Morgunblaðið - 05.05.1965, Page 4
4
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. maí 1965
i
3 herb. og eldhús
til leigu. Ársfyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „1—3
íullorðnir — 7265“.
Bíll óskast Vil kaupa góðan einkabíl, sem greiðast ma að mestu með vel tryggðum skulda- bréfum. Tilb. sendist Mbl. merkt: „Bifreið—7499“.
Tvær þrettán ára telpur óska eftir að komast í sveitavinnu hjá góðu fólki. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir nk. þriðjudag, merkt: „Sveit—7498“.
Til Ieigu Glæsileg 5 herb. íbúð yfir sumarmánuðina. Tilboð ósk ast sent Mbl. fyrir laugar- dag, merkt: „íbúð—-7496“.
Gítarkennsla Kenni í sumar. Ásba Sveinsdóttir. Sími 15306.
Óska að kaupa 3ja herb. íbúð milliliða- laust, í Keflavík. Tilboð- um sé skilað á afgr. Mbl. í Keflavík, fyrir 10. þ.m. merkt: „íbúð — 826".
Akranes Herbergi óskast til leigu. Upplýsingar í Sementsverk smiðjunni.
Herbergi til leigu í miðbænum. Afnot af síma og baði. Stúlka gengur fyr- ir. Barnagæzla æskileg stöku sinnum. Uppl. í síma 21026.
Svefnsófar Úrval af svefnsófum, góð- ir greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Sími 16541.
Lítil 3—4 herb. íbúð óskast til leigu. Gustur h.f. Sími 23902.
Til sölu 5 herb. íbúð í Kópavogi. Félagsmenn hafa forkaups rétt lögum samkvæmt. Byggingnsamvinnufélag Reykjavíkur.
Atvinna (Ákvæðisvinna). — Þrír menn geta fengið mjög góða ákvæðisvinnu í frysti húsi. — Upplýsingar í síma 16288.
Skrifstofustúlka óskast Ragnar Ólafsson, hrl. Laugavegi 18, 4. hæð.
Tvær 16 ára stúlkur óska eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í simum 41736 og 41732.
Notað gólfteppi tif sötu, 4x4,40 m, selst ódýrt. Eskihlíð 35. Sími 12366.
Sjóstangaveiði
SENN líður að því, að Sjostanga veiðimótið í Keflavik hefjist, og
má búast við því, að niörgum köppunum sé farið að klæja í lóf-
ana eftir þeim alstærsta guia. Sjóstangaveiði er hollt og gott sport,
sem færri stunda en vera ætti. Á myndinni sj'ást tveir veiðimenn
og báðir með hann a.
Uppfinningar
Son minn, lítilsvirð eigi ögun
Drottins,
og lát þér eigi gremjast
umböndun hans,
því að Drottinn agar þann, sem
hann elskar,
og lætur þann son kenna til,
sem hann hefur mætur á.
Orðskviðimir, 3, 11-13.
f dag er miSvikudagur 5. maí og er
það 125. dagur ársins 1965 Eftir lifa
240 dagar. Tungl hæst á lofti. Ár-
degisháflæði kl. 8:53. Síðdegishá-
flæði kl. 21:18.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Keykjavíkur. Sími 24361
Vakt allan jólarhringinn.
Slysavarðstofan í Beilsuvernd-
arstöðinnl. — Oyin allan sólar-
hringinn — simi 2-12-30.
Framvegis veröur tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð I Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl. 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA frá
kl. 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Kopavogsapotek er opið alla
•*#rka daga kf. 9:15-3 taugardaga
Næturvörður er í Lyfjabúðinni
Iðunni vikuna 1/5—8/5.
Holtsapótek, Garðsapótek,
Laugarnesapótek og Apótek
Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, nema laugardaga
frá 9—4 og helgidaga frá 1—4»
Nætur- og helgidagavarzla
lækna í Hafnarfirði í maímánuði
1965: 5/5 Eiríkur Björnsson, 6/5
Jósef Ólafsson, 7/5 Guðmundur
Guðmundsson, 8/5 Kristján Jó-
hannesson, 9—10/5 Ólafur Einara
son. 11/5 Eirikur Björnsson.
Næturlæknir í Keflavík 4. þm.
Jón K. Jóhannsson sími 1800 5.
þm. Kjartan Ólafsson sími 1700.
6. þm. Ólafur Ingibjörnsson siml
1401 og 7584.
I.O.O.F. 7 = 14755854 = G.H.
RMR-5-5-20-SÚR-MT-HT.
^ HELGAFELL 596565 VI.
I.O.O.F. 9 = 14755854 = G *H.
6.^
1584. Walter Raleigh flytur kaft-
öfluna frá Ameríku til Evrópu, en
enska sjóhetjan fræga, Francis
Drake, kynnti hana fyrstur Evrópu-
mönnum. Parmentier flutti hana til
Frakklands og eölisfræðingurinn
Volta til Ítalíu. Mönnum var mjög
lítt gefiö um kartöflur i fyrstu.
1590. Hollenzkl IjósfræSIngurlnn.
Zacharias Jansen finnur upp smá-
sjána, sem eftir nútima mælikvarða.
var þó mjög ófullkomin.' Vísinda-.
menn eins og Galilei, Newton,'
Hertel, Euler og margir aðrir unnu
að því að endurbæta hana ölduni
saman. Mikil framför var það, þegar
ultra-smásjáin var fundin upp 1903,
því með heniii má sjá einn milijón-
asta hluta úr miUimeter.
1591. ’Variantius smíðar moksturs-
vélina; var hún knúin með manns- :
afli. 1796 fann Englendingurinn j
Grimshaw upp fyrstu gufumokstr-
arvélina, og varð hún í endur-
bættri mynd sérstaklega þýðingar-
mikil fyrir skurðgröft og járnbrauta-
lagningar.
1608. Hollendingurinn Lippershey
íinnur upp sjónaukann. Galilei, sem
heyrt hafði lun þessa athyglisverðu
uppfinningu, smBSaði árið 1610 sjón-
auka sem gerðl honum kleift að
framkvæma hínar þýðingarmiklu
uppgötvanir sínar. 1611 fann Kepler
upp stjörnukíkirinn.
GAIH/VLT oy GOTT
Kvölda tekur, sezt er sói,
sveimar þoka um daiinn,
kotnið er heím á kviaböi:
kýrnar, féð og smaHtao.
60 ára er í dag Jens Pálsson
vélstjóri, Árbæjartblett 56. Hann
verður að beiman í dag.
21. apríl opimberuðu trúlofun
sína ungfrú Auður Guðmunds-
dóttir frá Ósi á Skógarströnd og
Sólmundur Jónsson frá Stöðvar-
firði.
1. maí opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Hólmifmður Guð-
mundsdóttir frá ísafirði og Gu'ð-
jón Samúelsson frá Snjallstuns-
höfða Rangárvallasýslu.
Á páskadaig opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Sæurun Grendal
Magnúsdóttir hjúlkrunarnemi,
Grænuhifð 7 og Birgir Hofland
Traustasan, húsgagnabólstara-
nemi Ljósvallaigötu 14.
FRÉTTIR
Kvennadeild Borgfirðinga-
félagsins Ihefur kaÆfisölu og
gkyndilh appdrætti í Tjamarbúð
sunnudaginn 10. maí kl. 2:30.
Frá kvenfélaginu Njarðvík.
Konur muni’ð fundinn fimmtu-
dagskvöld 6. mai kl. 8:30. Stjórn-
in.
Stýrimaanafélag islands. Orlofs-
hieimili félagsins í Laugardal verðux
opnað 29. nxai n.k. Væntanbergúr dval-
argeetir haii sainband við Hörð I>6r-
hallason., hafnsöguimanji í sima 12623
sem fyrst. Stjórnin.
Bamaheimilið VORBOÐINN, Rauð-
hólum. I*eir, sem óeka að kocma böm-
um á bamaibeimilið á Rauðhólum í
sumar, karrú og saoki um fyrir þau
laugardagúm. 8. maí og sunnuidagirui
9. mal kl_ 2—ð báða dagana á skrif_
stxxfiu venkaikvennafélagisins FRAM-
SÓKNAR, Alþýöuhúsinu. Tekin veróa
böm 4, 5, og 6 ára.
Frá Barðstrendingafélaginu. Sáðasti
malifun'dur á j>essu starfsÁri verður
fimmitudagiskvöldið 8. maí kl. 8:30 i
Aðalstræti 12 uppi. Umræðuefni: Um-
ferðarmál. Frummælandi: Axel Kvar-
an# lögregluiþjónn. Sýndar verða
skuggamyndir og kvikmynd. Félagar
mætið stundvíslega og takið gesti með.
Stjórnin.
Húnvetningafélagið f Reykjavík:
Sunnudaginn 9. þm, kl. 3—6 síðdegis
býður Húnvetningaifélagið öllum sýsl-
ungum sínum eldri en 65 ára til kaffi
drykkju í húsnæði félagsins Laufás-
veg 25. Þess er vænst að alilir mæti
sem tök hafa á. Verið öll velkomin.
St jórnin.
KONUR í Styrktarfélagi vangefinna
halfa fund í Dagheimilinu Lyngási,
Safamýri 5. miðvikudaginn 5. maí kl.
8:30. Fundarefni: Guðlaug Narfa-
dóttir og Ásgerður Ingimarsdóttir
flytja frásagnir. Féiagsmál. Stjórnin.
Spakmœli dagsins
Njóttu gleði augnabliksins
þannig, að þú spillir ekki þeirri,
er síðar kemur. — Shakesperae.
Akranesferðir með sérleyfisferðunt
Þórðar Þ. Þórðarssonar. Afgreiðsla hfá
B.S.R. við Lækjargötu. Ferðir frá Rvík
mánudaga, þriðjudaga, kl. 8 og 6, míð-
vikudaga kl. 8, 2 og 6, fimmtudaga
og föstudaga kl. 8 og 6, laugardaga
kl. 8, 2 og 6, sunnudaga kl. 10, 3, 9
og 11:30 (en kl. 11:30 tri B.S.Í. ann-
ars alltaf frá B.S.R.).
Frá Akranesi mánudaga kl. 8 og t,
þriðjudaga kl. 8, 2 og 6, miðvikudaga
og fimmtudaga kl. 8 og 6, föstudaga
og laugardaga kl. 8, 2 og 6, sunnudaga
kl. 10, 3 og 6.
Málshœttir
Páir eru smiðir í fyrsta smn.
Páir n-eita fyrstu bón.
Fjandinn fjærri mér, koml
hann aldrei nærri mér.
sá HÆST bezti
ÞAÐ hefur í fjölda mörg ár, legi'ð á sá orðrómur um Vogastap*
(venjulega kallaður Stapinn) að þar hefðist við aftungamga eöa
draugur, sem 1 daglegu tali hefur verið neifndur ,,Stapadraugur“.
Hann hefur Skotið mörgum manninum skelk í bringu um dagana
og ekki hefur það þótt fýsilegl að vera þar einn á ferð að nætur-
lagi jafmvel þó í bíl væri. Þegar hin svokallaða „Kefllavíkurganga**
var háð sfðast liðið vor, hlaut hún hið virðulega nafn „Afturgang-
an.“ Þennan sama miorgun, sem gangan fór fram, var maður nokk-
ur á ieið úr Grindavík tii Keflavíkur og sá þá til ferða Afturgöng-
ur.nar á Stapanum á leið smni til Reykjavákur. Síðar um daginn
er, hann hitti nokkra kunningja sína hafði hann orð á því, að
mikið hafi nú Afturgangan verið ritjuleg á Stapanum í morgun:
„Ja, — er það nokkur furða þó hún sé farin að dala, efti r öll
þessi ár,“ varð þá einum viðstöddum að orði.
var avo sem auðvitað, aS þaS væri Slcoti. wn fann upp þessa ódýru byggingaraðferðl*1