Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 26
MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. apríl 1965 dmt ftimi 114 71 'ómiðr VSURTUR FER SUN^ ASVEITIN MILLI SANE ^svipmyndirT " TA106TEXTI OtlOISrjÁN UU)ARN IkSIGUROURpÓRARINSSbN" TÓNUCT MABNÚ? BLJÓHANNSSON Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÉFmim JOHN WAYNE ■ MONTGOMERY CLIFT • WALTER BRENNAN • JOANNE DRU Afar spennandi og viðburða- rík amerísk stórmynd með John Wayne Montgomery Clift Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Félagslíl Ferðafélag íslands heldur kvöldvöku í Sigtúni fimmtudaginn 8. apríl. Húsið opnað kl. 20. — Fundarefni: 1 Hákon Bjarnason, skógrækt arstjóri, talar um Hallorms- stað og nágrenni sem ferða- mannaiand, og sýnir litmynd- ir. — 2. Myndagetraun, verð- launt veitt. — 3. Dans til kl. 24. — Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar og ísafoldar. — Verð kr. 50,00. K.R. — knattspyrnudeild. Æfingatafla fyrir apríl ’65. Meistaraflokkur A og B-lið: Mánudaga kl. 8 Miðvikudaga kl. 8. Fimmtudaga kl. 8. Þjálfari: Guðbjörn Jónsson. 2 flokkur: Þriðjudaga kl. 8 Fimmtudaga kl. 7. Laugardaga kl. 6. Þjálfari: Heiðar Ársæisson. Stjórnin. Framarar! Meistara-, 1 flokkur: Æfing í kvöld á Fram-vellinum kl. 20. Mjög áríðandi fundur á undan. — Þjálfari. 2. flokkur: Æfing á Fram- vellinum miðvikudag kl. 19,30 — Þjálfari. HRÖNN Árshátíðin verður í Lindar- bæ föstudaginn 9. apríl. Miða- sala í kvöld að Hverfisg. 116. Hrönn. RAGNAR JONSSON hæ ‘ugmauu- Hjerfisgata 14 — Sími 17751 Logiræðistorj og eignaumsýsr* Símj 111«» ISLENZKUR TEXTI (55 Days At Peking) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerísk stór- mynd í litum ig Techniraina. Myndin er með íslenzkum texta. Charlton Heston Ava Gardner David Niven Myndin er gerð af hin- um heimsfræga framleíðanda Samuel Bronston og byggð á sannsögulegum atburðum, er áttu sér stað árið 1900, er sendiráð -11 ríkja vörðust upp- reisn hinna svokölluðu „Box- ara“ í Peking. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 1 w STJÖRNUnflí Simi 18936 UIU ÍSLENZKUR TEXTI Á valdi rœningja (Experiment in Terror). Æsispennandi og dularfull ný amerísk kvikmynd í sérflokki. Spennandi frá byrjun til enda. Tvímælalaust ein af þeim mest spennandi myndum sem hér hafa verið sýndar. Aðal- hlutverk leikið af úrvalsleik- urunum Glenn Ford og Lee Remick. Sýnd kl. 5 og 9 Bönnuð böriMim. Samkomur K.F.U.K. — A.D. Kvöldvaka kl. 8,30, sem kristniboðsflokkur K.F.U.K. sér um. Gjöfum til kristniboðs veitt móttaka. — Allar konur velkomnar. — Stjórnin. Samkomuhúsið ZÍON Óðinsgötu 6 A Biblíulestur í kvöld kl. 20,30 — Heimatrúboðið. Fíladelfía Safnaðarsamkoma í kvöld kl. 8,30. — Framhaldsaðal- fundur. PILTAR. = CF ÞlÐ EICIP UNNUSTUNA , ÞÁ Á ÉC HRIN&ANA / Stórmyndin Greifinn af Monte Cristo FARVE-FILMATISERING AFALEXANDRE DUMAS' UD0DEUGE ROMAN H ELAFTENSFILM E N GREVEN AF M0NTE CRIST0 Gerð eftir samnefndri skáld- sögu Alexander Dumas. End- ursýnd vegna mikillar eftir- spurnar og áskorana, en að- eins í örfá skipti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 8.30. Ath. breyttan sýningartíma. ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Nvcr er hræddur við Virqinu VVnolf? /tifsterraer/ 8 \ ' \^r— Sýning miðvikudag kl. 20. Baninað börnum innan 16 ára. Tónleikar og Listdanssýning: i Lindarbæ miðvikud. kl. 20. Niildur »9 Skiilláttíi mjkonan Sýning í Lindarbæ fimmtudaginn kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. I.O.G.T. I.O.G.T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld á venjuleg- um stað og tíma. Æ.t. trmniTr CRB RIKISINS Ms. Skjaldbreið fer austur um land til Bakkafjarðar á föstudag. Vöru móttaka á miðvikudag til Norðfjarðar, Mjóafjarðar, — Seyðisfjarðar, Borgarfjarðar, Vopnafjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar. Farseðlar seld ir á fimmtudag. M.s. Guðmundur góði fer til Rifshafnar, ólafsvík- ur, Grundarfjarðar, Stykkis- hólms, Hjallaness, Skarðs- stöðvar og Króksfjarðarness. Vörumóttaka í dag. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfínnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 DULMAL Hörkuspennadni ný amerísk sakamálamynd er fjallar um störf hinnar frægu leynilög- reglu FBI. Aðalhlutverk: Jack Kelly Ray Danton Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ILEDCFÉIAG ©£R|YKJAVÍKDf£ Ævintýri á gönguför Sýning í kvöld kl. 20,30. UPPSELT Næsta sýning föstudag. • - Sýning miðvikudag kl. 20,30. Hurt í bak 203. sýning fimmtudag kl. 20,30. UPPSELT Aukasýning laugardag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 14. Sími 13191. HLÉCARDS BÍÓ Undir tíu fánum Ný amerísk stórmynd, byggð á raunverulegum atburðum, er áttu sér stað í síðasta stríði og er myndin gerð skv. ævi- sögu þýzka flotaforingjans Bernhard Rogge. — Aðalhlut verk: Van Heflin Charles Laughton Mylene Demougeot Leikstjóri: Duilio Coletti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd í kvöld kl. 9. LEIKFELAG KÓPAVOGS Fjalla-Eyvindur Sýning miðvikudag kl. 20,30. UPPSELT Næsta sýning laugardagskv. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 41985. Vagnferð úr Lækjargötu kl. 20 og til baka að lokinni sýn- ingu. Simi 11544. A hálum brautum Sprellfjörug sænsk-dönsk gam anmynd, í litum. — Hláturs- mynd frá byrjun til enda. Karl-Arne Holmsten Sture Lagerwall Elsa Prawitz I gestahlutverkum: Judy Gringer Dirch Passer — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simi 32075 og 38150. Einkalíf Hitlers Ný amerísk mynd með ís- lenzku kvikmyndaleikkon- unni Sigríði Geirs (Sirrý Steffen) í aukahlutverki sem hjúkrunarkona. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Ung hjón óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð 15 til 20 mín. akstur frá Reykjavík. Til greina gæti komið að taka á leigu vel hýsta jörð eða veita einhverja aðstoð á sveitabýli. Tilboð óskast send til afgr. Mbl. fyrir 8. apríl, merkt „íbúð—1124.“ 2ja herb. íbúð í Kópavogí til sölu. íbúðin er í gömlu húsi á bezta stað í bænum. Upplýsingar í síma 41266, eftir kl. 7 á kvöldin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.