Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 16. marz 1965 MORCU N BLAÐIÐ 5 HVBR sveit á fslandi hetfir til sins ágætis nokkuð, og þó thver með sínum hætti. Maetti helzt segja, að hver þeirra hefði sitt yfirbragð og sína eigin sál. l>eir, sem víða hafa íarið, eru stundum spurðir: „Hver er fegursta sveit lands- ins?“ Sú spurning er alveg út í hött, því að fegur'ðarskynj an manna er mjög mismunandi. Alkunna er, að flestum þykja heimahagarnir fegurstir. En þar er það ekki fegurðarskynj unin ein sem reeður, heldur íremur hitt, að frá barnæsku hafa menn komizt í náið sam- band við sál sinnar sveitar. Þeim, sem ferðast um landið sér til gamans og fróðleiks, er því nau’ðsynlegt að haia opin augu og opinn hug. Augun skynja fegurð yfirbragðsins, hugurinn verður að skynja sólina sem á bak við er og reyna að komast í samband við hana. Og þegar það er fengið, verða allar sveitir á íslandi fagrar. Hitt er svo annað mál, a’ð þeim svipar til mannanna um það, að sumar kynnast fljótt, aðrar eru sein- teknar. Enginn getur því kveð ið upp dóm hver sveit sé fegurst. Aftur á móti er haegt að benda á ýmsa staði, sem eiga fáa eða enga sína líka. Þeir eru dreifðir um allt land og eru sennilega ótelj- andi. Hér skal aðeins minnst á einn: einkennilegasta ba'ð- staðinn á landinu. I>að er Stóragjá í Mývatnssveit, og er myndin þaðan. Hér er frá- sögn manns, sem sé hana i fyrsta sinn skömmu eftir alda mótin: „Um mitt sumar var efnt til skemmtiferðar upp í Námaskarð og þar margt ungt fólk saman komið. Þegar til ReykjahMðar kom, stakk ein- hver upp á því, að allir skyldu fara í stórugjá. Ég var só eini í hópnum, sem ekki vissi hvað þetta þýddi. Svo var gengið kippkorn suðaust- ur fyrir túni'ð. Þar komum vér að djúpri gróf grasi gró- inni. Þetta er Stóragjá, sagði einhver við mig, og fannst mér fátt um, sýndist þetta Mkara gömlum farvegi en gjó, og ekki koma sjónin til. Nú var gengið niður í grófina og eftir henni um stund. Var þó komið að gjótu sem líktist hellismunna. f sama bili köst uðu piltarnir klæðum og sögð ust ætla að synda. Hvar? í gjánni, sögðu þeir. Þá kom upp úr kafinu, að helUsmunn- inn var sem dyr að djúpri klettagjá og var vatn í botni hennar. Þetta vatn var tært og glóðvolgt. Og þarna klöngr uðust menn hver af öðrum niður í þetta furðulega og dó- samlega bað í iðrum jarðar.“ ÞEKKIRÐIJ LANDIÐ ÞITT? VISIJKORN Óðum hverfur bjarmi af brún byrgður er vona eldur. Ætli það sé ég eða hún, sem örlögunum veldur. Hjálmar Þorsteinsson á Hofi. (Ljóðabók hans „Rökkur- stundir" er nýkomin út). Akranesferðir með sérleyfisbilum Þ. P Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R. Frá Reykja vík alla virka daga kl. 6. Frá Akra- ne*l kl. 8, nema á Laugardögum ferðir frá Akranesi kl. 8 frá Reykjavik kl. 2 Á sunnudögum frá Akranesi kl. 3. Frá Reykjavík kl. 9. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Alaborg. Esja er á austfjörðum. Her- jólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er á Raufarhöfn. Skjalbreið er á Húnaflóa. H)eröut>reið fór frá Rvik kl. 21:00 í t gærkvökl austur um land til Akur- eyrar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Granton. Askja er á leið til ReyðarfjarÖar frá Spáni. H.f. Jöklar: Draíigjökull fer vænt- a«lega frá Hamborg í kvöki. Hofs- jökuM er í Cambridge. Langjökuli fór frá Charleston í gænkvöldi til Le Havre. Vatnajökull fór frá Vestmanna eyjum í gærkvöldi til Dublin, Liver- pool, Cork og London. ísborg fór frá London í gærfkvöldi til Rvíkur. Hafskip h.f. Laxá fór frá Hafnar- firði 15. þcm. til Esbjerg. Rangá er í Kaupmannahöfn. Selá fór frá Eski- firði 14. þm. til Hull og Hamborgar. Skapadeild S.Í.S.: ArnarfeH fór i gær fré ÞorVákshöfn til Gloucester. Jökujfeli er á Hornafirði. Disarfell losar á Norðurlandshöfnum. LitlafeJl fór 12. frá Fáskrúðsfirði til Hirtshals og London. Helgafell fór í gær frá Borgarnesi. Hamrafell fór 8. frá Hafn arfirði tid Constanza. Stapafeli er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifell k>sar á Norðurlandshöfnum. Herman Sif er í Gufunesi. Fetrell lestar í Heroya. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi kemur til Rvíkur frá Kaup- Fyrirsagnir blaða MiðstöðvarkeUll Til sölu 3(4 ferm. mið- stöðvarketill, ásamt hita- dunk, dælu, brennara og til heyrandi hitastillum. Einn- ig 600 lítra olíugeymi. Verð kr. 13.000,00. Til sýnis að Tómasarhaga 19, Rvík. — Sími 23244. Kr. 3000 borgum við fyrir sett af Aliþingishátíðarpeningum 1930 í kössum. Tilboð send ist afgr. Mbl. merkt „9964“ Til sölu Vox Ac 15, VATKINS söng kerfi, með hátalaraboxi og Gibson plötugítar. Upplýs- ingar í síma 23491. Fullorðin kona þægileg í umgengni óskar eftir 1—-2 herb. og eldhúsi til leigu. Vinsamlega hring ið í sima 10314, milli kl. 12 og 13. mannahöÆn og GUasgow kl. 16:08 í dag. Vélin fer aftur til Glasgow og Kaup- mannahafnar Id. 08:00 á morgun. lnmuilandsflug: í dag er áætlað að ! fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Vest- mannaeyja, Sauðárkróks, Húsavikur, I ísafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga tfl Akureyrar (2 ferðir, Vestmannaeyja, Húsavíkur, íea | fjarðar og Egilsstaða. H.f. Eimskipafélag Éslands: Bakka- foes fór frá Sauðárkróki 14. þm. t>l Borgarness og Gufuness. Brúarfoss fer frá NY 17. þm. til Rvíkur. Detti- focs fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 15. þm. til Gloucester og NY. Fjaljfoss fór frá Noröfirði 14. þm. til Lysekil, Gdynia og Ventspils. Goðafoes fer frá Hamborg 16. þm. til Grimsby og Hull. GuMfoss fer frá Kaupmannahöfn 17. ! þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá ísafirði í kvöld 16. þm. til ambridge og NY. Mánafoss fer frá Kaupmannahöfn 15. þm. til Gauta- borgar og Rvíkur. Selfoes fór frá Vestmannaeyjum 13. þm. til Rotter- dam, Hamborgar og HuM. Tungufoss I er í Antwerpen. Anni Niibel fer vænt ! anlega frá Rotterdam 15. þm. til Ant- werpen, Leith og Rvíkur. Utan skrifstofutima eru skipafréttir | lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. Ung stúlka Samvinnuskólagengin og með góða enskukunnáttu óskar eftir vellaunuðu starfi strax. Tilboð sendist Mbl. merkt: „1445—9963“. Svefnsófar kr. 1950,- Nýuppgerðir. Gullfallegir nýir svamp svefnbekkir kr. 2500. Tízkuáklæði. — Sófaverkstæðið, Grettis- götu 69. Sími 20676. Opið kl. 2—9. 1 herbergi og eldhús óskast. Upplýsingar í síma 22150. Bílskúr óskast — helzt í miðbænum. TiL boð sendist MbL merkt: „Bílskúr—9966“, fyrir fimmtudag. Stúlka Rösk stúlka óskast í bókaverzlun. ■ Málakunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 124. Kastæfingar im Stangaveiðifélags Reykjavíkur hefjast í KR-húsinu fimmtudaginn 18. marz kl. 20:35 og 21:25. Viðfangsefni: 1. Lærð og æfð fluguköst. 2. Lærðir og æfðir ýmsir nauðsýnlegir hnútar. 3. Lært að þekkja flugur og flugustærðir. Ýmsir af vönustu leiðbeinendum SVFR aðstoða. Askriftalistar eru í verzlunum Búa Pedersen, Sport og Vesturröst. Kennslu- og kastnefnd SVFR. NYTT vinsælt skútugarn (TÍT) B E N F I C A fínt reipissnúið CORVETTE gróft gormsnúið Nýtízkusnúður — Nýtízkulitir. Óviðjafnanlega mjúk Virginia ull. Heklið og prjónið úr skútugarni. Lítið í gluggann. L O N D O N dömudeild ÉG KANN BARA ALLTAF BET UR VI» MIG í SVEITINNI ! ! !

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.