Morgunblaðið - 03.04.1965, Síða 5

Morgunblaðið - 03.04.1965, Síða 5
Laugardagur 3. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 5 GAMALL SVEITABÆR Petta er gömul mynd tekin af Mark Watson fyrir 30 árum. Hvaða bær er þetta. Sendið okkur svörin. Þetta er gamali bær nálægt Ásbyrgi. Akranesferðir með sérleyfisferðum l»órðar Þ. Þórðarsonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8, 2 og 6, Fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga., kl. 8 og 6, föstudaga, og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. m Stork- urmn sagði að hann hefði verið að fljúga í kringum eina skotfæraverzlun- ina í góða veðrinu o.g meginlands mistrinu í gær, og hitt þar fyrir glaðan, feitan og virkilega kampa kátan mann með svakalega byssu um öxl. Storkur: Af hverju ert þú svo glaður, manni minn? Maðurinn: Kn sú spurning! Það er svo sem auðvitað, að þú lest ekki blöðin! Nú getur maður þó sagt með sanni: Gaman! Hæ og íhó. Nú er það dagsatt og það var m.a.s. prentað, að þeir eru búnir að sjá greinileg spor eftir hvíta- birni þarna í austurísnum, og það ekki neitt tipl o.g tipl á stangli, Iheldur traðk út um alla jaka. Og nú er ég sem sagt búinn að semja við hreppsnefndina þarna á einu annesinu fyrir austan um kaup é skotleyfi í viku fyrir eina byssu og ég fer í býtið í fyrramálið austur. Storkur: Og hvað kosta nú 6vona veiðileyfi? Gætirðu ekki 6agt mér það? Maðurinn: Nei ekki aldeilis, það er leyndarmál, og nú má ég ekki vera að þessu rabbi lengur og skila’ðu kveðju til hans SAMS þarna á Lesbókinni, og segðu hon um, að hann megi taka sjónvarps kvikmynd af veiðiskapnum, ef hann bara nennir. Storkurinn horfði á eftir mann inum öfundaraugum, flaug upp é Laugaveg og kíkti á útstoppað an hvítabjörn á Náttúrugripa- safninu, svona í sárabætur, P.S. Auk þess legg ég til, enn einu einni, að nokkrir hvítabirnir verði handsamaðir lifandi, og komið verði me'ð þeim upp vísi að dýragarði. Málið þolir enga bið. SAMi. Skipaútgerð rjkisins: Hekla er í Álaborg. Esja er á Austfjörðum. Her- jólifur er væntanlegur til Rvíkur í dag frá Hornafirði og Vestmannaeyjum. t»yrill var á Bíldudal kl. 12:00 á há- degi 1 gæa á suðurleið. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er í Rvík. Hafskip h.f.: Langá fer frá Crdynia í dag til KaupmannaJiafna, Gautaborg ar og íslands. Laxá er á leið til Hull. Rangá losar á Vestfj arðarhöfnum. Sel á er í Rvík. Jeffmine lestar í Ham- borg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla losar á Austfjarðarhöfnum. Askja fór sl. fimmtudag frá Fáökrúðs firði áleiðis til Bremen. Skipadeild SÍS: Arnarfell er vænt- anlegt til Rvíkur 5. frá Gloucester. Jökulfell fór í gær frá Camden til Gloucester og Rvíkur. Dísarfell fór í morgun frá Hornafirði tll Glomfjord Litlafell er í Rotterdam. Helgafell er í Zandvoorde, fer þaðan 5. til Rotter- dam og ísland. Hamrafell er væntan- legt til Rvíkur 9. frá Constanza. Stapa fell er í oliuflutningum á Faxaflóa. Mælifell er væntanlegt til Glomfjord í dag, fer þaðan 5. til Rvíkui\ Fetrell er á Hornafirði. H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Austfjarða frá Vestmannaeyjum. Hofsjökull er á leið frá Charleston til liknarbelgur utan um bráðina. IJr ríki náttúrunnar Þegar maginn er fylltur. Plestir fiskar eru ótrútoga gráðugir, og éta allt, hvað af tekur. í samræmi við það eru kjélkarnir í lausu sambandi við hin höfuðbeinin, og kokið mjög þenjanlegt, svo að bitinn getur oft orði'ð stærri en dýrið, sem tók hann. Einnig kemur fyrir, að bráð in verður þeim gráðuga að bana. Þannig getur skeð, að geddan, sem á heima í ám eða vötnum í nágrannalöndunum, rá’ðist á svani, og getur það orðið báðum til fjörtjóns, ef hvorug getur sigrað eða losað sig úr he'ljargreipum. Það eru dæmi til þess, að gedda hafi gripið höfu'ð á svani, sem var að leita sér ætis, og létu bæði lífið. Af öllum íslenzkum fiskum er' háikarlinn líklega einna gráðugastur. Hann hefur ver- ið staðinn að því að éta þorsk, löngu, lú'ðu, karfa, steinbít, hrognkelsi, skötu, kóralla, kolkrabþa, krabba, sæbjúgu, sæsólir, fugla, seli og auk þess hrútshaust, hreindýrs hausa, mannslík, kettlinga, hvolpa, eða með öðrum orð- um allt, sem á festir og náð- verður til, hvort sem það eru dýr sjávarins, eða lík og leif ar landdýra, sem í sjónum lenda. í einum einasta hákarli sem veiddist einu sinni við nor'ðurströnd íslands, fannst bvorki meira né minna en 14 þorskar og heill selur á stærð við fullorðið naut! (Árni Friðriksison: Margt býr í sjón um). Keflavík Góður 6 manna bíll, árgerð 1947, til sölu. Uppl. á Bíla- verkstæði Björns Óskars- sonar, Bergi. Óska eftir herbergi á hæð, 10—12 ferm. Reglu- semi og hreinlæti er mér lagið. Uppl. í sima 6i869. tbúð — Múrverk Óska eftir að taka íbúð á leigu. Get tekið að mér múrhúðun. Sími 40138. Mæðgin Þeir, sem gætu leigt litla íbúð, gjöri svo vel að hringja í síma 12883. Le Havre, London og Rotterdam. Langjökull er í London, fer þaðan til | Rotterdam. Vatnajökull fór 1 gær frá Rotterdam til Hamborgar, Oslo og ] íslands. ísborg fór 31. fm. frá Eski- fi-röi til Liverpool, Cork, London og Rotterdam. Málshœttir Svo mé illu venjast að gott ] þyki. Spakmœli dagsins Enga þjóð getur hent meiri ó- | gæfa en sú að tína niður tilbeiðsl j 'unni. — Carlyle. Sitl af hvoru tagi Þorleifur H. Bjarnason hafði | latínutíma árla morguns. Kalt ] var í kennslustofunni, og strák- arnir vildu fá frí af þeim sökum. [ Þorleifur gengur föstum skref | um í sæti sitt og segir með hægð: „Verið rólegir, piltar! Ykkur | hitnar bráðum á latínunni". Þessi fiskur hefur étið fisk, sem er um það bil þrefallt stærri I en hann sjálfur Á mvndinni sést, að maginn er teygður eins og \ Sveitaheimili Kona með 3 þörn 11, 8 og 3 ára óskar eftir ráðskonu- stöðu í sveit í sumar. Tilb. sendist Mbl., merkt: sendist Morgunbl., merkt: „Sveitavinna — 7103“. Gott orgel til sölu 214 rödd. Nýuppgert. Uppl. í sírna 38486. Keflavík — Njarðvík 2ja herb. íbúð óskast. — Uppl. gefur Mr. Oyler. Sími 7225 og 6252, Kefla- víkurflugvelli. Hey Til sölu góð taða á góðu verði. Lykkju, Kjalarnesi. Sími um Brúarland. Nú er rétti tíminn . til að klæða gömlu hús- gögnin. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýraea að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. F. í. H. F. í. H. H Ijóðf æraleikarar Áríðandi félagsfundur i Lindarbæ, niðri, kl. 1:15 e.h. í dag. Fundarefni: 1. Félagsgjöldin. 2. Atvinnuleyfi erlendra hljómsveita. 3. Önnur mál. Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Aðalfundur Samvinnubanka íslands h.f. verður haldinn í Sam bandshúsinu, Reykjavík, laugardaginn 10. apríl 1965 og hefst kl. 14. Dagskrá samkvæmt 18. gr. samþykktar fyrir bank- ann. — Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fund- arins verða afhentir í afgreiðslu bankans, Banka- stræti 7, Reykjavík, dagana 7.—9. apríl að báðum dögum meðtöldum. Reykjavík, 1. apríl 1965. Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f. ísbúðin Laugalæk 8. — Sími 34555. í fermingarveizluna PAKKAÍS 5 tegundir. — Einnig mjólkurís, ís-sósur, milk-shake og banana split. Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 10—23:00. Aðra daga kl. 14—23.30. Næg bílastæði. Vonur skriistofumaður óskar eftir að taka að sér bókhald í aukavinnu. - Hefur einkaskrifstofu með vélakosti. — Tilboð, merkist: „Bókhald — 7093“.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.