Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 4. maí 1965 MORGUNBLÁÐIÐ 7 Tjöld margar tegundir. Sólskýli Svefnpokar Vindsængur Bakpokar Töskur m/matarílátum (Picnic). Gassuðutæki Pottasett Sólstólar margar gerðir. Ferðaprimusar Ferðatöskur AÐEINS ÚRVALS VÖRUR GETSIB hi Vesturgötu 1. 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð við Álf- heima, er til sölu. íbúðin er stofa og 2 svefnherbergi. 1. veðr. laus. Vönduð og vel um gengin íbúð. 3/o herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Stóragerði. íbúðin sjálf og öll sameign er í úrvals lagi. Fallegt útsýni. 3/0 herbergja rishæð í steinhúsi, við Nökkvavog, er til sölu. 2/a herbergja íbúð á 1. hæð við Skipa- sund, er til sölu. Laus strax. íbúðin er í timburhúsi, sem hefpr verið gert upp. 4ra herbergja íbúð á 5. hæð í nýju húsi við Vesturgötu, er til sölu. Lyfta. Stórar svalir. Falleg nýtízku íbúð. 5 herbergja nýtízku íbúð við Háaleitis- braut, er til sölu. íbúðin er á 2. hæð. Stærð um 115 ferm. 3/o herbergja rishæð við Laugateig, er til sölu. Góðar svalir. Tvöfalt gler. Sérhitalögn. íbúðin er í góðu standi. Málflutningsskrifstofu Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson Hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9 Simar 21410 og 14400. Til sölu EinbýliSihús í Vesturbæ. Nýtt raffhús í Hvassaleiti. Ný 6 herb. íbúð í Safamýri. Ný 5 herb. íbúð við Skipholt. 3 herb. íbúð, ásamt bílskúr, við Efstasund. 4 herb. nýleg íbúð með sér- hita og sérinngangi. 2 herb. íbúð í Austurbæ, o.m. fleira. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteigriasali Hafnarstræti 15, Símar 15415 og 15414 Húseignir ti! siilu 4ra herb. íbúð á 1. hæð á góð um stað í Kópavogi. Hag- kvæmt verð og skiimálar. íbúðarhæð í suð-vestur borg- , inni. 5 herb. og tvö eldhús. Hentugt fyrir tvær fjölskyld ur. Réttur til að byggja ofan á, fylgir. Einbýlishús, 2 herb. og eldhús. 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. Ný 2ja herb. íbúð í Kópavogi. Húseign í smiðum. Einbýlishús á erfðafestulandi. Höfum fjársterka kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málflutningur - Fasteignasala Laufásvegi 2. Símar 19960 og 13243. Hús - íbúðir iil sölu 2ja herb. jarðhæð við Rauða- læk. Sér inngangur; sérhita veita. 3ja herb. íbúð með tveimur svefnherb. í háhýsi við Sól heima. Fagurt útsýni. Einbýlishús við Skólagerði í Kópavogi. 1. hæð: Eldhús, þvottáhús, tvær stofur og hall. II. hæð: Þrjú svefnher bergi, bað og svalir. Efri hæð í smíðum, en neðri hæð fullgerð. Bílskúrsréttur. BALDVIN JÓNSSON, hrl. Kirkjutorgi 6 sími 15545 Til sölu íbúðir og hús, fokheldar, til- búnar undir tréverk og full búnar af ýmsum gerðum og stærðum. Selfoss Hefi til sölu hús með tveimur íbúðum; gott verð. Veriliinarhiisnæii í Hlíðunum, á góðum stað. Hentugt fyrir matvöruverzl un, sælgætis-. eða veitinga- stofu. Steinn Jónsson hdi. lögfræðistofa — fasteignasaia Kirkjuhvoli Símar 14951 og 19090. Til siilu í Képavopi Einbýlishús, nýlegt steinhús, 6 herb. Útborgun 400 þús. kr. Við kaupsamning greið- ist 200 þús. og 200 þús. fyrir næstu áramót. Einibýlishús í smíðum í Silfur túni. Hagkvæmir greiðslu- skilmálar. SKJOLBRAUT1»SÍMI 41250 KVdLDSÍMI 40647 Til sýnis og sölu m.a. 4. 5 hsrb. nýtíilm ikíh 130 ferm. á efri hæð í tví- býlishúsi á góðum stað í Kópavogi. Sér inngangur; sér hiti; þvottahús á hæð- inni. — Útb. strax kr. 350 þús. Útfo. í haust kr. 225 þús. Eftirstöðvarnar á 15 árum. 4 herb. 100 ferm. íbúð við Sogaveg. Allt sér. Útborgun 350 þús. 4 herb. 100 ferm. vönduð ibúð í Þingholtunum. Sérinngang ur. 3 herb. 100 ferm. íbúð á jarð- hæð i steinfoúsi við Efsta- sund. Sér inngangur. 3 herb. risíbúð við Bragagötu. Einbýlishús við Fífuhvammsveg í Kópa vogi. Húsið er 85 ferm. að grunnfleti. Kjallari og tvær hæðir. Efri hæðin er ófrá- gengin innan. Allt annað er fullfrágengið. Lóð ræktuð og girt. Hijfum kaupendJr að 2—7 henb. íbúðum í smið um, í Reykjavík og ná- grenni. Um mikla útborg- un getur verið að ræða. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari Alýjafasteipasalan Laugavog 12 — Sími 24300 Kl. 7.30—8.30 e.h. simi 18546. TIL SÖLU: Við Sbftahlíð Nýleg 2 herb. jarðhæð i góðu standi. ' 2 herb. íbúðir við Rauðalæk, Miðstræti, Mikluforaut. 3 herb. 1. hæð í steinhúsi við Óðinsgötu. Verð uni 550 ■ þús. Útb. nú 150 þús. og í haust 100 þús. kr. 3 herb. nýlegar hæðir við Ljós heima, Langholtsveg, Stóra gerði. 4 herb. nýleg 1. hæð, með sér inngangi og sér hita, við Laugarnesveg. Bílskúr. 4 herb. 2. hæð í lyftuhúsi við Ljósheima. Verð um 900 þús. Sér þvottahús á hæð- inni. 4 herb. jarðhæð, sér, við Gnoð arvog. 4 herb. íbúðir við Kapnaskjóls veg, Bjargarstíg, Lokastíg", Sijrlaskjól, Miðbraut, öldu- götu. 5 herb. hæðir við Háaleitis- l/raut, Nesveg, Barmahlíð, Engihlíð, Skipholt, Kambs- veg. 6 herb. hæðir og íbúðir við Bjargarstíg, Goðheima, — Hiallaveg, Skeiðarvog. íbúð irnar í mjög góðu standi. Lausar sumar strax til íbúð ar. Einar Sprðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Eftir kl. 7. Simi 35993. Fasteipr til selii 2ja herb. íbúð við Austurbrún. Vönduð ífoúð, fallegt útsýni. 3ja herb. íbúðir í Austurbæ. Nokkrar lausar 14. maí. 4—6 herb. íbúðir, tilbúnar und ir ti'éverk í Kópavogi. Fastcipasdan Tjarnargötu 14 Símar 23937 og 23325. fasteb^r til sölu 2ja herb. íbúð við Skeiðarvog. 3ja og 4ra herb. íbúðir í Hlíð unum. Hitaveita. 5 herb. íbúðarhæð í Vestur- bænum. Hitaveita. Lítið einbýlishús í Vesturbæn um. Eignarlóð. Glæsilegt einbýlishús á fögr- um stað í Kópav. Bílskúr. Húsið er fullbúið til íbúðar. Einbýlishús við Melgerði. 3ja herb. íbúð á hæðinni. Óinn- réttað portbyggt ris. Hag- -kvæmir greiðsluskilmálar. Austurstraeti 20 . Slmi 19545 Laugavegi 11 Sími 215IS Kvöldsími 33687 Til sölu 2 herb. íbúð á jarðfoæð í ný- legu húsi í Skaftahlíð. Frá- bær staður, fullfrágengin lóð og gata. Hitaveita. 2 herb. íbúð á 1. hæð í 3ja hæða húsi við Sólheima. Tvær íbúðir um inngang. Suðursvalir. 3 herb. vistleg íbúð í nýlegu steinhúsi við Bárugötu. Tvö- falt gler. Suðursvalir. 3 herb. íbúð í nýlegu stein- - húsi í Vesturbænum. Tæki- færi fyrir þá, sem vilja búa nærri vesturhöfninni. 3 herb. íbúðarhæð við Álf- heima. Hús, lóð og gata full gert. Þvottavélar í sameign. 4 herb. ný íbúð við Háaleitis- braut. Teppi fylgja. Sér- hitaveita. Harðviðarinnrétt- ingar. 4 herb. íbúðarhæð í smfðum í Vesturbænum. Selst full- gerð. 4ra herb. íbúð í þríbýlishúsi við Sólvallagötu. Ca. 100 ferm. 5 herb. ný og vönduð enda- íbúð í sambýlishúsi við Ból staðahlíð. Harðviðarinnrétt- ingar. Teppi fylgja. Sérhita veita. Tvennar svalir. íbúð- in er í suðurenda. 4 svefn- herbergi. 4 herb. hæð í tvíbýlishúsi í Vogunum. Stór bílskúr fylg ir. Fallegur garður. Friðsæll staður. íbúðir og einbýlishús í smíð- um í miklu úrvali. EI&NASAIAM H I Y K .1 A V í K INGÓLESSTRÆTl 9. Til sölu Nýstandsett 2ja herb. ibúð á 2. hæð í miðbænum. Teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. jarðhæð við Rauðalæk. Sér inng. Sér hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Bergþórugötu. Sérhitaveita. 1. veðr. laus. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð við Shellveg. Sérinng. Útfo. kr. 160 þús. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Nýlendugötu. Útb. kr. 100 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð við Barmahlið. Sér inng. Hita- veita. 3ja herb. íbúð á Melunum, ásamt einu herb. í risi. Mjög gott útsýni. Hitaveita. 1. veðr. laus. _ 3ja herb. íbúðir við Njálsgötu. Hagstæð kjör. 1. veðr. laus. 3ja herb. íbúðarhæð við Sam- tún, sérinng., sérhitaveita. bílskúrsréttindi. 3}a herb. íbúð á 2. hæð við Nesveg. 4ra herb. íbúðarhæð við Fífu hvammsveg. Sérhiti. Nýleg 4ra herb. jarðhæð við Gnoðavog. Sérinng. Sérhiti. Vöriduð 4ra herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi við Kapla- skjólsveg. Teppi fylgja. 4ra herb. efri hæð við Mela- braut. Sérhiti. Sérlóð, bíl- skúrsréttindi. Tepipi fylgja. Glæsileg 120 ferm. 4ra herb. íbúð við Safamýri. Teppi fylgja. Bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Sólvallagötu. 1. veðr. laus. Glæsileg ný 5 herb. íbúð, á- samt einu herb. í kjallara. Sérhitaveita. 5 herb. hæð við Lyngbrekku. Allt sér. Selst að mestu frá gengin. Ennfremur íbúðir í smíðum og einbýlishús. EICNASALAN IM Y K I Á V , K ÞÓRÐUR G. IIALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19540 og 19191. Kl. 7.30—9 sími 51566. Til sölu Skemmtileg 2 herb. fbúð á góðum stað í Miðborginni. 2 herb. kjallaraibúð við Skipa sund. Sér inng. Laus 1. maí 2 herb. íbúð í Vesturbænum. Nýleg 3 herb. íbúð við Stóra- gerði, ásamt sér herb. í kjall ara. 3 herb. risíbúð við Sörlaskjóí. 4 herb. risíbúð við Karfavog. 5 herb. íbúð við Engihlíð. Allt sér. 6 herb. íbúð við Rauðalæk. Sér hitaveita. Enmfremur höfum við úrval af íbúðum í smíðum i Reykjavík og nágrenni. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum eigna. Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424. Símar e. kl. 7: 30794 og 20446.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.