Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 10

Morgunblaðið - 19.03.1965, Síða 10
10 MORCUNBLAÐIÐ Fostudagur 19. marz 1969 Ég hef reynt aö sýna hið sanna andlit ísiands sínar á landi og þjóð. Aðspurður um hið óvenju- lega nafn sitt „Samivel“ svar- aði hann, „Samivel er dul- nefni, sem ég tók að láni úr ævintýrum Pickwicks eftir Charles Diekens. Mitt rétta nafn þekkir enginn. Ég geri þetta svona að gamni mínu. Samivel fæddist í París en býr nú í St. Paul de Vence i I Segir Samivel um kvikmynd sína í viðtali við l\lbl. Framburður Þjórsár. • FRANSKI rithöfundurinn og kvikmyndaframleið- andinn Samivel er um þessar ' mundir, að sýna kvikmynd 1 sína um ísland á frönsku rivierunni. Fréttamaður AP . hitti hann þar að máli fyrir nokkrum dögum, að beiðni Morgunblaðsins 05 fer frásögn hans hér á eftir. • Meðfylgjandi myndir eru úr bók Samivels „Gull fslands“ sem Almenna bóka- félagið gefur út á ensku á næstunni. Einkaskeyti til Mbl. frá AP, 18. marz Mikil aðsókn er að heimild- arkvikmynd franska nthöf- undarins og kvikmyndmynda- •framleiðandans Samivels um ísland, sem hann sýnir um þessar mundir í glampandi sólskini á frönsku rivierunni. Síðustu vikurnar hefur hann sýnt myndina í Cannes, Nizza og fleiri borgum á rivierunni og húsfyllir verið að hverri sýningu. Að lokinni hverri sýningu á kvikmyndinni, sem nefnist „Víkingar á hjara veraldar“ hefur Samivel flutt erindi um ísland og sagt skoðanir Glaumbær í Skagafirði. Pytheas að nafni, fundið ís- land. Hann var ættaður það- an, sem Marseille er nú eða frá næsta nágrenni hennar. Fræðimenn hafa úr að moða miklum fjölda bóka um ís- land. í bókasafninu í Nizza einu eru til dæmis 17 bækur um landið. En margar þessar bækur hafa að geyma rangar upplýsingar. f kvikmynd minni hef ég leitazt við að sýna hið sanna og rétta and- lit íslands. Mér fannst það ekki kalt land. f raun réttri fer hitastig þar sjaldan niður fyrir -4- 12 gárður á Celsíus, jafnvel um hávetur. Mér fannst heldur ekki lífsskil- yrði íbúanna slæm, þvert á móti virtist mér þau yfirleitt betri en í Frakklandi. Það er algengt að sjá bæði ísskáp, þvottavél og sjónvarpstæki á íslenzku heimili". Að lokum sagði Samivel. „Berist mér einhverntínaa til eyrna, að einhverjir þeirra, sem sáu kvikmynd mína hafi við það ákveðið að fara til fs- lands, tel ég mig hafa náð til- gangi mínum. Samivel. Mér skilst, að seinast í fyrradag, þegar myndin var sýnd í Salle Pleyel í París, hafi aðsókn verið svo mikil, að margir urðu að standa. Og allir gagnrýnendur hafa farið um hana vinsamlegum orð- um“. Samivel kvaðst hafa unnið í tvö ár að gerð íslandskvik- myndarinnar. „Mér tókst að ferðast mjög víða um ísland en nokkrir þættir myndarinn- ar eru teknir í Danmörku, Svíþjóð, Grænlandi, Labra- dor og New York. Ég er þerri- ar skoðunar, að fólk grípi yfir leitt með ánægju slík tæki- færi, sem gefast til að ferðast með því að sjá kvikmynd sem þessa. Samivel er þeirrár skoðun- ar, að það hafi verið sjómaður frá Suður-Frakklandi, sem fyrstur fann ísland: „Um það eru margar kenningar og til- gátur, hverjir fyrstir komu til íslands, sagði hann og hélt áfram. En ég hallast hélzt, að og held mest af, þeirri hug- mynd, að árið 340 fyrir krists- burð hafi maður nokkur í Suður-Frakklandi. En hann ferðast mjög mikið. í Frakk- landi er hann kunnur sem skáld, landkönnuður og heim- spekingur. Bækur hans, sem fiestar fjalla um ferðalög hans eða listræn efni, hafa verið þýddar á sjö tungumól, þar á meðal ensku og rússnesku — og gefnar út í fjölmörgum löndum. Ritverk hans „Fjár- sjóðir Egyptalands“, sem seld ist í 80.000 eintökum í Frakk- landi er talið með beztu lista- verkaritum, sem gefin hafa verið út í Frakklandi. Árið 1961 var hann sæmdur Inter- national Grand Prix fyr- ir heimildarkvikmyndir er byggðar voru á könnunarferð- um hans. „íslandskvikmynd minni hef ur verið vel tekið og hún hef- ur tekizt nokkuð vel, sagði Eigendur Félagsgarðs sýknaðir af kröfu þrotab. Brynjólfs Brynjólfss. Akureyri, 18. marz. HINN 5. marz sl. féll dómur í málinu „Skiptaráðandinn á Akureyri f. h. þrotabús Brynj ólfs Brynjólfssonar gegn Fé- lagsgarði h.f.“ Voru kröfur stefnanda þær, að stefnda væri dæmt að greiða stefn- anda 9/16 hluta útlagðs kostn aðar við breytingar og við- byggingu á húseign stefndu nr. 98 við Hafnarstræti (Hót- el Akureyri) hér í bæ 995.054, 60 eða kr. 895.549,00 auk 8% ársvaxta af þeirri upphæð frá útgáfudegi stefnu til greiðsludags og málskostnað- ar að skaðlausu eftir mati rétt arins. Til vara að stefndu verði dæmdir til að greiða aðra lægri upphæð að mati réttarins ásamt kostnaði og vöxtum eins og að framan greinir. Varnaraðilar kröfðust þess að þeir yrðu algerlega sýknaðir af öllum kröfum stefnanda í málinu og stefnandi dæmdur til að gréiða þeim málskostnað að skað lausu. Dóm í málinu kváðu upp Sig- urður M. Helgason setudómari og meðdómsmennirnir Guðmundur Gunnarsson byggingameistari og Rúnar H. Sigmundsson viðskipta fræðingur og var hann á þá lund að stefndu, Skarphéðinn Ásgeirs son, Valgarður Stefánsson og Stefán Reykjalín f.h. Félagsgarðs h.f. ættu að vera sýknir af kröfu stefnanda, en málskostnáður féll niður. Málið var höfðáð með sam- þykki skiptafundar, sem haldinn var í þrotabúi Brynjólfs Brynj- ólfssonar veitingamanns 22. maí sl., en á kostnað Útvegsbanka ís- lands. Kveður stefnandi mála- vexti þessa í stuttu máli: 20. fébr. 1963 var gerður samn- ingur til 10 ára frá 1. apríl 1963 að telja þar sem leigutaka, Br. Br., var heimilað að breyta neðstu hæð hússins að vild sinni, ef styrkleiki þess veiktist ekki og samþykki byggingaryfirvalda kæmi til, enda bæri leigutaki all an kostnað o.s.frv. Einnig var sagt, að aðilar gerðú með sér fullgildan samning, eigi síðar en 25. apríl n.k. (1963) en verði það ekki gert, falli þessi skuldbinding úr gildi frá sama tíma. Þessi sarnmngur var aldrei gerður og telur stefnandi því, að skuldbinding'ar þær, er nefndur samnihgur hafði að geyma, séu fallhar niður. Niðursioðutölur á reikningum yfir framkvæmdir á Hótel Ak- ureyri eru 995.054,60. í aprílmán uði 1964 var bú Br. Br. tekið til gjaldþrotaskipta, en þá var eitt ár liðið- af þeim tíma, er samn- ingurinn átti að gilda. Þar sem telja verði, að breytingar þessar og viðaukar hafi verið gerðir með fullu samkomulagi við sbefndú og telja verði að fjár- hæð sú, er til þessa-var varið, komi stefndu til góða, þá hljóti stefndu að verða að endurgreiða kosthaðinn að minnsta kosti að 9/10 hlutum, enda verði að telja, að um óeðlilega áuðgun húseig- enda sé að ræða, - ef -verðmæti þessi vinnist á einu ári 1 stað 10 eins og ráð hafði verið fyrir gert. • - Þá telja stefnendúr, að með því að láta undir höfuð leggjast að endurnýja húsaleigusamninginn, þar sem beinlínis var fram teek- ið, að allar skuldbindingar sam- kvæmt honum féllu niður, ef hann yrði ekki endurnýjaður, ættu stefndu engar kröfur á að fá þessar breytingar og lagfær- ingar til eignar án endurgjalds. Sérstaklega lagði lögfræðingur stefnanda áherzlu á, að breyting- ar á kjallara og viðbyggingu ná ekki undir samninginn. Stefndu byggðu sýkniukröfu sína m.a. á eftirtöldum atriðum: Þeir viðurkenna að aldrei hafl formlega verið gerður samning- ur sá um leigu húsnæðisins, sem ráðgerður var í samningnum 20. febr., en telja það ekki skipta máli þar sem ætlunin hafi ein- ungis verið að færa samninginn til fyllra forms. Báðir aðilar hafi talið samninginn í gildi, enda hafi leigútakinn setið í hhúsnæð- inu á annað ár, eftir þetta án athugasemda af sinni hálfu eða leigutaka. Samkvæmt því telja þeir, að leigutaka hafi verið heim ilt að breyta neðstu hæð húss- ins, énnfremur að leigusali öðlist eignarrétt á nefndri breytingu að leigutíma loknum. Stefndu bentu einnig á, að þeir hafi verið búnir að endurbæta húsið mjög, áður en Br. Br. réðst í breytingarnar, og að öll við- brögð þeirra sýni að þeir hafi ekki reiknað með frekari fjár- festingu í húsinu. Leigan féli niður eingöngu vegna gjaldþrots leigutaka, sem þeir báru á eng- an hátt ábyrgð á. Einnig benda þeir á, að þrotabúinu hafi verið heimil leiga á húsnæðinu áfram eða framselja rétt sinn, en þá heimild hafi þeir eigi notað held ur sagt upp leigusamningnum. Loks lægi ekkert fyrir um það, að breytingarnar hafi verið fram Framhald á bls. 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.