Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 21
Þriðjudagur 4. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 — Til spillingar endur taki á sig greiðslu tapsins. Framh. af bls. 16 áreiðanlega vera lýðræðisleg- ur, geti sameinazt um frum- varp, er felur í sér að blöðum stjórnmálaflokkanna í Sví- þjóð verði veittur árlegur ríkisstyrkur, sem nemur um 250 millj. ísl. kr., er blaða- dauðinn sagður ástæðan. En raunverulega er hún, að blöð sænska Jafnaðarmannaflokks- ins hafa tapað mikið undan- farin ár. Á s.l. ári greiddi flokkurinn sjálfur um 130 millj. ísl. kr. með einu blaði , og finnst það heldur mikið. / Vill hann nú að skattgreið- Tillagan um ríkisstyrk til blaðanna hefur mætt miklum mótmælum stjórnarandstöðu- flokkanna í Svíþjóð og einnig hafa stjórnarandstöðuflokk- arnir í Noregi látið í ljós and- úð sína á henni. En eigi allt að vera rétt og formlegt, verð- ur að setja spurningarmerki við þau ummæli andstæðing- anna, að tillagan feli í sér skerðingu á prentfrelsi. Þótt hún verði samþykkt, verður frjálst að gefa út bækur, blöð og tímarit. En tillagan er jafn ósæmileg þrátt fyrir það, fyrst Afgreiðslumaður óskast Timburverzlunín Völundur Klapparstíg 1 — Sími 18430. Sumarstarf Stúlka óskast í ferðamannaverzlun og veit- ingastofu úti á landi. Upplýsingar um aldur og fyrri störf ásamt mynd sem endur sendist skilist á afgr. Mbl. fyrir 8. maí merkt: „Sumarstarf — 20—35‘. Afgreiðslustarf Afgreiðslumaður óskast, þarf að hafa bílpróf. Kostakjör Skipholti 37. B/acksi Decker SLÍPSVÉLAR Höfum aftur fengið þessar vinsælu vinkilslípivélar. Slípivélar þessar hafa reynzt mjðg vel meðal iðnað- armanna, og eru þær sérlega hentugar fyrir JÁRNSMIÐJUR BÍLAverstæði skipasmiðjur Útsölustaðir: Verzl. Vald Poulsen Klapparstíg Atlabúðin Akureyri Málning & Járnvörur Laugavegi 23 Rafbraut, Skólavörðustíg 41 VerzL Magni Vestmannaeyjum Einkaumboðsmenn: t, M&STimsiv t itisiis sr, Grjótagötu 7 — Sími 24250. og fremst vegna þess, að nota á fé ríkisins (sem rennur úr vösum skdttgreiðenda) til þess að styrkja flokksblöð, og slíkt býður heim spillingu og þjónkun við eigin hagsmuni. Ef blöðin fá styrki frá hinu opinbera, fer ekki hjá því, að þeim og starfsmönnum þeirra finnist fylgja því ýmsar skuld- bindingar og verði hræddir við að gagnrýna þann flokk, sem styrkurinn fer í gegnum. Til þess að hugtökin verði ljósari, er ástæða til að segja nokkur almenn orð um stuðn- inginn við blöðin, því að í þessu sambandi hefur orðið stuðningur tvöfalda merk- ingu, sem unnt er að misnota, og það hefur verið gert. í fyrsta lagi getur það þýtt efnahagslega aðstoð, en í öðru lagi hrós og velvilja. Það er ekkert hægt að segja við þvi, að stjórnmálaflokkar og einstaklingar, sem áhuga hafa á stjórnmálum styðji blöð, sem hafa sömu skoðanir og styðja sömu sjónarmið. Einstaklingur, sem áhuga hef- ur á stjórnmálum, en hvorki tíma, löngun né aðstæður til að taka þátt í stjórnmálalíf- inu, hefur bæði rétt og skyld- ur til að leggja eitthvað af mörkum, þótt ekki sé annað en peningar. Norski Jafnaðarmannaflokk urinn styður, þ.e. veitir flest- um blöðum flokksins fjár- hagslegan stuðning. Meðlim- um í verkalýðsfélögum er gert skylt að greiða framlag, sem gengur til 'blaðanna, þótt þeir óski ekki eftir því persónulega að styðja þau. Það er freistandi fyrir „Far- mand“ að nefna í þessu sam- bandi að vinstri-blöðin hafa um árabil reynt að koma því inn hjá lesendum, að „Far- mand“ njóti efnahagslegs stuðnings Frjálslyndra. Þetta ei ek'ki rétt og við höfum illan grun um, að þeir sem reyna að halda þessu á lofti viti, að það sé rangt ........ ________X. En snúum okkur a/tur að sænsku tillögunni. Það, sem lýsir mestri' spillingu er, að hún felur í sér, að blöðin fái styrki í hlutfalli við núver- andi fylgi flokkanna. (Það á að vísu að afhenda flokk- unum styrkina, en það er að- eins skálkaskjól, því að þeir eiga að ganga óskiptir til blaðanna.) Verði tillagan samþykkt, verður að líta svo á, að Sví- þjóð hafi tekið stórt og mikilvægt skref í átt til ein- ræðisþjóðfélags. Það, sem er eitt helzta einkénni slíks þjóðfélags er einstefna í stjórnmálum. Ef blöðunum verður veittur ríkisstyrkur í hlutfalli við núverandi at- kvæðamagn flokkanna, er miðað að því að varðveita núverandi valdahlutföll, á sama hátt og Hitler gerði oig einræðis'herrar kommúnista gera. Okkur er óskiljanlegt, að flokkar, sem halda fram mikilvægi blaðadeilna og frjálsra blaða, geti verið hlynntir stuðningi, sem á að veita blöðum stjórnmála- flokkanna í samræmi við at- kvæðamagn þeirra nú. Þetta er augljós tilraun til að festa þá í sessi, sem ntú fara með völdin. Tillagan er í alla staði ólýðræðisleg og sést það bezt á því, að stuðningurinn skal aðeins veittur málgöignum stjórnmálaflokkanna, en ekki óháðum blöðum, og hvernig prentfrelsi leiðir af því? Ef sænska þingið samþykkir frumvarpið teljum við það mikla vanvirðu, ekki aðeins fyrir Svíþjóð, heldur Skandin- avíu sem heild. Með réttu, mun almenningsálitið í heim- inum líta á þetta sem frekari vísbendingu um, að Skandin- avía hallist æ meir í átt til einræðisríkjanna og tileinki sér jafnvel sjónarmið þeirra og aðferðir. Kranabíll Til sölu er liðlegur bílkrani, mjög lágt verð. Einnig dráttabílar og ýmsir trukkbílar til sölu. Sími 34333 og 34033. Byggingarfélag verkamanna, Reykjavík. TEL SÖLIJ 3ja herbergja íbúð í IV. byggingaflokki. Þeir félags- menn, sem neyta vilja forkaupsréttar, sendi um- sóknir sínar í skrifstofu félagsins, Stórholti 16, fyrir kl. 12 á hádegi miðvikudaginn 12. þ.m. STJÓRNIN. Vana smurmenn vantar sem fyrst. Uppl. á smurstöðinni v/Suðurlandsbraut sími 34600. Kona óskast í þvottana að Hótel Valhöll Þingvöllum í sumar. Uþplýsingar á skrifstofu Sæla- café, Brautarholti 22. Iðnaðar og verzluxiarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 19410 eða 36544 og 34160 eftir kl. 7. Sendisveinn með vélhjólspróf óskast. Við leggjum til vélhjól. Nánari uppl. á skrifstofum okkar að Sætúni 8. BUTTERFLY Ciffon- blúAóur . . . eru auðveldar í þvotti — strau- ing óþörf. . . . eru þægilegar íveru og eftir því vinsælar. ónif L fJL ýum ^líti iumaniium Fást víða. HeÍI*Is81iiI»iro-?5ír: — — — — m------ BERGNES sf. Bárugötu 15 — Sími 21270 I )

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.