Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 06.04.1965, Blaðsíða 23
f Þriðjudagur 6. apríl 1965 MORCU N BLAÐIÐ 23 — Að gefnu tilefni Framh. af bls. 21 kynni verk sinna heimkynna, og helzt í fjölbreytilegu úrvali, eldri og yngri tónlist. Hvað snertir hlutfallið milli nútímalistar og eldri tónlistar, held ég að miðað við félög, sem öllum standa opin, hafi Tónlist- arfélagið reynt að vera í því efni ekki eftirbátur annarra Evrópulanda, en við erum þakk- 'látir fyrir allar sanngjarnar bendingar. En í flestum löndum, og raunar einnig hér, eru sam- tök yngra fólks, sem fyrst og íremst kynna nýja list, þar sem við reynum að gera það jöfnum höndum og hina eldri. R. J. Deildarstjóra vantar okkur nú þegar, einnig pilt og stúlku, til afgreiðslustarfa. iuupimua, Aðalstræti 10. — Bezt að auglýsa / Morgunblaðinu — Plastlagðar spónaplötur rr*\ f'- ' fr*":**** *f$r^**. *”***-*■*■■* rr* *r ....- ■; • NORSPOTEX til skápa og innréttinga fyrirliggjandi. Tökum að okkur að láta teikna og smíða allskonar skápa og innréttingar. SIGURÐUR SIGFÚSSON, byggingameistari. Sími 14174. Renault rennur út Höfum jafnan til sýnis og fyrirliggjandi Renault R8, Renault Dauphine, Renault R4 station og Renault .sendiferðabíla. 1 varahlutaverzluninni eru allir varahlutir í Renault bifreiðar jafn- an fyrirliggjandi. Á eigin viðgerðaverkstæði að Brautarholti 20 eru þrautreyndir franskir Renault-viðgerðamenn frá verksmið j unum. Renault er rétti bíllinn Vinsamlegast athugið okkar hagstæða verð á bifreiðum og varahlut- um, ennfremur hina aðgengilegu greiðsluskilmála á öllum Renault bifreiðum. COLUMBUS hf. Brautarholti 20. Sími 22116 — 22118. Stúlku vantar atvinnu 1. júní Er á lýðskóla í Svíþjóð. Hef próf í kjólasaum. — Upplýsingar í síma 18910. Til sölu eða Keigu er sumarbústaðaland á mjög fallegum útsýnisstað rétt fyrir utan bæinn. Hagkvæmt verð! Lysthafendur leggi nafn og símanúmer á afgr. Mbl. merkt: „Sumarbústaðaland — 7120“. Teak — Afromosia Nýkomið: flANNES WRSTEINSSON Afromosia: 2” Birki: 1” Brenni: lVz” Mahogny: 2” Oreffon Pine: 314 x 5Vi". Yang: 2 x 5”, og 2Vz x 5" Teak, 6’ og lengra: iy2 x5”, 114 x 6”, 2 x 5”, 2 x 6”, 214 x 5”, 2% x 6”, 2% x 7” og 214 x 8”. Teak bútar: 1 x 2”, 1 x 3”, 114 x 114” og 2 x 2”. Skrifstofan, Hallveigarstíg 10, Vöruafgreiðsla v/Shellveg, Sími: 24459. Hentar við íslenzkar aðstœður TRABANT hefur unnið fjölmörg gull og silfur-verð- laun í þolkeyrslu við erfiða staðhætti, m. a. í Finn- landi, S-Ameríku, Póllandi og víðar. í Finnlandi var TRABANT ekið meira en 7 þús. km. í frosti og snjóþyngslum á 7 dögum, án þess að vélin væri stöðvuð. Pantið T R A B A N T tímanlega. adeins kr 87.500~ ★ > ^Lm ^ r-M Söluumboð BÍLASALA GUÐMUNDAR Bergþórugötu 3 — Sími 19032-20070 EINKAUMBOÐ INGVAR HELGASON TRYGGVAGÖTU10 SÍMI 19655

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.