Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 15
Föstudagur 19. marz 1989
MORGUNBLAÐIÐ
15
Þorleifur Guðmundsson skrifar:
\ FERÐASLÓÐUM
Þíí,SSI spurning er áreiðan-
lega ofarlega í hugurn rnargra
um þessar mundir og allar
götur til páska. Þessi mikla
trúarhátíð kirkjunnar og þá
sérstaklega þeirrar kaþólsku,
og mun ég koma að því síðar
í þættinum um Kanaríeyjar,
er að mestu liðin úr minni
okkar, en er fyrst og fremst
bundin við hvíld, svefn, mat
og veizluhöld, en trúarbrögð
koma fáum í hug frekar en á
hinni miklu viðskiptahátíð,
standi hjarta mínu nær, og
geymi ég þær þar til síðar.
Það hefur ekki farið fram-
hjá landslýðnum undanfarið,
hversu laxveiðimenn hér eru
hrelldir og hrjáðir af hárri
leigu fyrir veiðiárnar, jafnvel
svo að þeir sem bæði eru
leigusaiar og leigutakar í
einni á geta nú ekki litið glað
an dag við veiðiskapinn vegna
þess hve pundið í veiddum
laxi er orðið dýrt, það meira
að segja yfirgengur það verð-
sumarleyfisferðum okkar. Nú
hafa Loftleiðir með auknum
vélakosti eins og öllum er
kunnugt, getað farið inn á
nýja leið í ferðamálum, leið
sem áreiðanlega á eftir að
verða mikilsverður þáttur í
starfsemi félagsins, og verða
mörgum til hagræðis og á ég
þar við leiguflug. Það gefur
möguleika í lægstu fargjöld-
um, auk þess gefur það tæki-
færi til þess að víkja frá troðn
um slóðum áætlunarflugs, en
farþegar geta beint för hvert
sem þeir vilja með meiri eða
minni viðdvöl eftir því sem
þá fýstir. Leiguflug sem þetta
er tilvalið fyrir starfshópa
stórra fyrirtækja, fólk, sem
Kverf á ég að fara um páskaua?
jólum. Þó eru auðvitað á
þessu nokkrar undantekning-
ar og vel og.gott fyrir þá sem
eru þar í sveit. En hópur
manna setur páskana í sam-
band við ferðalög og sá hópur
er hreint ekki lítill og fer vax
andi ár frá ári. Þá kemur sá
vandi á hendur því fólki, sem
fyliir flokk ferðamanna: hvert
á að fara og með hvað mikl-
um tilkostnaði. Möguleikarnir
eru margir, en svo er margt
sinnið sem skinnið í þessu til-
felli sem öðru.
Ferðaskrifstofur auglýsa
hver í kapp við aðra páska-
ferðir til „sólarlanda“ og ein
auglýsti að „sólartrygging"
(þ.é. öruggt sólskin) væri inni
falið í fargjaldinu. Lengra er
áreiðanléga ekki hægt að kom
ast í bjartsýni á erlent veður-
far. Líkíega hefur þó fiökrað
að skrifstofunni að einhver
áhætta væri þessu samfara að
selja sólskinið, eða innifela
það í verðinu eins og raunar
var boðið, eða þá að orðið
hafa á vegi forsvarsmanna
Ijóðlínur Halldórs Kiljans Lax
ness þar sem hann vekur at-
hygli á „að í útlöndum er
ekkeit skjól — en eilífur
stormbeljandi", því sólskin er
ekki lengur innifalið, og er
það theira en hyggilegt. Enda
þótt HKL. taki fulldjúpt í ár-
inni, ber að hafa það í hug
að fleira mun hafa komið
skáldinu í hug en veðurfar
eingöngu. En nóg um það.
Nú skulum við snúa okkur
að efninu. Það sem helzt gerir
fólk tvíátta, þegar taka skal
j,afn mikilvæga ákvörðun um
dýrt og langt ferðalag til út-
landa eru þeir mörgu mögu-
leikar, sem, eru í boði, svo er
einnig um innanlanc^ferðir.
Þá var minna umvélis i minni
sveit Axarfirði, því mestu
ferðalög voru messuferðir að
Skinnastað, lestaferðir til
Kópaskers og réttarferðar á
haustum. Hringurinn varð
vart meiri en 15 km. úr bæjar
hlaði. Þetta gerði öll heilabrot
óþörf í þessu efni og vaiið auð
veldara. Ég kom t. d. aldrei
að Dettifossi sem er þó í Axar
firðinum, fyrr en ég kom sem
íulltiða maður „heim“ í sum-
arleyfi.
★ ★ ★
Eg ætla fyrst að gera utan-
landsferðirbar að umtalsefni,
enda þótt innanlandsferðir
Iag sem hægt er að bjóða neyt
endum, og eru þeir þó ýmsu
vanir í því efni. Nú hefur ein
ferðaskrifstofan í Reykjavík,
tekið höndum saman við Loft-
leiðir en húsbændur þar eru
miklir veiðimenn, og hyggjast
nú hressa upp á margnefnda
og marghrjáða laxveiðimenn
og bjóða þeim að fljú.ga til
Skotlands 'og þaðan með öðru
flugfélagi til írlands, til þess
að drepa lax í írskum ám og
lækjum. Gjaldi fyrir þetta er
mjög stillt í hóf. hvað ferðir,
veiðileyfi og aðra þjónustu
snertir. svo furðulegt má
heita. Má því margur taka
gieði sina, njóta páskanna við
glitrandi veiðiár írlands, og í
næsta nágrenni „Skotans“.
Þetta er prýðilegur sumar-
auki fyrir hrellda veiðimenn
og vona ég að þeir komi heim
úr þessari ferð endurnærðir
og bjartsýnir urn framtíðina
hér heima. Góða ferð, herrar
mínir og frúr.
Er það annars ekki einkenni
legt að Islendingar skuli taka
nágrönnum okkar á Bretlands
eyjum fram um fjáröflun í
sambandi við landsins gæði?
En sleppum öllu gámni. Mér
hefur lengi verið það undrun-
arefni að ekki skuli vera
meira en raun ber vitni um
ferðalög af okkar hálfu til
Irlands, því þangað er margt
að sækja bæði til náttúrufeg-
urðar landsins og gæða auk
þess sem fólkið sjálft hefur
það. viðmót, sem leitun mun
að annarsstaðar á jarðkringl-
unni. Auk þess eigum við
írum skuld að gjalda frá
fornu fari,. bæði rauða hárið
á kvenfólkinu og svo rændum
við einni ágætri kóngsdóttur,
sem mörgum íslendingi verð-
ur ekki mikið fyrir, að telja
ættir sínar til. Forfeður okkar
gerðu írum auk þess oft mikl-
ar skráveifur og þungar búsifj
ar. Ég held að írland, sem er
að mestu ónumið ferðamanna-
land af okkar hálfu, eigi fram
tíðina fyrir sér, og íslenzkir
eigi eftir að sækja það heim
í ríkara mæli en hingað til,
sjálfum sér og væntanlega
írskum til ánægju.
Ég minntist á það hér að
framan, að Loftleiðir flyttu
farþegana sem ætluðu til lax-
veiða á írlandi, og gefur það
mér tílefni til þess að ræða
nánar um þann hátt sem fé-
lagið á og get.ur átt í páska og
fær allt að viku frí um pásk-
ana og er þá tilvalið að klípa
svolítið af sumarfríinu og
bæta svo við hæfilegum daga-
fjölda verði náb. Því að vefða
að millilenda í Skotlandi með
farþega, sem ætla til írlands?
Nú eru möguleikar á öðru.
Mig hefur lengi undrað að
ekki hefur neitt svo nemi ver-
ið farið til Austurríkis. Þang-
að væri tilvalið að taka leigu-
vél, dvelja í fjallahótelum og
stunda skíðaferðir (hér á ís-
landi er hvort sem er snjó-
laust) og fjallgöngur eftir
getu og löngun hvers og eins,
eyða síðan viku við tónlistar-
líf stórborganna, láta skreppa
með sig stutta bæjarleið til
Milano og hlusta á óperur í
Schala. Siðan liggja allar göt-
ur til Rómar. Flugvélin er
alltaf til taks þegar á þarf að
halda og veitir þetta ferða-
langnum ómetanlegt frjáls-
ræði. Austurríki tók ég aðeins
sem dæmi. til ^tuðnings því
áliti mínu að leiguflug eigi
eftir að verða snar þáttur i
ferðamálum þegar um stóra
hópa er að ræða. Við íslend-
ingar erum furðu gleymnir á
Noreg sem ferðamannaland,
þó aðrar þjóðir leggi þangað
leið sína í æ ríkara mæli ár
frá ári. Ég held að leiguflugi
verði í framtíðinni gefinn
meiri gaumur en hingað til og
ættu þeir sem um ferðir ann-
ast, að beina hópferðum í
þennan farveg. Ef til vill ættu
Loftleiðir, fyrst það hefur flug
vélarnar, húsnæði til allrar
þjónustu, þrautþjálfað starfs-
lið, að bæta einni rós í hnappa
gatið og stofnsetja ferðaskrif-
stofu í húsakynnum sínum í
þessu skyni. Mér finnst þó
eðlilegra að starfandi ferða-
skrifstofur veiti ferðamanna-
straumnum í þennan farveg
í rílcara mæli en til þessa.
Annars er starfshópum eng-
inn vandi á höndum. Þeir geta
leigt sér flugvél hvar sem hún
fæst, fengið sér fararstjóra,
t. d. frá ferðaskrifstofu, og
skipulagt ferðina í heild eins
og bezt verður á kosið innan
þess ramma, sem ferðafólkið
velur sér. En umfram allt, far-
ið um^ ónumin lönd, lönd sem
við íslendingar höfum til
þessa lítið heimsótt. Með því
opnum við víðara svið og
aukum fjölbreytni í þekkingu
okkar á erlendum þjóðum.
Næst ræði ég suðlægari lönd.
^eyna að Joka
"andamæru m
Leopoldville, 17. marz. — Nr 5.
600 HERMENN Kongóstjórnar og
250 hvítir málaliðar sótt i dag
fram með vesturströnd Alberts-
vatns i Kongó, en herstyrkur
J>essi hyggst loka landamærum
Kongó og Uganda og koma
þannig í veg fyrir að uppreisnar-
mönnum í Kongó berist þaðan
vopn og vistir. — Uppreisnar-
menn veita harða mótspyrnu að
því er segir í fregnum, sem
bárust til Leopoldville 1 Aav
V erzí unarfoúsnœði
b MúSahv&rfi
til leigu nú þegar, húsnæðið er 150 ferm. Til
greina gæti komið skrifstofuherbergi á 2. hæð og
geymslupláss í kjallara. — Tilboð sendist afgr Mbl.
fyrir þriðjudagskvöld, merkt: „Verzlunarhúsnæði —
1930“.
LEIKRITIÐ. „Hver er hrædd-
ur við Virginíu Woolf?“ hefur
nú verið sýnt 17 sinnum í
Þjóðlcikhúsinu og hefur verið
uppselt á flestum sýningum.
Aðalhlutverkin eru sem kunh-
ugt er leikin af Helgu Valtýs-
dóttur og Róbert Arnfinns-
syni, en leikstjóri er Baldvin
Halidórsson.
Það hefur komið fyrir
nokkrum sinnum að undan-
förnu að heilar skipshafnir
hafa pantað aðgöngumiða á
þetta leikrit. Og í sumum til-
fellum hafa sjómenn orðið að
panta aðgöngumiða með löng-
um fyrirvara, er þeir voru
staddir á hafi úti við skyldu-
störf sín. Næsta sýning leiksins
verður í kvöld.
Myndin er af Helgu og
Róbert í hlutverkum sínum.
GnSsrrscBðisvsrkssEEÍði*
ur myn^a samtök
EIGENDUR og forráðamenn 11 i
helztu niðursuðuverksmiðja á
landinu hafa bundizt samtökum
og stofnað með sér Félag ís-
lenzkra Niðursuðuverksmiðja.
Fór fundurinn fram að Ilótel
Borg miðvikudaginn 17. þ.m. og
voru þar samþykkt lög félagsins
og gengið frá stjórnarkjöri.
Hingað til hafa niðursuðuverk
smiðjur ekki haft nein samtök
sín í milli og er tilgangurinn með
félagsstofnuninni sá að safna öll-
um íslenzkum framlei'ðendum
niðursuðuiðnaðar á íslandi og
vinna að hagsmunum hans með
því m.a. að aðstoða við hráefnis-
kaup, umbú'ðaöflun, samninga um
vinnulaun o.fl.
því verður við komið, auka þekk
ingu á niðursuðu og koma á
gæðamati á framleiðslu í þess-
ari iðngrein. Ennfremur að
standa fyrir tilraunum með nýj-
ar framleiðsluvörur, nýjar um-
búðir og nýjar vinnsluaðferðir.
Félag íslenzkra Niðursúðu-
verksrriiðja mun leita samstarfs
við öll þau samtök innlend og
erlend, sem hafa samskonar hags
muna að gæta — og allir þeir
einstaklingar og félög hérlendis,
sem eiga eða reka verksmiðju,
sem vinnur að niðursuðu eða
niðurlagningu, hvort heldur er í
dósir eða aðrar umbúðir, geta
gerzt félagar í hinum nýstofn-
uðu samtökum.
Félagínu er jafnframt ætlað að
útvega allar nauðsynlegar upp-
Á fyrsta fundinum voru eftir-
taldir fimm menn kjörnir í sjórn:
, - • __ •* -i • ,. •• | Björgvin Bjarnason (formaður).
lysmgar viðvikjandi nyjungum ! . , . r,,.J T— • ,., T. ’
Andres Petursson, Knstjan Jons-
í framleiðsluiháttum,
markaðsrannsóknum
þar
að !
sem
son, Bjarni Magnússon
Tryggvi Jónsson.
og
Vefnaðarvörubirgðir
fil sölu
Þeir, sem hafa áhuga á að kynna sér þetta nánar,
góðfúslega leggi nöfn sin og simanumer sem fyrst
á afgr. Mbl., merkt: „Góð kaup — 9989“.
Nótabátar
Höfum kaupanda að nokkrum gömlum nntahátum.
Allar upplýsingar hjá:
MA1.FLUTNINGS- og r ASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti
Austurstræti 14 — Símar 22870 og 21750.