Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 4. maí 1965 | i' Örlygur hét maður Böðvars son, Vígsterkssonar. Hann flýði úr Noregi fyrir ofríki Haralds konungs hárfagra og fór til íslands. Þá var land mjög byggt. Hann var hinn fyrsta vetur með Geirmundi heljarskinni, og vorið eftir gaf Geirmundur honum bú í Aðalvík. Sonur örlygs hét Ketill gufa og var hann þá í hernaði á írlandi. Nokkrum árum seinna kom hann út og hafði með sér þræla írská er hétu Þormúður, Flóki, Kóri, Svartur og Skorrar tveir. Við Ketil og þræla hans eru marg ir staðir kenndir hér á landi. Hann kom skipi sínu í Leiru á Rosmihvalanesi og sat hinn fyrsta vetur á Gufuskálum. Þáð var í landnámi Steinunna^ gömlu og flæmdi bún hann þaðan, vegna þess að þar kvað hún eiga að vera vermanna- stöð frá Húlmi. Þá fór Ketill inn á nes og sat næsta vetur á Guifunesi, og kemur það þá ifyrst við sögu. Þá struku þrælar hans, Snorri eldri og Flóki, otg komust upp í Borg- arfjörð, en voru síðan drepnir í dölum þeim, sem við þá eru kendir, Skorradal og Flóka- dal. Ingólfur Arnarson vildi ekki byggð Ketils á Gufunesi og rak hann þaðan. Hann hafði komið þangað á skipi sínu og nú sigldi hann þaðan upp í Borgarfjörð og upp eft ir Hvítá og lagði skipinu í á þá, er síðan heitir Gufá. Þar VÍSUKORftl „SÍNUM AUGUM LÍTUR HVER Á SILFRIÐ." Oftast kviknar ástin heit, hjá ungmennum í stúlkuleit. Hrífur suma' að hún sé feit, með hárið svart og búlduleit. Aðrir heimta’ að hún sé grönn hennar mitti aðeins „spönn“. Ástúð sýni augun blá, yngissvein hún hrífur >á. G. Á. Akranesferðir með sérleyfisferðum ðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hjá B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík xnánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, mið- vikudaga kl. 8. 2 og 6, fimmtudaga og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9 og 11:30 (en kl. 11:30 frá B.S.Í. ann- ars alltaf frá B.S.R.). Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og 6, |>ii5judaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3 og 6. K:.tla er í Gravarna i Svíþjóð. Askja Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: 1 #ór í gær frá Akranesi áLeiðis til Stral cund, Sarpsborgar og Gautaborgar. H.f. Jöklar: Drangajökull fór 2. þ.m. frá þingeyri til Gloucester. Hofsj'ök- ull fór 1. þm. frá Charleston til Le Havre, Rotterdam, London og Ham- borgar. Langjökull er í Gloucester. Vatnajökull fer í dag frá London til Beyðistfjarðar og Rvíkur. Hafskip h.f.: Langá fer frá Aust- tfjöiðum i dag til Helsingborg og Göynia. Laxá er í Hamborg. Rangá er í Rví/k. Selá er væntanleg til Rvík- ur í dag. Jeffmine er í Rvíik. Linde losar á Auistfjarðarhöfnum. Pan American þota kom til Kefla- Tíkur í morgun kl. 06:20. Fór til Glas- gow og Berlínar kl. 07:00. Væntanleg í kvöld kl. 18:20 frá Berlín og Glas- gow. Fer til New York 1 kvöltd kl. 19:00. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt iinleg til Rvíkur í dag frá ísatfirði. Ksja er 1 Rvík. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Kvíkur. Skjaldbreið er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust- fjö-Jum á suðurleið. Skipadeild S.Í.S.t Arnarfell er ▼æntanJegt til Rvíkur 5. þm. frá Glou cester. Jökulfelil er væntanlegt til Camden 10. þm. frá Keiflavík. Dísar- feil er á Hofnafirði, Litlaifell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Helgafell fer á morgun frá Zandvoorde til Rieme, Rotterdam og Heröya. Hamra fell er væntanlegt til Rvíkur 12. frá Aruba. Stapafiell er í oli/utflutningum á Faxaflóa. Mælifielil fier í dag frá Odda til Rotterdam. H.f. Eimskipafélag íslands: Bakka- foss fer frá Sigliutfirði 3. þm. til Húsa_ Tikur og Raufarhafnar. Brúartfoss fer frá Vestmannaeyjum í kvöld 3. þm. til Keflavíkur, og þaðan til Gloucest- er, Cambridge og NY. Dettifoss fer frá Grimsby 3. þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hull 3. þm/ til Rvíkur. Goðafoss fór frá Gdynia 30. þm. til Rvíkur. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Klaksvík 1. þm. til Riga, Kotka og Leningrad. Mánafoss fór Reyðar- firði 3 .þm. til Rotterdam, London og Hull. Selfoss fór frá NY 30. þm. til Rvíkur. Tungufoss kom til Rvíkur 2. þm. frá Rotterdam. Katla fer fár Lysekil 3. 5. til Gravarna, Gdynia og Gautaborgar. Echo fer fr áEskitfirði 3. 5. til Rvíkur. Askja fer frá Akranesi í kvöM 3. 5. til Rostosk, Sorpsborg og Gautaborgar. Playa De Maspalomasy fer frá Stykkishólmi 3. 5. til Óalfs- víkur, Rifishafnar og l>orLákshafnar. Playa De Conteras lestar í Gautaborg 5. 5., síðan í Kristiansand. Eftir skrif- stofutíma eru skipafréttir lesnar i sjálfvirkum símsvara 2-14-66. GAMHLT og GOTT APRÍL 1965. NÚ er hafígfréttir eru oft á dag sagðar frá Norðurlandi og e'kki kvað sízt í grend við Langanes, varð mér hugsað til draums, er ein góð vinkona min norður þar leyfði mér að skrifa upp eftir sér fyrir möngum árum. Hún I heitir Hólmfríður Sigurgeirsdótt- ir, fædd að Þverá í Axarfirði 9. október 1860. Hún hóf búskap með fyrri manni sínum, Sigtryggi Jósefs- syni, að Auðbjargarstöðum í Keldukverfi laust eftir aldamót. Um miðjan apríl mánuð dreym ir Hðlmfríði, að hún kemur (ár- tali'ð gleymt) gangandi að næsta bæ, Fjöllum og er hún kemur í hlaðið, stendur bóndinn þar: Jón Jónsson í smiðju og sló járn. Hún yrti á hann, en hann tók ekki undir. Þó sneri Ihann sér hvatlega að henni og mælti fram vísu þessa: Út hann gráni arma þenur sína. Ég má stálið alltaf slá, ekki er gamnn ferðum á. Ekki undraði það hana neitt í svefninum, að Jón skyldi standa við smíðar, enda þótt hvorki væri hann smi’ður né smiðja til á þeim bæ. Upp frá þessu vaknaði hún og ai.m.k. miundi ekiki meira af þessum draumi. Þess varð ékki lanigt að bíða, að þessi draumur kæmi fram, veðurfar fór mjöig harðnandi, Norðri læsti þar um sínum helj- arklóm sem oftar og þrengdi kosti allls lifs. Engann þekki ég ólíklegri til að fara ekki rétt með heldur en Hólmfríði, þvi áð bæði er hún mjög vel gefin MORG UNBLAÐIÐ sat hann um vetur að Gufu- skálum, en um vorið fór hann í landaleit og komst vestur á Snætfellsnes og hafði hina. fjórðu vetursetu á Gufuskál- um. Þá struku frá honum þrælarnir og hlupu suður á Mýrar. Þar brenmdu þeir inni fó'lkið á Lambastöðum og rændu og klyfjuðu hesta og héldu í átt til Alftaness. En þó komu menn áð þeim og voru þeir eltir og drepnir þar sem enn er við kennt: Kóri í Kóra nesi, Svartur í Svartskeri, Skorri í Skorraey undan Mýr um, en Þormóður í Þormóðs skeri. — Næst fór Ketill til Geirmundar heljarskinns og var með honum, en Geirmund ur vísaði honum ti'l landa fyr ir vestan fjörð. Þá nam Ketill Gufuifjörð og bjó í Gufudal. Hafði hann þá verið á hrakn- ingi um hálft fimmta ár áður en hann fékk land. — Mynd- in er tekin á Gufudalseyrum og sér ú-t á fjörðinn. Bærinn sem sést til hægri heitir Hof- staðir, en Gufudalsbæirnir eru lengra inn í dalnum. Til hægri sér fremst á Gufudals- háls og þótti hann löngum ill- ur yfirfei*ðar. Nú er kominn akvegur fram fyrir hálsinn. ÞEKKIRÐU LAIMOIÐ ÞITT? kx>na og var að m..k. er hún sagði mér þetta; stálminnug. Svo lét einn kunnur Reýkvíkingur orð falla um hana, að hún væri ein sú heiðarlegasta og bezta kona er hann hefði þekkt og get ég af minni reynslu, vel tekið undir það. Góða frásagnarhæfni og til- hneigingu til ritmensku mun hún hafa haft, svo sem fleiri af þeirri ætt, þó að hún hafi ekki flíkað því af hlédrægni sinni. (Aðsent: Ingþór Sigurbj.). Leiðrétting 2'8. apríl að fréttin, Misstu gró fréttaritaranum Ólafsfirði. Blöð og tímarit Heimilislblaðið Samtíðin l blaðið er komið út, fjölbreytt að vanda. Efni: Banáttan við bíl- saga). Konungur Disneylands (grein um Walt Disney). Bréf til ófædds barns. Ástagrín. Hetf- ur’ðu heyrt þessar (skopsögur). Skemmtig'etraunir. Staða íslenzks iðnaðar eftir Gunnar J- Friðriks- ur eftir Guðmund Arnlauigsson. Bridge eftir Árna M. Jónsson Skúlason. Spakmœli dagsins Að reiðast er að hefna yfir- sjóna annarra á sjálfum oss. Pope. >f Gengið >f 27. apríl 1965 Kanp SaTa 1 Ertsikt pund 120.15 120 45 1 Bandar. dollar 43,06 1 KanadadoLlar 100 Danskair krónur 621.22 622,82 100 Norskar krónur .. — 600.53 602.07 100 Sænskar krónur 833.40 835,55 100 Fínnsk mörk .. 1.335.20 1 338.72 100 Fr. frankar ....... 876,18 878,42 100 BeTvg. frankar .... 86,69 100 Svissn. frankar .. 987.40 989.95 100 Gyllini . 1.193.68 1 196.74 100 Tékkn. krónur ... 596,40 598,00 100 V.-þýzk mörk .... ... 1.079,72 1 082,48 100 Lírur 6.88 6.90 100 Austurr. sch 166.60 100 Pesetar 71,60 71,80 Vinnuskúr (má vera gamall garðskúr) óskast til kaups. Upplýs- ingar í sima 33498. Rakaranemi óskast nú þegar, aldur 16—17 ára. Rakarastofa Austurbæjar Laugavegi 172. Gólfteppahreinsun Húsgagnahreinsun Fljót og góð afgreiðsla. — Sími 37434. Rakarasveinn óskast nú þegar. Rakarastofa Austurbæjar Laugavegi 172. Stúlka óskast í bakarísbúð hálfan eða allan daginn. Gott kaup. Upplýsingar í síma 33436. 4ra herbergja nýleg íbúð í Vesturbænum til leigu. Tilb., er greini fjölskyldu- stærð og fyrirframgr., send ist Mbl. f. fimmtudagkvöld, merkt: „Holtsgata — 7284“. Stúlka óskast til aðstoðar í bakarí. Gott kaup. Uppl; í síma 33435. Volkswagen ’56 óskast. Tilboð sendist Mbl., merkt: VW ‘56 — 7556“ fyrir miðvikudagskvöld. m Hoovermatic Nýleg þvottavél til sölu. Verð kr. 7500,00. Sími 23608. Chevrolet 1952—1954 óskast til kaups. Uppl. í síma 19392 eftir kl. 7. íbúð Eldri kona óskar eftir einu herbergi og eldhúsi. Skilvís greiðsla. Reglusemi. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. í síma 15793. Delta rennibekkur og sem ný austur-iþýzk tré- smíðavél, 5 föld, til sölu. Uppl. í síma 15383. Húsbyggjendur Rífum og hreinsum steypu- mót. Sími 19431. Þrír vanir rennismiðir óska eftir vinnu eftir kl. 6 og um helgar. Sími 34062. Nýr seglbátur til sölu 15 fet. Uppl. í síma 21576 eftir kl. 7 á kvöldin. íbúð óskast Upplýsingar í síma 30876. Kaupi íslenzkar bæ,riir og tímarit. Fornbókasalan Hverfisgötu 16. Simi 17925. íbúð til leigu 2 herb. íbúð til leigu. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð fyrir fimmtudag, merkt: „Austur bær — 7495“. Radíófónn (Imperial) með stereo og bergmáls- hljóm til sölu strax. Selst ódýrt. Uppl. að Vitastíg 9, Hafnarfirði, eftir kl. 7 e.h. Konur athugið Sauma sængurfatnað úr tillögðum efnum. Uppl. í síma 30696 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Húsnæði óskast Ung hjón með 1 barn óska eftir að taka á leigu íbúð. 1 herbergi og eldhús. Reglu semi og góð umgengni. — Uppl. í síma 30078. íbúð óskast Vantar 2ja herb. íbúð sem fyrst. Upplýsingar í síma 21647. ) Efnin í uppblutssettin komin. Hannyrðaverzlun Þuríðar Sigurjónsdóttur, Aðalstræti 12. Sími 14082. Permanent litanir geislapermanent, — gufu- permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan PERLA Vitastíg 18A - Sími 14146 Vornámskeið! Taulþrykk (nýir litir). Mynsturgerð og ryahnýting Listsaumur og hvítsaumur, margskonar nýjar aðferðir. Uppl. gefur Sigrún Jóns- dóttir, Háteigsv. 26. S 15483 | Trillubátaeigendur Átta til tólf tonna trillu- bátur óskast til leigu frá 15. maí nk. Lysthafendur sendi nöfn og símanúmer til Mbl. fyrir 10. maí, merkt: „1080 — 7557“. HITABLÁSARAR Til leigu hitablásarar í nýbyggingar, skipa lestir o. fl. Upplýsingar á kvöldin í síma 41839. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.