Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.03.1965, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ i Föstudagur 19. marz 1965 Nauðungaruppboð Eftir kröfu bæjarsjóðs Kópavogs, innheimtumanns ríkissjóðs og dr. Hafþórs Guðmundssonar, hdl. verð- ur jarðýta (Caterpillar DC 8) og bifreiðamar: Y-1230, R-3649, R-10137, R-10389 og R-15088 seld- ar á opinberu uppboði, sem haldið verður við F^lags heimili Kópavogs við Neðstutröð í dag föstudaginn 19. marz 1965 kl. 3 e.h. — Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógctinn í Kópavogi. í síðdegiskjóla — mjög margir litir. O Jacqmar ullarefni í kjóla — í kápur — í dragtir — í pils. Ódýr einlit ullarefni komin aftur í mörgum litum. Alsilki — kjólafóður margir litir. MAmAÐummm Hafnarstræti 11. Hárþurrka með stativi og hettu er ávallt kærkomin fermingargjöf. Fæst í næstu raftækjaverzlun. i ■NflY-HCMtS BÆNDUR ! VÉLAR — VARAHLUTIR Eru vélarnar í lagi?- Ef svo er ekki, þarf að koma þeim í lag sem fyrst, hvort sem það eru ★ DRAGAR ★ FLUTNINGATÆKI ★ HEYVINNUVÉLAR ★ M JALTAVÉLAR ★ JARÐÝTUR varahlutir Pantið varahlutina strax í dag, það getur veriö of seint á morgun. Tryggið rekstraröryggi á vélunum með því að taka ráð í tíma. VELADEILD Ármúla 3 Reykjavík, sími 38900 Ritsafn Jóns Trausta 8 bindi í svörtn skinnláki Fnnjbá sel ég Ritsafn Jóns Trausta tyrir aðeins 1000 k r ó n u r plús söluskattur Notið þvi þetta einstæða tækifæri til jbess oð eignast Ritsafniö á 1000 krónur Bókaútgáfa Guðjóns Ú Hallveigarstíg 6A — sími 15434

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.