Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagur 6. apríl 1965
NÝ LEIÐ TIL MEGRUNAR!
Uú gefst yður tœkifœri til að grennast ó auðveldan og
þœgilegan hótt með því að borða LIMMITS og/eða
TRIMETTS megrunarkexið. — Fœst i mörgum og Ijúfr
íengum bragðtegundum. Munið að neyta þess óvallt með
kaffi, te eða mjóik.
NUDD
Nokkrir NUDDTÍMAR
lausir hjá hinum snjalla
íinnska nuddara
ÁKE SUOMINEN
BAÐ- og
NUDDSIOFAN
Bændahöllinni (Hótel Sögu)
Jón Ásgeirsson, ph. th.
Sími 2-31-31.
Japanskir
Yokohama
nylon
Itjólbardar
Meö 50 ára reynslu bjóða
Japönsku Yokohama hjól-
barðaverksmiöjurnar hið
allra bezta. Yokohama
NYLON hjólbarðar flytja
yður lengri leið en þér
hafíð átt að venjast.
Kynnist Yokohama með
því að panta yður hjól-
barða strax.
VÉLADEILD
ÁRMÚLA 3
Aöstoðarmann
vantar til afgreiðslustarfa. I»arf ekki að
hafa bílpróf.
Upplýsingar hjá verkstjóranum
Vesturgötu 2
(Gengiö inn frá Tryggvagötu).
Kaupmenn — KaupféEög
Fyrirliggjandi :
Handklæði, hvítt flúnel, bleijuefni,
lakaléreft með vaðmálsvend.
Kr. Þorvaldsson SL Co.
heildverzlun -
Grettisgötu 6 — Sími 24478 og 24730.
Atvinna
Dugleg stúlka getur fengið atvinnu nú
þegar. (Ákvæðisvinna).
Upplýsingar í verksmiðjunni Þverholti 17.
Vinitufafagerð íslands
Trésmiður
óskar eftir atvinnu í Reykjavík eða nágrenni. íbúð
þarf að fylgja. Lysthafendur leggi nöfn sín og síma-
númer inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 12. þ.m. merkt:
„Góður smiður 7116“.
Skrifsiofustiilka
Heildverzlun óskar að ráða stúlku til vélritunar,
simagæzlu og almennra skrifstofustarfa. Parf að
geta vélritað á ensku eftir diktafón. Góð laun. Upp-
lýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist
blaðinu, merkt: „Heildverzlun— 7122“.
f Hlíðunum
T:i sölu er hálf húseign í Hlíðunum. Efri hæð ca.
110 ferm., 4 herbergi, eldhús, bað, ytri og innri for-
stofa. íbúðin er í ágætu standi með miklum skápum
og nýrri eldhúsinnréttingu. ífaúðinni fylgir hálfur
kjallari, þar á meðal helmingur af 2ja herbergja
kjallaraíbúð og bílskúr. Hæðin hefir sér inngang.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fastcignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Eftir kl. 8 — Simi 34231.
AtviiireuhiJSíiæði
við Laugaveg
Höfum til sölu 350 ferm. hæð á góðum stað við
Laugaveg. Hæðin, sem nú er hagnýtt fyrir léttan
iðnað gaeti líka verið notuð sem skrifstofuhúsnæði
eða til félagsmálastarfsemi.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAP
o g
GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR
Ausutrstræti 9 — Símar: 21490 og 14400.