Morgunblaðið - 03.04.1965, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 03.04.1965, Qupperneq 20
20 Láugardagur 3. ápríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ O. J. Olsen flytur fyrir- lestur í Aðventkirkjunni sunnudaginn 4. apríl kL 20:30. — Efni: Kenning Biblíunnar um dauðann og annað lif Allir velkomnir. íbúð til lefgu 5 herbergja ný íbúð að Ásbraut 13 (1. hæð til hægri) Kópavogi er til leigu strax. íbúðin leigist til 1. jan. nk. Til sýnis í dag, laugardag frá kl. 14—16. íhúð oskast 2—3 herb. — Fyrirframgreiðsla. — Tvennt í heim ili. — Upplýsingar í síma 14188. Hörpíötur - Spónaplötur - Gaboon Hörplötur 8 — 12 — 16 — 18 — 20 mm. Spónaplötur 4x9’ — 12 — 15 — 18 mm. Gaboon 5x10’ — 16 — 19 — 22 mm. Plasthúðaðar Spónaplötur 12 — 16 — 18 mm. Trétex 4x9’ hamrað og slétt. Harðplast — mikið litaúrval. Byggingavöruverzlun Kópavogs Kársnesbraut 2. — Sími 41010. Gáð skrifsiofuherbergi 2 mjög góð skrifstofuherbergi eru til leigu í mið- bænum. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7101“. Málfundafélag iðnnema í Reykjavík boðar til málfundar í Iðnskólanum mánudaginn 5. þ.m. kl. 8:30 e.h. Umræðuefni: MINKARÆKT. Framsögn flytur Sigurður Ág. Jensson. húsasm.nemi. Iðnnemar eru hvattir til að fjölmenna og taka þátt í umræðum. Til sölu mjög góð 3/o herb. íbúð á 4. hæð í sambýlishúsi við Kaplaskjólsveg. Harð- viðarinnréttingar. Skemmtilegt eldhús með ame- rísku NORGE eldavélasetti, rafmagnsviftu og góðum borðkrók. Flísalagt bað. Suðursvalir. FASTEIGNA- 0G LÖGFRÆÐISTOFAN LAUGAVEGj 28b.sími 1945- Gísli Theódórsson Fasteignaviðskipti Heimasími 18832. SJÓNVÖRP HEIMILISÚTVÖRP BIFREIÐAUTVORP FERÐAUTVORP GUNNAR ASGEIRSSON HF Suðurlandsbraut 16 Sími 35200 A T II U G I Ð að borið saman við úlbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Húsnæði 2ja—3ra herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi óskast til leigu fyrir erlendan starfsmann, kvæntan ís- lenzkri konu. Nánari upplýsingar í síma 23457. SEáfurfélag Suðurlands Kjörbúð — Laugavegi 116. Söngíólk Kirkjukór Fríkirkjunnar í Reykjavík vantar nú þegar eina til tvær altraddir, ennfremur einn til tvo tenóra. — Allar frekari upplýsingar gefur söngstjór inn, Sigurður ísólfsson, í síma 19894 milli kl. 6 og 8 í kvöld og næstu kvöld. Stýrfmaitnafélag * Islands Síðari hluti aðalfundar verður haldinn að Báru- götu 11, sunnudaginn 4. apríl kl. 14:30. Fundarefni: Samningarnir, stjórnarkjör, önnur mál. STJÓRNIN. Húsgagnasmlður Duglegur og reglusamur húsgagnasmiður, sem getur tekið að sér verkstjórn óskast á verkstæði úti á landi. Gott kaup og húsnæði í boði. — Tilboðum sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 12. apríl, merkt: „Smiður — 7094“. Opnum í dag nýja verzlun að Suðurlandsbrauf 32 JÁRNVÖRLEl VERKFÆRI BLSÁHÖLO Hafnaistræti 21 Suðurlandsbraut 32 Stórkostleg hlutavelta verður haldin í Listamannaskálanum á morgun og hefst hún kl. 13:30 (kl. hálf tvö). Engin núll. — Hvert númer er viimingur. — Komið í Listamannaskálann á morgun. Knatfspyrnufélag Reykjavíkur w&m-u

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.