Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 6. apríl 1965 ! Reynt að bjarga bv Donwood Á L.AUGARDAG var enn reynt að ná bv Donwood á flot, en þessi skozki togari strandaði, sem kunnugt er, rétt við innsiglinguna í Vest- mannaeyjum fyrir nokkru. Norska björgunarskipið Achill es og hafnsöguskipið Lóðsinn tóku þátt í tilraunum, sem stóðu yfir í þrjá klukkutíma, án þess að mokkur verulegur árangur næðist, þar eð lekinn hafði ágerzt við austanbræl- una. Kafari frá Achilles var lengstum niðri um daginn við að þétta skipsskrokkinn, en allt kom fyrir ekki. Fjórar dælur dældu úr skipinu, svo að það var orðið alllétt á tíma bili og farið að hreyfast til, en þá vildi það leggjast á hliðina. Hægt hefði líklega verið að draga skipið á flot, en ekki var hætt á það vegna lekans, því að ekki væri skemmtilegt að missa skipið niður t. d. í hafnarmynninu. Happdrætti DAS Á LAUGARDAG var dregið í 12. fl. Happdrættis DAS um 200 vinninga og féllu vinningar þannig: Einbýlishús að Sunnubraut 34, fullgert með bílskúr og frág. lóð, kom á nr. 7024. Umboð Sigríðar Helgadóttur. Söluverðmæti um 2 millj. kr. Opel Rekord fólfsbifreið kom á nr. 7129. Consul Corsair fölksbifr. kom á nr. 15542. Bifreið eftir eigin vali, kr. 130.000.00, kom á nr. 18575. Bifreið eftir eigin vali, krónur 130.000.000, kom á nr. 53985. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 25.000.00 kom á nr. 62617. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 20.000.00 kom á nr. 63844 og nr. 56456. Húsbúnaður eftir eigin vali fyrir kr. 15.000.00 kom á nr. 20790, 30616 og 61496. Eftirtalin númer hlutu húsbún- að fyrir 10.000.00 hvert: 2559 3535 10572 11416 20374 32243 37714 41854 55731 62196. Eftirtalin númer hlutu húsbún að fyrir 5.000.00 hvert: 561 1103 1295 1655 1743 2113 2784 3060 3180 3574 4060 4205 4337 4342 4373 4631 4717 4803 4848 5281 5880 6332 6417 6701 7453 8280 8640 8660 9218 9329 9347 9454 10462 10468 10863 10982 10994 11573 11850 12476 12904 13414 13535 14038 14589 14812 15092 15452 16301 16555 16724 16962 17339 17662 18154 18857 19068 19182 19315 20242 20659 20832 21119 21213 21289 21403 21435 21627 21668 22259 22816 24315 24407 25240 25873 26995 27364 28005 28038 28308 28429 28655 28854 29123 29390 29452 30065 30161 30184 30557 30563 21265 31462 32358 32405 33482 33765 33870 34772 35000 35158 35420 35931 36572 36700 37001 37374 37691 38142 38440 38977 39914 39929 40792 41114 41250 41337 42437 43095 43867 43982 44068 44101 44697 44713 45130 45665 45854 45900 46000 46400 48365 48370 48640 48691 48889 49007 4?524 49767 49852 49990 50235 50302 51022 51109 51238 51483 51772 52415 52598 52918 53010 53720 53802 54069 54429 55566 55568 56498 56990 57051 57409 58167 58927 59192 59474 59706 60278 60281 61008 61047 61547 61974 62589 62790 63338 63590 64297 64941 (Birt án ábyrgðar) Unnur Björk Halldórsdóttir Minning Fædd 7. júlí 1941. Dáin 12. febrúar 1965. Kveðja frá fjölskyldunni í Vatnsdal í Fljótshlíð. „Guð leiði þig, en líkni mér, sem lengur má ei fylgja þér“. Hugurinn fyllist af þökk til þín. Þessi er hjartans bænin mín: Guð leiði þig. FEGURSTU blómin eru við- kvæmust. Þegar þau birtast í yndisleik sínum gleðja þau og lífga allt um'hverfi sitt. — En blómævin er skammvinn og stutt, og þegar þau falla til fold ar aftur, verður allt svo autt og dimmt á ný. Eins var um æviskeið þitt, kæra vina. — Það varð aðeins 24 ár, og aðeins brot eitt af þeim stutta tíma fengum við að njóta þeirrar gleði og þeirrár birtu, sem þú jafnan barst með þér, hvar sem þú fórst. Því að þú áttir svo bjartan, svo glaðan og hlýjan hug — svo jákvæða af- stöðu til lifsins og tilverunnar — þrátt fyrir þrálát og langvarandi veikindi þín, og þjáningarnar, sem þú löngum máttir þessvegna líða. Það þarf styrk og hugrekki til þess að bera þannig þungbær veikindi, án æðru eða kvíða, en Vestmannaeyingar vlldu ekki missa af neinu, og flykktust því upp á Skansinn, til þess að fylgjast þaffan meff björgunartilraunum. • ■V'SOWfr\ Dælt úr skipinu, geta þvert á móti um leið verið öðrum til gleði og uppörvunar og hugarstyrkingar allt til síðustu stundar. Þennan styrk og þetta hug- rekki áttir þú í ríkum mæli — og sannaðist það því bókstaflega í lífi þínu, að „mátturinn full- komnast í veikleikanum", því að þú veittir okkur öllum af þínum sálarstyrk — og af þinni óbug- andi bjartsýni og lífsgleði. Og við finnum okkur auðugri andlega fyrir hin stuttu en hug- ljúfu kynni, er okkur veittust. Og nú er leiðir skilja, viljum við af hjarta þakka þér þetta allt — þakka þér fyrir þína elskulegu' framkomu, fyrir bros- in björtu og yndislegu, já, fyrir allar þær hugljúfu minningar, er þú lætur eftir þig í hugum okk- ar allra, og áfram munu bera birtu þar, þótt skyggt hafi yfir leiðum okkar um stund. Og það skal þá einnig „hugg- un harmi gegn, að muna hve sál þín var fögur og vel af guði gerð“. Því getum við einnig fagnað jneð þér yfir þeirri líkn og lausn, sem fengin er, frá þján- ingum og þrautum. Og við biðj- um algóðan guð og föður okkar allra, að styrkja, hugga og leiða ástvini þína alla. Hann leiði þig á sínum lífsins og ljóssins brautum. Ung í blóma, lífsins varstu kölluð burt, frá vinum þínum. Allt það góða og fegurð sástu það ég finn í huga mínum. Unnur mín, þú reyndir mikið stríðið langa fylgdi þér. Nú er runnið æviskeiðið þrautir allar liðnar hér. Sárt í harmi, þungt í huga. Björkin fagra féll svo skjótt svona er með blessuð blómin þau fölna á einni hélunótt. Nú er komin hinzta kveðjan minningarnar þerra tár. Svona er hún kærleiks kveCjdi og tímar lækna okkar sár. Við sjáumst næst á sólarlandi vorið bjarta blómum stráð felum guði hans er vandi hans er vilji, bezt hans ráð. Washington, 5. apríl. NTB Lyndon B. Jolhnson, forseti Bandaríkjanna hefur skipað tólf manna nefnd, kaupsýslu- manna, verkalýðsleiðtoga og efnahagssérfræðin.ga til þess að kanna möiguleikana á aukn um viðskiptum Bandaríkj- anna við ríki Austur-Evrópu ag Sovétríkin. Meðal nefndar manna er fyrrverandi forseti Alþjóðabankans Eugene Black. London, 5. apríl NTB. Sir Alec Douglas Home seg ir í viðtali við Lundúnablað- ið Daily Mail í dag, að hann muni halda áfram stöðu leið- toga brezka íhaldsflokksins. „Ég tók að mér embætti for- sætisráðherra og leiðtoga í- haldisíloikksins til þess að vinna að einingu innan flokks ins“ segir Alec — og heldur áfram „það hefur verið gert. Ég tel að sterkur íhaldsflokk- ur sé þjóð vorri til hagsbóta. Ég mun nú halda áfram og leiða flokkinn til sigurs".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.