Morgunblaðið - 05.05.1965, Qupperneq 2
2
MORQUN BLÁÐIÐ
Miðvikudagur 5. maí 1965
líarlakér Reyk’aviknr
hecmsækir NorSisrland
KARLAKÓR Reykjavíkur held-
tcr í söngför til Norðurlands í
Scvöld (miðvikudag) með flug-
■vél frá Flugfélagi íslands og
syngur fyrst á Sauðárkróki kl.
9,30. Á fimmtudag syrigur kór-
inn á Siglufirði og Ólafsfirði og
á föstudaginn á Akureyri og
Sikjólbrekku. Á Akureyri syng-
Vr hann tvisvar á laugardaginn.
Páll Pampichler Pálsson er
stjórnandi en einsöngvarar eru
l>eir Guðmundur Jónsson ög
Guðmundur Guðjónsson, óperu-
ssöngvarar og þrír kórfélagar
f syngja einnig einsöng, þeir Frið
j björn G. Jónsson, Jón Hallsson
j og Garðar Guðmundsson. Und-
irleikari á píanó er Guðrún
Kristinsdóttir.
Karlakór Reykjavíkur hefur
nýlokið við að syngja vorkon-
serta sína fyrir styrktarfélaga
þrisvar sinnum í Háskólabíói við
framúrskarandi undirtektir og
j aðsckn og hefur verið ákveðið
að kórinn endurtaiki þessa
j skemmtun strax eftir norðurför-
, ina.
Nýjar ntjéi!:urbúðir hjú KEA
AKUREYRI, 4. maí. — Mjólkur-
samlag KEA er nú að taka í not-
kun umbúðir um neyzlumjólk
auk þess, sem hinar eldri verða
«innig á boðstólum. Þessar um-
íbúðir eru af amerískri gerð og
munu lítið hafa verið notaðar í
Evrópu, enn sem komið er. Þetta
eru pappakassar, en innan í
þeim er komið fyrir plastpokum,
sem mjólkinni er daelt í með sér-
stakri vél. Á öðrum enda pokans
«r lítill krani, sem nær út í gegn-
um kassann og um þennan krana j
lætur neytandinn mjólkina renna
í glas eða könnu, eftir þörfum á
mjö'g auðveldan hátt.
Mjólkurkassar þessir rúma tíu
1 lítra og fara vel í venjulegum
kæliskápum. Geymsluþol mjólk-'
urinnar er mjög mikið í þessum '
umbúðum. Hún geymist auðveld-
lega viku eða lengur. Mjólkur-
neytendur á Akureyri eiga þess.
nú kost að kaupa mjólk í þessum
nýju umbúðum og verða á hverj-
um lítra er 6,80, en 7 kr. ef kass-
arnir eru sendir heim. — Sv. P.
Johnson óskar eftir
dollara fjárveitingu
til bernaðarþarfa í Vietnam
og Ðóminíkanska lýðveldinti
— Segir 1500 lík dreifð um
um götur Santo Oomingo
Karlakór Reykjavíkur á æfingu í Háskólabíói, undir stjóm hins nýja stjórnanda, Páls Pani-
pichler Pálssonar. — Félagar úr Sinfóníuhljómsveitinni, fremst á myndinni aðstoða ireð
undirleik sínum.
700 millj.
flýta afgreiðslu fjárveitingarinn-
ar, og sýna með því umheimin-
um að Bandaríkjamenn muni
fúsir til að leggja aUt_í sölurn-
ar til að tryggja að friður kom-
ist á að nýju, „ekki aðeins í
Dóminí'kanska lýðveldinu, held-
ur einnig í Vietnam, og að þess-
ar þjóðir hafi rétt til þess sjálf-
ar að ákveða framtíð sína án
ótta við að verða afmáðar á tutt-
ugustu öldinni eingöngu vegna
þess að þær eru smærri en ná-
grannaþjóðir þeirra.“
ur hluti þeirra matarbirgða", er
Bandaríkin hafa sent til lands-
ins, hafi farið til uppreisnar-
manna. „Allir verða að borða,
og víð viljum engan svelta",
sagði hann.
Forsetinn minntist einnig á
styrjöldina í Vietnam, og sagði
að bandarískur her yrði áfram
i landinu þar til árásum komm-
únista verði hætt: „Þar til fyrir
l nokkrum vikum héldu kommún-
| istar að þeir gætu kúgað mig til
| að kalla heim hersveitir okkar
frá Vietnam“, sagði Johnson.
„Nú, ég hef verið beittur kúg-
unum, en kommúnistarnir
þekkja ekki bandaríska forset-
ann. Hann dregur sig ekki í hlé
fyrr en árásunum linnir.“
SáSd við Eyj,ar
í GÆR voru bátarnir að fá síld
við Vestmannaeyjar rétt austur
af Heimaey. Kom einn bátur inn
í gærmongun með 1100 tunnur og
fór þegar út aftur. Fleiri munu
hafa orðið síldar varir.
AKUREYRI, 4. maí. — Það slys
varð hér í dag um kl. 5 síðdegis,
að 9 ára stúlka, Jóna Guðmunds-
dóttir, Eiðsvallagötu 7, hljóp á
lítinn fólksbíl, sem var á ferð við
NV-horn Ráðhússtorgs. Meiduist
hún eitthvað á höfði, en ekki al-
varlega að talið er. Þó var hún í
varúðarskyni flutt á spítala til
rannsóknar. — Sv. P.
Waahington, 4. maí. AP-NTB
JOHNSON forseti fór þess á
leit í dag við bandaríska þing
ið að það veitti auka fjár-
veitingu til hemaðarþarfa í
Vietnam og Dóminíkanska
lýðveldinu að upphæð 700
mi'lljónir dollara. Áður hafði
forsetinn skýrt frá því að 14
þúsund bandarískir hermenn
væru komnir til Dcminík-
anska lýðveldisins, og að ver-
ið væri að flytja á brott það-
an fimm þúsund bandaríska
borgara. „Við höfum ekki í
hyggju að sitja hér í ruggu-
stól okkar með hendurnar í
kjöltunni og láta kommúnista
mynda enn eina ríkisstjóm í
þessari álfu“, sagði forsetinn.
Forsetinn bar fram ósk sína
um aukna fjárveitingu á fundi í
Hvíta húsinu með fulltrúum úr
utanríkis- og fjárveitinganefnd-
um beggja þingdeilda, þar sem
hann útskýrði ástandið í Viet-
nam og Dóminíkanska lýðveld-
inu. Sagði hann að fjárveitingin
sýndi í verki að bandaríska þjóð-
in stæði einhuga með aðgerðum
stjórnarinnar.
í Vietnam, sagði Johnson, hef-
Hufíi teklð
upp vmnu
FLUGMENN hjá Loftleiðum
hafa nú tekið upp vinnu eftir
verkfall það, er staðíð heíur
yfir að undanförnu. Að sögn
Sigurðar Magnússonar, full-
trúa ætti áætlunarflug félags-
ins að vera komið í horfið
innan skamms.
Önnur hinna nýju RR-400
véla Loftleiða lagði af stað
í gærmorgun frá Keflavík, en
hún var væntanieg í morgun.
ur einurð Bandarikjamanna þeg-
ar borið mikinn árangur. Þó
taldi hann litla möguleika á því
að koma á samningaviðræðum
um frið í bili, þess vegna yrðu
Bandaríkjamenn að halda áfram
árásum sínum. Varðanidi erfið-
leikana á því að fá fulltrúa Norð
ur Vietnam að samningaborðinu
sagði forsetinn: „Ég -er sæmileg-
ur cowboy, en samt hefur mér
ekki tekizt að snara neinn og
draga að samningaborðinu.“
Allar likur benda til þess að
Jöhnson takist að fá þingið til að
samþykkja þessa auka fjárveit-
ingu. Fulltrúar beggja flokka
hafa hingað til stutt stefnu for-
setans á þessum sviðum í einu og
öllu.
Vonast eftir lausn frá OAS
Varðandi ástandið i Dóminík-
anska lýðveldinu, sagði Johnson
að meðal uppreisnarmanna væru
aðilar, sem löngu væru þekktir
fyrir þjónkun sína við kommún- .
ista. Þessir menn væru að reyna
að víkja til hliðar stuðnings-
mönnum Juans Bosohs, fyrrum
forseta, en þeir voru uppihafs-
menn byltingarinnar ,sem hófst
fyrir tíu dögum. Forsetinn sagði
að Bandaríkin mundu ekki kalla
herlið sitt heim frá Dóminik- |
anska lýðveldinu, en kVaðst
vona að samtök Ameríkjuríkja,
OAS, gætu fundið einhverja i
bráðabirgðalausn á málinu, þann
ig að unnt yrði að koma á friði i
í landinu og síðar frjálsum kosn- |
ingum. Skoraði Johnson á nefnd í
armenn, sem fundinn sátu, að
Júpíler með
280 tomi
TOGARINN Júpíter kom í fyrra-
kvöld af Nýfundnalandsmiðum.
Var byrjað að landa úr honum
í gær, en aflinn mun hafa verið
um 280 tonn. Var það mestmegn-
is karlú
1500 lík á götunum
Áður hafði Johnson forseti
flutt ávarp á fundi verkalýðs-
samtaka í Washington, þar sem
hann sagði að 1500 lík lægju
dreifð um götur Santo Domingo,
höfuðborg Dóminkanska lýðveld
isins. Sagði hann að hætt væri
við að þar brytist út alvarlegur
sjúkdómsfaraldur. Forsetinn
sagði það ekki rétt að segja að
Bandaríkjamenn hefðu beint að-
gerðum sínum að innanríkismál-
um annars lands með afskiptum
sínum í Dóminíkanska lýðveld-
inu. Það gerðu hins vegar þeir,
sem stunduðu niárn í skæruíhern-
aði í ókunnu landi en sneru síð-
an heim til lýðveldisin-s til að
steypa ríkisstjórninni af stóli og
vinna að því að koma kommún-
istum í valdastók
„Þekkja ekki forsetann“
Johnson sagði að ástandið
væri alvarlegt í Santo Domingo.
Þar rikti sultur og sjúkrahúsin
yfirfull. Benti hann á að nokk-
í GÆR var köld N átt hér á
landi. Vægt frost var nyrðra
og víða orðið alhvítt á Norð-
austurlandi þegar í gærmorg-
un.
Sunnanlands var víða næt-
urfrost í fyrrinótt, en þar eð
sólfar var mikið, var víða ail
hlýtt síðdegis.
Hætt er við að kalt verði
norðlæg átt og kait næstu
daga.
Rannsóknarstöðin „Arlis“
er nú um 100 sjómílur norð-
vestur af Vestfjörðum og iek-
ur jakann í VSV eins og sjá
má á krossunum, sem eru
staðir jakans 30/ og 4/5.
Kaupð miia strax í dag!
*