Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 14
MORCU N BLAÐIÐ f>rföjudagur 4. maí 1965 14 Husqvarna olíuofnar Gerið sumarbústað yðar jafnframt að vetrarbústað. Njótið hlýjunnar á köldu sumri. Husqvarna olíuofnar með og án skorsteins eru tilvaldir í hvers- konar húsnæði, sem upphitunar þarf með. Hita frá 22—100 ferm. Ennfremur fáanlegir sem olíuofn og ketill fyrir nokkra miðstöðvarofna. Suðurlandsbraut 16. Sími 35-200. LærEingar í vélvirkjun, rennismíði og plötusmíði geta komist að hjá oss. HF. HAMAR Innheimtustarf Maður kunnugur bænum, sem hefur bílpróf, óskast INTERNATIONAL Nygen striginn í General hjólbörðunum losar yður við efftirfarandi óþægindi Krosssprungur af miklum höggum Sprungur af völdum mikils hita Aðeins GENERAL hjólbarðar eru byggðir með NYGEN striga INTERNATIONAL hiólbarðinn tif. LAUGAVEG 178 SfMI 35260 til innheimtustarfa hjá stóru sérverzlunarfyrirtækL Nafn leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Kunnugur — 7273“. Vörubílar til sölu Mercedes Benz 337 — 200 Hp, 10 tonn. Frambyggður. Árg. 1961. Mercedes Benz 322 — 120 Hp, með drifi á öllum hjólum og sturtur. Árg. 1960. Mercedes Benz, frambyggður 120 Hp. Árg. 1959. Mercedes Benz 315 — 145 Hp. 3 tonn. Arg. 1957. Mercedes Benz, 110 Hp. Árg. 1956. Bifreiðarnar allar til sölu nú þegar. Upplýsingum svarað í síma 40403. X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.