Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 16. marz 1965
Tveir frægir ungir
píanóleikarar leika hér
Bifreið ónýt eftir veltu
Sprakk á framhjoli — Okumaður
próflaus — Lítil meiðsl á fólki
í DAG, þriðjudag, koma hingað
til Reykjavíkur, tveir úrvaLs
píanóleikarar, þeir Peter Serkin
og Jörg Demus og ætla að halda
hér tónleika.
Peter Serkin er aðeins 17 ára
gamall, sonur hins frábæra sniil-
ings Rudolfs Serkin, sem allir
þekkja hér af mörgum tónleika-
ferðúm hans hingað og nú síðast
í september, en þá hélt Rudolf
Serkin tvenna tónleika fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélagsins.
Móðuvafi Peters var fiðluleikar-
inn frægi Adolf Busch, sem
einnig hélt hér fjölda tónleika.
Eitt sinn komu þeir hingað sam-
an Busfh og Serkin og héldu
6 tónleika, það var árið 1946.
Peter Serkin á því ekki langt
að sækja tónlistargáfurnar, enda
hefir hann þegar haldið fjölda
tónleika og getið sér fræðar, þótt
ungur sé hann að árum. Hann
hefir spiluð í Bandaríkjunum,
Bretlandi, Sviss, Frakklandi og
Peter Serkin.
víðar. f sumar lék hann á Edin-
borgarhátíðinni og þá með föður
sínum og hlaut mjög lofsamlega
blaðadóma. Hingað kemur Peter
frá London þar seni hann var að
halda tónleika.
Peter Serkin heldur hér tvenna
tónleika fyrir styi'ktarfélaga Tón
listarfélagsins, þá fyrri annað
kvöld, miðvikudug, kl. 7 í Aust-
urbæjarbíói og jiá síðari á föstu-
dagskvöld kl. 7.30. Á efnisskránni
eru þessi verk: Fjórar fúgur op.
72 eftir Schumann, sónasta í G-
dúr op. 78 eftir Schubert og Aria
með 30 tilbrigðum „Goldberg“
tilbrigðin eftir J. S. Bach.
Hinn píanóleikarinn er Jörg
Demus frá Vínarborg. Hann er
einn af þeim fimm ungu pianó-
leikurum sem allir eru á svipuð-
um aldri og allir búsettir í Vínar-
borg. Um þessa fimmmenninga
er oft talað samtímis, enda eru
þeir allir þegar orðnir frægir
píanóleikarar. Auk Demusar eru
þeir Friederik Gulda, Badura
Skoda, Walter Klien og Alfred
Brendel, en hann hélt hér tón-
leika fyrir réttu ári, þá lék hann
með Sinfóníuhljómsveitinni og
hélt tvenna tónleika fyrir Tón-
listarfélagið. Jörg Demus hefir
haldið tónleika víða um lönd
bæði austanhafs og vestan. Hing-
að kemur hann frá Bandaríkjun-
um, en þar hefir hann undan-
farið verið að halda tónleika í
ýmsum borgum. Demus hefir
leikið mikið með Fischer-Die-
skau, bæði á tónleikum og á
hljómplötur, og í blaðaummæl-
um er hann oft nefndur „Diet-
erich Fischer-Dieskau" píanósins.
Jörg Demus leikur á fimmtu-
dagskvöld með Sinfóníuhljóm- ;
sveitinni, píanókonsert eftir ,
Mozart, en á mánudags og þriðju
dagskvöld, leikur hann fyrir
styrktarfélaga Tónlistarfélagsins,
bæði kvöldin kl. 7. Þessi verk
eru á efnisskránni: Sónata í As-
Jörg Demus.
dúr op. 110 eftir Beethoven, Sin-
fóniskar etýður eftir Schumann
og sónasta í B-dúr eftir Schu-
bert.
Segja má að ekki sé í alla
staði æskilegt að fá þessa tvo
snillinga hingað samtímis, en sök
um anna listamannanna var ekki
mögulegt að koma þessum tón-
leikum öðru vísi fyrir en gert
hefir verið. Tónlistarfélagið
vildi ekki missa af því, að þeir
héidu hér tónleika.
* SKIPAUTGERÐIN
Skipaútgerð ríkisins hefur
verið til umræðu í blöðunum
undanfarna daga og það er eink-
um tvennt, sem fram hefur
komið í þessu sambandi: Mikill
halli er á rekstrinum (eins og
reyndar allir vissu) og forstjóri
útgerðarinnar leggur til að
skipastóllinn verði endurnýjað-
ur í samræmi við kröfur tím-
ans.
Skipaútgerðin hefur á undan-
förnum áratugum innt af hendi
þjónustu, sem hefur verið lífs-
nauðsynleg fyrir fjölmörg
byggðarlög úti á landi og eng-
inn efast um að áfram sé þörf
sömu þjónustu, vafalaust meiri
þjónustu en hingað til. Og
endurnýjun skipakosts út-
gerðarinnar getur vafalaust
stuðlað að bætti þjónustu og
hagkvæmari rekstri.
* ENDURSKIPULAGNING
En er óhugsandi að út-
gerðarfélög þau, sem hafa far-
SÍÐASTLIÐH) laugardagskvöld
eyðilagðist bifreið úr Reykjnvík
á þjóðveginum milli Hcllu og
Hvolsvallar, er hún valt margar
veltur og hafðnaði utan vegarins.
Ökumaður var 16 eða 17 ára pilt
ur, og hafði hann ekki ökurétt-
indi. í bifreiðinni voru auk öku-
manns eigandi bifreiðarinnar og
ung stúlka. Ökumaður meiddist
á vinstri öxl, en hin sakaði ekki.
Mú það furðulegt teljast, því að
biíreiðin lagðist rar saman.
Slys þetta varð með þeim hætti
að Chevrolet bifreið frá Reykja-
vík, árgerð 1951, var ekið austur
þjóðveginn milli Hellu og Hvols-
vallar. Að því er virtist, var bif
reiðinni ekið mjög hratt. Skyndi-
lega sprakk á einum hjólbarðan-
um, ökumaðurinn missti allt vald
yfir bílnum. Við það fór bifreið-
in margar veltur, unz hún hafn-
aði utan þjóðvegarins á hjólun-
um. Svo er að sjá, sem bifreiðin
hafi oltið á sjálfum veginum, því
að toppur hennar var mjög gróf
rispaður.
ökumaður bifreiðarinnar var
langt innan við tvítugt, og hafði
þega- oig vöruflutningaskip á
sínum snærum gætu að ein-
hverju leyti stuðlað að því að
samgöngur þessar yrðu reknar
með minna tapi en nú er? Hef-
ur einhver athugun verið gerð
nýlega á því, hvort ríkisútgerð-
in gæti komizt í samvinnu við
einkaaðila — eða er hugsanlegt
að fela þessa þjónustu einkaað-
ilum að meira eða minna leyti?
í þessu sambandi kemur mér
í huig, að Flugfélag fslands hef-
ur um langt skeið rekið innan-
landsflug sitt með halla, en
bætt þann halla upp með hagn-
aði af millilandaflugi. Ef það
hefði fyrst og fremst vakað
fyrir félaginu að hagnast, þá
hefði það sennilega hætt inn-
anlandsfluginu fyrir mörgum
árum. Ef hið opinbera hefði
síðan tekið að sér þessar sam-
göngur á svipuðum grundvelli
oig það annast siglingar um-
hverfis landið er óhætt að
reikna með því að tapið hefði
ekki orðið minna. Og þetta tap
hann ekki ökuréttindi. Hann var
ekki undir áhrifum áfengis. Með
ÚTGÁFUFYRIRTÆKIÐ Pumell
& Sons Ltd í Bretlandi hefur ný-
lega hafið útgáfu visinda- og
fróðleiksrits fyrir almenning. Af
þessu tilefni héldu fulltrúar þessa
fyrirtækis fund með blaðamönn-
um í gær.
Hið nýja rit, sem á að koma
út vikulega, heitir New Know-
ledge og á það að flytja greinar
um vísindi og listir í þeirri mynd,
að allur almenningur geti notið
þeirra. Með tólfta hverju hefti
New Knowledge er ætlunin að
gefa út efnisyfirlit yfir það, sem
komið hefur í ritinu til þess tíma.
Einnig mun verða hægt að fá
möppur til þess að binda heftin
inn í. Ætlunin er að með tíman-
hefðu skattgreiðendur orðið að
taka á sig til viðbótar við tap
Skipaútgerðarinnar.
Þetta dæmi nægir. Er hugs-
anlegt að endurskipuleggja
innanlandssamgöngur í sam-
vinnu við einkaaðila án þess að
girða fyrir alla samkeppni?
■k ÍSLENZKI PRESTURINN
Fyrir skemmstu var ég á
ferð í Danmörku og hitti þá all-
marga íslendinga að máli. Það
vakti athygli mína hve margir
þeirra minntust með ánægju á
það nýmæli, að íslenzkur prest-
ur hefur nú setzt að í Kaup-
mannahöfn. íslendingar ytra
kunna mjög vel að meta þetta
og séra Jónas Gíslason hefur
treyst bönd þeirra við heima-
landið — og vera hans í íslenzku
„nýlendunni" hefur líka treyst
böndin innbyrðis meðal land-
anna ytra.
Séra Jónas er mjög geðþekk-
ur maður, sem hefur tekið til
við starf sitt af miklum áhuga
honum var eigandi bifreiðarinn-
ar, og var hann undir áhrifum
áfengis. Einnig var í bílnum ung
stúlka. Við veltuna kastaðist
tvennt, sem í bílnum var, út úr
honum. ökumaðurinn meiddist
eitthvað á vinstri öxl, en hin tvö
sluppu án meiðsla. Bifreiðin gjör
eyðilagðist, og er mesta mildi, að
ekki varð stórslys á fólki.
um megi nota safn af New
Knowledge sem uppsláttarbók.
í tímaritið New Knowledge
skrifa margir menn, allir sér-
fræðingar á sínu sviði. Tímarit-
ið er skreytt fjölda mynda.
Auk tímaritsins New Know-
ledge kynntu hinir brezku full-
trúar annað tímarit, sem gefið er
út af sama fyrirtæki, en það er
„Animals", vikurit um dýr jarð-
arinnar. Eins og hitt ritið eru
greinar þess skrifaðar af þekkt-
um vísindamönnum. „Animals“
er skreytt fjölda fallegra ljós-
mynda. Það mun vera eina tíma-
rit sinnar tegundar í heiminum.
Bæði þessi tímarit munu inn-
an skamms koma í bókaverzlanir
oig þegar unnið sér mikið traust
meðal landanna í Höfn og ná-
grenni. Guðsþjónustur hans
hafa verið mjög vel sóttar — og
einn þeirra íslendinga, sem
þangað fór með alla fjölskyldu
sína, sagði við mig: „Ég verð
að játa það, að síðan ég flutti
hingað út hef ég aldrei í kirkju
komið. En eftir að við fengum
íslenzka prestinn fer öll mín
fjölskylda í kirkju til hans í
hvert sinn sem hann messar,
★ GÖFUGT STARF
í Kaupmannahöfn sinnir
séra Jónas möngum hlutum og
ég hitti hann m.a. í Militær-
hospitalet, í heimsóknartíma-
tíma. Þar liggja jafnan margir
íslendingar og fæstir þeirra fá
reglulegar heimsóknir að þvi
undanskildu, að séra Jónas
heimsækir þar alla íslendinga
tvisvar eða þrisvar í viku. Hann
skrifar heim fyrir þá, sem ekki
eru færir um það sjálfir — og
lætur ættingja vita um líðan
sjúklinga og er boðinn oig búinn
til að veita þá aðstoð, sem hann
getur í té látið.
Ég veit, að séra Jónas mun
hljóta mikið þakklæti, þegar
fram líða stundir, því hér er
fallega unnið.
þurrkumótorar, þurrkuarmar
og þurrkublöð.
BRÆÐURNIR ORMSSON h.f.
Vesturgötu 3. — Simi 11467.
Tvö ný vísindarit í
bókaverzlanir hér