Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 11
JÞriðjudggur 6. apríl 1965 11 MORGUNBLAÐIÐ ÍBÚÐ ÓSKAST 4ra — 5 herb. íbúð óskast frá 14. maí. Þrennt í heimili. Einhver fyrirframgr. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „íbúð — 7128“. Kópsivogsbúar — Kópnvogsbúar — Þeir sem hafa hug á að taka á leigu garðlönd hjá kaupstaðnum í sumar hafi samband við undirritaðan frá kl. 13,30 — kl. 15 alla daga nema laugardaga á bæjarskrifstofunni. Sími 41570 til 25. þ.m. Kópavogi, 3. apríl 1965 Garðyrkjuráðunautur Kópavogs. Skrifsfofan er flutt á Öldugötu 3. * Ferðafélag Isíands Oaðsending frá hf. Jöklum Höfum flutt skrifstofur vorar í Austur stræti 17, 2. hæð. Símanúmer óbreytt: 21420. Hf. Jöklar Sfúlkur vanar kjólasaum óskast nú þegar. — Hálfsdagsvinna kemur til greina. Royal ávaxtahlaup (Gelatin) inniheldur C bætiefni. Góður eftirmatur. Einnig mjög fallegt til skreytingar á kök- um og tertum. Matreiðsla: a. Leysið innihald pakkans upp í 1 bolla (141tr.) af heitu vatni. Bætið síðan við sama magni af köldu vatni. b. Setjið í mót og látið hlaupa. Höfum opnað nýja verzlun að Suðurlandsbraut 32 og verzlum þar með járnvörur, verkfæri, búsáhöld o. fl. Símanúmer nýju verzlunarinnar 38775. Hafnarstræti 21 Suðurlandsbraut 32. Asvallagötu 69 Sími 21515 - 21515 Kvöldsími 33687. 4ra herb. íbúð á Melunum Til sölu 4 herb. nýleg íbúð- arhæð á Melunum. íbúðin er í góðu standi. Frábær staður. RýmingarsaEa Ullarefni Straufrí efni Crepe-efni. og margt fleira með miklum afslætti. Veral. DETTIFOSS Hríngbraut 59 VILHJÁLMUR ÁRNASON hiL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA linailarbankahiisiiHi. Shnar 2463S og 16307 DELFOL BÝÐUR FRÍSKANDl BRAGÐ OG Z BÆTIR RÖDDINA. / einkaieyfi.LINDA h.t Akofevri Höfum opnað aftur Ný glæsileg innrétting. Fjölbreytt úrval af: Standlömpum, vegglömpum, borðlömpum, loftljósum. Allskonar skermar í úrvali. (Saumum skerma eftir pöntunum). • Straujárn, Brauðristar, Hárþurrkur, Rakvélar, Allskonar rafhlöður o. fl. o. fl. Gjörið svo vel að líta inn. Raflampagerðin Suðurgötu 3 — Sími 11926. Bótagreiðslur almanna- trygginganna í Reykjavík Vegna páskanna hefjast bótagreiðslur í apríl sem hér segir: Ellilífeyrir, miðvikudaginn 7 .apríL Örorkulífeyrir, fimmtudaginn 8. apríl. Aðrar bætur, þó ekki fjölskyldubætur, föstudag- inn 9. apríl. Fjölskyldubætur, þriðjudaginn 13. apríl. A mánudögum er afgreiðslan opin til kl. 4 síð- degis, á laugardögum til kl. 12, aðra virka daga til kl. 3. — Lokað laugardaginn fyrir páska. Tryggingastofnun Ríkisins FASTEIGNA-OG VERÐBRÉFASALA Til sölu Höfum verið beðnir að selja eitt skemmtilegasta og sérstæðasta húsið í Kópavogi. Húsið stendur á mjög fallegum stað og selst fok- helt. í húsinu eru 2 stórar stofur, 4 svefnherbergi, 2 vinnuherbergi (húsbónda og húsfreyju), skáli, eldhús, baðherbergi, ásamt sér snyrtiherbergi, þvottahús og geymslur, ásamt kaldri matvæla geymslu og uppsteypt um bílskúr. Húsið - á einni hæð. Ólafur Þorgrímsson hri. Austurstrætí 14, 3 hæð - Sími 21785 tvöfalt CudOeinanqrunarqler vörumerkid sem húsbyqqjandinn treystir skulaqata 26 simi 12Q56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.