Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 2

Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 2
MORCUNBLAÐIÐ FÖstudagur 19. marz 1965 - í ftíýtf fjölbýlésfsúsahverfí rís: Borgaryfirvö!din úthluta lóð- um undir ný hús upp v/ð Árb IBORGARRÁÐ hefur nýlega fall- izt á tillögur lóðanefndar varð- andi úthlutun lóða undir fjöl- Jaýlishús í hinu nýja íbúðarhverfi wpp við Árbæ. Verða húsin reist ■við Hraunbæ og Rofabæ. Þessum aðilum var thlutað lóðunum: Hraunbær 2: Ingimar Magnús- son, Rauðalæk 28; Jón Guðbjörns son, Stóragerði 6; Svavar Kristj- ánsson, Sigluvogi 10; Einar Gunn arsson, Stóragerði 6. Hraunbær 12: Haukur Péturs- son h.f., Austurbrún 39. Hraunbær 18: Húsasmiðjan c.o. Snorri Halldórsson, Súðarvogi 3. Hraunbær 54: Baldur Berg- steinsson, Ránargötu 8 A. Rofabær 27: Valdemar Magnús son, Heiðargerði 63. Rofabær 31: Gissur Sigurðsson, Grundargerði 11. Hraunbær 104—108: Halldór Backmann, Safamýri 38. Hraunbær 110—112: Bygginga- samvinnufélag lögreglumanna í Reykjavík, enda verði nöfn bygg ingaraðila samiþykkt af borgar- ráði. Hraunbær 114: Ágúst Arason, Leifsgötu 10; Oddur Möller, Lang holtsvegi 204; Magnús Hallgríms- son, Fellsmúla 9; Axel Rögnvalds son, Sogavegi 144; Örn Ingimund arson, Hátúni 6. Hraunbær 120: Byggingasam- vinnufélag starfsmanna Reykja- víkur, enda verði byggingaraðilj ar samþykktir af borgarráði. Hraunbær 122: Einar Albert Magnússon, Bárugötu 35. Hraunbær 124: Sveinn Hannes- son, Blómvallagötu 11, og Sölvi Valdemarsson, Laugarnesvegi 76. Hraunbær 134—138: Garðar SigurðsSon, Mávahlíð 4; Hermann G. Hermannsson, Mjölnisholti 8; Magnús H. Valdemarsson, Stiga- hlíð 34; Jón Hilmar Norðfjörð, Brávallagötu 12; Þorkell Helgi Pálsson, Bjargi v/Suðurgötu; Ingi Hjörtur Gunnarsson, Þvervegi 38, Sverrir Bergmann, Ránargötu 26; Sigurbjörn Pálsson, Háagerði 33; Leifur H. Jóhannsson, Laufás- vegi 60; Gunnar E. H. Jóhannes- son, Mánagötu 4; Guðmundur Rúnar Magnússon, Aratúni 22, Kvikrayad nm lyklo og lósa Á MORGUN, laugardag, verður kvikmyndasýning á vegum fé- lagsins Germanía og þar sýndar frétta- og fræðslumyndir. Fréttamyndirnar eru af helztu atburðum í Þýzkalandi í febrúar s.L, m.a. af heimsókn forsetans í Kóreu og ferðalagi hnas um landið og af ýmsum vetraríþrótt- Fræ'ðslumyndirnar eru þrjár að tölu, þ.á.m. þriðja myndin um hið mikla fljót Rín, sem sýnd hefur verið á þessum vetri, og er nú um neðsta hluta fljótsins, frá Bonn til Emmerieh: Hér um slóðir eru mestu iðnaðarhéruð Þýzkalands, enda er skammt milli stórra borga, Köln, Dússel- dorf, Duisburg. Sérstaka athygli mun þó aú myndin vekja, sem er um lykla og iása. Er þar sýnd gerð lása og lykla í þúsundir ára, og er þar margt með sérkennilegum hætti, bæöi hvað mekanik og flúr snert ir. Kvikmyndasýningin verður í Nýja bíó og hefst kl. 2 e,h. Öll- um er heimill aðgangur, börn- um þó einungis í fylgd fullorð- inna. (Frétt frá Germaníu). Garðahreppi; Gísli E. Þorkelsson, Hlégerði 14, Kópavogi; Rögnvald ur Þorkelsson, Eikjuvogi 23; Guð mundur Jensson, Grundargerði 7; Valdimar J. Magnússon, Garða- flöt 31, Garðahreppi Hraunbær 142—144: Bygginga- ver h.f., Laugavegi 18; Hraunbær 146: Jón Gunnar Sæmundsson, Baldursgötu 7 A; Hraunbær 156: Jón Hannesson, Rauðagerði 6; Hraunbær 160: Stafn h.f., Sig- túni 27. Hraunbær 162: Stálmót h.f. Haunbær 164—168: Árbær h.f. Hraunbær 170: Jón Pálsson, Borgarholtsbraut 54, Kópavogi. Hraunbær 180: Steingrimur Th. « Þorleifsson, Sólvallagötu 70. Hraunbær 188—190: Indriði Halldórsson, Baldursgötu 16. Hraunbær 194: Hreggviður Guð björnsson, Skólavörðustíg 2. Hraunbær 195: Gunnar ^3. Pét ursson, Melabraut 36, Seitjarnar nesi. Hraunbær 198: Sigurður Guð- mundsson, Safamýri 56. Rofabær 45: Hörður Þorgeirs- son, Safamýri 61. Rofabær 43: Skúli Friðriksson, Mosgerði 16. ■ Gatnagerðargjald ákvarðast kr. 30,00 pr. rúmm. og áætlast kr. 61.500,00 pr. stigahús. Borgarverkfræðingur setur alla nánari skilmála, þ.á.m. um bygg ingar- og afhendingarfrest. V ■■ ■. Hér sést hvar skipstjórinn á brezka togaranum Bradman er að koma um borð í Óðin. Dómur yfir brezka skipstjóranum ísafirði, 18. marz. í DAG féll dómur í máli skip- stjórans á Grimsby-togaran- um Bradman, sem varðskim® Óðinn tók að veiðum 554 mítn innan fiskveiðimarkanna út af Stiga í gær. Skipstjórinn, Geoffrey James Peterson, við urkenndi brot sitt og var hanu dæmdur í 260 bús. kr. sekt og afli og veiðarfæri gerð upn- tæk. Dóminn kvað upp .Tó- hann Gunnar Ólafsson, hæi'r- fógeti. Skipstióri áfrýjaði dóiu inum og setti tryggingu. Togarinn fór héðan frá f«a- firið laust eftir kl. 23 í kvóid. Mynd þessi er tekin í gær um borð í varðskipinu Óóni vestur á ísafirði, þar sem yf- irmcnn skipsins eru við hið nýja tæki, er tekur mynuir af ratsjánni og sýnir þar með á filmu hvar skip þar er statt, sem verið er aö taka í land- helgi. Við tækið eru talið frá hægri: Þórarinn Björnsson, skinherra, Bjarni Helgason 1, stýrimaður, Leon Carlsson, 2. stýrimaður, Valdimar Jónv n loftskeytamaður og Jón Eyj- _ ólfsson, III. stýrimaður. Jóhann Hafstein, iðnaoarmálaráðherra: Misskilningur um lársa- mál iðnaðarins leiðréftur ÞÓRARINN ÞÓRARINSSON, ritstjóri Tímans, skrifar í gær grein um furðulegan misskilning iðnaðarmálaráðherra. Vitnað er til ræðu minnar við setningu að- alfundar ísl. iðnrekenda. Sagt er, að ég hafi skipt iðnaðinum í 1. flokks og 2. flokks iðnað, eftir því hvort hann framleiðir fyrir erlendan eða innlendan markað og um það segir Þ. Þ.: „Alveg sérstaklega álít ég hættulegt, að iðnaðarmálaráðherra landsins sé með þessum hætti að „sortera" iðnaðinn.“ Ég vil róa Þ. Þ. því að í ræðu minni „sorteraði" ég engan veg- inn iðnaðinn með þessum hætti í fyrsta og annars flokks. Tilefnið eru ummæli mín um hugsanleg endurkaup Seðlabank ans á framleiðslu og hráefna- víxlum iðnaðarins. Um það sagði ég efnislega á þessa leið, — en hafði ekki skrifaða ræðu. Ég vil vara við, að iðnaðurinn almennt geri sér of háar vonir um þann vinning, sem honum gæti orðið af endurkaupum Seðlabankans á framleiðslu- og hráefnavíxlum. Þetta mál hefir verið til athugunar hjá Seðla- bankanum og ég hefi nokkrum sinnum rætt málið við dr. Jó- hannes Nordal, bankastjóra. í þessu sambandi stendur útflutn- ingsframleiðslan allt öðru vísi að vígi, alveg sérstaklega sjávarút- vegurinn. Þar er um að ræða heildarsafn -birgða fiskfram- leiðslu, sem öll er seld föstu verði fyrirfram og bíður þess eins að breytast í ákveðnar upp- hæðir erlends gjaldeyris. Við- skiptabankarnir hafa lánað út á þessar birgðir í formi afurða- víxla með veðtryggingu í birgð- unum. Eftir þörfum endurkaupir Seðlabankinn þessa víxla með ábyrgð viðkomandi banka. Eftir- litsmenn fylgjast með birgða- söfnuninni og fylgt er mjög fast- mótuðum reglum. Viðskiptabankarnir hafa ekki lánað slíka afurðavíxla til iðn- aðar, og fyrr gæti ekki verið um endurkaup Seðlabankans að ræða. Útlánin til iðnaðarins eru í öðru formi — yfirleitt reikn- ingslán eða hlaupareikningslán og víxillán, með hliðsjón af framleiðslu og veltu. Enda er iðnaðurinn svo fjölþættur, og al- mennt í smáum stíl miðað við útflutningsframleiðsluna. Á viss- um sviðum gæti hann þó verið sambærilegur, sérstaklega ef um útflutningsframleiðslu væri að ræða og þar sem veruleg birgða- söfnun hráefnis á sér stað, enda þótt um innlendan iðnað ein- göngu sé að ræða. Ég tók beint fram, að á þessum sviðum ætti! að mega koma við endurkaupa- forminu og hefði ég rætt við Beðlabankann um það og vildi eiga sameiginlegar viðræður með iðnrekendum við bankann um málið til þess að fá úr skorið um lausn þess. Þetta er efni málsins. Ég held, að það sé mjög auðskilið. Þ. Þ. hefði heldur ekki þurft að skrifa greinina um „furðulegan mis- skilning" minn — og væna mig um hættulega „sorteringu“ iðn- aðarins í fyrsta og annars flokks. Enda þótt ræða mín væri ekki skrifuð var eftir mér haft í Morg unblaðinu eftirfarandi um hugs- j anleg endurkaup framleiðslu- og hráefnavíxla iðnaðarins: „Að ýmsu væri þetta mál ekki 1 sambærilegt við endurkaup i víxla í öðrum framleiðslu- i atvinnuvegum, og hefði þetta! valdið ýmiss konar misskilningi og ótímabærri eftirvæntingu. Ráðherra kvaðst álíta, að slík endurkaup kæmu helzt til greina í útflutningsiðnaðinum, og til álita kæmi að endurkaupa hrá- efnavíxla, þegar um mikla birgða söfnun væri að ræða. Minntist ráðherra í þessu sambandi á veiðarfæragerð og skipasmíðar og svipaðan rekstur.“ Þó að fleiri atriði séu ekki höfð eftir mér er ljóst, að ég ráðgeri einmitt endurkaup afurðavíxla í inn» lenda iðnaðinum, en tek vara við, og það af mjög ásettu ráði, að menn vænti sér of mikils af þessu almennt í hinum marg- þætta, smávaxna innlenda iðnaðL Þar ætla ég öðrum lánaformutn stuðninginn við iðnaðinn. Ég vil svo aðeins bæta við að ég vék að lánamálum iðnaoar- ins almennt. Sýndi fram á, að í heildarútlánum bankanna hefðí iðnaðurinn fyllilega haldið sinut hlutfalli á við aðrar atvinnu- greinar á undanförnum árum. Ég gerði grein fyrir hinum öra vexti Iðnlánasjóðs, sem rikisstjórnin hefði stuðlað að. Umráðafé sjóðs- ins á þessu ári mundi nema yfir 55 millj. kr., en var einar 2-—3 millj. króna í tíð vinstri stjórn- arinnar. Ég gerði grein fyrir þvl að Framkvæmdabankinn hefðí lánað til iðnaðar tvö síðustu ár nærri 100 milljónir króna. Og loks skýrði ég frá því, að unnið hefði verið að því í samráði við Seðlabankann og Iðnlánasjóð, að til framkvæmda gætu komið á raunhæfan hátt lögin frá síðasta þingi um breytingar á lausa- skuldum iðnaðarins í föst lán. Ég held, að Þ. Þ. þurfi ekki a<5 bera neinn kvíðboga fyrir því, að aðgerðir iðnaðarmálaráðherra séu iðnaðinum neitt „hættuleg- ar“, eins og hann vill vera láta.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.