Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 16 marz 1965 LækniETgasfofa mín í H-oltsapóteki við Langholtsveg er opin miðviku- daga kl. 3—4 e.h. — Sími 38240. Heimasími 36596. — Viðtal eítir umtalL Sérgrem: Bæklunarsjúkdónvar. Haukur Kriktjánsson. Bakarí óskast sem fyrst. Lovdahlsbakarí Símar 19239 og 10649. Vinum mínum, sem minntust mín á áttræðisafmæl- inu, 4. marz sl., með heimsóknum, gjöfum og heilla- kveðjum, flyt ég alúðar Jjakkir. Heill og blessun ykk- ur öiium. Bjarnrún Jónsdóttir, Múla. Fóstursystir mín GUÐRÚN ÞORGEIRDÓTTIR Grettisgötu 60, lézt á Landsspítalanum sunnudaginn 14. marz sl. — Jarðarförin auglýst síðar. — Fyrir mína hönd og vina hinnar látnu. Júlíus Geirsson. — Faðir okkar, KETILL HELGASON Álfsstöðum, Skeiðum, andaðist 15. þ.m. í sjúkrahúsinu á Selfossi. Börnin. Móðir okkar, MARGRÉT ÞORSTEINSDÓTTIR frá Hlíð, andaðist að Hrafnistu 15. þ.m. Börnin. Sonur okkar, HÖRÐUR lézt af slysförum 14. marz sl. Gyða Runólfsdóttir, Júlíus Magnússon, Eskihiíð 33. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát óg útför, KRISTJÖNU LOVÍSU ÍSLEIFSDÓTTUR ísleifur Jónsson, Guðrún Jónsdóttir, Svanlaug Bjamadóttir, Marinó Ólafsson. Ég þakka innilega og bið Guð að launa alla ástúð og vinsemd er mér var sýnd á sextugsafmæli mínu 24. febrúar. Ragnhiidur Þorvarðsdóttir, Langholtsvegi 20. Innilegar þakkir færum við öllum fyrir samúð og vin- áttu við andlát og jarðarför mannsins míns og föður okkar, ÓSKARS T. CORTES fiðluleikara. Sérstakar þakkir flytjum við Synfóníuhljómsveit Is- lands, svo og öðrum starfsfélögum hans. Jóhanna Cortes og dætur. Hugheilar þakkir færum við öllum þeim er sýndu samúð og vinsemd við andlát og jarðarför JENS STEINDÓRSSONAR bifreiðastjóra, ísafirði. Guðrún Þórðardóttir, böm og tengdaböru. Hallfríður Halldórsdóttir. VÉLAHREINGERNINGAR ÞORF — SÍMI 20836 Mótfaka á fatnadi tyrir páskana og fermjngam- ar. Öll kvöld þess-a viku kl. 6—7 (nema laugardaga). Kotai og lUýtt Vesturgötu 16. MONROE M ATIC og MONROE SUPER 500 Höggdeylor Athugið yfirburði Monroe höggdeyfa BOSAL hljóðkútar BREMSUSKÁLAR HJÓLDÆLUR HÖFUDDÆLUR BREMSUSLÖNGUR HANDBREMSUBARKAR VATNSDÆLUR og sett BENSÍNDÆLUR og sett SPINDILBOLTAR SPINDILKÚLUR STÝRISENDAR SLITBOLTAR HURÐAHÚNAR (innri) LÆSINGAJÁRN STEFNULJÓS STEFNULJÓSAROFAR STEFNULJÓSA- BLIKKARAR LJÓSASAMLOKUR PERUR 6 og 12 volt SPEGLAR fólks- og vöra- bila AURHLÍFAR HVÍTIR DEKKJAHRINGIR HJÓLKOPPAR ÚTVARPSSTENGUR HURÐAÞÉTTIGÚMM! STUÐARATJAKKAR RÓLUR með sætum f/bíla BARNASÆTI i bíla GÖNGUGRINDUR o. m. fl. I^þnausl h£ Höfðatúni 2. Simi 20185. Veiðiá til leigu 40 veiðidagar til leigu næstkomandi sumar í litilli á á Norðurlandi. Veiðihús á staðnum. — Áhuga- menn sendi tilboð til afgr. Mbl., merkt: „Lax- og sil- ungsveiði — 7366“ fyrir nk. föstudag. Aðalfundur Sjánianiiadagsráðs 1965 Aðalfundur . Sjómannadagsráðs Reykjavíkur og Hafnarfjarðar hefur verið ákveðinn sunnudaginn 21. marz nk. ©g hefst hann kl. 13:30 að Hrafnistu. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstorf. 2. Stjórnar og nefndarkosningar. 3. Önnur mál. * STJÓRNIN. 4. herb. íháð í Háftúaii Vegna slita á félagsbúi ér til sölu 4ra herb. íbúð að Hátúni 8. íbúðin er laus nú þegar. Upplýsingar gefur: SIGURÐUR REYNIR PÉTURSSON hæstaréttarlögmaður. Óðinsgötu 4. — Sími 21255. f Austfirðingar! Síðasta spilakvöld vetrarins, verður í Breiðfirðinga búð miðvikudaginn 17. marz kl. 9. — Húsið opnað kl. 8:30. — Góð verðlaun. — Úthlutað heildar- verðlaunum. — Dansað til kl. 1. Au stfirðin gaf él agið. ABstoðarstúlku vantar á tannlækningastofu, við Miðborgina. Um- sóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 20. marz, merkt: „Klinikstörf —■ 9953.“ TREUEBORG DÆLUBARKAR „Spiral-oínir“ Fást í stærðum: 1”, lt4”, 1>Á”, 2”, 3” og 4”. HEILDSALA — — SMÁSALA Gunnar Asgeirsson h.f. Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. Japan&hir Yokohama nylon hjjól harðar Með 50 ára reynslu bjóða Japönsku Yokohama hjól- barðaverksmiðjurnar hið allra bezta. Yokohama NYLON hjólbarðar flytja yður lengri leið en þér hafið átt að venjast. Kynnist Yokohama með því að panta yður hjól- barða strax. VÉLADEILD ÁRMÚLA 3

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.