Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 8

Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 8
8 MORGUNBLAÐSB Föstudagur 19. marz 1965 ÆSlK íí.tíXeJ í Verklegar framkvæmd ir miklu meiri nú en á dögum vinstri stjórnarinnar í C/F.R var haldið áfram í Neðii deild umræðum um frumvarp stjóriiiarinrar um ráðstafanir vegna sjávarútvegsins, en umræð ur um það hófust s.l. þriðjudag. Forsætisráðherra, Bjarni Bene- diktsson talaði fyrstur í umraeð- unum í gær og ræddi einkum al mennt um efnahagsmálin. í ræðu hans kom- m.a. fram, að þrátt fyrir lækkun um 120 millj. kr. til verklegna framkvæmda, eins og gert væri ráð fyrir samkv. frumvarpinu, væri áætlað að verja miklu meira fé nú í þessu skyni en á dögum vinstri stjórn- arinnar og það þótt miðað væri við sambærileet verðlag. Hér á eftir fara helztu atriðin úr ræðu forsætisráðherra. Vaxandi fjármunamyndun. Forsætisráðherra minntist í upphafi ræðu sinnar á ummæli tveggja þingmanna Framsóknar- flokksins, þeirra Eysteins Jóns- sonar og Halldórs E. Sigurðssonar s.l. þriðjudag, er frumvarpið var til umræðu. Þessi ummæli voru á þann veg, að tveir útgerðar- menn, Haraldur Boðvarsson og Einar Sigurðsson væru komnir í hinar verstu ógöngur mð atvinnu rekstur sinn og eins gilti um at- vinnurekendur almennt í iandinu. Sagði ráðherrann, að ef þessir út- gerðarmenn væru jafn illa á vegi staddir og þeir Eysteinn og Hall- dór álitu þá mætti að vissu leyti kenna viðreisninni um. En þá skyti óneitanlega skökku við í málflutningnum að því leyti, að því hefði verið haldið mjög á lofti, að árangur viðreisnarinnar væri sá, að hinir ríku yrðu ríkari en hinir fátæku fátækari. Ef hag ur þessara manna væri lakari en áður, þá væri það einungis stað- festing þess, að Framsóknarmenn hafa haft algerlega rangt fyrir sér, þegar þeir hafa haldið því fram, að hinir riku hafi orðið ríkari fyrir aðgerðir núverandi ríkisstjórnar. Forsætisráðherra vék síðan að framkvæmdum í sjávarútvegi og öflun atvinnutækja, en þeir Ey- steinn og Halidór höfðu einmitt gert þau atriði að umræðuefnum sínum. Bar ráðherrann saman undanfarin ár vdð tímabil vinstri stjórnarinnar og rakti skýrslur um fjármunamyndun á árunum 1957—1963 í ritinu Úr þjóðarbú- skapnum, þar sem allar tölur eru færðar til sambærilegs verðlags 1960. Samkvæmt því var fjár- munamyndun í fiskveiðum, þ. e. togurum og bátum árið 1957 128,4 millj. kr., 1958 150,7 millj. kr. Á árinu 1962 var hún 150,6 millj. kr. 1963 287,2 millj. kr. og 1964 362 millj. kr. Þetta gæfi síð- ur en svo til kynna, að dregið hefði úr getu manna til að stunda Nýkomin': RENNLJÁRN fyrir tré HÚUÁRN SPORJÁRN Jgkfet LUDVIG STORR Sími 1-XS-S3. fiskveiðar hér, enda vissd hvert mannsbam, að svo væri ekki. Þýddi þóí ekkert að vera að tala um samdrátt eða fyrirgreiðslu- skort ríkisins bæði að því, er varðaði kaup á skipum og bátum og ráðstafanir til vinnslu sjávar- afurða í landi. Til þeirra var fjár munamyndun á árinu 1957 110,6 millj. kr., 1960 153,4 millj. kr., en 1^62 var sambærileg tala 179,4 millj. og árið 1963 173,7 millj. kr. Allt eru þetta sambærilegar töl- ur og afsanna gersamlega þá full yrðingu, að í þessu hafi orðið stöðvun, að nú sé verr búið að atvinnuvegunum en áður, að nú geti menn ekki aflað sér nauðsyn legra atvinnuvísa eða véla vegna ráðstafa-na ríkisvaldsins. Forsætisráðherra ræddi síðan um lánveitingar og þá vaxtalækk un, sem gerð hefur verið og sagði, að einmitt í lénamálunum hefði orðið gerbylting á árinu 1964 frá því á árinu 1963. Samkv. þeim skýrslum, sem nú liggja fyrdr yfir árin tvö, voru heiidarinnlán hjá fjármálastofnununum á árinu 1963 660 millj. kr., en útlán 762 millj. kr. A árinu 1964 hefur þetta aftur á móti mjög breytzt og mjög breytzt til batnaðar. Þá voru heildarinnlán 1029 millj. kr. en útlán einungis 707 millj. kr. Þessar tölur sýna mjög glögg- lega gersamlega breytt viðhorf í þessum efnum og þær réttlættu því frekar, að vaxtalækkun mætti eiga sér stað, þar sem meiri jöfnuður hafði verið á verð lagi síðari hluta ársins 1964, meiri kyrrstaða heldur en um langt bil þar á undan. Það var þess vegna mjög eðlileg fjármálaráðstöfun, að vextir skyldu nú lækkaðir. Og í fullu samræmi við það, sem fram hefur verið haldið af ríkis stjórn og hennar stuðningsmönn- um fyrr og síðar. Hærri framlög til verklegra framkvæmla. Þá hrakti forsætisráðherra full yrðingar stjómarandstæðinga um, að vegna þeirrar ákvörðunar að draga úr fjárfestingarútgjöld- um á fjárlögum 1965 um 20%, væru nú margir illa leiknir og að hag almennings og ríkissjóðs væri nú verr komið af þessum sökum en var á árinu 1958. — Kvaðst hann hafa fengið Efna- hagsstofnunina til að bera sam- an verklegar framkvæmdir 1958 og eins og ætlunin væri að þær yrðu á þessu ári, og væri miðað þar við verðlag ársins 1960. Ef vegamálum væri sleppt, liti þetta þannig út, að eftir að búið er að draga frá fimmtungslækkunina og miðað við ríkisreikninginn 1958, en þar eru útgjöldin hærri heldur en í fjárl. 1958, er það svo, að til verklegra framkvæmda, — sama verðlag notað í báðum til- fellum, — var á ríkisreikningi 1958 varið 166 millj. 105 þús., en eftir lækkunina nú verður sam- bærileg tala 251 millj. 134 þús. Og ef vegamál eru tekin með í báðum tilfellum, sýnir ríkisreikn ingurinn 1958 töluna 216 millj. 10 þús., en með niðurskurði nú eða lækkun 365 millj. 81 þús. Hvern- ig sem á er litið, er því alveg ljóst, að þrátt fyrir lækkunina verður nú varið mun meira fé til verklegra framkvæmda heldur en var á árinu 1958. Ef litið er á það, hvað á mann er ætlað nú og samkv. niðurstöðu ríkisreikningsins 1958 og allt tal ið með, eru það þá 1295 kr. miðað við 1923 kr. nú. Slíkt er hlut- faUið og jýnir, hversu stórlega verklegar framkvæmdir hafa auk izt í tíð núv. ríkisstj. og hversu fjarri það fer, að nú sé verr bú- ið að almenningi í þessum efn- um heldur en var áður fyrri og þó einkum á vinstristjórnartíman ... greiðslu fjárlaga mundi rekstrar- afkoma ríkisins á þessu ári vera kringum 770 millj. kr. lakari, en hún er. Þeir hafa ýmist viljað svipta ríkissjóð tekjum eða auka útgjöld, án þess að afla annarra tekna í staðinn, sem nemur hvorki meira né minna en kring- um 770 millj. kr.. Ráðherrann gat nokkurra til- lagna stjórnarandstöðunnar, sem fyrir þinginu hafa legið og sagði, að þeir sem stæðu fyrir þessum tillögum, yrðu sjálfir að gera igrein fyrir, hvað ætti að spara til þess að fá fé fyrir því að koma þessum tillögum í framkvæmd. Þá ræddi forsætisráðherrann nokkuð um verðbólguna og um það, að þrátt fyrir það að hún ylli örðugleikum, þá væri slíkt ekki nema svipur hjá sjón mið- að við þá örðugleika, og þá fyrst og fremst atvinnuleysi, sem stjórnarvöldin á árunum 1934- 1936 áttu við að etja. Ein af höf- uðástæðunum fyrir því, að ekki hefir farið eins eftir stríðið, eins og fór á millistríðsárunum, væri sú, að hú kynnu menn betur að nota sér sérfræði hagfræðing- anna en þá. Júní-samkomulagið árangursríkt Ráðherrann minntist á það, að það hefði komið fram í umræð- um si. þriðjudag, að ríkisstjórn- in hefði með ráðstöfunum sín- um, sérstaoklega söluskattinum átt þátt í því að veikja trú manna á því, að hægt væri að gera að Bjarni Benediktsson Framsóknarmenn litlir vini bændastéttarinnar Þá ræddi forsætisráðherrann nokkuð um niðurgreiðslur og út- flutningsuppbætur landbúnaðar- ins og sagði það sýna litla vin- áttu og umhygigju Framsóknar- manna til bændastéttarinnar að gera slíkt veður, eins þeir gerðu í vetur út af söluskattshækkun- inni, vegna þess að það liggur fyrir, að hana varð að ákveða til að draga úr sárasta broddinum gagnvart almenningi af bænda- vöruverðsákvörðuninni í haust. Ráðherrann tók það fram, að hann áliti ekki, að bændur hefðu verið illa að því verðlagi komn- ir, sem þá var ákveðið, en hann kvaðst fullyrða, að það hefði ekki einungis skapað mikla trufl un í atvinnulífi ag atvinnurekstri, heldur megna óvild milli atvinnu stétta, ef ekki hefði verið tekið það ráð í haust að greiða land- búnaðarvörurnar niður í stór- auknum mæli, eins og ríkisstjórn in gerði. Ef vöruverðshækkunin hefði komið beint inn í verðlagið eins og við blasti, ef niðurgreiðsl urnar hefðu ekki komið til, hefði allt verðlag hækkað hér um bil tvöfalt á við það, sem varð eftir áramótin, þegar söluskatt- urinn fór að segja til sín Það væri óskiljanlegt, þegar Fram- sóknarmenn væru að magna óvild sérstaklega gegn þessari skatt- heimtu, sem var óhjákvæmilegt skilyrði þess, að hægt væri ; draga úr þeim augljósu, fyrir- sjáanlegu vandræðum, sem hlutu að verða, ef þessi aðferð um aukn ar niðurgreiðslur var ekki við- höfð. Framsóknarmenn segðust út af fyrir sig ekki vera á móti nið- urgreiðslum, en álitu það hægt að taka þetta fé annars staðar frá og þá með auknum sparnaði. Við athugun kæmi hins vegar í ljós, að ef farið væri eftir tillöig- um þeirra nú frá því við af- nýju svipað samkomulag, og gert var í júní sl. sumar. Sagði ráð- herrann, að allir, sem áttu hlut að júní-samkomulaginu, gátu sér fyrir þao gott orð af því að hafa komið þar nærri. Þetta sam- komulag varð strax vinsælt og það það er vinsælt enn þrátt fyr- ir það, sem á milli kann að hafa borið. Ráðherrann kvaðst vita það með vissu að verkalýðurinn muni íhuga það rólega ag öfga- laust, hvort sú stefna, sem þar var upp tekin um að krefjast þess, sem menn hafa að vonum, að sé framkvæmanlegt og fari ekki þar fram úr, sé honum ekki heillaríkari og veiti hinum meiri raunverulegar kjarabætur held- ur en þær óraunhæfu kröfur, sem hingað til hafa oft verið fram knúnar. Það væri ekki han* að dæma um það, það er verka- lýðurinn sjálfur, sem sker úr um það, hvaða kröfur hann gerir, með hverjum krafti hann fylgir þeim eftir og um hvað að lokum verður samið. En þá mun hann einnig vissulega skoða oig kynna sér árangurinn, sem af júní-sam- komulaginu varð miðað við á- rangur af samningum, sem að vísu eru í fólgnar miklu meiri kauphækkanir áður fyrri. Og sér blandist ekki hugur um, að dóm- urinn getur ekki orðið nema á einn veg, og hann er sá, að það hafi verið hyggilega að málum staðið í sumar að það þyki ó- hyggilegt að hverfa frá þeirri heillastefnu, sem þá var valin. Forsætisráðherra sagði að lok- um, að hann hefði talað um þetta mál almennt, eins og umræðurn- ar gáfu tilefni til. Stjórnarand- stæðingar hefðu játað, að þeir væru út af fyrir sig ekki ósam- mála frumv. sem fyrir lægi oig hefði hann því ekki þurft að fjöl- yrða um það. En það, sem á stjórnina var deilt fyrir, var hennar almenna efnahagsstefna og þessi gamli söngur, að hér væri allt í kaldakoli, snúið við staðreyndum, sögð auðn og upp- blástur, þar sem er gróandi þjóð- líf með þverrandi tár. — Saga Bandarik. Framh. af bls. 6 fjallaði Ásgeir þessi um sógu Bandaríkjanna og barst leik- urinn allt frá Gunnari Lambasyni, þess er getið er í Njálu og síðan um víða ver- öld um allar heimsáilfur, að Ástralíu undanskilinni. Mesta athygli vakti þó hin nýja kenning'Ásgeirs í þjóða- rétti. Hann fjallaði um París arfund þeirra Krúsjevs og Eisenhowers og taldi binn fyrrnefnda hafa miklar mála- bætur, þegar hann gekk þar af fundi, því að hinn síðar- nefndi hefði brotið þá „hefð“, að þjóðhöfðingjar játuðu ekki njósnir á þjóðir sínar. í síðari ræðu sinni sagði Ásgeir svo að gefnu tilefni, „að ekkert væri að þakka“ fyrir ræðu sína, en hann vildi leiðrétta það, að hann hefði ekki vítt Eisenhower fyrir kjarkleysi í París, það hefði verið stráksikapur hans, sem hann hefði talið ljóð á ráði hans. Öll þessi firn áttu sér stað við meðferð á tillögu títt- nefnds Ásgeirs um að átelja beri dreifingu á riti um sögu Bandaríkjanna frá Upplýs- ingaþjónustu Bandaríkjanná í gagnfræðaskólum. Birgir ísl. Gunnarsson þakk aði Ásgeiri fróðleik og skemmtun, en leiðrétti þá fullyrðingu, að nefndu riti hefði verið „dreift" í gagn- fræðaskólunum. Upplýsinga- þjónustan hefði skýrt fræðslu stjóra svo frá, að ritið væri til reiðu og hefði fundur skóla stjóra samþykkt, að það skyldi á valdi hvers og eins, hvort þeir gæfu nemendum sínum kost á því að fá ritið í skól- anum. Hefðu nokkrir skóla- stjórar óskað eftir því. Birgir flutti síðan frávísunartillögu, þar sem segir, að borgarstjóm teelji eðlilegt, að fræðsluráð. ásamt skólastjórum réði því, hvaða rit komi í skólana og telji því ekki ástæðu til þess að samþykkja tillöguna. Tillaga Birgis var samþykkt með 11 atkv. gegn 4. Með til- lögunni greiddu fulltrúar Sjálfstæðisflokksins, Óskar Hallgrímsson, fulltrúi Alþýðu flokksins, og annar fulltrúi Framsóknarflokksins, Kristján Benediktsson. Á móti voru kommúnistar og hinn fulltrúi Framsóknarflokksins, Björn Guðmundsson, en hann tók til máls og óttaðist hraða er» lendra áhrifa. Sagði hann landsmenn bera bróðurhug til allra þjóða, en vildu þrátt fyr- ir það, ala sjálfir upp börn sín. Hið merka sögulega yfirlit flutti Ásgeir Höskulsson til áréttingar þeirri skoðun sinni, að hin bandaríska sagnfræði, sem fram kemur í umdeildu riti sé fjarska takmörkuð. Því til dæmis nefndi hann, að ekki væri í ritinu reifuð vandamál sykuriðnaðarins á Kúbu, ná heldur væri þar frásögn af morði' Lúmúmiba höfðingja 1 Kongó. Þá væri hinsvegar i ritinu skýrt frá nokkrum þátt um tilhögunar þjóðfélagsmála vestra og væri Það vítavert og hættulegt gagnfræðanem- um hérlendis, því að margt þætti ekki „góð latína" hér- lendis, t.d. löggjöf um verk- föll. Einhverjum varð að orði undir ræðu Ásgeirs: Já, það er víða pottur brotinn, þegar betur er að gáð. Hápferðabilar allar stærðir - inr.iMAc Súmi 32716 «| 36397.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.