Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 16. marz 196S
MORGUNBLADIÐ
11
M.
Einbylishús
Til sölu nýtt og glæsilegt einbýlishús í austurbæn
um í Kópavogi. InnbyggSur bílskúr. Mjög fagurt
útsýni. Húsið er tiibúið til afhendingar.
Upplýsingar
skrifstofunni,
ekki í sítna.
Ausfurstræti 20 . Sími 19545
Snyrtivörur!
Mýjar vörnr
IVýir eigemlíir
ILWÉIÍ3RK
Hafnarstræti 7.
Johnson p Kaaber
segir þeirri næstu að það
eins gott og F0RMICA“
Iformica
Sannleikurinn er sá, að það er ekkert, sem jafn-
ast á við FORMICA plastplötur. Hvort sem þér
ætlið bara að endurnýja eldhúsinnréttinguna.
gefa skrifstofunni nýjan svip eða „Modernisera“
heilt hótel, þá er ekkert betra en FORMICA.
Varist því eftirlíkingar. Athugið að gæðamerkið
FORMICA sé á hverri plötu.
G. ÞORSTEINSSON & .iOHNSON HF.
Sími 2-4250
dol-750 bifreið árg. 1963.
Bifreiðin er rauð að»lit og verður til sýnis
hjá okkur frá kl. 2—4 í dag. Þeir, sem
hefðu áhuga hafi samband við Gunnlaug
Jóhannsson hjá O. Johnson & Kaaber h.f.
Sími 24000.
: JOHNSON & KAABER h/p
Sætúni 8 — Sími 24000.
Karftöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó — Ommilettur.
KJQRBÚÐ S. í. S., Austurstræti
Afgreiðslustúlka
Okkur vantar stúlku til afgreiðslustarfa, helzt
vana (Upplýsingar ekki í síma).
V /
Grensáskjör
Grensásvegi 46.
UTSALAN
Sáðasli dagtir
Kvenskór, margar góðar gerðir fyrir
hálfvirði. •—
Karlmannaskór o. m. f. Mjög gott verð.
Síðasta tækifæri að gera góð kaup.
Sköverzlunin, Framnesvegi 2
Asvallagötu 69
Símar 21515 og 21516
KvÖJdsími: 33687.
5 Eierbergja luxusibúð
Höfum verið beðnir að selja fullgerða íbúð á efstu
hæð í nýju húsi við Háaleitisbraut. íbúðin er óvenju
stór stofa, þrjú svefnherbergi, þvottahús og bað-
herbergi. Öll loft úr harðviði, innréttingar úr harð-
viði, hitaveita. Stórar suðursvalir. — Bifreiða-
geymsla getur fylgt.