Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 16.03.1965, Blaðsíða 25
25 Þriðjudagur 16, marz 196S MORCU N BLAÐIÐ aiíltvarpiö Þriðjudagur 16. marz. 7:00 Morgunútvarp 7:30 Fréttir 12:00 Hádegisútvarp 13:00 „ViS vinnuna'*: Tónleikar. 14:40 „Við, sem heima sitjum“: Kristín Jónsdóttir talar um heklaðan fatnað og mynptur- hekl. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — Tón- list. '-<• 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. 17:00 Fréttir — Endurtekið tónlistar- efni 18:00 Tónlistartími barnanna: Jón G. Þórarinsson sér um tím- ann. 18:20 yeðurfregnir 18:30 Þingfréttir — Tón-leikar. OFNASMIÐJAN h.f. bauð starfs- mönnum sínum, mökum þeirra og gestum til þorrablóts laug- ardaginn 6. marz. EKkert vín var haft um hönd í veizlu þessari og áttu forráðamenn í fyrstu í nokkrum erfiðleikum við veit- ingamenn um að fá að halda hóf- ið vínlaust. Samkvæmt upplýsingum frá Sveinbimi Jónssyni, forstjóra •Ofriasmiðjunnar, hefur slíkt ' þorrablót. verið - haldið árlega í kaffisal starfsmanna, sem nú eru orðnir um 90 og var því salurinn ■orðinn of lítill. Ragnár Jóhannes- son samdi við Múlakaffi um að '• ■hófið yrði haldið þar, en veit- ingamaðurinn setti það skilyrði að ' hafa mætti opinn vínvéitinga- bar á staðnum. Gætu menn þá ’ráðið þvi, hvórt þeir kéyptu vín eða ekki. Ekkj. vildu menn sætta 18:50 Tilkyn-nÍTigar. 19:30 Fréttir. 20 :Ö0 íslenzkt mál Dr. Jakob Benediktsson flytur þáttinn. 20:40 í-slenzk tónlist: Tvö vertc eftir Karl O. Runóifsson. a) Andanbe fyrir Selló og píanó. Einar Vigfússon og Jórunn Við- ar leika. b) „Jón Arason**, forleikiur. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur; Bohdan Wodiczko stj. 21:00 Þriðjudagsleikritið „Greifinn af Monte Cristo.** Sagan eftir Alexander Dumas.- Útvarpshandritið gerði Eric Ewens. Þýðandi: Þórður Einars- son. Leikstjóri: Flosi Ólafsson. Níundi þáttur: Rauða herbergið. 21:40 Píanómúsik: CharLes Rosen leikur venk eftir Béla Bartók. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Lestur Passíusálma: sig við þetta, heldur fór Eysteinn Þórðarson og lagði að veitinga- manninum, þar til samkomulag náðist um að ekkert vin skyldi fáanletgt í þprrablötinu, Kvað SveinbjÓrn allan viðurgerning hafa verið til sóma í Múlakaffi. SveinbjÖrn Jónsson skrifaði starfsmönnum sínum bréf og bauð.til biótsins, ÍS.tóð í>ar meðal annars: „Oskað er eftir því, að hver starfsmaður takj. með sér konu sina éða nákominn vin. Ætl- azt ér til, áð faghaðurihn vérði með sama sniði og venjulega, starfsmerín sjálfir eðá gestir þeirra skemmti með smá ræðu- höiöum, myndasýningum, spilutn og dansi, ef við verður komið. Mjög eindregið er óskað eftir þýí, að níenn taki ekki með sér áfengi til fagnaðarins og það fæst ekki keypt á veitingastaðn- um“. Séra Erlendur Sigmundsson les tuttugasta og sjötta sálm. 22:40 Létt músik á síökvöldi: a) Leontyne Price syngur negra sálma. b) Skemmtiihljómsveift þýaka út- varpsins leikur. Einleikarar á píanó: Rainer Car- el?l og Werner Richter. Stjóru- andi: Werner Krumbein. 23:30 Dagskrárlok. BÍLAPERUR í ÚSVALI Varahlutaverzlun * + - . ,... . , Jiih. Olafsson S Co. Brautarhnlti 2 ■ Simi 1-19-84. Vínlaust þorrablót AIJKIIV ÞÆGIINIDI - AUKIINI HÍBÝLAPRÝÐI Ennfremur fáanlegt: Hakkavél, grænmetiskvörn, grænmetisrif- járn, kartöfluskrælari, sítrónu- pressa, kaffikvörn, dósaupptakari o. fl. hrœrivélin er allt onnoð og miklu meira en venjuleg hrærivél %- Kenwood hrærivélin er traust- byggð, einföld í notkun og umfram allt afkastamikil og fjölhæf. Með Kenwood verður baksturinn og matreiðslan leikur einn. Kenwood hrærivélin er bezta og fullkomn- asta hjálp húsmóðurinnar í eld- húsinu. Kenwood hrærivélinni fylgir: Stálskál, pískari, hrærari, hnoðari og sleikjari. Verð krónur: 5.900,00. Arsábyrgð. Viðgerða- oít varahlutaþjónusta. HEILDVfKZLUNIM HEKLA hf Laugavegi 170-172 ALLTAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN ® VORIÖ ER I NAND Vinsældir VOLKSWAGEN hér á landi. sanna ótvírætt kosti hans við okkar staðhætti. VOLKSWAGEN er vandaður sígildur bíll VOLKSWAGEN er ekkert tízkufyrirbæri. Það sannar bezt hið háa endursöluverð hans PANTIÐ STRAX og akið mót hækkandi sól í nýjum VOLKSWAGEN Simi 21240 NtlLDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172 Lagtækan mann vantar nú þegar. — Mikil vinna. — Gott kaup. i. t i .■. ■ ■: • ; : Steypuefni h.f. Sími 30153 og 16261, milli kl. 7—8. BÍLAEIGElMDtiR NOTIÐ TÆKIFÆRIÐ Núna ög næstu daga, verða þessar vinsælu sænsku farangursgrindur á allar gerðir bíla, seldar fyrir aðeins kr. 595- Einnig fyrirliggjandi skíðagrindur af sömu gerð. Verð aðeins kr. 280- Bílasmiðjan h.f. Laugavegi 176. — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.