Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐID Þriðjudagur 4. maí 1965 Athugið! G-ufuþvott á vélum í bíl- | um og tækjum, bátum o.fl. fáið þið hjá okkur. Stimpill, Grensásveg 18, «ími 37534. Múrarar Vantar múrara. Góð vinna. Kári Þ. Karason znúrarameistari. Sírni 32739. Tökum fermingarveizlur og aðrar smáveizlur. Send- I um út veizlumat, snittur og [ brauð. Hábær, sími 21369. Sumarbústaður óskast til leigu. UppL i | síma 19862. Húsgögn — Viðgerðir Tökum að okkur klæðing- ar. Gefum upp verð áður en verk er hafið. Húsmunir Hverfisgötu 82. Sími 13655. j Ný traktorpressa Annast alla venjuega loft- I pressuvinnu með nýjum og fullkomnum verkfærum. — | Sími 36682 eftir hádegi. Sveinbjörn Runólfsson. | Klæðum húsgögn Klæðum og gerum upp I bólstruð húsgögn. Sækjum og sendum yður að kostnað arlausu. Valhúsgögn, Skóla vörðustíg 23. — Sími 23375. , Ökxikennsla Kennt á Volkswagen. — ] Upplýsingar í síma 38484. Atvinna óskast , Kona 3ö ára, óskar eftirl vinnu frá 9—12. Margt kemur til greina: Iðnaður, [ afgreiðslustörf ög rn.fi. ■ Sími 20053. Ódýr kjólaefni Ódýrt terylene í pils og | buxur. Þorsteinsbúð. jj Sokkahuxur allar stærðir I Þorsteinsbúð. Tvíhreitt kaki — amerískt kaki. — Ódýr- ] ar barnapeysur. Þorsteinsbúð. Nýjar gerðir sængurveradamask; sæng- urveramilliverk. ódýrt dún ] helt iéreft. Þorsteinsbúð. Ódýr herranærföt Ódýr drengjanærföt. Ódýr 1 kvennærföt. Ódýr telpu- ] næföt. Þorsteinsbúð. Húsmæður Stífa og strekki stórese. Er j við frá kl. 9—2 eftir kL 7. Ódýr vinna. Sími 34514, Laugateig 16. — Geymið auglýsinguna. ~S)torhurinn iciff&i Uppfinningar 1510. Peter Henlein í Nttmberg íinnur upp vasaúriS (Núrnbergar eggið). Úr Henleins gátu gengið 1 40 tírna og voru með slátt&rverki. að hann hefði hitt mann á förnum vegi í gær, sem leit ] hvorki til hægri né vinstri, en gaf sér þó tíma til þess að rabba við storkinn stundankorn um veðrið og vegina, en það er oft I ast vinsælasta umræðuefni þeirra sem ekkert hafa að segja. Storkurinn: Mér þýkir þú strunsa. Ertu hættur að sjá ná- ungann? Maðurinn: Alls ekki, en allt þetta tal um vinstri umferð og hægri umfer'ð hefur ruglað mig svo mikið, að ég er að hugsa um að líta hvorki til hægri né vinstri í nokkra daga. Sameinað- ir stöndum, sagði Agnar í Mánu- dagsblaðinu, þegar SAM hafði skrifað Rabb sitt um hægri hand arakstur, en loksins höfurai við ] skýringuna. Ég hitti eitt gáfna- Ijóið um daginn, og hann sagðist | vita fyrir víst, a'ð aðalástæðan fyrir umferðarbreytingunni væri sú, aS einstefnuakstursgötur hefSu slitnaS svo mikiS vinstra megin, aS brýna nauSsyn bæri til aS beina umferðinni hægra megin til að skapa jafnvægi í | sliti göinnnar. Og þessi ástæða er svo sem ekki vitiausari en [ hver önnur, og með það struns- áði maðurinn á hægri kanti | burtu. Storkurinn flaug inn í Borgar- tún, þar sem Vegagerðin geymir tæki sín, og hugsaði margt. Ætli það verði ek!ki að skipa niefnd í miálið, þar sem bæði hægri og vinstri eiga sína fulltrúa, o@ sjálfsagt að miðiflokkurinn fái líka að segja sitt álit. Það mætti kalla hana H ag V niefndina. Málshœffir Þögn er sama og samþykki. Það, sem fljótt aflast, fljótt [ eyðist. LÆKNAR FJARVERANDI Bergsvelrm Ólafsson fjarv'eraaidi til 10. jóní. Sft-aðgenglar: Pétur Trausta- son aubgnlðöícnir. >orgeir Jónsson heim ilistaeikriir, Klapparstíg 25. Vióita.lis(tími ki. 1:30—3 ag Laiigardaga 10—11 srfmi j 11228 á lækningastoí u. heimasúmi 12711. Björn Önundarson fjarverandi frá 24. um óákveðinn tíraa. Staógengill er Jón Gunnlaugsson til 1. 4. Þorgeir Jónssson frá 1. 4. óákveðiö. Eyþór Guzmarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Viktor Gests- | son# Erlingur Þorsteinsson og Stefán lafsson. Hannes Finnbogason fjarverandl 6- ákveðið, Staðgengiil: Henrtk Linnet, | læknirigastofa Hverfisgötu 50, viðtals- j tími mánudaga og Laugardaga 1—2 | fimratudaga 5—6. þriðjudaga. miðviku daga og föstudaga 4—5 Sími á stofu 17474 og heima 21773. Jónas Sveinsson fjarverandi í | nofckra daga. Staðgengiil: Haukur Jónasoon. Vi&tnJatúnU kL 1Ó—1* á Kiappanstíg 25. Tómag Jónasson fjarverandi óákveð- ið. Ólafur ólafsson fjarverandl Stað- gengáU: Jón Guoniaugsoon tál l. 4. og Porgeir Jóamoa £ré L. 4. 1510. Pjölsnillingurinn da Vincl finnur upp vatnstúrbínuna. I ritum da Vinci er talað um margar aðrar uppfinningar, sem ollu aldahvörf-* um á sviði tækninnar. Ca. 1520 smíða Tesorl og de Balo fyrstu fiðluna I sinni núverandi mynd, en seinna fyrir atbeina þeirra Stradivaríusar, Amati og Guarnerl varð hún svo fulikomin, að tæknl nútímans hefur jafnvel ekki getað búið til samsvarandi hljóðfæri, fyrst og fremst vegna þess að mönnum hefur aldrei orðið ljóst á hverju hin einstæða hljómfylli þessara hijóðfæra byggist. •1520. Spánverjar læra a» búa til súkkulaði í Mexíco og flytja það bl Evrópu. 1557. Silfur og gull unnið með amalgameringu. (Málmurinn unn- inn úr málmgrýtinu með kvikasilfri, við það leysist málmurinn upp, þangað til hann er eimaður frá á ný). SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar er lokað vegna viágerðar. La.ndsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsialur opinn alla virka daga kl. 10—12 og 13—19 og 20— 22, neraa laugardaga 10—12 og 13—19. Útlán alla virica daga kl. 13—15. Ásgrímss&fn er nú aftur opið á þriðjudöguim, fimmtiidöguin og survnu- dögum frá kl. 1:3Ö — 4. Þjóðminjasafnið opið eftirtalda daga: Þriðjudaga — fimmtudag — lauga4*daga — sunnudaga frá ki. 1:30 til 4. Listasafn Isl&nds er opið þriðju- Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðal- safnið Þingholtsstræti 29A, sími 12308; Útlánsdeild opin frá kl. 2—10 aila virka daga nema laugardaga kl. 1 — 7. sunnudaga 5 — 7. Less<to£an opín ki 10 — 10 alla virka daga nema laugar- daga kl. 10 — 7. sunnudaga kl. 2 — 7. sunnudaga kl. 1:30 — 4. Útibúxð Hólmgarði 34 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 5 — 7. Útibúið Hofsvallagötu 10 opið aiia vlrka daga nema laugardaga ki. 5 — 7 Útibúið Sólheimura 27 stmi 36814 fuiiorðinadeild opin mánudaga, m»ð- vikudaga og föstudaga kl. 4 — 9. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 4 — T# lokað laugardaga og sunnudaga. Barnadeiid opin alla virka daga nema Laugardaga ki. 4 — T. H&skóiabófcas&fa: Leastofur opnar ki. 10—10 alia virka daga. Aimennur útiátutími ki. 1—3. Bókasafn Kópavogs i Félagshelmil- tnu er opið & Þriðjudögura. miðvíku- dögum, fimmtud. og föstud. kL 4,30 Deil þú, Drottinn, við þá, er deila við mig, berst þú við þá, er berja&t við mig. Sálmarnir 35,1. I dag er þriðjudagur 4. maí og er það 124. dagur ársins 1965. Eftir lifa 241 dagur. í gær var Kross- messa á vori og Vinnuhjúaskildagi f.b. Sérstök athygli skal vakin á mið- vikudögum, vegna kvöldtímans. Kópavo^sapótek er opió alla ■Ti”ka daga kl. 9:15-3 ’.aiKrardaea Næturvörður er í Lyfjabúðinni Iðunni vikuna 1/5—8/5. hinn forni. Árdegisháflæöi kl, S:05. SiðdegisUáflæöi kl. 20:2». Bilanatilkynninyar Rafmagus- veitu Reykjavíkur. Sími 24361 Vakt allan sólarhringinn. Slysavarðstofan i Heílsuvernd- arstöðinnl. — Opin allan sóUr- hringinn — sími 2-12-30. Framvegis veröur tekiS á mótl þeim, er gefa vilja blóð í BlóSbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriSJudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá kl. 2—g e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 Holtsapótek, Garðsapótek, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, nema laugardaga frá 9—4 og helgidaga frá 1—4. Næturlæknir í Keflavík 4. þm. Jón K. Jóhannsson simi 1800 5. þm. Kjartan Ólafsson sími 1700. 6. þm. Ólafur Ingibjörnsuon simJ 1401 og 7584. E3 HELGAFELL 5965545. VI. 1 RMR-5-5-20-SÚR-MT-HT. V I.O.O.F. Rb. 4 = 114548!4 — 9.0. T f dag wei'ður 75 ára Þorsteinn Guðtorandsson, sjónaaður, Lind- argötu 49. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Magnúsdóttir Melabraut 50. Seltjernarnesi og Heiðar Guðmundsson rennismið- ur. Langholtsvog 60. Laugardaginn fyrir páska opin beruðu trúlofun sína ungifrú Þór- unn E. Lárusdóttir. Lækjartúni við Breiðholtsveg og Jakob Jak- obsen, Gilsbakka við BreifTholts- veg. (Birt aftur vogna misritun- ar). 1. maí, birtu trúlofun sína ung- frú Haila Hjartardóttir frá Knar- arhöfn í Daiasýslu ag Sveinn Björnsson frá Heykollsistöðum á Fljótsdal^héraðL FRÉTTIR Kvenfélag Hátcigssóknar held ur fund í Sjómanniaskólanum þriðjudiaginn 4. maí kl. 8:30. Dansk kvindeklub fejrer 14. aar» födse^dagíest med en middag í Tjarm arbúff Tirsdag den 4. maí ki. lflu TilmeMelse sene©t söndag. BestyreLsen. Sunnukonur, Hafnarfirði. Muni® fundinn á þriðjudaginn 4. maí k,l. 8:30 í Hraunbyrgi. Fjölsmjennið og takUI með ykkur gesti. — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar minnir aldraC safnaðarfólk, konur og karla, A fótsnyrtingu í Safnaöarheimilinu við Sólheima hvern þriðjudag kl. 9—IX Pantanir í síma 33661. (Snyrtingin kostar 10 krónur). Stjórnin. KONUR í Styrktarféiagi vangefinna halfa fund í Dagheimilinu Lyngási, Safamýri 5. miðvikudaginn 5. maí klB 8:30. Fundarefni: Guðlaug Narfa- dóttir og Ásgerður Ingimarsdóttiv flytja frásagnir. Félagsmál. Stjórnin. Smávarningur Winnipegvatn í Kanada er 24A90 ferkílómetrar að stærð. Minningarspjöld Minningarspjöld Ekknasjóðs Reykjm víkur eru til sölu á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Hjartar Hjartarsonax^ Bræðraborgarstíg 1. Geirs Zöega. Vest- urgötu 7. Guðmundar Guðjónssonar, Skólavörðustíg 21 A Búrið, HjallaveR Minningarspjöld Kvenfélags Hall- grímskirkju fást í verzluninni Grettw götu 26, h^kaverzlun Braga BrynjóLCs- sonar, Hafnarstræti og verzlun Björna Jónssonar, Vesturgötu 28. Mirningakort Styrktarfélags Lam- aðra og Fatlaðra eru til söiu á eftir. töldum stöðum: Skrifstofu félagsins Sjafnargötu 14, Bókabúð Braga Bryn- jólfssonar, Hafnarstræti 22, Blómav. Runni, Hrisateig 1, Verzl. Réttarholts- veg 1 og Verzl. Roði, Laugaveg 74. H&fnarfjörður: Bókabúð Olivers Stcins Strandgötu 39 og Sjúkrasamlagið, Hjörleifuir Gunnarsson. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá: Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttir, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, Guðrúnu Karlsdótt- ur, Stigahlíð 4, Guðrúnu horsteinsdótt ur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýs- dóttur, Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókabúðinni Hliðar, Miklubraut 68. Fyrirg«f3tt, gúði vimir! Ég hélt aS þú værir ©kki heinuu sá NÆST bezti Jóhann bóndi var mjög hræddur um konu aírea. Eitt sinn, er þau hjoni-i voru að rífast, sagði ttiarm: „Ég skai segja þér það í eitt skipti fyrir öll, áð ef þú tiættir ekJci að dufta við hvern karlmann, sem þú sérð, þú getur þú fariö aS líta í kringum þig eftir nýjuim eiginmanni".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.