Morgunblaðið - 05.05.1965, Síða 24
24
[fOKGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. maí 1965
Klapuarstíg 40. — Simi 13776.
★
KEFLAVBK
Dringbraut 10S. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Simi 1170
’BILAJLF/EuAM
'OJM
ER ELZTA
REYNDAST A
OG ÓDÝRASTA
bílaleigan í Reykjavik.
BÍLALEIGAN BÍLLINn'
K M RENT - AN - ICECAR
SÍMI 1883 3 j
.tfb BtLALEIGAN BILLINn'
■ J RENT-AN-ICECAR
SÍMI 1883 3 ^
BILALEIGAN BÍLLINN’
■ J RENT-AN - ICECAR
SÍMI 1883 3 j
Almenna bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40 — Sími 13776.
Rauða Myllan
Smurt brauð, heilai og hálíar
sneiðar.
Opið frá kL 8—12,30.
Sxmi 13628
Rykfrakki
tekinn traustataki.
Sá, sem tók frakkarfn minn 1
Valhöll á Þingvöllum s.l. laug
ardag og hefur bersýnilega
notað hann sem tjald yfir sig
og fjölskylduna, um helgina,
er hér með ivnsamlega beðinn
um að gjöra svo vel og skila
honum til mín nú þegar, því
að mig vantar hann illilega,
þegar rignir næst.
Reinhard Lárusson.
Stórt innflutningsfyrirtæki
vantar tæknifræðing eða mann vanan bifreiðasölu
til að selja fólksbila, vörubíla og sérbyggða bíla
fyrir hverskonar verktaka og sérhæfða flutninga.
Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt:
„Bílar — 7287“.
Keildsalar - llmboðsmenn
Ungur maður með nokkra reynslu í rekstri og hefur
iðnaðarhúsnæði á góðum stað í bænum, óskar eftir
að taka að sér þjónustustörf fyrir umboðs eða heild-
verzlun. Margt kemur til greina, svo sem pökkun-
viðgerðaþjónusta og ýmislegt annað í sambandi við
innflutning. Þeir, sem hafa áhuga á þessu leggi til-
boð inn til Mbl. fyrir laugardag 8. maí merkt:
„Áreiðanlegur — 310“.
Tilkynning frá
HAGTRYGGIIMG hf.
Vegna stöðugrar fyrirspurnar vill
HAGTRYGGING hf.
taka fram, að ekki er unnt að flytja ábyrgðartrygg-
ingar bifreiða milli tryggingafélaga eftir 1. maí,
nema bifreið hafi verið afskráð, skipt um eiganda
hennar, skrásetningarnúmer, eða um nýjar bifreiðar
sé að ræða. Aðeins í slíkum tilfellum getur HAG-
TRYGGING h.f. tekið við umsóknum um ábyrgðar-
tryggingar bifreiða til afgreiðslu á þessu ári.
HCFTRYGGINGU (Kaskó) er hins vegar hægt að
flytja án tillits til árstíma.
HAGTRYGGING hf.
Bolholti 4 — Símar 38580 og 38581.
Plasthúðaðar spónaplötur til innréttinga
Eigum þessar plötur nú fyrirliggj-
andi, sem eru hinar beztu fáanlegar
í miiliveggi og hverskonar innrétt-
ingar, (eldhús. böð, snyrtiherb.,
skrifstofur, verzlanir o. fl.).
Einlitar 12, 16 og 19 mm.
Viðareftirlíkingar 8, 16 og 18 mm.
Páll Þorgeirsson & Co.
Sími 1-64-12.
Fólk vantar til að annast dreifingu á Handbók hús-
hyggjeuda í Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði.
Hér er um að ræða kvöldvinnu þessa viku og þá
næstu. Óvenjuhá laun. — Upplýsingar í sima 19565
milli kl. 11 f.h. til 2 e.h. í dag.
Útgefendur.
Afgreiðslustúlka
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. —
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf,
sendist afgr. Mbl. fyrir 7. maí merkt: „Skóverzl-
un — 7583“.
ToHvðrugeymslan hf.
Aðalfundur 1965
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður hald-
inn í Sigtúni í dag og hefst kl. 20,30.
STJÓRNIN.
^ ? '
' VIKA I KAUPMAHNMÖm
Sérstæðir fjölskyldu-afslættir:
Tyrir börn tveggja til tóif ára greiðist
frá ,5.800.00; yngri en tveggia ára fá
ókeypls.
Peningar yðar eru miklu meira virði:
150% hærra gengi, þegar þér skiptið
peningum yðar í rúmenskan ferðamanna-
gjaldeyri; þar að auki tollfrjáls verzlun
í Mamaia og 20% ferftamannaafsláttur í
ölium verzlunum alhs staðar í Rúmeníu
Nýmóðins hótelþægindi:
Sérhverju hótelherbergi í allri Mamaia
fylgir eigið steypibað og salerni; öll hótel
liggja við ströndina!
Dásemdar böð f Svartahafinu;
baðströnd með fínasta sanói, vatnshitinn
um 22°, og lofthitinn um 25°; hreinasta
og bezt unvhirta strönd í allri Evrópu.
Glatt skemmtanalíf:
Veitingastaðir, næturklúbbar, útileiikhús,
tennis og golfvellir, Siglingar, dans á
hverju kvöldi og margt fleira . . ,
Mjög skemmtilegar stuttar ferðir
tii tyrknesika Istanbul, rússnesku Odessu,
hiruia sérstæðu ósa Dónár, Karpatafjall-
anna voldugu, höfuðborgarinnar Búkarest
og margra, margra annarra ... .1
Um marga brottfarardaga að velja í júní, júlí
og ágúst. Flogið með 4ra hreyfla skrúfuþotum.
Farpantanir hjá eftirtöldum ferðaskrifstofum:
Lönd & Leiðir — Landsýn — Útsýn — Saga
eða hjá öðurm íslenzkum ferðaskrifstofum.