Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 27
IÞriðjudagur lð. marz 1955
MORCUNSLAÐID
27
Loítáráslr bandarískra
flugv. 760 km. frá Hanoi
— Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkjanna rœðir
Vietnam málið við brezku stjórnina
Saigon, London, 15. marz.
— (AP-NTB) —
Á ANNAÐ hundrað banda-
rískra flugvéla gerðu í dag
loftárásir á vopnabirgða-
stöðvar í Norður-Vietnam,
Að sögn Roberts McNamara,
landvarnaráðherra Banda-
ríkjanna, náðu loftárásirnar
tilætluðum árangri.
Fregnir frá London herma,
að brezka stjórnin muni
leggja fyrir Andrei Gromykó,
utanríkisráðherra Sovétríkj-
anna, sem væntanlegur er til
London, nýjar tillögur, er
miði að því að undirbúinn
verði jarðvegur friðarvið-
ræðna um Vietnam. Að sögn
AP-fréttastofunnar hafa til-
lögur þessar verið útbúnar í
samráði við Bandaríkjastjórn.
Helztu atriði þeirra eru að
sögn AP:
• 1) Stjómir Bretlands og
Sovétríkjarna beiti sér fyrir
því að bardögum í Vietnam verði
hætt og ef til vill komið á vopna
hléi, óformlegu eða formlegu.
• 2) Þegar Ijóst sé orðið, að báð
ir .aðilar hafi hætt hernaðarað-
gerðum verði hafnar viffræður i
einhverju formi. Sem dæmi er
tekið, að ræða mætti málið eftir
diplómatiskum leiðum. Einnig
VEcri hugsanlegt að halda ráð-
stefnu um Vietnam eða — til
þess að enginn telji sig híða
hnekki — Laosmáilð, með Viet-
nam sem .aukamál á dagskrá.
Gromyko dvelst væntanlega í
London í fjóra daga. Auk Viet-
nam-málsins mun æt’.un brezku
stjórnarinnar að ræða v:ð hann
um ástandið í SA-Asíu yfirleitt
um framtíð Sameinuðu þjóðanna,
afvopnun, og þó sérstaklega
möguleikana á að takmarka
vopnaflutninga til Austurlanda
nær, og loks mun Harold Wilson
forsætisráðherra leggja mikla á-
herzlu á, að ákveðin verði heim-
sókn Alexei Kosygins forsætisráð
herra Sovétríkjanna til London
í vor, sem fyrirhuguð hefur ver-
ið.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum í Nýju Delhi í dag,
að Sovétstjórnin hafi látið í ljós
áhyggjur sínar vegna Vietnam-
málsins við indversku stjómina,
og sagt að hún og franska stjórn
in gætu gengt mikilvægu hlut-
verki við að leiða Bandaríkja-
stjórn fyrir sjónir hversu alvar-
legt ástandið í SA Asíu sé að
vfciða.
Sem fyrr segir gerðu banda-
riskar flugvélar loftárásir á stöðv
ar í N-Vietnam í dag. Var
sprengjum varpað á birgðastöðv-
ar, þar sem heitir Phu Quiu, að-
eins 160 km. frá Hanoi. Hafa
bandarískar flugvélar aldrei fyrr
farið svo langt inn yfir lands-
svæði N-Vietnam og heimildir í
Snigon herma, að þetta hafi ver-
Innsbruck, 15. marz. NTB
• í>RÍR austurriskir skíða-
menn biðu bana á sunnudag,
er þeir urðu fyrir snjóskriðu
í fjallshlíð norður af Inns-
bruck.
Havana, 15. marz — (NTB)
• FREGNIR frá Havana
herma, að stúdentar við há-
skólann þar í borg hafi hafið
herferð gegn þeim stúdentum,
sem taldir eru hafa neikvæða
afstöðu til stjórnar Fidels
Castro. Er þass krafizt að siík
um „andbyltingarsinnum“
verði visað úr háskólanunu
Moskvu, 15. marz — (AP) —
• TASS-fréttastofan til-
kynnti í dag, að sovézkir
vísindamenn hefðu skotið
á loft þrem gervilinöttum
með einni eldflaug. Áður
hafa þeir skotið á loft
tveim gervihnöttum, en
aldrei fyrr þrem með einni
eldflaug. Hnettirnir voru
af gerðinni Kosmos — nr.
61, 62 og 63.
New York, 15. marz — NTB
• ÖRYGGISRÁÐ Samein-
uðu þjóðanna kemur saman
til fundar i dag til þess að
ræða umsókn hins nýfrjálsa
Afríkuríkis Gambíu um upp-
töku í samtök SÞ.
New York, 15. marz — NTB
• SAMTÖK bandarískra
hafnarverkamanna á austur-
strönd Bandarikjanna hafa
tilkynnt, að þeir muni fram-
vegis ekki afgreiða skip, sem
sigli til Norður-Vietnam.
Havana, 15. marz — (NTB)
FIDEL CASTRO, forsætisráð-
herra Kúbu, hvatti til þess á
laugardag, að kommúnista-
ríkin hiki ekki við að taka þá
áhættu, sem samfara kann að
vera því að veita Norður-
Vietnam öfluga aðstoð gegn
Bandaríkjamönnum. — Jafn-
framt hvatti hann til eining-
ar innan hins kommúníska
heims, á þeirri forsendu, að
ágreiningur á þeim vettvangi
væri bandariskum „heims-
veldasinnum“ einum til gagns
og gleði.
New York, 15. marz NTB
• U THANT, framkvæmda-
stjóri SÞ hefur lagt til við
Öryggisráðið, að það fram-
lengi enn dvöl friðarsveita SÞ
á Kýpur um þrjá mánuði, jafn
framt því, sem hann hvetur
deiluaðila á Kýpur að gera nú
enn gangskör að því að reyna
að koma á sættum.
London, 15. marz. — (NTB)
• BREZKI hershöfðinginn
Sir Frederick Browning, sem
var yfirmaður fyrstu flug-
deildar brezka hersins í heims
styrjöldinni síðari, lézt á
sunnudag, að heimili sínu í
Cornwall. Sir Frederick var
kvæntur skáldkonunni
Daphne du Maurier. Hann
varð 68 ára.
Moskvu, 15. marz — (NTB)
• Á NÆSTUNNI er vænt-
anleg tii Moskvu mongólsk
sendinefnd, skipuð fulltrúum
stjórnar og kommúnistaflokks
Mongólíu. f forsæti nefndar-
innar verður, að því er Tass
fréttastofan segir, Jumjagin
Tsedenbai, forsætisráðherra
og aðalritari kommúnista-
flokksins.
ið mesta loftárás á N-Vietnam
til þessa.
í gær gerðu flugvélar Banda-
ríkjahers og S-Vietnam einnig
loftárásir á stöðvar í N-Vietnam
— en þá á svonefnda Tígriseyju
sem liggur 30 km. norðan við
17. breiddarbaug. Var 60 lestum
af sprengjum varpað niður á eyj-
una, sem er 2,5 ferkm. að stærð.
Lyndon B. Johnson, forseti
Bandaríkjanna ræddi í dag lengi
við Robert McNamara, landvarna
ráðherra um Vietnammálið. Að
tundi þeirra loknum ræddi Mc
Namara við fréttamenn og skýrði
svo frá, að loftárásin á N-Viet-
nam hefði náð tilætluðum ár-
angri. Könnunarflugvélar hefðu
flogið yfir árásarsvæðið siðdegis
í dag og tekið myndir, sem við
fyrstu sýn bentu til góðs árang-
urs.
Harold K. Johnson yfirmaður
herforingjaráðs Bandaríkjanna
hefur gefið Johnson forseta
skýrslu um ástandið í Vietnam.
Sagði hann fréttamönnum í dag,
að hugsanlega yrði sendur auk-
inn liðsstyrkur til Vietnam áður
en langt um liði.
Slasaðist
við gegningar
Stykkishólmi 15. marz.
í GÆRMORGUN slasaðist aldrað
ur maður, Kristján Einarsson í
Hrísakoti, við gegningar. Var
hann að gefa fé, er ein kindanna
stangaði hann, svo að hann skadd
aðist innvortis. Björn Pálssin var
á leið frá Stykkishólmi í sjúkra-
flugvél sinni, er slysið varð, og
var hann beðinn um að snúa við.
Kom Björn og flutti Kristján til
Reykjavíkur, þar sem hann ligg-
ur nú í Landsspítalanum. Líðan
hans er eftir atvikum.
TF-SIF flugvél Landhelgisgæzlunnar fór í ísbjörgunarflug í
gærmorgun. Kortið sýnir ísinn fyrir Vestfjörðum og inni á
Húnaflóa.
Kirkjuviku á
Akureyri lokið
AKUREYRI, 15. marz.
Kirkjuvikunni á Akureyri lauk
í gær með visitasíu biskups. Við
mjög fjöisótta og hátíðlega
messu prédikaði biskupinn yfir
íslandi, herra Sigurbjörn Einars-
son, en auk hans þjónuðu fyrir
altari 3 prestar, sr. Benjamín
Kristjánsson prófastur og Akur-
eyrarprestarnir sr. Pétur Sigur-
geirsson og sr. Birgir Snæbjörns-
son. Einnig var viðstaddur vígslu
biskupinn sr. Sigurður Stefáns-
son.
Að lokinni messu ávarpaði
biskup söfnuðinn, en sr. Pétur
Sigurgeirsson þakkaði biskupi
komuna norður. Síðan buðu sókn
arnefnd og kvenfélag Akureyrar-
kirkju nokkrum gestum til kaffi-
drykkju í kirkjukapellunni. Þar
töluðu Jón Júl. Þorsteinsson, for-
maður sóknarnefndar og sr.
Benjamin Kristjánsson prófastur.
Kirkjuvikan hefur verið afar
Liliar breytingar við
kosn’ngar í Frakkiandi
vel sótt, og kirkjan verið futl-
setin eða því sem næst kvöld
eftir kvöld. Margir ræðumerin
hafa talað, bæði prestar og leik-
menn, og auk þess hefur verið
flutt fjölbreytileg tónlist. Al-
mennur sálmasöngur og víxil-
lestur prests og safnaðar hefur
og verið öll kvöldin. Skugga- og
kvikmyndasýningar hafa einnig
farið fram í sambandi við kirkju-
vikuna. Öll samskot hafa runnið
til sumarbúðanna við Vestmanna
vatn. Sv. P.
BretCaroltning
oghertognírúin!
cf Windssr
hlttasl
París, 15. marz NTB — AP.
• AF þeim úrslitum, sem kunn
eru í borga- og sveitastjórn-
arkostningunum í Frakklandi, er
fram fóru í gær, virðist Ijóst, að
ekki verði miklar breytingar á
valdalilutfalli þar.
• Gaullistar hafa yfirleitt ekki
reynzt eiga eins miklu fylgi
að fagna og þeir hugðu — þeir
unnu verulega á í París, fóru
með sigur af hólmi í Bordeaux,
töpuðu í Marseille, auk þess sem
vonir þeirra brugðust i Nizza og
Lyon.
Að sögn fréttamanna höfðu
gaullistar haft góða von um, að
sigur þeirra í þingkosningunum
árið 1962 yrði áframhaldandi nú
í borga- og sveitastjórnarkosning
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 14.
stjórnarinnar hefur farið
mjög hrakandi frá því Nehru
féll frá bæði í innan- og utan-
ríkismálum. Shastri hefur ekki
tekizt að jafna þann ágrein-
ing sem innan kongressflokks-
ins ríkir, svo sem vænzt hafði
verið, og stjórnin nýtur, að því
er fréttamenn segja, síminnk-
andi traust heima fyrir. Einn-
ig benda þeir á, að Indverjar
hafi nú til muna minni áhrif
en áður meðal óháðu ríkjanna
svonefndu og hafi í augum
Asíuríkja fallið í skuggann af
athafnasemi Kínverska al-
þýðulýðveldisins.
unum, — en þær vonir hafa
brugðizt.
Kosningarnar fara fram í
tveim áföngum og heldur þeim
áfram næsta sunnudag í þeim
kjördæmum, þar sem enginn
einn flokkur fékk hreinan meiri-
hluta. í þetta sinn eru viðhafðar
nýjar reglur við kosningarnar,
sem talið var að myndu stuðla
að því, að línurnar skýrðust í
frönskum stjórnmálum og þróun
þeirra beindist í átt til tveggja
flokka kerfis. Sú varð þó ekki
raunin og segja fréttamenn að
bæði miðflokkarnir og kommún-
istar hafi unnið nokkuð á.
Af sextán ráðherrum, sem í
framboði voru, náðu ellefu kosn-
ingu þegar í gær. Meðal þeirra
var George Porripidou, forsætis-
ráðherra, sem var í framboði til
sveitastjórnarembættis í fyrsta
sinn. Hann bauð sig fram til em-
bættis sveitastjóra í þorpinu
Carjac, þar sem íbúar eru 696
talsins og sigraði glæsilega. Einn
ráðherranna, Maurice Herzog,
æskulýðs- og íþróttamálaráð-
herra, tapaði fyrir frambjóðanda
kommúnista í Lyon.
Fylgzt var með kosningunum
í Marseille af mikilli athygli, en
þar er í framboði til borgarstjórn
arembættis Gaston Deferre, sem
hefur ákveðið að bjóða sig fram
gegn de Gaulle við forsetakosn-
ingarnar í desember nk Deferre
hlaut ekki hreinan meirihluta í
gær, en er talinn vís um sigur
London, 15. marz. — AP-NTB.
O í kvöld hittust þær í fyrsta
sinn í áratugi Elisabeth Englands
drottning- og hertogafrúin af
Windsor, eiginkona hertogans af
Windsor, er áður var Játvarður
konungur VIII. Mættust bær við
sjúkrabeð hertogans, sem nýlegi
gekkst undir augnskurð.
Haft er eftir talsmanni drottn
ingar að hún hafi aldrei fyrr
staoið augliti til auglitis við her-
to.?afrúr.a — en í sjálfsævisögu
oei lOgcfrúarinnar segir frá því,
að hún hafi hitt Elisabeth a.m.k.
einu sir.ni, er hún var tíu ára.
Hertogahjónin af Windsor hafa
að mestu dvalizt í Frakklandi og
Bandaríkiunum frá því þau yfir-
gáfu Bretland, eftir að Játvarður
sagði af sér konungdómi. Er nú
uppi orðrómur um, að Breta-
drottning hyggist mælast til þess
að þau hjónin setjist að í Bret-
landi. Byggist orðrómurinn m. a.
á því, að drottmng tilkynnti form
lega, fyrir nokkrum dögum, að
hún hyggðist heimsækja hertog-
anr>, þegar er hann hefði náð sér
svo eftir aðgerðina. að hann gæti
tekið á móti heirnsóknum.
Tapaði budklu
á Langlioltsvegi
KONA ein snér sér í vandræð-
um sínum til Mbl. á laugardag.'en
hún hafði tapað rúmleg„ 2700
krónum á leiðinnl frá pósthúsinu
á Langholts/egi og eftir Lang-
holtsveginum upp að Kamhskjöri.
Peningarnir voru í lítilli. gráleitri
buddu. Konan varð tjónsin., brátt
vör og gekk til baka og leitaði en
án árangurs.
Sá sem kynni að hafa fundið
budduna er beðinn að hringja í
í næstu atrennu, á sumiudaginn . sima 38331. Heitið er fundarlaun-
kemur, | u.n.