Morgunblaðið - 05.05.1965, Side 21

Morgunblaðið - 05.05.1965, Side 21
Miðvikudagur 5. maí 1965 MORGUNBLAÐIÐ 21 Rólegt í Kutch Karadii, Nýju Delhi, 3. maí (NTB-AP) Ó IJM helgina hefur verið j unnið að því fyrir for- göngu Breta, að skapa við- ræðugrundvöll um friðsam- lega lausn deilu Indverja og Pakistanbúa um Kutch-slétt- una á landamærum ríkjanna. Segir, að skipzt hafi verið á skoðunum um mörg mikil- væg atriði í sambandi við deiluna, en ekki sé unnt að láta uppi einstök atriði. Ó Haft var eftir áreiðanleg- um heimildum í Nýju Delhi í dag, að komið væri á óformlegt vopnahlé í Kutch og. ætti það að standa í viku, meðan viðræðum um deiluna yrði haldið áfram. Forsætisráðherra Indlands, Lal Bahadur Shastri, sagði á fundi í efri deild indverska þingsins í dag, áð Harold Wilson, forsætis- ráðherra Breta, myndi halda á- fram tilraunum til að koma á vopnahléi í Kutch. Shastri sagði, að Indverjafr héldu enn fast við kröfur sínar um að Pakistanbúar hörfuðu af síéttunni, til bæki- stöðvanna, sem þeir hefðu dval- izt í áður en bardagar hófust fyr- ir nokkrum Vikum. Shastri skýrði enn fremur frá því, að ekki hefði komið til meiriháttar átaka milli Indverja og Pákistanbúa undanfarna tvo til þrjá daga. Pakistanbúar hefðu beðið mikið afhroð fyrr í vikunni og gætu því ekki gert frekari árásir að svo stöddu. Síðan sagði Shastri, að Ind- verjar viðurkenndu ekki að Pak- istanbúar ættu tilkall til hluta Kutch-sléttunnar. Á korti, sem gert hefði verið, er Indlandi var skipt, kæmi greinilega í ljós, aM Kutch væri indverskt land. Haft er eftir áreiðanlegum heimildum, að Wilson, forsætis- ráðherra Breta, hafi lagt til, a8 báðir aðilar staðnæmist með heri sína þar sem þeir eru nú og síðan verði hafnir friðarsamningar. —• Einnig herma heimildirnar, að bæði Indverjar og Pakistanbúar hafi vísað þessum tillögum á bug, en Bretar haldi engu að síður á- fram að reýna að skapa við- ræðugrundvöll um friðsamlega lausn deilunnar. Gordon Walker, fyrrv. utanríkisráðherra Breta, sem nú er á ferðalagi um Asíu, kom til 'Nýju Delhi um helgina og ræddi við Shastrj, m.a. um Kutch-deiluna. — Einnig kom Henry Cabot Lodge, sérlegur sendimaður Johnsons Banda- ríkjaforseta, til Nýju Delhi og ræddi við Shastri. Gerði Cabot Lodge grein fyrir því, að Banda- ríkjamenn styddu viðleitni Breta til að koma á friðarsamn- ingum. Um helgina hafa Indverjar og Pakistanbúar dregið saman her- lið á hinum þéttbýlu landamær- um Indlands og A-Pakistan og I Lahore. Er talið að liðsaukinn, sem þangað sé kominn nemi um I 100 þúsund manns. imsgeir Pétursson, sýslumaður og Þorsteinn Sigurðsson formað ur Búnaðarfélags íslands. ækninámskeið A--al Borgarnesi, 3. maí. SLHNUDAGINN 2. maí hófst vélanámskeið Æskulýðsnefndar- innar með almennum öryggis- málafundi í Logalandi í Reyk- holtsdal. Ásgeir Pétursson sýslumaður, formaður æskulýðsnefndarinnar flutti ávarp og setti námskeiði’ð. Kvað hann hér -vera farið inn á nýjar braútir í æskulýðsstanfsemi héraðsins. MikiTvægi slíkrar fræðslu sæju menn bezt ef þeir hug'leiddu það, hve mikil verð- mæti væru fólgin í öllum véla- kosti bænda. Hér væri ekki ein- göngu um að ræða hagsmuni ein Etaklingsins heldur þjóðarinnar ailrar, að ekki sé sóað ver’ðmæt- um, að ekki sé talað um mann- lífin, sem vankunnátta og gá- leysi í meðferð þessara tækja kostar á stundum. Taldi Ásgeir það miklu varða, að æskulýðs- starfsemi fari fram á sem fjöl- breytilegustum sviðum, þannig- að svari til áhugamála sem flests ungs fólks. Aðalatri'ðið er að halda uppi þróttmiklu starfi við sem flestar hæfi. Gestur fundarins var Þorsteinn Sigurðsson formaður. Búnaðar- félags íslands. Flutti hann ræðu um landbúnaðarmál, og kom víða við. Kvað hann lofsverða og eftirbreytnisverða starfsemi hafa átt sér stað hér í héra’ði undanfarin ár á vegum æskulýðs nefndarinnar, og þakkaði hann það. Flutti hann kveðjur og árn- aðaróskir frá Búnaðarfélaginu. Baldvin Þ. Kristjónsson erind- reki flutti ítarlegt erindi um tryggihgamál. Kvað hann rann- Kókn á tryggingaskýrslum við x dráttarvélaslys hafa leitt í Ijós, að megin orsök þeirra sé eftir- tektarleysi eða athugunarleysi. Óvitar hlaupa fyrir vélar, stökkva af þeim, og athygli er ekki næg hjá ökumanni. Hemlar vélanna eru einnig oft miður góðir. Þá ræddi hann ýmis atrfði við víkjandi réttindum og skyldum við tryggingar, og hvatti alla tryggingartaka að kynna sér ræki lega trygigingarsfkilmála þá, sem hver tryggingartaki fær í hend- ur um leið og hann tryggir. Loks rakti hann og ræddi ýmis ákvæði umferðalaganna og vakti athygli é þeirri nýjung laganna, sem gengur 1 gildi nk. áramót, að nýj- ap vélar skuli vera með húsi eða viðurkenndri vörn ef um veltu t Talsmaður Indlandsstjórn- ar vísaði fregnunum um vopnahléð á bug, og sagði, að skipzt hefði verið á skotum á sléttunni í morgun. jafnframt á námskeiðinu vegleig vélasýning, þar sem helztu um- boð landsins, sem flytja inn vél ar og tæki viðkomandi landbún- áðinum sýna vöru sína. Vélasýn ingin hefst á laugardag kl. 2 og stendur frá 2 — 5.30 eftir hádegi, en heldur svo áfram á sunnudag á sama tíma. Það er von forráða- manna náfnskeiðsins að sýning þessi verði fjölsótt af héraðs- mönnum, enda verður hún hin girnilegasta til fróðleiks um nýj- Hörður ! er að ræða. ! Eftir kaffilhlé var svo fundi haldið áfram. Öryggismálastjóri ríkisins, Þórður Runólfsson, sýndi kvikmynd og flutti erindi. Kvikmyndin oig erindíð gekk aðal lega út á slysahættu við landbún aðarstörf með dráttarvélum. Var • , , , . ,, , ,, , „ bæði myndm og ermdið hið froð- 1 ari“ s legasta og gagnlegasta, því þar; Starfsmaður nefndarinnar er var svo sannarlega dvahð við j ViölJalmur Einarsson, kennari. etm, sem hverjum þeim sem1 vinna við landbúnaðarstörf er lífsnauðsyn að huglei'ða vel. . [ Síðastur var Friðgeir Grímssion ' eftirlitsmaður Öryggiseftirlits ríkisins. Sýndi hann átákanlega mynd af vangó og hirðuleysi í sambandi við viðskilnað véla og fleira. Engum þeim, sem só þessa mynd gat dulist, að slysin gera ekki boð á undan sér, og miklu varðar að fari'ð sé eftir settum raglum í samibandi við öryggi. Það er betra að byrgja brunninn áður en barnið er dottið ofaní. Á mánudagskvöld var svo hald ið áfram námskeiðinu á véiaverk stæðinu í Reykholti. Þátttakend- ur í því eru 2.5, víðsvegar að úr héráðinu. Þar fer fram tækni- - kennsla hjá fróðum kennurum, og er nemendunum skipt á milli þeirra þannig að 6—7 eru hjá hverjum. Eftir tveggja stunda kennslu er svo kaiffihlé o.g kvik- myndasýning. Sýndar eru kvik- ‘ myndir frá ýmsum dráttarvéla- umboðum og öðrum aðilum um ' efni, sem tengd eru höfuðvið- ; fangsefni námskeiðsins, en það I er: olíuverk, rafkerfi, hemlar, | tenigsl, gírkassi, stilling ventla. i Um næstu helgi verður svo | Smóböm mmn skemmdomerkbi FRÁ því var skýrt í Mbl. í fengi nokkrar skaðabætur fyr- síðustu viku, að rannsóknar- ir öll spjöllin, sem unnin voru lögreglunni hefði borizt kæra á eigum hans, en tjónið er tal- vegna skemmdarverka, sem ið nema tugum þúsunda, þar unnin voru á mannlrfusu húsi sem ekki væri unnt að krefja og bíl á Fossvogsbletti 20. foreldra barnanna neinna Tómas Einarsson hjá rann- bóta. sóknarlögreglunni skýrði blað- inu svo frá fyrir helgi, að bú- Tómas Einarsson kvað það ið væri að upplýsa, hverjir fara mjeg í vöxt, að stórfelld skemmdarverkin nnnu. Voru skemmdarverk væru unnin á það smábörn á aldripum mannlausum húsum hér í borg f jögurra til sex ára, alis og væru þess jafnvei dæmi, að 6 eða 7 talsins. Tómas heil hús væru ailt að því rifin sagði að mjög alvarlegar til grunna. Taldi hann skjótra skemmdir hefðu orðið á aðgerða þörf til að koma í veg húsinu. Benti hann einnig á, fyrir óhæfuverk af þessu tagi, að tæplega yrði um þ'að að t.d. með því að endurskoða ræða, að eigandi hússins bótaskyldu að einhverju ieyti. Harður árekstur varð á mótum Suðnrlandsbrautar og Hallarmúla sl. föstudagskvöld. Rússneski jeppinn var á leið austur Suðurlandsbraut og sveigði til hægri þvert í veg fyrir fólksbifreiðina með þeim afleiðingum sem myndin ber með sér.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.