Morgunblaðið - 03.04.1965, Side 1

Morgunblaðið - 03.04.1965, Side 1
25 síður Hús vísindamannaniM bandarísku í ísjakanum ARLIS II. sem rekur suður með Grænl., eru ÖU í kafi ■ snjé. Hér sést stöðvarstjórinn, Clarence Nolan, koma út, eða réttara sagt upp úr einu þeirra. — Mvndina tók fréttam.aður blaðsins, E. Pá. í gær. íseyjan á hra&ri leið suður * Islenzkir fréttamenn fyrstu gestir þar IVfaxweKI Taylor: Ekki um neitt að semja við neinn NÝLEGA tók ísjakinn ARLIS II. eem flotið hefur með rannsókn- •rstöð Bandaríkjamannn frá Al- aska norður undir pólinn og síð- an suður með Austur-Grænlantdi, allt í einu kipp og fór að sigla með 50 km. hraða á sólarhring mót hlvrra veðri og sjó, en meðai hraðinn vikurnar á undan hafði verið 6,6 km. og hraðast 27 km. Aðstoðarframkvæmdastjórinn í rannsóknarsiöðinni í Point Barr- ow í Alaska John P. Schiiudler, rauk af stað til íslands, með flug- vélina, sem á að bjarga vísinda- mönnunum af jakanum þegar nauðsyniegt er og ísbrjótur iagði Vegudællunin j otgreidd í gær Heildaríramlög til vegamála í ár 348.8 millj. kr. ' í GÆR lauik síðari uimræðu i á Alþingi um þingsályktunar- tillögu u.m vegaáætlun fyrir árin 1965—1968. Heildarfram- lög til vegamála samkvæmt vegáætluninini verða á þessu j ári 348.8 millj. kr. og hækka I þannig um 7.2 millj. kr. sam- | kvæmt breytingartillögum ríikisstjórnarinnar við áætlun 1 ina. Ýmsar breytingartillögur I höfðu komið fram við áætl- j unina frá því að hún fyrst j kom fram, bæði frá ríkis- stjóminni, fjárveitingainefnd og einstökum þingmönnuim st.iórna rand stöð.u n na r. — Við atkvœðagreiðsluna í gær var vegáæt.lujnin saimiþykkt ásamt breytingarti 1 lögum við hana j fré ríkisstjórnimni og meiri hliuta fjárveitinganefndar, en I aðrar bieytingartii lögur voru felldar. Miklar umræður urðu um vegáætlunina sJ. fimmtudag og stóðu þær lanigt fram á í kvöld. Atkvæðagreiðslan fór hins vegar fram í gær, eins j og að framan greinir. Nánar I verður greint fró um.ræðun- j um i blaðinu á morgun. af stað frá Boston og síðan ann- ar, eftir að sá fyrri hafði tekið niðri, en ísbrjótur á að vera til taks, ef þarf að ná mönnunum af jakanum sjóleiðis. Nú hefur jnkinn aftur hægt ferðina og út- lit fyrir að ekki þurfi að yfir- gefa hann fyrr en á þeim tima sem fyrst var áætlað, seint í apríl eða byrjun maí. Vel fer Wilson og París, 2. apríl. — NTB—AP. HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Breta. og Michael Stcwart, utanríkisráðherra, komu til Parísar í morgun til tveggja daga viðræðna við De Gaulle forseta og aðra fmnska ráðamenn. í»etta er fyrsti fundur leiðioga Bretlands og Frakklands síðan Frakkar komu í veg fyrir það fyrir tveimur árum, að Bretar fengju aðild að Efnahagsbanda- laginu. Wilson og De Gaulle töl- uðust áður við stuttlega er Frakk landsforseti kom til London til að vera við útför Sir Winston Churchills. Margt manna tók á móti gest- unum á flugvellinum, m.a. Georges Pom.pidou, forsætisráð- herra, sem síðar ræddi við Stewart, starfsbróður sinn meðan Wilson og De. Gaulle héldu sinn fyrsta fund. Viðstaddir fund utan ríkisráðherranna voru einnig sendiherra Breta í París, Sir Patrick Reilly og fjórir aðstoðar menn hans og sömuleiðis nán- ustu samstarfsmenn Couve de Murville í franska utanríkisráðu- neytinu. Meðal þess sem bar á góma í dag var aukin samvinna Breta og Frakka um flugvélaframleiðslu, og var það haft eftir heimildar- manni í París að sennilega yrði það hinn eini raunhæfi árangur viðræðnanna, sem annars snerust að mestu leyti um Viet-nam, sam búð Austurs og Vesturs, Atlants hafsbandalagið, ástand mála í Austurlöndum nær og ýmis Barrow og vísindastörf þau sem Iþar eru unnin, hafa vakið mikla athygli og nú, iþegar stöðin er komin svo nálægt menningunni, þ.e.a.s. í liðlega 600 km. fjarlægð frá íslandi, eftir krókasiglingu við heimsskautið í 4 ár, fylgjast menn með henni víða um heim. Kvikmyndatökumenn frá Metro Goldwyn Mayer og íslenzkir Framhald af bls. 15. á með De Gaulle vandamál á sviði efnahags- og fjármála. Viðræður þeirra eru sagðar vinsamlegar og hrein- skilnislegar og lét Wilson sjálfur svo um mælt í ræðu sem hann flutti í hádagisverðarboði Frakk landsforseta í Elysée-höllinni, að hann teldi viðræðurnar myndu efla vináttu landanna og stuðla London, 2. apríl — (NTB-AP) BRETAR hafa nú gerzt forgöngu menn um að reyna að komast að friðsamlegri lausn mála í Viet nam og hafa boðið 11 ríkjum að láta í ljós álit sitt á ástandinu þar og möguleikum þess að koma þar aftur á friði. Michael Stewart, utanríkisráð- iherra Breta, gerði orð öllum þeim ríkjum, er framtíð Viet- nam varðar, og baðst þess að þau sendu sér álitsgerð um skoðanir þeirrá á ástandinu eystra nú og því, með hvaða skilyrðum þau teldu mögulegt að komast þar að friðsamlegri lausn mála. Ríki þessi eru: Bandaríkin, Sovét- ríkin, Frakkland, Kína, Kam- bodsja, Laos og Norður- og Suð- ur-Vietnam, en þessi ríki tóku Saigon og Washington, 2. april. — (AP) — ÖRYGGISRÁÐ Bandaríkjanna, sem í eiga sæti bæði Dean Rusk, utanríkisráðherra og Robert Mc Namara, varnarmálaráðherra, kom saman í kvöld til að ræða við Johnson forseta um stefnu Bandarikjanna i Vietnam. Sendi- herra Bandarikjanna í Saigon, Maxwell Taylor, situr fundinn, en hann hefur nú verið daglegur gestur i Hvíta húsinu undan- farna daga. Johnson forseti sagði á fundi með fréttamönnum i gær að Norð ur-Vietnam yrði ekki látið sæta neinum afarkostum i hefndar- skyni fyrir árás Viet Cong á sendiráð Bandaríkjanna i Saigon á þriðjudag, og kv.að engra stór- vægilegra tiðinda að vænta af hálfu Bandaríkjamanna þar eystra. Forsetinn sagðist litla trú hafa á því að alþjóðleg ráðstefna um Vietnam yrði að gagni nú og kvaðst ekki sjá að kommúnistar hefðu nokkurn hug á að semja. í Saigon hefur lögreglan tekið höndum einn skæruliða Viet Cong til viðbótar vegna sprengju árásarinnar á sendiráð Banda- ríkjanna þar í borg á þriðjudag, er 22 manns biðu bana og 190 særðust. Ekki við neinn að semja Maxwell Taylor, sendiherra Bandarikjanna í Saigon sem dval izt hefur í tæpa viku vestra til viðræðna við Johnson forseta, öryggisnefndina og ýmsar þing- nefndir, lét svo um mælt á blaða mannafundi í dag að engra tíð- inda myndi að vænta af hálfu Bandaríkjanna í Suður-Vietnam. „Við munum halda áfram að gera það sem við höfum gert til þessa", sagði Taylor, „en kannski gera það betur en áður“. Taylor kvað „óvenjulangt síðan veruleg átök" hefðu orðið eystra og sagði að viðbúið væri að að því dragi. — Annars líkti Taylor stríðinu eystra og starfsaðferð- um Viet Cong við kauphallar- viðskipti og sagði að þar væru einlægt einihverjar sveiflur, upp og ofan. öll þátt í Genfarráðstefnunni 1954, sem batt endi á borgara- styrjöldina í Indó-Kina. Einnig var leitað álits Indlands, Pól- lands og Kanada, sem sæti eiga í alþjóðlegu eftirlitsnefndinni, sem ætlað er að sjá um fram- kvæmd friðarsamninganna frá 1954. í orðsendingu sinni kveðst Stewart vona að Patrick Gordon Walker, fyrrum utanríkisráð- herra, sem innan skamms mun leggja upp í ferð um Suðaustur Asíu, sem sérlegur sendimaður Stewarts, fái tækifæri til þess að ræða málið nánar við stjórnir hinna ýmsu landa þar eystra. — Bretar hafa þegar beðið fulltrúa sina í Peking og Hanoi að leita eftir því, hvort Gordon Walker Aðspurður um gashernaðínn eystra sagði hann að um það hefði verið nóg rætt og ritað og ekki á það bætandi. Þá kvaðst Taylor litla trú hafa á því að takast mætti að komast að lausn mála eystra með samn- ingav.iðræðum. „Eins og málum er nú komið", sagði Taylor, „er ekki um neitt að semja og ekki við neinn að semja heldur." 300 fallnir ^ í Saigon er sagt að 300 manns muni hafa fallið af herliði Viet Cong í bardaga þeim sem varð á miðvikudag nokkuð sunnan við herstöð Bandarikjamanna í Da Nang, en 32 hafi fallið af stjórn- arhermönnum og tveir Banda- ríkjamenn. Aftur kom til átaka á þessum slóðum í gær og í dag. í gær létu fjórir Bandaríkjamenn lífið Framh. á bls. 27 Júgóslavar mótmæla óhróðri Kínverja Belgrad, 2. apríl. — NTB. ^ JÚGÓSLAVÍA hefur sent Kína harðorð mótmæli vegna árása Chou En-lais forsætisráðherra, á Júgóslavíu og leiðtoga landsins og óhróðurs hans um hvort- tveggja, eins og segir í mótmæla orðsendingunni, sem utanríkis- ráðuneytið júgóslavneska sendi kínverska sendiráðinu í Belgrad í dag. í orðsendingunni er einkum kvartað undan ræðu, sem Chou En-lai hélt í Tírana í Albaníu á mánudag s.l., og hann sagður hafa iþar talað illa um Júgósiav- íu og ráðamenn í landinu, um frið samlega utanríkismálastefnu þess og einkum þó um tilraunir Júgó- slafa til að stuðla að því, i sam- ráði við önnur ríki, að finna frið- samlega lausn á Viet-nam-mál- inu. muni heimil koma til höfuðborg- anna tveggja til viðræðna við ráðamenn þar. Þessi umleitan Breta eftir frið- samlegri lausn mála í Vietnam er að frumkvæði þeirra einna gerð, því Sovétríkin, sem höfðu á hendi formennsku Genfarfund-^ arins 1954 ásamt Bretum, afsögðu að taka þátt í sameiginlegri til- raun til að koma á samningavið- ræðum, og er þess skemmst aS minnast, að Andrei Gromyke, utanrikisráðherra Sovétrikjanna, sagði er hann var í London ný- verið, að Bandaríkin yrðu að hverfa á brott með herlið sitt úr Suður-Vietnam áður en Sovét ríkin vildu freista að ná Sóttum í Vietnam. Rannsóknarstöðin í Point Framhald af bls. 15 Bretar leita álits 11 ríkja um friðsamlega lausn Vietnam-málsins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.