Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 18
13 í-ríðjudagur 4. maí 1965 MORGUNBIAÐIÐ STARTRITE "‘-12’ HJðLSACIR með bútsleða og öðrum fullkomnum bunaði. VALDARVÉLAR — HAGSTÆTT VERÐ. Sýnisvélar fyrir hendi. ÞÚR HF REYKJAVÍK SKÓLAVÖRÐUSTÍG 25 TRL LEIGU er í fjögurra íbúða húsi, 5 herbergja íbúð með sér þvottahúsi á hæðinni. íbúðin leigist til eins árs, með góifteppum, gluggatjöldum, kæliskáp og síma. Þeir sem óska eftir nánari upplýslngum, leggi vinsam- legast nafn og heimilisfang til afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld 7. þ.m. inerkt: .,Heimahverfi — 7278“. Féíag Þíngsytnga Aðalfundur fclags Þíngejúnga í Reykjavík verður í Breiðfirðingabúð miðvikudaginn 5. maí og hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. Sýnd verður kvikmyndin „Bú er landstólpi“. STJÓRNIN. Skrifslo'umaður Ábyggilegur og reglusamur skrifstofumaður óskast til fyrirtækis, sem rekur síldarsöltun og síldarverk- smiðju á Austfjörðum. Yfir síldarvertíðina þarf viðkomandi aðili að vinna á skrifstofu fyrirtækisins fyrir austan en á veturna í Reykjavík. Tilboð með fullum upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 10. maí merkt: „Góð kjör — 7277“. TREVIRA gluggatjaldaefni hefur ótai kosti: • auðvelt í þvotti • þornar fljótt • þarfnast ekki strauningar • Teygist ekki • krumpast ekki • er litekta. TREVIRA er, þrátt fyrir alla sina kosti, ódýrt gluggatjaldaefni. Heildsölubirgðir: Bergnes Bárugötu 15 — Sími 21270. GDÐJÓN ÞORVARÐSSON löggiltur endurskoðandi Endurskoðunarskrifstofa Sími 30539. ATHOCIB að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en öðrum biöðum. Theodór S. Georysson málflutningsskrifstofa Uverfisgötu 42, III. hæð. ■ Simi 17270. HfáEverkaupp!ioð verður í Hótel Skjaldbreið næstkomandi fimmtu- dagskvöld og hefst kl. 8,30. Seld verða um 30 mál- verk eftir márga hstmálara. Málverkin eru til sýnis í Hótel Skjaldbreið. KRISTJÁN FR. GUDMUNDSSON Laugavegi 30 — Sími 17602. llhrprn írá „IMR'-Ítalía fyrir véiprjón: Adda 2/25000 (á spólum) Amburgo Sport 4/16000, mörg litbrigði einnig fyrirliggjandi nokkrar tegundir fyrir hand- prjóii. ELDORADO, Hallveigarstíg 10 — Sími 23400 III. hæð, uppi yfir ÍSTORG). Góð aígreiosl usíúl ka óskast aílan daginn í skartgripaverzlun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir föstudags- kvöld merkt: „Skartgripaverzlun 1965 — 7282“. Prjónavéfar Rafknúnar prjónavélar fyrir heimilisiðnað og verk- smiðjurekstur til sölu. Vélarnar eru af ýmsum gerð- um, flatvélar og hringvélar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast sendið nafn og heimilisfang til af- greiðslu Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „Hag- kvæm kaup — 7284“. Dráttarvélar til sýnis á staðnum. BJÖRN & HALLDÓR hl. Síðumúla 9, Rvík — Símar 36030 og 36930 * * SOVETRIKJUNUM býður DRÁTTARVELAR til allskonar Lcndbimaðor - jorúvkiuisla og hnngavinnidreinhvæmda íullkomin vlðprCE - j vara- hlntaþjsimsta Einkaumbob:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.