldi
tonn fyrir 11.767
oig Sigurður seldi
211 tonn fyrir 144.
togarar seldu
í gær, annar í
í Þýzkalandi.
í Grimsby 161
sterlingspund
í Bremerhaven
778 mörk.
Louis n.ð flugfreyjum Loftleiða við komuna til Keflavíkurflugvallar.
íslenzka nefndin hefur rætt við
konsúla og skreiiarkaupmenn
íslendingarnir, sem kanna skreiðarmarkaÖinn
á Italíu, hafa verið í IViessína, IMapoli,
Rómaborg og eru nú í Genúa
Einkaskeyti til Morgunblaðsins.
Rómaborg, 8. febrúar.
STEFÁN Gunnlauigsson, sem
er formaður islenzku nefndar-
innar, sem stödd er á Ítalíu til
að kanna skreiðarmarkaðinn
sagði í dag, að góðar h|orfuir væru
á því að unn-t yrði að a'uka hluta
íslands á marxaðinum.
Stefán, sem er fulltrúi f við-
skiptaimálaráðuneytinu, var í
Rómarborg í daig ásamit sjö
öðrum íslendingum í neifndinni,
sem átti viðræður við ísLenzka
Skipstjdrinn greiöi um
380 þúsund krónur
Málarekstri gegn áhöfn Jarlsins vegna
smygls lokið í Kaupmannahöfn
Einkaskeyti til Mörgunblaðsins.
Kaupmannahöfn, 8. febrúar.
í DAG lá fyrir borgarréttin-
um i Kaupmannahöfn trygging
frá íslenzka sendiráðinu og Út-
vegsbankanum fyrir 81.380
dönskum krónum og 44 aurum
vegna sekta og upptektar í sam-
bandi við smyglmái' 4 manna af
Jarlinum frá Flateyri.
Guðmiundur Kristjánsson, skip
stjóri, greiðir í sekt 40 þúsund
cLanskar krónur og í upptekt
20.880 krónur og 44 auna, se*n
harm er talinn hafa haft af
danska rikiniu samlkvæmt tolla-
lögwrum. Er þetta als um 380
þúsruind M. króniur.
Guðmundur Guðmrmdssiom, 1.
vélstjóri, hlaut 6.600 danskra
krónia sekt, Valdimar Karlsson,
2. sfýrimaðiur, 8.300 krómiur og
Bemt Nilsson háseti, sem er
dairuskur, 3.300 krónur.
1 réttinuim upplýsti ákæru-
vaddið, að 2. vélstjóri, seon látinn
var laus fyrir nokkrum dögum,
hafi hlotið 2.300 króna sekt. All-
ir þessir fjórir fyrrgreindu menn
voru látnir lausir úr varðhaldi,
sem þeir voru hnepptir í 23. jan-
ar, eftir að sektirnar höfðu ver-
ið greiddar.
Það er ta!ið fullvíst, að allt
þetta áfemgismagn, sem keypt
var í Ceuta í Marokko og Term-
eusen í Hollandi, hafi verið
keypt til að smygla í land á fs-
landi. Koma skipsins til Kaup-
mannahafnar var ekki fyrirhug-
uð, en varð vegna bilunar á ljósa
vél. Síðasta höfn áður en halda
átti til íslands var Landskrona
í Svíþjóð.
Við komu skipsins til Kaup-
manmahafnar var áfengisanagnið
ekki gefið upp til tollyfirvaid-
anna og hófst málareksturinn eft
ir að tjollverðir fuindu faldar á-
fenigisbirgðir i skipinu.
Ákæruvaldið upplý&ti í rétt-
rnuim, að todayfirvöjidin hefðu
I fallizt á að afgreiða málið með
sektum, en krefjast ekki þyngri
refsinga, þar sem skipið hefði
komið til Danmerkur í neyðartil-
felli og smygivarningurinn ekki
ætlaður þangað.
rytgaard
konsúlinm í Rómaborg, Alfredo
ila Rocca, og alla helztu skreið-
arinnfiytjendur á þessum hluta
Ítalíu.
Áður hafði nefndin verið í
Messina á Sikiley og í Napolí og
hafði þar ræbt við íslenzku, kon-
súlana og innflytjendur.
Aðspurður, hvort rætt hefði
verið um verðlækikum þegar
stærri skreiðarkaup væru gerð,
sagði Stefán, að engar ákvarð-
anir hefðu verið teknar um verð-
ið. Hanm saigðist ekki geta gefið
nánari upplýsingar fyrr en hann
hefði rætt við ráðherra sinn í
Reykjavík.
Hann sagði, að ljóst væri að
íslenzka skreiðin væri í miklu
áliti á ftalíu, en mestur hluti
inraflutningsins væri til suður-
hluta landsins, aðeins smávægi-
legur til Norður-Ítalíu.
Full'trúimn sagði að nefndin
hyggðist kanna möguleika á auk-
inmi skreiðarsölu til ftalíu, einn-
ig tiil norður bluta lamdsins.
A morgun, þriðjudag, faira
mefndarmenn til Genúa, serni er
skammt frá Rívíerunmi. Þar
mumu þeir hitta innflytjemdur,
sv'o og Hálfdán Bjarnason, kon-
umboðsmaður helztu útflutnings
aðila íslenzks saltfisks og skreið-
ar.
Stefán sagði, að stanziað yrði I
tvo eða þrjá daga í Genúa og
haildið þaðan heimleiðis. Hann
sagði, að ekki væri ákveðið,
hvort mefndin kæmi aftur til ít-
aliíu á næstunni.
fslenzka viðskiptanefndin fór
til Napólí frá Messína og átti
viðræður við verzlumarráð borg-
arinnar fyrir helgina. Einnig
heimsóttu Íslendingarnir fisk-
verkunarstöðvar í borginni og
ræddu við innflytjendur. Við
viðræðurnar sögðust íslending-
arnir stefna að því að eifila mark-
Framhald á bls. 12
Sjópróf vegna
elds í Ingólfi
SJÓPRÓF hófust kl. 1.30 í gær-
dag hjá sýslumannsembættinu í
Hafnarfirði vegna eldsvoðans í
Ingólfi, KE 12, sem lyktaði með
því að báturinn sökk sl. fimmtu-
dag skammt fyrir utan Sand-
gerði.
Fyrir dóminn komu skipstjór-
inn, Bragi Björnsson, vélstjór-
inn, Friðrik Sigurðsson og Guðni
Sigurðsson, en þeir voru aðeins
þrír á bátnum.
Sjóprófin stóðu til klukkan 0
síðdegis, en ekkert kom fram I
þeim, sem með nokkurri vissu
súlinn þar, sem einnig er aðal- getur skýrt eldsupptökis.
Byrjað að grafa grunn
Norræna hússins í gær
BYRJAÐ VAR a» grafa í gær
fyrir grunni Norræna hússins,
sem á að rísa í Vatnsmýrinni
neðan háskólans.
Byggingamefnd bauð verk-
ið út og sendu sjö aðilar tilboð
í það.
Lægsta tilboðið var frá
Ragnari Haraldssyni, Nyrðri-
Reykjum í Mosfellssveit.
Hljóðaði það upp á 697 þúsund
krónur.
Nefndin sa.mdi við Ragnar og
skal hann grafa fyrir grunn-
inum og fylla hann upp undir
kjallarann.
Á sunnudaginn kom til
landsins Hamilher Aalto, verk-
fræðingur, sonur arkitektsins
Alvars Aalto, og frú Helni
Ilona Lettinen, arkitekt að-
stoðarmaður Alvars Aalto, en
þau komu hér til skrafs og
ráðagerða við íslenzka aðila
um Norræna húsið og bygg-
ingu þess.
Mbl. átti stutt símtal við
Aalto yngra í gærkvöldi. Hann
kvaðst vera einn af 5 verk-
fræðingum, sem koma við
söigu byggingarinnar, en geta
því miður ekki veitt neinar
ii ppiýsingar nm það. Hann
fer aftur á miðvikudag, en sit-
ur fundi með Memkum að-
iljuni i gær og dag.