Morgunblaðið - 04.05.1965, Síða 23

Morgunblaðið - 04.05.1965, Síða 23
Þriðjwdagur 4. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 23 flutt er héðan. Þú fyrirgafst mér alltaf, þótt þér fyndist ég gal- gopalegur og hvatvís og ég vona að >ú gerir það enn. Ég yona að þér hafi or'ðið að Karólína Bárðardóttir Kveðja ,r KARjÓLÍNA BÁRfÐARDÓTTIR ▼ar fædd á Hamhóli í Syðridal við Bolungavik 19. janúar 1881. Þar og á Gili í sömu sveit, ólst hún upp hjá forel'druin sínum. Bárði Jónssyni, bónda og Val- gerði Jakobsdóttur konu hans. Ung að árum kvaddi hún heimaihaga, með það eitt vega- íiesti, er gott og kristilegt upp- eldi getur veitt, auk þeirra eigin leika, sem hún hafði í vöggugjöf hlotið, en Karólína var kona vel á sig komin, mjög vel greind, hraust og tápmikil og í alla staði vel búin til þeirrar baráttu er lífið jafnan reynist flestum. Úr foreldrabúsum fluttist Kar- iólína til ísafjarðar, þar sem hún étti heima, svo ti'l óslitið, þar til hún 58 ára að aldri fluttist til Reykjaviíkur á heimili sonar eíns, sem varð hennar dvalar- •taður til dauðadags. Karólína var innan við þrítugt, er hún eignaðist þennan son, Kjartan Steinbaoh símritara. M(á segja að það hafi verið hennar stóri vinningur, því fyrir hann og hans fjölskyldu var allt henn- ar líf, upp frá því og hjá honum og konu hans Soffiu Loftsdóttur átti hún athvarf allt ævikvöldið eða í 26 ár. Ek'ki verður sagt að líí frænku minnar hafi verið dans á rósum, lengst ævinnar vann hún fyrir eér hörðum höndum, með létta pyngju, en ljósblettir voru þó skærir auk þess sem áður er nefnt. 47 ára gömiul giftist hún Hall- dóri Jónssyni frá Naustum, hin- um ágætasta manni. Hann lézt fyrir aldur fram, eftir aðeins 11 éra sambúð, en þótt það væri Karólinu bitur reynsla að missa svo sky;ndilega ágætan eigin- mann, hafði þó sambúð þeirra markað tímamót í lífi hennar og skilið eftir spor, sem ekki máð- ust, meðan hún lifði. Önnur rnikil hamingja voru henni barnabörnin, sem hún tök sérstöku ástfóstri við, einkum Kagnhildi, sem hún sagði oft Ijósgeisla í lífi sínu. tJ Frænka mín. 1 Ég er ekki alveg viss um hvernig maður ávarpar fólk, sem þeirri trú, að þú sért nú í bjart- ari og betri. heimi en við sem eftir sitjum. Hafir þú ekki verið undir það búin að ganga inn í fö'gnuð herra þíns, þá hygg ég að sú ganga verði mörgum erfið. Ástvini þína sem á undan eru famir trúi ég að þú hafir hitt. Veit ekki hvort ég get búist við að hitta yk’kur, þegar þar að kemur, er hálf hræddur um að ég lendi á öðru plani, en gott er samt að eiga ykkur að. Ég þakka iþér Lína mín fyrir öll okkar kynni, fyrir allt sem þú reyndir að benda mér til betri vegar og fyrir vinsemd sýnda mér og fjölSkyldu minni alla stund. Lifðu heil í framtíðarlandinu. Guðmundur Jakobsson. A T H U GI Ð að borið saman við úlbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Skálholtsnefnd skipu- leggur fjársöfnun DR. BENJAMIN Eiríksson banka- stjóri flutti ávarp á vegum Skál- hoitsnefndar í útvarpið s.l. sunnu dag, en nefndin skipuleggur nú fjársöfnun til framkvæmda í Skálholti. Ávarp Benjamins fer hér á eftir: Þessa dagana hefst almenn fjársöfnun til endurreisnar Skál- holts. Verður vitjað gjafa hjá bæjarbúum í Rbykjavík og víðar. Munu margir Reykvíkingar fá heimsókn af þessu tilefni. Vænt- ir Skálholtsnefnd að málaleitan j gestanna verði vel tekið. i Um páskana var birt Ávarp frá áhugamönnum um þetta mál. Við bentum á það, að meinlag örlög hefðu svipt þjóðina mestu Idýrgripum sínum og lagt helztu trúarlífs- og menningarsetrin í auðn. Nú — við breyttar aðstæð- ur og stórbættan efnahag — vilj- um við, að íslenzka þjóðin bæti sér skaðann með því að knýta að nýju hina rofnu þræði þjóðlífsins og sögunnar, meðal annars með endurreisn Skálholts. Það verða að mestu menn fram- tíðarinnar, sem fá að ráða hvern svip Skál'holt fær, um það væri því ástæðulítið að þrátta. En við sem nú lifum getum hrundið mál- inu áfram, með því að leggja fram okkar skerf í dag, til þess að í hjarta landsins rísi að nýju musteri og menninigarsetur, sem geti orðið þjóðinni lyftistöng í samtíð og framtíð, og sýnt um leið, að hinn mikla stórhug, sem lýsir af orðum og verkum for- feðra okkar fyrir 900 árum, hefir þjóðin nú endurheimt. Með þökk til vina og velunnara Skálholts. Skrifstofa Skálholtssöfnunar í Hafnarstrætti 22 veitir gjöfum móttöku. Símar: 18354 og 18105. Béð yfir hluta hátíðarsalarins. Nokkrir nemenda skólans. — Reykjanesskóli Framh. af bls 10 Minningarsjóður Jóns H. Fjall- dals. Þá talaði Aðalsteinn Eiríksson, fyrrverandi skólastjóri, og gerði m.a. grein fyrir skipulagsskrá um minningarsjóð Jóns H. Fjalldals Og Jónu Kristjánsdóttur frá Mel- graseyri. Er sá sjóður stofnaður Bf Jóni Fjalldal, oig skal varið til ítyrktar efnilegum nemendum í íkólanum. Hefur skipulagsskrá sjóðsins þegar hlotið staðfestingu forseta íslands. Aðalsteinn Eiríksson minntist einnig samskipta sinna við hér- aðsbúa, og þakkaði möfgum for- ustumönnum Djúpsins fyrir ánægjulega samvinnu og stuðn- ing við Reykjanesskólann. Árn- aði hann skólanum einnig allra heilla og blessunar. Jón H. Fjall- dal þakkaði þann sóna sem sér hefði verið sýndur á j'essum degi og kvaðst gera sér bjartar vonir um framtíð skólans. Matthías Bjarnason, alþingis- maður, árnaði skólanum heilla og minntist stofnunar menntaskóla á ísafirði, en aðrir sem til máls tóku voru: Sigurður Þórðarson, Laugabóli, Páll Pálsson, Þúfum, Ásgeir Svanbergsson, Þúfum og Bjarni Sigurðsson í Vigur. Gunn- ar Riohai'ðsson, Hvammstanga, þakkaði skólastjóra fyrir hönd nemenda. Myndarlegar sýningar. Páll Aðalsteinsson, skólastjóri þakkaði gestum fyrir komuna og ánæigjulegar samvistir. Um 180 manns sátu afmælishóf skólans. Að lokinni kaffidrykkju skoð- uðu gestir myndarlegar sýningar á handavinnu pilta og stúlkna. Gat þar að líta fjölda myndar- legra húsgagna og annarra muna, og fjölbreyttan saumaskap stúlikn anna. í Reykjanesi er nú fyrir skömmu hafin gróðurhúsarækt að nýju. Stendur Guðmundur Renediktsson, garðyrkjumaður fyrir þeirri starfsemi. Smíði skiposmíðastöðvoi ó Akranesi Akranesi 3. maí LANGT er komið byggingu á skipasmíðáhúsi í dráttarbraut Akraness hérna vestur á Grenj- um. Stendur það á 1600 fermetra grunnfleti og er 17 metra hátt, Þarna er hægt að smíða 400 til 500 tonna stálskip. Sjálfir hafa þeir smíðað allþungar en kröftug ar skipasmíðapressur, sem sveigja, beygja og vimda stálplöt- ur, sem síðan eru festar hver af annari á skipsskrokkinn me5 rafsuðu. Þarna er nú nýlokið við að endurbyggja 80 tonna bát, Ólaf Magnússon, eigandi Þorkell H’alldórsson útgerðarn ur. Þarna vinna alla jafnan um 20 manns en verkstjóri er Einar Mýrdal. í dráttarbrautina mun bráðlega koma tröllaukið tæki, skipalytfta, er auðveldar stórlega fluttning skipanna upp og niður dráttarbrautina. — Oddur AUDAX BORVÉLAR Margar gerðir; 13 til 50 mm, fáanlegar á fæti eða á borð. VALDAR VÉLAR - HAGSTÆTT VERÐ Vélar fyrir hendi. NÝKOIViIlf Dralon gluggatjaldaefni — Stórisefni. Gardánubúðin Ingólfsstræti. HÖFUM ÝERIÐ BEÐNIR AÐ ÚTVEGA 2—4ra herb. íbúð til leigu frá 14. maí til 1. júlí. Há leiga í boði. Upplýsingar í síma 19-4-55. I Vesturbænum Nýleg 5 herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi til sölu. Sér inngangur. Sér hitaveita. 2 geymslur. Frágengin lóð. Svalir. Tvöfalt gler í gluggum. Hæðin er í mjög góðu standi og laus strax til íbúðar. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Eftir kL 7. Sími 35993. Borðavogur BLAÐBURÐAFOLK \ ÓSKAST í þessi blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga, röska krakka eðá eldra fólk, til þess að bera blaðið ifl kaupenda þcss.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.