Morgunblaðið - 19.03.1965, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 19.03.1965, Qupperneq 23
Fðstudagwr f§. marz 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 Skrifstofuherbergi 2 skrifstofuherbergi ásamt 80 ferm. geymsluplássi í kjallara til leigu í nýja verzlunar- og iðnaðar- svæðinu fyrir ofan Suðurlandsbraut. Góð aðkeyrsla. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Hagkvæmt — 1931“. Önnumst allar myndatökur, hvar og hvenaer sem óskað er. u D LJÓSMYNDASTOFA PÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍMI 15-6-0-2 LJÓSMVNDASTOFAN LOFTUR hf. Ingolísstræti 6. Pantið tima í sima 1-47-72 Aðstoðarverkstjóri Vélfróður maður, vanur síldarverksmiðjustörfum og sem gæti tekið að sér að vera aðstoðarverk- stjóri óskast. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. Hafnarhvoli. OilUSIGTI BÍLABÚÐ ARMULA Ymsir smáréttir á boðstólum. Sæti fyrir 40 manns. Opið frá kl. 8,30—11,30. BRAUÐHUSIÐ SNACK BAR ■ - ' l " í FERMINGARVEIZLUNA Smurt brauð, snittur og brauðtertur. Pantið tímanlega. — Fjölbreytt álegg. Sími 24-6-31. — (Geymið auglýsinguna). 4 LESBÓK BARNANNA Hector Malot: Remi og vinir 32. En ekki leið á löngu þar til Arthur var niður- sokkinn við að horfa á bát, sem átti leið fram- hjá, og hafði þá alveg gleymt bókinni. „Nú verður mamma þín reið við þig,“ sagði ég. „Já, en ég vil ekki læra þessa sögu,“ kvart- aði hann, „hún er allt of erfið.“ „Hún er ekkert þung,“ saigði ég, enda kunni ég soguna þegar utan að. „l>ú skalt bara reyna að sjá fyrir þér, það sem skeður í sögnuni, í stað þess að þylja upp orðin.“ Strax og Arthur fór að reyna að læra þannig, gat hann á skammri stundu lært söguna utan bókar. Mamma hans varð mjög ánægð yfir þessu og samdi við mig um, að ég hjálpaði Arthur á hverj- um degi. í staðinn lofaði hún að kenna mér ensku. Þannig varð éig félagi Arthurs og ekki leið á löngu, þar til við vorum orðnir vinir. Við áttum margar ánægjulegar stundir saman. 23. Okkur leið vel og tíminn var allt of fljótur að líða. Bráðlega ýrði ég að kveðja Arthur og mömfflu hans. Ég sagði þeim það, en þau spurðu. hvort ég vildi ekki vera áfram hjá þeim. „Nei, því miður,“ sagði ég- ,>Ég verð að mæta við fangelsið til að taka á móti hr. Vitalis þegar hann verður látinn laus. í>ví var ég búinn að lofa honum.“ „>ú hefur rétt fyrir þér, drengur minn,“ sagði frú Beanmont, „en við skulum sigla með þig þangað. I>á getur hr. Vitalis komið um borð og talað við okkur.“ Við Arthur grétum báð ir, þegar skilnáðardagur- inn rann upp. Dýrin og óg fórum hrygg í huga frá skipinu, sem hafði hýst okkur í þrjá mán- uði. Ráðningar: Fjöllin þrjú: 1. Mount Everest, 2. Eldfjallið Fúsi jama, 3. Matterhorn. 9- árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 19. mari 1961 Eva Fors: Drengurinn og stormurinn EINU sinni var drengur, sem vildi allt vita. Hann spurði og spurði frá morgni til kvölds. Dag nokkurn spurði hann mömmu sína: „Hvaðan kemur vindurinn?“ En hún var orðin svo óskap- lega þreytt á öllum hans spurningum, að hún lét við það sitja að sagja: „Farðu sjálfur út og gáðu að ,því!“ Drengurinn fór í bláu treýjuna - sína, fékk sér stóra, gula appelsínu og fór út. Á tröppunum mætti hann kettinum. Drengurinn hinkraði við og spurði köttinn: „Veizt þú, hvaðan vindurinn kemur?“ „Já og nei,“ svaraði kötturinn. „ég veit það kannski ekki al- veg nákvæmlega, en ann kemur þó áreiðan- lega þarna haridan y.fir skógarásinn.“ f>á lagði drengurinn af stað út í skóginn. Vindurinn þaut í trjátoppunum og hvirfl- aðist um stokka og steina. En hvernig, sem drengur inn horfði og horfði, gat hann alls ekki séð, hvað- i n vindurinn kom. Hann svipaðist um í skóginum og allt í einu gekk hann fram á héra, sem faldi sig dauðhræddur á bak við stein. „Veist þú, hvaðan vind urinn kemur?“ spurði drengurinn. „Eiiginlega ekki,“ svaraði hérinn, „en hann blæs samt áreiðan- lega neðan frá sléttunni þarna.“ Drengurinn gekk niður á sléttuna. Þar var enn- þá hvassara, en í skógin- um. Vindhviðurnar skullu á honum og setl-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.