Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 13

Morgunblaðið - 06.04.1965, Page 13
Þriðjudagur 6. apríl 1965 MORGUNBLAÐIÐ 13 íSk Atvinna Tvær vanar stúlkur óskast í kaffistofu (Buffet) að Hótel Valhöll, Þingvöllum strax. Einnig stúlka til aðstoðar í eldhúsi. # Upplýsingar á skrifstofu Sælacafé, Braut- arholti 22 frá kl. 2—6. Skemmtilegar íbóðir 5 herbergja hæð í 4ra íbúða húsi við Brekkulæk. Múrhúðaður bílskúr íylgir. 4ra herbergja stór, en lítið niðurgrafin kjallaraíbúð í sama húsi. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og húsið fullgert að utan. Hvor íbúð hefir: sér inn- gang, sér hitaveitu og sér þvottahús. Gatan verður malbi'kuð í sumar. Mjög skemmtileg teikning til sýn is hér á skrifstofunni. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4. — Sími 14314. Eftir kl. 20 — Sími 34231. Nælonsloppar Eigum enn til takmarkaðar birgðir af prjónanælonsloppum á gamla verðinu. Næsta sending á nýju verði. Verð aðeins 248 ATH.: mjög takmarkaðar birgðir. Lækjargötu 4 — Miklatorgi. FermiiigarbörEi Hafnarfirði Ljósmyndastofan er opin alla sunnudaga sem fermt er, einnig þau kvöld, sem gengið er til altaris. Simi 50232. Ljósmyndastofa Hafnarfjarðar Strandgötu 35 C. Írí« ITALSKAR TÖFFLUR OG SUMARSKÓR Austurstræti — Laugavegi. CORTIMA er* nú enn ffull- komnari en áður vegna ýmissa fækniegra breyt- inga ásamt úftiisbreyt- ingum. Nýtt stýri, nýít mælaborð, nýtt loffræstikerfi, ný kælilrlíff, þægilegri sæti, breyttii* aðailiósa- og steffnulfósarofar, diska- hemlar að framan, sem auka enn þægindi og allt öryggi. CORTINA var valínn bíll ársins ’64 af svissneska tfnnarifínu Auto-Univers- um fyrir „framúrskar- andi eiginleíka og öryggi í aksturskep pnum um heím allann enda sigur- vegari í á þriðja hundrað slíkum keppnum. CORTINA er raunveru. legur 5 manna bill. Komið eg reynsluakið CORTINA áður en þér ðkveðW kaupin. Val um gfrskiptingu I gðlti eða stýrl, stálfskipfíngu, heilt tfögurra ðyra ásamt slatíon. LoHræslikerfið „Aeroflow" tieldur aetið tireinu loftí I bfln- um þótt gluggar séu lokaðir. . Þér ákveðið loftrsestínguna með einfaldrl stillingu. * KB. KHiSTJÁr 11 M B U tl Itj SUIDURLANDSBRAUT JS 2 SON H.F. • SÍMI 3 53 00 StÓLrholti 1. Fyririiggjandi Perform hárlagningarvekvi, Pestex skordýraeitur, spray OKO skordýraeitur, spray. Tru-Gel hárkxem. Veet háreyðin.garkrem. Tannburstar, ódýrix. Tannburstahylki, ódýr. Nagiaburstar, 2 gerðir, ódýrir. Dömubindi — Lólju. Dömubiíidi — Siikesept. Döfnubitidi — Keni. Bómull í piastpokum 20 gr. 25 gr., 50 gr., 100 gr. og 200 gr. Plastlím í glösum. Air Flush iykteyðir. Jörð með góðum veíðiréttindum Ein af beztu fjárjörðum i Skagafirði til sölu. Bú- stofn og vélar geta fylgt. Jörðin á land að glaesi- legri veiðiá. Skipti á íbúð í Reykjavík koma til grehaa. Eijiar Sigurðsson hcil. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 og kvöldsími 35993. Forlag — pappírsvörur Samband óskast við pappírs-heildsölu eða Lista- verkaútgáfu á íslandi til sölu á myndabókum, mál- verkabókum, kortum og jólaörkum o. fl. Andreasen & Lachmann As. Forlagsafdeilingen Hestem0llestræde 6 K0benhavn K. Danmark.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.